Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2015

Fé opinberra stofnana gert upptćkt

Í evruhagkerfi Grikklands hefur forseti og ríkisstjórnin frá og međ í gćr međ valdbođi lagt hald á fé opinberra stofnana og sveitafélaga og fyrirskipađ ađ fjármunir ţeirra skuli fluttir yfir í evru-seđlabanka landsins, til greiđslu á erlendum lánum, launum og lífeyri til starfsmanna evruríkisins

Central government entities are obliged to deposit their cash reserves and transfer their term deposit funds to their accounts at the Bank of Greece,” The “regulation is submitted due to extremely urgent and unforeseen needs.

Fjármunir heilbrigđisstofnana, sjúkrahúsa og sveitafélaga hafa veriđ gerđir upptćkir og ríkiđ hefur fyrir löngu stöđvađ greiđslur til birgja, sem ţegar eru árum á eftir í krónískum vanskilum

Fjármunir lífeyrissjóđa eru enn sem komiđ er undanţegnir, en líklegt er ađ ţeir muni einnig hafna á sömu endastöđ evruađildarbáls Grikklands. Sjóđir og fé opinberra samgöngufyrirtćkja voru fyrir nokkru gerđir upptćkir

Spurt er hvar forsćtisráđherra landsins sé staddur. Ađ sögn ţeirra sem ţekkja til, er hann á fundum međ Paul Krugman

Grikkland gekk í Evrópusambandiđ fyrir 33 árum síđan og átti ađildin ađ byggja landiđ upp. Ţađ hefur ţví veriđ byggt niđur og lagt í rúst

Svona er ađ eiga enga mynt. Ţetta er draumur Samfylkingar og Vinstrimanna grćnna, sem senda bćnaskjöl um nauđgun og aftöku Íslands, til verndara sinna í Brussel

Fyrri fćrsla

"Gutsy" - já svo mikiđ er víst [u]


"Gutsy" - já svo mikiđ er víst [u]

 
 
Hugrekki Ísraelsmanna stendur enn óhaggađ. En ţetta hér ađ ofan var aldeilis ótrúlegt hugrekki, dirfska og snilld. Já, tćr snilld
 
Sagan um skipin í Cherburg er óviđjafnanleg. Hattur ofan - og - ha ha ha ha ha og fliss. Á myndbandinu sjást skipin sigla heim. Hefđi de Gaulle enn veriđ á lífi* ţarna um jólin 1969, ţá hefđi ostaveldi hans sést standandi fastfrosiđ í andlitslausu höfđinu undir afar litlum potti á hvolfi
 
* Uppfćrt: Charles de Gaulle var enn á lífi er skip Ísraelsmanna brutust út frá höfninni í Cherburg og út úr lögsögu Frakklands. Hann hafđi einungis látiđ af embćtti og ţess vegna mátt ţola alla ţessa harđrćđis niđurlćgingu í sínu lifanda lífi
 
"Gutsy is not a word one would use to describe Europe’s political class"
 
Styrmir skrifađi um bréf Robert D. Kaplan. En í ţví bréfi kemur hugtakiđ "gutsy" fyrir ađ minnsta kosti tvisvar sinnum. Og Kaplan er meira ađ segja afar örlátur í garđ Evrópusamsćrisins gegn frelsinu, ţví ađ Kyrrahafsfloti Bandaríkjanna —ofan í ađ Bandaríkin borga 70 prósent af NATO— hefur einn í 70 ár stađiđ vörđ um frjálsar og öruggar siglingarleiđir fyrir útflutning ESB-landa um heimshöfin
 
Fyrri fćrsla
 

Svíţjóđ: ESB-útrýming landsbyggđar gengur vel

"Menningarbyltingin" í ESB

Í fréttum Ríkisútvarpsins kemur fram ađ veriđ sé ađ eyđileggja landsbyggđina í Svíţjóđ. Sjá; Bćndur mótmćla í Svíţjóđ

Ţetta er alls ekki svona í Noregi. Ţar blómstrar landsbyggđin miđađ viđ ESB-löndin, sem litlu sem engu ráđa í eigin landi, ţví ađ í ESB-löndum rćđur skiptiboriđ í Brussel flestu

Evrópusambandsađild Svíţjóđar er ađ eyđileggja landiđ og hiđ sama gildir um Danmörku, eins og kemur fram í ţessum leiđara Jótlands-póstsins svo seint sem 29. mars 2015. Horfđi ég međ eigin augum á ţessa vanţróun í Danmörku í samfellt 25 ár. Finnland er líka á leiđinni til heljar, ţökk sé einnig ESB-ađild landsins

Ţarna gengur allt samkvćmt áćtlunum Evrópusambandsins, nema auđvitađ í Noregi. Engum í ađalstöđvum Evrópusambandsins kemur ţetta á óvart. Ţar er inná-viđ klappađ fyrir ţessari ţróun, en útá-viđ heldur sambandiđ áfram blekkingaráróđrinum međ ađstođ miljarđa evra

Til ţess ađ Evrópusambandiđ nái markmiđum sínum ţá ţarf ţađ fyrst ađ útrýma og slökkva á ţeim ţjóđríkjum sem eru innan ţess. Eitt af stóru verkfćrunum sem notađ er til ţessa er hin frćga byggđastefna og "hérađsismi" embćttismannaveldis ESB sem öll ríki ţess ţurfa ađ kyngja

Sambandiđ yfirtekur byggđaţróunina, sama hvort ríkjum ţess líkar ţađ eđa ekki. Evrópusambandiđ krefst "hérađsisma" og notar hann sem eitt af helstu verkfćrunum til ađ slökkva á ţjóđríkjunum. Ţađ skiptir sér meira og meira af hérađsmálunum undir yfirskini "byggđaţróunar"

Tilgangurinn er ađ brjóta upp og útrýma ţví súrefni eđa jarđvegi sem aliđ getur af sér ţjóđríki borgara sem hafa međ sér sameiginlegan tilgang og markmiđ. Koma í veg fyrir ađ ţrifist geti ţjóđríki sem sjálf setja sér ţau lög sem ţau lifa í samrćmi viđ

Hin svo kallađa "byggđastefna ESB" (e. imperial regionalism) er notuđ til ţess ađ slökkva og til ađ sundra og ţurrka upp ţann jarđveg sem ţjóđríki borgaranna getur ţrifist í. Undir ţannig skipulagi og lagaramma er byggđastefna notuđ sem eins konar slökkvitćki og verkfćri niđurrifs

Ţetta er alveg ţveröfugt viđ byggđastefnu ţjóđríkis sem er notuđ til ađ mynda, styrkja og halda ţjóđríki borgaranna saman. Ţar er hún notuđ sem verkfćri í ţágu ţjóđríkis borgaranna og til ađ styrkja ţađ. Byggđastefnan er ţá lím (ethos) fyrir land ţjóđríkis fólks (demos) sem á sér sameiginleg markmiđ (telos), ţ.e.a.s. ţann sameiginlega tilgang og markmiđ sem myndar ţjóđríki ţeirra

Byggđastefna Evrópusambandsins kemur hins vegar inn í samfélag ţjóđríkisins sem tundurspillir (e. destroyer). Ţannig stefna getur einnig komiđ innan frá úr ţjóđríkinu međ ađstođ og fyrir tilstilli utan ađ komandi afla eins og viđ erum ađ upplifa í dag, sem er Evrópusambandsmartröđ ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur, Steingríms J. Sigfússonar og Össurar Skarphéđinssonar

Tilgangurinn er ađ sundra, spilla, etja fólki saman og upp á móti samfélagi sínu og koma ţjóđríkinu fyrir á biđlistanum eftir engu nema ţeim hćgfara dauđa sem ég kynntist svo vel í dreifbýli meginlands Evrópu í samfelld 25 ár

Menningarbylting Evrópusambandsins í löndum ţess fer svona fram. Engan skal ţví undra ađ sambandiđ sé —eftir nokkurn umhugsunartíma— orđiđ helsta ađdráttarafliđ fyrir sósíalista meginlands Evrópu í dag. Ţar inni sjá sósíalistar nútímans sćng sína útbreidda eftir ađ síđasta vígi ţeirra örkumlađist til dauđa undir byltingum og óendanlegum skipulagsbreytingum (e. eternal structural reforms). Hér međ vitum viđ međ frekar mikilli vissu hvernig Evrópusambandiđ endar. Og ţađ verđur ekki skemmtilegur dauđdagi í heljarríki ófrelsis, fátćktar og ánauđar

Fyrri fćrsla

Aldrei aftur, fyrr en kannski nú?


Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband