Bloggfærslur mánaðarins, mars 2012
Mánudagur, 19. mars 2012
Evrópa lögð í rúst; eftir Evru Brusselsdóttir
- Þrír kerfislega mikilvægir bankar Austurríkis þjóðnýttir
- Gjaldeyrishöft innleidd af seðlabanka Austurríkis
- Allir evrubankar Írlands gjaldþrota
- Grikkland þjóðargjaldþrota og 51 prósent atvinnuleysi hjá ungu fólki
- Portúgal og Spánn í þurrð á þriðja ári, með 23 prósent atvinnuleysi
- Ítalía sekkur áfram og lekur úr sér yfir herra G1
- Alþjóða Gjaldeyrissjóðurinn eys og eys myntsvæðið
- Fjórir banka-neyðarpakkar í Danmörku og sá fimmti í smíðum þrátt fyrir ERM II
- Maastrichtsáttmálinn rústir einar á 20 ára afmæli sínu
- Fjármálaleg borgarastyrjöld hefur geisað innvortis á evrusvæðinu frá 2008
- Gengi evru leyft að hækka um 100 prósent frá 2001-2008
- Þýskaland rústar sig til reiði og ræður nú í Evrópu
If you think the European Central Banks policies have bought time, you should ask yourself: time for what? FT
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 17. mars 2012
Kjörseðlar eða pöntunarseðlar
- Pöntun kemur frá Japan
- Samið er um afhendingu og greiðsluskilmála
- Varan er send á næstu stóru höfn, til dæmis Rotterdam.
- Holland er þá transit-land í praxís
- Þar er vörunni umskipað og annað skipafélag tekur við
- Áfangastaður vörunnar er Ástralía
- Umboðsmaður norska söluaðilans í Japan sá um kaupin
- Frá Ástralíu er 1/10 hluti vörunnar sendur með flugi til Nýja Sjálands
- Greiðslan fer fram í þeirri mynt sem gagnast báðum aðilum best
- Hagstofa Íslands skráir þennan útflutning sem utanríkisviðskipti Íslands við ESB, því hún veit ekki betur
- Hún GETUR ekki vitað betur
- DDRÚV segir svo landsmönnum í kastljósi frá þessum glæsilegu utanríkisviðskiptum Íslands við ESB. Þar fer allt til ESB.
- Enginn hefur samt minnst hér á EES, ESB, evru né neitt. Enda algerlega ástæðulaust.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 15. mars 2012
Fyrirbærið Jóhanna; svo gott sem ónýt
Vill þjóðarsátt um gjaldmiðil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Fimmtudagur, 15. mars 2012
Frakklandsforseti bjóst við upplausn evru sem gjaldmiðils
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 14. mars 2012
Frá Grikklandi til Bangladesh: kaumáttarleysi evruupptöku
Spain Faces Deeper Cuts as Juncker Says Rajoy Plan Dead
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Þriðjudagur, 13. mars 2012
Fyrst var það Norður-Kórea. Nú er það Evrópusambandið sjálft
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 12. mars 2012
Til heiðurs Þrasastöðum
- Ónauðsynleg verðbólga
- Minni samkeppni
- Minni nýsköpun
- Glötuð tækifæri
- Ostaklukkuhugsun
- Hrun?
Í fögrum dal hjá fjalla bláum straumi
ég fríða meyju leit í sætum draumi;
það blöktu lausir lokkar um ljósan meyjar háls;
með blíðubros á munni hún byrjun tók svo máls:
"Sæludal sólar geislar hlúa,
sæludal sælt er í að búa."
Um brattan tind þótt blási köldum anda,
ei byljir storma dalnum fagra granda,
því honum helgar vættir með hlífðar skýla arm,
og hér er hlýtt í hlíðum og heitt við meyjar barm;
hjarta trútt hafa snótir dala,
hjarta trútt, hreint sem lindin svala.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 10. mars 2012
Innrétting forsætisráðaleysis
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 9. mars 2012
Hagvöxtur á Íslandi helmingi minni en á sama tíma í fyrra. Eurostat komið í Hagstofuna.
The same diplomats confirmed the European statistical agency Eurostat had received data from Athens in 2008 that it found so peculiar it had suggested leaving the pages dedicated to Greece blank. (hér)
Greining Íslandsbanka: Að frádreginni fjárfestingu í skipum og flugvélum, jókst fjárfesting á árinu um 7,4% í stað 13,4%. Sem hlutfall af VLF nam fjárfesting 14,1% og er þar með enn lágt í sögulegu samhengi, og má nefna að sambærilegt hlutfall fyrir OECD ríkin í heild hefur verið um 20% undanfarinn aldarfjórðung
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Miðvikudagur, 7. mars 2012
Leiðtogar almúgans hérlendis og aginn sem auðvitað er erlendis
Launþegar í Þýskalandi hafa ekki fengið launahækkun í 15 ár. Þetta náttúrlega viss agi.
Raunverð húsnæðis er fallið um 25 prósent í Þýskalandi frá aldamótum. Þú borgar og borgar, en sífellt stærri hluti lækkandi eða staðnaðra launa þinna fer í afborganir, en þú átt sífellt minna. Hér er aginn til fyrirmyndar. Eitt herbergi íbúðar þinnar hverfur á hverjum 10 árum.
Um 30 ára skeið hefur atvinnuleysi í Þýskalandi marrað í kringum 8-10 prósentin. Sem sagt næstum því fullkominn stöðugleiki.
Frá 1977 hefur atvinnuleysi í Danmörku ekki farið niður fyrir það sem það er núna á Íslandi, nema í 5 ár. Semsagt hrun-atvinnustig í 29 ár af 35 mögulegum í Danmörku.
Engin stýrivaxtabreyting í 7 ár (blindravinafélag hagfræðinga)
Frá 1985 hefur danskur húsnæðismarkaður hrunið tvisvar, með allt að 1600 nauðungaruppboðum yfir heimilum fólks í hverjum mánuði. Samfelldur terror var þá í átta ár. Ekkert var gert neinum til aðstoðar. Ekkert, enda bjóst enginn við því. Þar er fólk sumt enn að greiða skuldir af húsnæði sem það missti árið 1987. Þetta gerðist vegna þess að Danmörk tók upp fastgengi 1982. Danska krónan var bundin við agaðan staur niðri í Þýskalandi. Þetta var mjög öguð ákvörðun sem eingöngu byggðist á pólitík, sem auðvitað alltaf er mjög öguð, eins og þið vitið.
Og nú eru nauðungaruppboð í Danmörku á leið upp aftur og komin yfir 400 talsins á mánuði. Og húsnæðisverð enn einu sinni í frjálsu falli. Þetta er svo agað.
Smá yfirdráttarlán kostar þar í öguðum banka um 18 prósent í ársvexti í 2 prósent árverðbólgu, það er að segja, ef bankinn vill lána þér eftir að hafa röntgenmyndað allan fjárhag fjölsyldu þinnar fyrst - og beðið svo um belti og axlabönd.
Hér heima halda víst margir að innheimtustofnanir gangi hart til verks. Ég ráðlegg þessum sumum að prófa innheimtuaðgerðir erlendis.
Á Ítalíu hefur enginn hagvöxtur verið í 10 ár. Fullkominn agaður stöðugleiki þar.
Atvinnuleysi í Frakklandi hefur legið fast (já, aftur stöðugleiki) á 10 prósentum í meira en 30 ár.
Grikkland er gjaldþrota, eftir 30 ár í esb.
Írland er á skurðaborðinu
Portúgal er í öndunarvél
Spánn er sprunginn
Lettland er horfið og þjóðin þar er að hverfa.
Eistland er að deyja.
Lúx er skattaskjól.
Og Austurríki er afdalir; þar sem konur virðast læstar inni í skápum upp í dal. Þannig er atvinnuleysinu haldið niðri. Atvinnuþátttaka kvenna þar í landi er undir 50 prósent. Og samt eignast þær færri en 1,4 barn á ævilengd hverrar konu í skáp. En samt er atvinnuleysi í Austurríki næstum það hæsta frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Ég er hræddur um að það heyrðist hljóð úr kút ef atvinnuleysi á Íslandi ætti að leysa með því að reka konur heim af vinnumarkaði eins og í Austurríki.
Í Hollandi er lágum atvinnuleysistölum náð með því að 40 prósent þeirra sem eru á vinnumarkaði vinna aðeins hlutastörf. Þetta er heimsmet, samkvæmt tölum OECD. Svo litla vinnu er að hafa í Hollandi.Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 26
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 442
- Frá upphafi: 1389062
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 251
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008