Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

Ţjóđstjórnin, sem ekki varđ

Íslenskir ESB-ađildarsinnar —fyrst og fremst— ruku upp til handa og fóta er ađalbankastjóri Seđlabanka Íslands, sem kallađur hafđi veriđ á fund ríkisstjórnar Lýđveldisins, leyfđi sér í krafti langrar og dýrmćtrar reynslu, ađ impra á möguleikanum á ţjóđstjórn til ađ ráđa viđ ţađ efnahagslega fárviđri sem hlaust ađ vítaverđum rekstri yfirmanna fjármálastofnana í misţyrmdri einkaeigu. Betur hefđu ţingmenn hlustađ og tekiđ eftir, ţví enn eru ţeir heyrnarlausir og jafn umbođslausir og áđur í ESB-umsóknarmálinu, sem frá illrćmdu upphafi hennar er opinber skömm og stjórnarfarslegt skemmdarverk á Lýđveldinu

Hvernig má ţađ vera ađ ţetta ESB-fólk, sem hrópađi svo hátt, lćtur sér vel líka ađ ađalbankastjóri ECB-seđlabanka Evrópusambandsins ávarpi einstaka ţingmenn stćrstu ađildarlandanna á einkafundum og lofi ţeim hinu og ţessu í peningamálum undir fjórum augum. Ađ ađalbankastjóri ECB-seđlabanka Evrópusambandsins stundi stjórnmál og haldi pólitískar rćđur heima og erlendis eins og ađ um ókjöriđ konungsvald miđalda og annan reiđmann einrćđis Evrópu síđustu aldar vćri ađ rćđa. Algerlega án nokkurs umbođs af neinu tagi og ţverbrjóti ţar međ alla ţá sáttmála og starfsreglur sem ECB-seđlabanki 14 landa var opinberlega sagđur hvíla á. Og ţetta kemst allur sá seđlabanki út í gegn margítrekađ upp međ, sé ađildarland reykfylltra bakherbergja nógu stórt

Ţetta er 50 ára pólitísk villimennska Evrópusambandsins í hnotskurn. Í umbođslausa elítuverk ţađ sćkir elítan

Fyrri fćrsla

Frakkar hćttir ađ hugsa - gera eins og ţeim er sagt 


Frakkar hćttir ađ hugsa - gera eins og ţeim er sagt

Ný-ţýsku meginlandi Evrópu hefur ţegar eftir útýttri Margréti Thatcher —fyrir tilstuđlan ERM elítu Bretlands— tekist ađ fá Frakka til ađ hćtta ađ hugsa. Og ţađ sem meira er, ný-ţýskt meginland Evrópu hefur stubbađ sér ţannig fyrir í hinum gamla öskubakka meginlandsins, sem nú ber heitiđ ESB, ađ einnig ţví hefur meira ađ segja tekist ađ segja Frökkum hvađ ţeir eigi ađ gera

Námskeiđ eru nú haldin fyrir forseta Frakklands. Á ţau mćtir hann á skellinöđru svo ađ Mercedes Schroeders námskeiđshaldara fái stöđumćlendasekt sínum parkerađ korrekt viđ Élysée

Vakúmvél Miđ-Evrópu, Ţýskalandi, vćri vel hugsanlega hćgt ađ ţrýsta lengra til sjávar de Gaulles í vestri nú, myndi Pútín hugsa, vćri hann ég. Ađ minnsta kosti ţoka ţví svona eins og nemur einni Króatíu plús Slóveníu, til ađ byrja međ. Ţví lengra frá Úralfjöllum de Gaulles í austri, ţví betra

Ţetta myndi fá Grosswirtschaftsraum Deutschlands, ţađ er ađ segja Evrópusambandiđ AG, til ađ krefjast ađ vakúmvél ţess í miđri Evrópu yrđi loksins blásiđ í gang á ný

Ţeir galningar sem krefjast ţess ađ Ísland verđi rykmaur í ryksugupoka Grosswirtschaftsraum Deutschlands, ćttu ađ leita sér ađstođar viđ gegn köfnun sem fyrst

Fyrri fćrsla

Skrúfađ fyrir vatniđ


Skrúfađ fyrir vatniđ

Greinin í Morgunblađinu sem ţessi bloggfćrsla er tengd, er ţví miđur of grunnhyggin. Máliđ er dýpra og flóknara en svo ađ hćgt sé ađ afgreiđa ţađ međ tilvísan í "ţjóđrembu"

Nú berast fréttir af ţví ađ yfirvöld í Úkraínu hafi skrúfađ fyrir 70 til 80 af hverjum 100 lítrum af neysluvatni sem neytt er á Krím. Hver gerir svona nema fyrirfram brjálađir menn? Ţetta sem átti ađ vera "eitt og sama fólkiđ", ađ ţeirra sögn. Ţetta er forherđing og stigmögnun; e. escalation

Hrun Sovétríkjanna var eitt, en afleiđingar ţess í nútímanum fyrir Rússland, eru allt annađ. Rússland mun óhjákvćmilega leitast viđ ađ gera viđ og rétta út gömlu stuđara landsins (buffer-zones), sem taka eiga höggin er koma mćttu frá útlandinu. Ţessi stuđari er eldra fyrirbćri en hin sálugu Sovétríki - og er ekki nátengdari ţjóđrembu en landamćri og landfrćđilegir stuđarar annarra ríkja eru, og í ţetta skiptiđ, ekki nćrri náttengd hinni fölskvalausu evrópumennisrembu Evrópusambandsins

Aldrei hefur leiđin fyrir brjálađa menn á leiđ til Moskvu veriđ eins stutt frá útlöndum og hún er nú. Ţađ eitt hefđi fyrir langa löngu átt ađ hringja öllum viđvörunarbjöllum hjá valdhöfum í Vestur-Evrópu. En ţar er bara steinsofiđ í tímanum og hver minnsti vottur af umhugsun er samstundis seldur á útsölum fyrir ekki neitt

Hefst nú löng og ströng gönguferđ Evrópu á heimagerđum jarđsprengjum

Fyrri fćrsla

"Overblown"

Tengt


mbl.is Á baki ţjóđrembudýrinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Overblown"

Er evran var sjósett sem mynt og sett í umferđ, ţá ţrútnuđu sívćlandi níu rúgbrauđslúđrar ESB-elítunnar út og kynntu ţetta fyrirbćri sem galdrapening sem lćkna átti veginn til friđarins, sem elítan var ţegar ađ byrjuđ ađ ryđja burt. Peningurinn evra hefur nú reynst íbúum Evrópu verri en gallsteinar

Spáin um hvernig umhorfs yrđi í Evrópu eftir reiđtúr evrunnar yfir álfuna í tíu ár, reynist hjómiđ eitt miđađ viđ ţćr stađreyndir sem nú blasa viđ íbúum myntsvćđisins

Gagnrýnin varđ raunveruleikanum ekki sterkari. Ţađ sem hins vegar reyndist svo gersamlega overblown er einmitt ţađ ástand sem viđ blasir á myntsvćđinu í dag. Enginn hefđi trúađ ţví ađ hćgt vćri ađ leggja svo mikiđ í rúst á svo skömmum tíma. Enginn

Fyrri fćrsla

Myntbandalag ESB: "bćđi sorgleikur og glćpur" 


Myntbandalag ESB: "bćđi sorgleikur og glćpur"

Europe 1914 vs. Monetary Union Today
 
Bernard Connolly birti í haustútgáfu tímaritsins International Economy grein undir yfirskriftinni: "Evrópa 1914, og hins vegar, myntbandalag Evrópusambandsins í dag"

Munurinn á ţessum tvennum atburđum í sögu Evrópu er sá ađ heimsstyrjöldin fyrri var sorgleikur en ekki glćpur. "Myntbandalag Evrópusambandsins er hins vegar bćđi sorgleikur og glćpur"
 
Hér mál lesa greinina sem PDF-skrá

Reyndar ćtti ekki ađ ţurfa ađ kynna Bernard Connolly fyrir Íslendingum. Hann er einn af ţeim fyrstu sem sá hvađa raunverulegu hvatir lágu ađ baki bćđi tilurđ ERM og sköpun myntbandalags Evrópusambandsins og ţćr ömurlegu afleiđingar sem bćđi fyrirbćrin myndu og hafa samanlagt nú ţegar kallađ yfir meginland Evrópu. Hann var fulltrúi Bretlands hjá ESB ţegar Evrópusambandiđ hóf byggingu myntbandalagsins. Efa ég ađ um víđa veröld finnist einn mađur sem hefur meiri ţekkingu á öllu ţví er tengist Evrópusambandinu, stjórnarfari, stjórnmálum og efnahagsmálum ţess, í langri óheillasögu meginlandsins

Ţeir sem hafa ekki lesiđ Hringur úr gaddavír, e. Circle of Barbed Wire eftir Bernard Connolly, geta gert ţađ á heimasíđu Bryggjuhópsins međ ţví ađ smella á krćkjuna

Hér er nýlegt viđtal viđ Bernard: En hvađ nú ef ţeir eru ekki geđbilađir?
 
Fyrri fćrsla
 

ESB-ađild Spánar hefur rústađ vegakerfi landsins

Nú segja vegamálamenn Spánar ađ vegakerfi landsins sé í sínu versta ásigkomulagi frá ţví ađ Spánn gekk í Evrópusambandiđ 1986. Ţá var sambandiđ skammstafađ EEC. Reyndar er ástand vegakerfisins nú ţađ versta síđan AEC hóf skýrslugerđir um vegamál landsins áriđ 1985. Atvinnuleysi á Spáni eftir 28 ára ađild ađ Evrópusambandinu mćlist nú 25,6 prósentustig

Ţađ sem einkennir ađildarferli landa ađ Evrópusambandinu er ađ viđ inngönguhliđ ţess hefjast ađlögunar-limlestingar og sundurskrúfun ţjóđríkisins á ţví ađ taka ríkisfjármálin kverkartaki ţar til bláminn vegna köfnunar hefur drepiđ hiđ ţjóđbernska afl ţjóđríkisins; e. natal energy

Svo ţegar ţví hefur veriđ kálađ er landinu af afglapaveldi Evrópusambandsins ýtt inn í ERM-II pyntingarklefa evrusvćđis (óskabarn ASÍ) ţannig ađ úr verđi krypplingur sem gengur alfariđ fyrir brusselsku handapati ríkisfjármála

Ţví međ ERM-II er gírkassinn óafturkrćft tekinn úr hagkerfinu ţannig ađ einu hagstjórnartćkin til umráđa verđa umlin sem koma frá köfnuđum stjórnmálamönnum upp í gegnum líkkistulok ríkissjóđs, undir oki Maastrichts, sem ţegar á 20 ára afmćli sáttmálans er orđinn sú volga gróđurmold 1930-ástandsins sem nú rýkur úr á meginlandi Evrópu. Ţar gengur allt samkvćmt áćtlun til helvítis

Ţeir sem ađhyllast ESB-ađild ákalla hagstjórn Sovétríkjanna; ríkisafskiptin og ekkert nema ríkisafskiptin; Vegakerfiđ til Sovétríkisins

Krćkja; Spain’s roads currently in worst condition since 1985, says new study (El País) 

Fyrri fćrsla

Hin leynda dagskrá verkalýđsforystunnar


Hin leynda dagskrá verkalýđsforystunnar

"Ţađ getur ekki veriđ ađ ţeim standi á sama"

Styrmir Gunnarsson á Evrópuvaktinni veltir fyrir sér ţrá og afstöđu forystu verkalýđshreyfingarinnar á Íslandi til ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu, sem, eins og hann orđar ţađ, "er óskiljanleg"

Ţessi afstađa hennar er mér ekki óskiljanleg. Ţađ er hún ekki ţví ađ Evrópusambandiđ er allra tíma stćrsta musteri massífs atvinnuleysis og hnignunar í Evrópu áratugum saman. Ţangađ lađast öfl eins og ţessi, ţví ömurlegt ástand treystir tilverugrundvöll valda hennar. Helsta markmiđ svo nefndrar verkalýđsforystu í dag er ađ viđhalda sjálfri sér og völdum hennar. Henni stendur nú orđiđ á sama um flest annađ en tilhrifsuđ völd

Ekkert hefur veriđ eins slćmt fyrir atvinnuástandiđ og efnahagslegar framfarir í Evrópu og valdhrifsun Evrópusambandsins. Í dag hefur Evrópusambandinu meira ađ segja tekist ađ endurskapa 1930-ađstćđur á meginlandi Evrópu. Hver hefđi trúđađ ţví er Margrét Thatcher lét af völdum; Ađ Ţýskaland réđi ţegar yfir meginlandi Evrópu á ný áriđ 2013, er frú Thatcher lést

Svariđ viđ spurningu Styrmis er ţví miđur ađ miklu leyti ţetta:

Ástćđan fyrir ţví ađ verkalýđsforystan á Íslandi berst fyrir innlimun Íslands í Evrópusambandiđ er sú hin sama og ţegar verkalýđsforystan ađhylltist Sovétríkin, sem hún gerir jafnvel enn, ţví enn steytir hún ţann kreppta hnefa framan í ţjóđríki okkar (e. the Nation-State)

Verkalýđsforystan hefur frá upphafi aldrei ţolađ ţjóđríkiđ sem verandi ţá fremstu manngćskuberandi stofnun mankynssögunar sem ţađ er. Og allra síst hefur hún ţolađ sterkar stofnanir ţjóđríkisins á borđ viđ lögreglu, ríkislögreglu og dómstóla. Áđur fyrr og áratugum saman voru ţessar stofnanir ţjóđríkisins hótun viđ framvindu alţjóđlegrar byltingar sósíalista og kommúnista í anda glćpagengis kommúnista Sovétríkjanna og leppríkja ţeirra

Í dag hefur verkalýđsforystan neyđst til ađ afskrifa möguleikann á ţví ađ komast fyrir eigin afli til valda innanfrá í ţjóđríkinu međ ađstođ byltingar sem kollvarpađ gćti ţjóđríkinu sem hinni fremstu manngćskuberandi stofnunar ţjóđa

En svo heppilega vill nú til ađ nýtt fyrirbćri í anda gömlu Sovétríkjanna er upprisiđ og sem verkalýđsforystan álitur ađ hún innan ţess geti stigiđ til metorđa og frekari valda. Og í leiđinni gćfist henni kostur á ađ útţynna eđa jafnvel útrýma ţjóđríkinu og stofnunum ţess samkvćmt hinum gamla draum um alrćđi hennar í glćparíkinu á borđ viđ Sovét. Ţetta fyrirbćri nefnist Evrópusambandiđ í hinni gömlu og útjöskuđu Evrópu. Og sem lađar til sín andlýđrćđisleg öfl eins og mý ađ mykjuskán

Svo einfalt er svariđ ţađ: hin leynda dagskrá verkalýđsforystunnar er ţessi. Alveg á sama hátt og hin leynda dagskrá verkalýđsforystunnar í heimsstyrjöldinni síđari í Evrópu var sú, ađ styrjöldin myndi brjóta upp og undirbúa jarđveginn fyrir byltinguna sem hćgt yrđi ađ koma á er ţjóđríkiđ lćgi sem sundursprengd stćrđ og volg gróđurmold handa ţessum öflum til ađ planta sér í. Ţetta var martröđ allra sannra andspyrnuhreyfinga í Evrópu; ţ.e.a.s sósíalistar og kommúnistar innan hennar međ ţessa leyndu dagskrá. Ţessi leynda dagskrá verkalýđsforystunnar er í ćtt viđ falschfahrer er nú kallar sig "Já Ísland"

Verkalýđsforystuna ber ekki lengur ađ líta á sem sanna verkalýđsforystu, heldur fyrst og fremst sem óheillavćnlega blöndu af ábyrgđarlausu ólögmćtu pólitísku afli af elítutagi. Og sem jafnvel ennţá, áriđ 2014, getur reynst hćttulegt sjálfri tilvist ţjóđríkis Íslendinga. Ţessi vellaunuđu elítuöfl skáka nú í skjóli ASÍ

Fyrri fćrsla

Finnland stefnir í skipbrot í evrum


Finnland stefnir í skipbrot í evrum

 

Atvinnuleysi í Finnlandi frá 1959 til 2014

Mynd, Trading Economics; Atvinnuleysi í Finnlandi frá 1959 til 2014

Lars Christensen fjallar um evruríkiđ Finnland á heimasíđu sinni. Finnland hefur nú misst helsta fjöregg eins fyrirtćkis í landinu er Nokia nefnist. Hvorki Evrópusambandsađild né evruupptaka Finnlands getur enduruppfundiđ hiđ glatađa fjöregg Nokia

Ţetta áfall og óöryggi sem duniđ hefur yfir launţega og heimili landsins hefur nú lćst klóm sínum um háls finnska hagkerfisins (e. widespread idiosyncratic shock). Ţađ er smám saman ađ farast. Og ţessa köfnun er ekki hćgt stöđva međ ađstođ evrunnar og ađild landsins ađ ESB —ţvert á móti— ţví ađ á síđasta uppgjörsári greiddi Finnland 1,7 miljarđa evra nettó til Evrópusambandsins í Brussel. Ađildin ađ ESB og upptaka evru hefur ekki fćrt landinu neitt nema óafturkrćf massíf óleysanleg vandamál

Samdráttur í landsframleiđslu Finnlands áriđ 2009 er hin alţjóđlega fjármálakreppa skall á varđ svo hrikalegur vegna evruađildar landsins ađ hann náđi níu prósentustigum af landsframleiđslu, sem svarar til reksturs eins heilbrigđiskerfis. Ţetta er mesti efnahagslegi samdráttur sem orđiđ hefur í Finnlandi síđan 1918

Fullveldi Finnlands í peningamálum hvarf algerlega og óafturkrćft međ evruupptöku ásamt stórum hluta fullveldis landsins yfir utanríkis- efnahags- og viđskiptastefnu er hvarf međ ESB-ađild landsins 1994

Eins og ađ ESB-ađildin og upptaka evru og dauđi Nokia vćru ekki nóg af áföllum fyrir Finnland, ţá lítur út fyrir ađ nýtt stórt áfall —e. asymmetric shock— sé ađ leiđinni yfir landiđ er nefnist; kreppa í Rússlandi

Lars Christensen segir ađ Finnland standi í ţetta skiptiđ varnarlaust gegn nýrri kreppu í Rússlandi ţví í ţetta skiptiđ á Finnland enga mynt sem ţađ getur látiđ falla til ađ mćta áföllum og súgţurrkun eftirspurnar og skattatekna frá og í Finnlandi. Horfurnar fyrir Finnland eru ţví ţćr ađ landiđ mun ţurfa ađ búa og sćtta sig viđ miklu minni efnahagslegar framfarir, hagvöxt og velmegun en frjáls lönd geta búiđ viđ, um langa ókomna framtíđ, er evran dag og nótt vinnur skemmdarverk sitt á Finnlandi til langframa

Atvinnuleysi í Finnlandi hefur nú lagt sig fast á ESB-hćđum, eđa eurosclerosis, ţađ er ađ segja á skelfilegum 7-10 prósentustigum í venjulegu ESB-árferđi. Hvert skyldi ţá ný rússneskt kreppa ofan í dauđa Nokia fara međ Finnland? Líklega til hins ţriđja heims evrulanda

Á međan, eđa frá 1969, heldur álveriđ í Straumsvík viđstöđulaust nótt sem nýtan dag áfram ađ mala gull inn í hagkerfi Íslendinga. Ţjóđhagslegt mikilvćgi ţess má bera saman viđ ţađ nettó ţjóđhagslega mikilvćgi sem Nokia hafđi um tíma fyrir efnahag Finnlands

Krćkja; Currency union and asymmetrical supply shocks – the case of Finland (Lars Christensen)

Fyrri fćrsla

Evran ER mynt Evrópusambandsins, ţađ er sćnska krónan ekki

Tengt


Evran ER mynt Evrópusambandsins, ţađ er sćnska krónan ekki

Vegna ţess hversu Ísland er opiđ og alţjóđlega vel tengt, var ţađ ađnjótandi heimsóknar François Heisbourg hina síđustu daga

Heisbourg er menntađur í Ecole Nationale d’Administration skólanum —sem upphaflega var gćluverkefni Charles de Gaulle— og sem Stalínistinn Maurice Thorez kom á laggirnar eftir ađ hann hafđi dvaliđ í Moskvu Sovétríkjanna árin sem fósturjörđ hans Frakkland var hernumin, eyđilögđ og plundruđ af Nasistum í of ákafri samvinnu viđ París

Sovétríkin áttu fyrsta flokks skóla sem hámenntuđu skriffinna í beinum sem óbeinum manndrápum út í morđótt nomenklattúruveldi Jósefs Stalíns um hin gjörvöllu Sovétríki hans. Og Frakklandi vantađi nauđsynlega skóla sem skrifađ gćtu út hámenntađa skriffinna er tekiđ gćtu til hendinni og hannađ bjúrókratíska innviđi Frakklands og Evrópusambandsins. Er styrjöldinni lauk snéri Maurice Thorez heim međ uppskriftina ađ Ecole Nationale d’Administration í ferđatöskunni. Birtist hann einnig sem andlit á sovésku frímerki og rann ţví beint inn í ríkisstjórn Frakklands er heim var komiđ

Ţađ sem einkennir X-énarque-elítu-setuliđ Frakklands eftir umskólun í Ecole Nationale d’Administration, er ţađ, ađ ţessi franska X-elíta er nćstum hvergi í veröldinni samkeppnishćf nema einmitt í miđborg Parísar. Ađeins ţar ţrífst hún vel. Sést ţađ best á ţví ađ Frakkland liggur af Xinu sérhannađ til örendis flatt undir ţeirra ţurru fótum. Og ţađ ţrátt fyrir ađ nćstum öll hár á höfđum Frakka liggja sem sovéskt-ţrćdd til miđborgar Parísar. Ţar er í ţau haldiđ međ miđstýringu X-setuliđsins sem sendir um ţau merkin 0 eđa 1 eins og ađ um handfléttađ RAM vćri ađ rćđa. En samt gengur ekkert. Og ţađ ţrátt fyrir ţá evru-mynt sem X-énarque-elítu-setuliđ Frakklands kom á í landinu undir forsćti Mitterrands

Svo sorglegt sem ţađ er, ţá er Frakkland ađ sökkva í evru-myntinni sem ţeir kröfđust og óskuđu sér svo heitt. Ţađ er ađ segja; sem X-énarque-elítu-setuliđ Frakklands krafđist og óskađi sér svo heitt. Dýrđardagar Frakklands á 5-7. áratugum síđustu aldar eru liđnir og vissuleg mikil og góđ afrek X frá tímunum ţeim eru rykfallin og í sundur ađ detta

Til Íslands kemur François Heisbourg og segir Íslendingum ađ evran sé nú ónýt og ađ Evrópa sé jafnframt svo gott sem einnig ónýt af hennar völdum. Sem er alveg hárrétt hjá honum. En ţađ er líka hárrétt ađ Frakkar og Ţjóđverjar hafa aldrei haft hundsvit á peningamálum. Ţađ sást strax er bankastjórn ECB-seđlabanka Evrópusambandsins settist ađ völdum og sprengdi myntsvćđi Evrópusambandsins í loft upp međ ţví ađ framkvćma stćrstu fjármálabólu veraldar á löndum ţess undir stjórn Jean-Claude Trichet frá Lyon, sem skólađur var auđvitađ til í Ecole Nationale d’Administration

En hér kemur svo rúsínan í ESB-endanum á énarque-elítu X. Jú, Ísland ćtti nefnilega ađ ganga í ESB af ţví barasta. Ísland ćtti ađ ganga í Evrópusambandiđ af ţví ađ sambandiđ —samkvćmt François Heisbourg— á nú ađ verđa Sambandsríkiđ, međ stórum staf. En sambandiđ geti ţví miđur ekki orđiđ Sambandsríkiđ fyrr en ađ ţađ sem lćkna átti ekki-sambandsríkiđ svo ţađ gćti orđiđ Sambandsríkiđ —ţ.e. sjálf evran— er nú allt laust og fast ađ drepa á meginlandi Evrópu. Hvert hringir mađur ţá? Jú, mađur hringir ađ sjálfsögđu í Chief Inspector Charles LaRousse Dreyfus á geđbilunarhćlinu Galeanstalt og pantar hjá honum nýjan tíma í Evrópufrćđum

Nú er sem sagt ţađ myntbein er hent var fyrir Mitterand Frakklandsforseta á međan Ţýskaland rann á ný saman í eitt, allt í einu orđiđ eitthvađ svo vonlaust. Ţýskaland er nefnilega á leiđinni austur

Eins og alltaf tala höfuđ og "sérfrćđingar" í málefnum Evrópu og Evrópusambandsins međ jafn mörgum tungum og til ţarf svo hiđ bogna ljós undralands evrusvćđis og ESB varpist aldrei á nein viđkvćm mál

Furđulegt er ađ heyra ađ einhver sem kallađur er sérfrćđingur í málefnum Evrópu og jafnvel Evrópusambandsins, skuli reyna ađ halda ţví fram ađ Svíţjóđ —og bara sökum ţess ađ Svíţjóđ er Svíţjóđ sem ţekkir í ţykjustunni ţekktan mann í ţýsku landi— sé á einhvern hátt undanţegin ţví ađ fara í gegnum ERM-II ferli Evrópusambandsins til ađ taka upp evru. Ţetta er sprenghlćgilegt ţví ađ í Sáttmála Evrópusambandsins stendur skrifađ ađ evran ER mynt Evrópusambandsins eins og ađ Evrópuţing ţess ER ţing Evrópusambandsins

Í Sáttmálunum međ stórum staf er njörvađ niđur og samţykkt af 28 ţjóđţingum 28 ríkja ađ öll lönd sambandsins verđi ađ taka upp evru af ţví ađ evran ER mynt Evrópusambandsins. Í sáttmálunum samţykktum og stađfestum af hinum sömu 28 ţjóđţingum sömu 28 ríkja Evrópusambandsins stendur einnig ađ ađeins Danmörk sé međ undanţágu frá ţriđja fasa myntbandalagsins (ERM III) sem er evran, ásamt Bretlandi, sem er alveg undanţegiđ frá öllum fösum ERM; ţetta stendur skrifađ og stađfest af ţjóđţingum allra landa Evrópusambandsins í Sáttmálunum og Svíţjóđar einnig

Ţađ stendur sem sagt ekkert um ţađ í neinum sáttmálum Evrópusambandsins ađ Svíţjóđ sé á neinn hátt undanţegin ţví ađ taka upp evru. Landinu er samkvćmt Sáttmálunum skylt ađ gera ţađ um leiđ og ESB- og evruyfirvöld hafa metiđ landiđ sem hćft til ţess. Svíţjóđ mun eins og öll önnur lönd ESB fyrst ţrufa ađ ganga í gegnum ERM II, sem er pyntingaklefi myntbandalagsins, svo ţađ geti látiđ ESB trođa sér ofan í evru

Kannski eru kerfis-karlar Frakklands svo vanir ţví ađ geta skalkađ og valkađ međ sáttmálana af ţví ađ landiđ ţeirra heitir Frakkland og er einnig ađ hluta til Ţýskaland, ađ ţeir taka ekki eftir ţví hvađa skyldur og reglur eru lagđar hráar og ólagfćrđar á venjuleg ríki í Evrópusambandinu

Ţrátt fyrir góđan vilja og snjalla hugsun François Heisbourg, ţá er Evrópa Evrópusambandsins ólćknandi. Hún er ólćknandi undir evru og hún er ólćknandi eftir evru. Stefnumótun sambandsins hefur ţví stefnt henni til 1914 á ný

Fyrri fćrsla

Afpöntuđ ESB-ríkisstjórn og pöntunarseđlar 


Afpöntuđ ESB-ríkisstjórn og pöntunarseđlar

Sjá krćkju á frétt Morgunblađsins um utanríkisviđskipti og gjaldmiđla ţeim tengdum, neđst í ţessari bloggfćrslu

Áhlaupiđ á íslensku krónuna

Lesa; Áhlaupiđ á íslensku krónuna 

Hvađ skiptir máli í utanríkisviđskiptum

Ţađ sem alltaf skiptir mestu máli er náttúrlega ţađ ađ fá sjálfa pöntunina. Ađ vera samkeppnishćfur. Ţađ er pretty fundamental, ekki satt? Ađ fá pöntunina

Og svo ţađ, ađ geta uppfyllt pöntunina stundvíslega. Til dćmis međ ţví ađ eiga góđ skip og flugvélar. Ađ grćđa oftar á pöntuninni en ekki, er einnig mikilvćgt, skyldu sumir ekki vita ţađ. Ţađ ţýđir ađ tekjur verđa oftar ađ vera stćrri tala en útgjöld

Ţađ fyrirbćri ţekkja of margir stjórnmálamenn ţó yfirleitt ekki, ţví ţeir búa ekki til neina velmegun og skaffa íslenska hagkerfinu ekki neina peninga. Ţeir eyđa bara ţví sem ađrir hafa skaffađ og keyra ríkissjóđ landsmanna nćr alltaf međ krónísku tapi. Ţeir eyđa oftast um efni fram, nema ţegar Davíđ Oddsson stóđ yfir ţeim

Spurningin í utanríkisviđskiptum um ţađ hvernig greitt er og međ hverju, verđur alltaf eins og gengur og gerist um allan heim. Ađeins aular eđa blekkingarmenn í stjórnmálum ţykjast ekki geta stundađ utanríkisviđskipti viđ önnur lönd nema ađ ţau noti sömu mynt og mađur notar sjálfur. Sovéthugarríki transit- og útskipunarhafnar Rotterdams eru dauđ og grafin. Og reiknivélar eru fyrir löngu uppfundnar. Sími og Internet hafa einnig veriđ tekin í notkun

En ég get ekki séđ ađ of margir stjórnmálamenn skilji ţetta. Er ţađ kannski nokkuđ ţess vegna sem ađ ţeir eru einmitt stjórnmálamenn? Afpantađir stjórnmálamenn á kjördag eru óskemmtileg sjón. Kva, varstu afpöntuđ?

Engum nema heimsins minnst fljótandi forsćtisráđherra og utanríkisráđherra í peningamálum létu sér detta í hug ađ afpantađar yrđu vörur frá átjándu stćrstu eyju veraldar vegna skorts á reiknigetu

Ferill pöntunar í utanríkisviđskiptum 

  • Pöntun kemur frá Japan
  • Samiđ er um afhendingu og greiđsluskilmála
  • Varan er send á nćstu stóru höfn, til dćmis Rotterdam.
  • Holland er ţá transit-land í praxís
  • Ţar er vörunni umskipađ og annađ skipafélag tekur viđ
  • Áfangastađur vörunnar er Ástralía
  • Umbođsmađur norska söluađilans í Japan sá um kaupin
  • Frá Ástralíu er 1/10 hluti vörunnar sendur međ flugi til Nýja Sjálands

Sjálf greiđslan fer fram í ţeirri mynt sem gagnast báđum ađilum best

Hagstofa Íslands skráir ţennan útflutning sem utanríkisviđskipti Íslands viđ ESB, ţví hún veit ekki betur. Hún GETUR ekki vitađ betur

DDRÚV segir svo landsmönnum í Kastljósi frá ţessum glćsilegu utanríkisviđskiptum Íslands viđ ESB. Ţar fer nefnilega allt til ESB. En enginn hefur samt minnst hér á EES, ESB, evru né neitt E. Enda algerlega ástćđulaust

Svona hafa utanríkisviđskipti Íslendinga alltaf veriđ. Ekki nćrri ţví allir hafa örugga vitneskju um endanlegt neysluland. Oft eru ţau mörg. Nema ađ forsćtisráđherrann afpantađi vilji láta lögregluna skammta fyrirtćkjum landsins pantanir

Fiskútflutningur Dana til Íslands er tölu verđur. En ţegar nánar er skođađ í gagnagrunn DST kemur í ljós ađ allt eru ţetta gullfiskar. Hvernig skyldi standa á ţessu? Danir standa sem sagt í fiskútflutningi til Íslands. Hvađ hefđi minnsti fljótandi forsćtisráđherra heimsins í peningamálum sagt viđ ţessu áđur en hún var afpöntuđ

Ađ fá sjálfa pöntunina er alltaf mikilvćgast

Í eđli sínu er mjög erfitt ađ vera seljandi. Ţađ krefst mikils. Ţađ er alltaf auđveldast ađ vera bara kaupandi. Eins og útrásarvíkingar voru flestir. Ţeir keyptu og keyptu en gátu sjaldnast selt neinum neitt

Fjársterkustu framtíđarneytendur heimsins eru ekki í Evrópusambandinu. Ţar eru ţeir orđnir líkamlega of gamlir og stálfátćkt evrunnar sér um hitt; stöđnun, hnignun, hrun og ţrot. Ţar mun fjársterkum neytendum fćkka hratt. Allur vöxtur danskra dótturfélaga erlendis er ţví fyrir utan Evrópusambandiđ. Og ekkert getur Hagstofan sagt okkur um viđskiptamyntir dótturfélaga erlendis viđ umheiminn

Gott hjá Frosta!

Fyrri fćrsla

Ó-hagganlegar stćrđir 


mbl.is Meira flutt út í dollurum en evrum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband