Leita frttum mbl.is

Breytt mynd af ESB - hfustefna

Slir kru lesendur.
g breytti um aalmynd hrna sunni minni. Nna hef g sett upp nja mynd af ESB efst sunni sem snir a vi erum brum a vera rk. etta er mynd af framgangi mla ESB mia vi sett markmi ESB Lissabon ri 2000, en kva ESB a vi yrum rkasta hagkerfi heimsin ri 2010. etta eru markmi sem ESB setti fyrir hnd efnahags allra egna Evrpusambandsins. Hvort ESB hafi gert eitthva til a hgt s a n essum markmium eru einstku menn enn a athuga. Nna eru aeins tv og hlft r aga til vi hr ESB verum rkust allra.

Eins og sj m myndinni hr a ofan, og tflunnu fyrir nean, var a ri 1985 a egnar Bandarkja Norur Amerku nutu eirra jartekna sem egnar ESB vera nna a gera sr a gu. Ef einhvern skyldi bresta minni, var ri 1985 fjra r Ronald Reagans embtti sem forseti Bandarkjanna. En etta ltilri me jartekjurnar mun lagast inna tveggja og hlfs rs, samkvmt settum Lissabon 2000 markmium ESB.

ri 1977 eyddu egnar Bandarkja Norur Amerku eins miklu hlutfalli af fjrmunum snum rannsknir og run eins og vi ESB gerum nna. En rannsknir og run stjrnar a miklu leyti hvort verur ftkur ea rkur samkeppninni vi allar arar jir heimsins nt og framt. essir ttir sj einnig um a laa a bestu heila aljasamflagsins og einnig besta fanlega fjrmagn aljasamflagsins.

Atvinnustand ESB er nna eins og a var Bandarkjum Norur Amerku fyrir 11 til 28 rum. Atvinnuleysi ESB er nna sgulegu lgmarki og er aeins 7,1% nna um skamma stund. En essi framgangur fr 10% ratuga atvinnuleysi ESB var vegna hkkandi vers hsni mrgum lndum ESB, en sem nna fer hratt lkkandi aftur. Atvinnuleysi mun v aftur fara hkkandi innan skamms. Atvinnuleysi ungmenna undir 25 ra aldri ESB er nna aeins 15%.

Framleini ESB er nna eins og hn var Bandarkjum Norur Amerku ri 1988 ur en tkniframfarir slgu gegn vegna nrra hagkvmra atvinnutkja, .e. tlvum og upplsingatkni. Ein skring essari framleini ESB er s a hinn opinberi geiri ESB er nna mun strri en hann var styrjaldarhagkerfi Sir Winston Churchills og Breta runum 1940-1945 - .e. hagkerfissem barist upp lf og daua fyrir varveitingu hins simenntaa heims.

a er ekki hgt a bta framleini jflgum ar sem allt a 60% af jartekjum egnana eru undir stjrn, umsj og kssum hins ofur-stra opinbera geira, v hi opinbera kann ekkert a fara me peninga og hefur aldrei kunna a - samanber llum hinum stru og n gjaldrota forsjrhyggju- og tlunarverkefnum ssal-demo-krata og kommnista heiminum.

En etta er sem sagt raunveruleikinn ESB ri 2008. Nna arf ESB a keppa vi allan umheiminn essum forsendum. Hin svoklluu PIGS-lnd ESB (Portgal, tala, Grikkland og Spnn) eru hluti af ESB og standa einnig fyrir strum hluta af v trausti sem mun urfa a bera uppi mynt ESB framtinni. essi mynt heitir nna Evra.

ll 27 lnd ESB urfa nna a keppa vi hin nju svoklluu BRIK-lnd heimsins (Brasila, Rssland, Indland og Kna) og svo einnig vi efnahags- og velmegunarrisa allra tma, Bandarki Norur Amerku, sem nna hafa 22 ra og 30 ra forskot vi efnahagsml ESB-egna og fer etta forskot stkkandi og ekki minkandi, hva svo sem menn Brussel segja fjlmilum ea kvea papprum snum.

etta er hfustefna ESB. gamni og grni vri kanski hgt a segja a hfustefna ESB s a setja ll lndin sem eru og koma sambandi hfui (.e.hfustefna), og mean ESB fagnar njum stjrnarskrrsttmla snum og sem svo mun gera ll lndin sam-gjaldrota enda sameiningarferlisins. En v trir enginn, v a vri alls ekki neitt gamanml ea grn.

Nna standa allir hagvsar ESB aftur neikva skalanum, v nna er uppsveiflan, sem a mestusigldifram hj ESB, bin bili, alveg eins og dot.com uppsveiflan sem einnig sigldi a mestu fram hj ESB snum tma. Stugleiki efnahagsmlum er mikils megnugur og er oft kallaur aalsmerki hagstjrnar ESB.

Heimildir:

EuroChambers - Benchmarking EU - TimeDistance

Universitiy of Lubljana: www.sicenter.si/ps_cv.html ogwww.gaptimer.eu

Eurostat

Eftirmli

99,8% af llum fyrirtkjum ESB eru ltil, minni og millistr fyrirtki (SME). au standa fyrir 81,6% af allri atvinnuskpun ESB. Aeins 8% af essum fyrirtkjum hafa viskipti milli innri landamra ESB. Aeins 12% af afngum (inputs) fyrirtkjanna eru innflutt og aeins 5% af essum fyrirtkjum hafa viskiptasambnd ru ESB-landi

Tafla (mynd)

TimeDistanceEUvsUS


Athugasemdir

1 identicon

Hvar stndum vi slendingar samanburinum rkidmi og samkeppnishfi vi ESB og USA?

Kristinn (IP-tala skr) 24.6.2008 kl. 06:53

2 Smmynd: rni Gunnarsson

Ertu aldeilis vita stjrnubrjlaur mannfj.?

Dettur einhverjum heilvita manni huga a heimsveldi kontrismans geti brugist og hruni hausinn skjlstingum kratajanna og krtunum sjlfum?

Er etta svokannski lygi, etta me dru tlpanana og paprikuna?

a vri n eftir ru.

En mr lst alveg rosalega vel hugmyndina hans gsts Einarssonar rektors, etta me a fjlga innflytjendum um ca. 3 milljnir nstu rum svona til a efla hagvxtinn ngu andskoti hratt.

g held a etta s hugmynd sem vi hfum gefi alltof ltinn gaum!

N g eftir a lta reikna t hva margir komist fyrir 40 feta gmi.

En a llu gamni slepptu akka g fyrir ennan gagnlega frleik.

rni Gunnarsson, 24.6.2008 kl. 16:04

3 Smmynd: Jn Valur Jensson

Krar akkir fyrir einkar frlega samantekt, Gunnar. Hvenr skyldu essir ESB-sinnar fara a taka mi af essum athyglisveru stareyndum?

Jn Valur Jensson, 24.6.2008 kl. 19:20

4 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Krar akkir rni og Jn Valur


J a eru fir sem vita hversu illa ESB stendur sig sem heild. En a er einmitt kjarni mlsins. ESB mun aldrei geta ori heild eins og BNA. Ef menn tla a reyna a sameina ea heilda lndin ESB munu eir einungis tortma eim eirri herfr. munu lndin ESB fara hausinn og ll vera ftk.

Stru fyrirtkin ESB, .e.a.s. 0,2% af llum fjlda fyrirtkja ESB, urfa einmitt ekki ESB a halda v au hafa engin srstk "cross boarder" viskipti v au ganga annig til verks a au kaupa bara upp au fyrirtki sem au hafa huga vikomandi lndum - .e. eim lndum sem eir hafa huga a starfa . a arf ekkert ESB til ess. Eins og g hef nefnt ur voru til dmis Danir og Amerkanar byrjair a fjrfesta Austur-Evrpu lngu fyrir rssnesku byltinguna. urfti ekkert ESB. En gesjklingar Moskvu eyilgu nttrlega essar fjrfestingar og essa mguleika.

Smrri fyrirtkin ESB hafa engan brennandi huga a nta sr nnur lnd sem markassvi nema gegnum samstarfsaila, og a hefur alltaf veri hgt. ESB kom alls ekki hnattvingunni af sta. Og heimurinn fyrir utan ESB er mjg str og hugaverur.

Gunnar Rgnvaldsson, 24.6.2008 kl. 21:00

5 Smmynd: Hjrtur J. Gumundsson

Takk fyrir etta Gunnar! hugavert mjg. Um etta var einmitt fjalla Heimssnarblogginu sasta ri:

http://heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/192726/

Og Heimssn.is 2005:

http://www.heimssyn.is/page_7.html?news_article=110658013

etta batnar ekki beint eins og kemur inn .

Hjrtur J. Gumundsson, 24.6.2008 kl. 21:04

6 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Takk Kristinn krar akkir fyrir innleggi.

sland er nna a vera ein rkasta j Evrpu. kk s sjlfsti slands, eigin sveigjanlegum gjaldmili og frelsi jarinnar. a er stutt san sland var vanra land. En svo kom frelsi og fru virkir vvar frelsisins gang slandi.

TimeDistance greiningin hj EuroChambers og TimeGap greiningardeild hsklans Lubljana hafa ekki fengist vi sland, svo g viti. En svari mun a hluta til finnast eirri stareynd a mean Evru-svi ESB hefur haft 22% samanlagan hagvxt sustu 10 rum hefur sland haft 45% hagvxt sama tma. sland veru v mrgum mrgum sinnum fljtara a n v a vera rkasta j heimi. Og ein af stunum er s a sland hefur ekki lii a atvinnuleysi setjist a jflaginu og svo hitt a hinn opinberi geiri slandi er miklu minni en ofur-kassar ESB.

ess vegna getur sland vaxi og ESB getur a ekki, og ESB mun aldrei geta a. essvegna mun Evrpusambandi ALDREI n BNA. Draumum blmaskreytingarmanna ESB Lissabon ri 2000 er og verur alltaf einungis draumur.

En sland GETUR v sland er ekki getulaust a.m.a.k. ekki enn. En ESB er getulaust og mun alltaf vera a.

Sj: Tu sk frostmrk og Hindrar evra atvinnuskpun ?

Gunnar Rgnvaldsson, 24.6.2008 kl. 21:28

7 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Krar akkir Hjrtur. etta hafi g ekki s. En g hef me athygli fylgst me TimeDistance mlingunum undanfarin r. Og g get alveg sagt a hr a g hef svitna af lii illa hvert skipti sem skrslurnar hafa veri birtar. Maur sr og finnur hvert stefnir. Manni lur eins og fbjna a sitja hr og sj a etta versnar einungis r fr ri. Gapi verur alltaf strra og strra og fr nefi manni til a vera lengra og lengra me hverju rinu sem lur hr ESB.

En enginn talar um etta. Sjlfur b g einungis eftir a essar mlingar (benchmarking) veri einhvernveginn bannaar ea rstingi beitt til a agga r niur einhvern htt. Ef etta vri fyrirtk vri bi a reka ESB fyrir lngu og alla stjrn ess leiinni.

Gunnar Rgnvaldsson, 24.6.2008 kl. 21:46

8 Smmynd: Hjrtur J. Gumundsson

"Ef etta vri fyrirtk vri bi a reka ESB fyrir lngu og alla stjrn ess leiinni."

Einmitt, og hva fyrir a f ekki reikningana sna stafesta 13 r r. Stjrnendur slks fyrirtkis vru fyrir lngu bak vi ls og sl. En ekki stjrnendur Evrpusambandsins, onei.


EU accounting worse than Enron, says whistleblower

Hjrtur J. Gumundsson, 24.6.2008 kl. 23:15

9 Smmynd: Hjrtur J. Gumundsson

Annars mun Evrpusambandi vera lngu bi a gefast upp essum Lissabon-markmium snum, enda er sambandi dag lengra fr eim en a var egar au voru sett ri 2000.

Hjrtur J. Gumundsson, 24.6.2008 kl. 23:18

10 Smmynd: skar orkelsson

sland rkast.... jahrna a hefur fari framhj mr.. g s bara gjaldrot heimila, banka og fyrirtkja framundan.. 40 % gengisfelling og menn hamast vi a mla ESB sem fjandann sjlfann.. annars er etta kunnuglegur kr sem kvittar hj r Gunnar.

skar orkelsson, 24.6.2008 kl. 23:36

11 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Takk fyrir skar. 40% gengishkkun vri enn verri. vrir kanski atvinnulaus nna.

J kreppur eru slmar. Burt fr gengismlum er standi svipa mrgum lndum. Of htt gengi Evru er ekki gott fyrir ESB lndin nna. En sland hefur a fram yfir okkur hr ESB a i hafi bestu forsendurnar til a vinna ykkur HRATT t r vandanum, v slenska hagkerfi er svo dnamskt. a verur ekki svo hrna megin Atlantsla. Hr mun a taka heila eilf a vinna sig t r vandanum, v hagkerfi ESB er ekki eins og vatn ar sem hgt er a henda seini og myndast orka, hreyfing og dnamk. a er engin dnamk hagkerfi ESB.

Gunnar Rgnvaldsson, 25.6.2008 kl. 00:08

12 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

g akka innleggi Lotta.

J etta er hrrtt hj r. Undantekningar vera frri og frri og r sem n egar hafa veri veittar eru alltaf settar t til nrrar atkvagreislu og kosninga ar til a kemur "rtt" t r eim atkvagreislunum. Svona er llum mtmlum og srmlefnum sm saman sjangha inn ESB og ar me gerar merk.

Gunnar Rgnvaldsson, 29.6.2008 kl. 05:46

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband