Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Danmörk: "forđum okkur út úr Evrópusambandinu"

Lad os komme ud af EU

***

Danir naga sig ţessa dagana, sem alla ađra daga, ađ innan í til dćmis blađagreinum yfir ţví ađ hafa gengiđ í Evrópusambandiđ. Ţannig er mál međ vexti, segja ţeir, ađ 8,5 milljón manna Sviss er hvorki í ESB né EES og útflutningur ţess er 4930 milljarđar króna á ári. Á međan verđa 5,7 milljón Danir í ESB ađ láta sér nćgja 1600 milljarđa króna útflutning á ári. Danir geta ţví flutt helmingi minna út en hver Svisslendingur, segir í blađagrein hins víđlesna Extrablađs

Ţetta er svona vegna ţess ađ fullvalda Sviss getur sjálft gert sína viđskiptasamninga viđ önnur lönd. Ţađ getur Danmörk ekki gert, ţví ţađ er ekki lengur fullvalda ríki. Fullveldi ţess var varpađ fyrir róđa niđur í Evrópusambandiđ í Brussel, sem ţar ađ auki, er orđiđ versta efnahagssvćđi veraldar undir ofstjórn ókjörinna embćttismanna. Komum okkur út úr Evrópusambandinu, segir ţví í fyrirsögn greinarinnar

Sé lesiđ lengra niđur síđuna, ţá birtast athugasemdir lesanda, ţar á međal ţessar:

Michael: "Stjórnmálamenn hafa afskrćmt ţađ já sem viđ sögđum 1972. ESB er orđiđ ađ ófreskju"

Carlo: "Hve heimsk viđ erum ađ hafa leyft Evrópusambandinu ađ ákveđa hvađ ţađ er sem viđ sjálf höfum leyfi til ađ ákveđa fyrir okkur"

Kim: "Já viđ borgum 238 milljarđa króna á ári fyrir ađ fá ađ vera í klúbbi sem notar ţá í 850 milljarđa króna spillingu á ári"

John: "Já viđ kusum á sínum tíma um ađ okkur líkađi kirsuberiđ á toppi dulbúinnar tertu sem undir kreminu reyndist vera alsgnćgđarhorn fullt af skít (lort)"

Kurt: "Sjáiđ bara hvernig Íslandi, Noregi og Sviss vegnar. Auđvitađ getum viđ klárađ okkur sjálf án ESB, ţví ţá gćtum viđ gert okkar eingin viđskiptasamninga viđ önnur lönd, losnađ viđ atvinnuleysiđ og fengiđ sjálfsákvörđunarrétt okkar til baka. Komum okkur út úr ţessu heimsveldi spillingar"

Rune svarar Kurt: "Ţú ert ađ líkja Danmörku viđ Noreg og Sviss. Sá samanburđur er ástćđan fyrir ţví ađ hlegiđ er ađ Danmörku um allan heim. Danmörk er getulaust og viđ Danir erum og kunnum ekkert!"

Grein Hjörleifs Guttormssonar í Morgunblađinu í dag ćttu allir Íslendingar ađ lesa. Hann skóflar ESB-Vinstri grćnum í ruslatunnuna sem flokkurinn hefur gert ađ lögheimili sínu og pólitíska skúffufélagi. Heimilisfang flokksins á kjördag er ţví ţađ sama og síđast: Svik og Prettir ehf. Ţar í skúffu flokksins borar geislavirk ESB-stefnan flokkinn út ađ innan. Helmingunartími flokksins er ţví max 4 ár

Hattur ofan, stađfastur Hjörleifur Guttormsson

Fyrri fćrsla

Nakin stađreynd um "ónýta Ísland" - "landsflóttinn" (lágkúra ESB-feluflokksins)

Tengt

FT: Erlendir vogunarsjóđir búast viđ betri tíđ međ nýrri (vinstri) ríkisstjórn (hrćgammasjóđir)


Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband