Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014

ESB-umsóknin: Ţá opinberu skömm verđur ađ afmá af Lýđveldinu

Ríki —og alveg sérstaklega smá ríki— ţola ekki ađ opinber skömm (igno•min•y) brjótist til valda undir áföllum og taki sér stöđu viđ hásćti ćđstu lýđrćđisstofnunar landsins til ţess eins ađ fremja ţar ţá opinberu skömm sem umsókn Lýđveldisins inn í Evrópusambandiđ er. Hún er ekkert annađ en opinber skömm. Ţetta ţolir Ísland ekki sem lýđrćđisríki. Ţetta verđur ađ afmá. AF-MÁ!

Vegna ţessara skammargjörđa og svika stendur Lýđveldi Íslendinga fast međ höfuđ sitt inni í póstkassa Evrópusambandsins. Ţessari stöđu bernsks lýđveldis okkar var komiđ á međ ţví ađ misnota ćđstu stofnun Íslendinga. Ţetta er óţolandi

Ţingmenn sćkja umbođ sitt til kjósenda. En ekki öfugt. Ţeir höfđu ekkert umbođ frá kjósendum til ađ senda ţessa ESB-umsókn af stađ í upphafi. Ekki frekar en ţröng klíka ţingmanna hafđi undir handjárnaglamri, pólitískum hótunum og valdasmiti neitt umbođ fyrir hönd lýđveldis Íslendinga til ađ sćkja um inngöngu í Bandaríkin

Umsóknina verđur umsvifalaust ađ afturkalla og draga alveg til baka. Óhćfuna og svikin gagnvart ţjóđinni verđur algerlega ađ afmáđ og ţau verđa ađ hćtta. Umsóknina á ţví umsvifalaust ađ draga til baka, fella niđur og afmá

Ţeirri íhlutunarstofu sendisveinaveldis Evrópusambandsins á Íslandi sem hér blandar sér í bćđi stjórnmálaumrćđu sem og líf íslensku ţjóđarinnar og sem heldur uppi starfsemi hér á landi, verđur einnig ađ loka tafarlaust. Evrópusambandinu og skósveinum ţess verđi gert ađ loka áróđursskrifstofu sambandsins á Íslandi

Og önnur umsókn inn í Evrópusambandiđ má aldrei aftur —ég endurtek; má aldrei aftur— koma á dagskrá hins háa Alţingis Íslendinga fyrr en ađ einlćgur 75 prósenta meirihluti íslensku ţjóđarinnar hafi í samfellt 10 ár sýnt ađ hún af fullri einlćgni og heiđarleika vilji sćkja um ađ Lýđveldiđ Ísland verđi innlimađ í Evrópusambandiđ og ţar međ í skrefum sambandsins lagt niđur. Ţetta mál er ţess eđlis

Sterk rök og hjartahreinar tilfinningar íslenskrar ţjóđar ćttu hins vegar ađ krefjast allt ađ 800 ára umhugsunartíma, eins og síđast. Í fađmi ţeirra sterku raka og hreinu tilfinninga fćddist til dćmis stofnun Sjálfstćđisflokksins sem stjórnmálaafls. Hér mega engin ţjóđsvik slá rótum og festa sig í sessi, svo lengi sem viđ drögum andann 

Afmá verđur opinbera skömm svikahrappa af Lýđveldinu

Fyrri fćrsla

Íţyngdarlögmál ESB


Íţyngdarlögmál ESB

Apollo 11 Saturn-V - Bandaríki Norđur-Ameríku 16 júlí 1969

Össur Skarphéđinsson kemst ekki neitt, eins og allir sjá á međfylgjandi frétt. Samfylking hans og Vinstri grćnna var kosinn út á öskuhauga sem stjórnmálaleg afskrćming og lýđrćđislegt misfóstur. Ţessi samfylking tveggja ömurlegra flokka trúđi ekki á Ísland frekar en ađrir krónískir ESBistar gera. Hún trúđi ekki á lýđveldi okkar Íslendinga í eigin landi. Svona er ađ verđa getulausu Evrópusambandi viđ sjálfan sig ađ bráđ. ESB-elítum sem á miđilsfundum sambandsista talar um Evrópuvexti sem eru ekki til

Og eins og allir sjá og vita ţá fer Evrópusambandiđ heldur ekki neitt. Ţađ kemst aldrei neitt, nema eitt; heim til föđurhúsa ţess á meginlandi Evrópu; heim til vaxandi eymdar, örbyrgđar, fátćktar, massífs atvinnuleysis og ESB-einrćđis. Básúna ţokulúđrasveitir sambandsins út Lissabonţvađur ţess, sem orđiđ er ađ heilum ţremur tíu-ára-áćtlunum sambandsins í sovétstíl, brennandi á öskuhaugum Evrópu, öllum til ógagns nema elítum ESB

Nú er hinn efnahags- og lífsgćđalegi mismunur á evrusvćđi Evrópusambandsins og Bandaríkjum Norđur-Ameríku orđinn svo hörmulega framskriđinn og krónískt mikill, ađ leita verđur 50 ár aftur í tímann til ađ finna eins hlutfallslega mikinn mismun á lífsgćđum almennings í evruríkjum Evrópusambandsins og hins vegar lífsgćđum almennings í ţjóđríki Bandaríkja Norđur-Ameríku í dag. Og horfunar í ESB versna ár eftir ár og áratug eftir áratug

Ástandiđ er orđiđ virkilega aumt ţegar svona lagađ stendur í sjálfum slef-pappírum framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins í Brussel, sem ţar međ glymur ć meiri samruna út úr ţokulúđrum sínum, sem laga á hinar sjálfsköpuđu brunarústir sambandsins. Alltaf á hinn ć-meiri samruni sambandsins ađ laga ţćr rústir sem tilvist hans skapar

Evrópusambandiđ fer nú ađ nálgast sjálfar stofn-brunarústir sínar og Róm. Svo hörmulega gengur ţetta einkasamband elítunnar viđ sjálfa sig á meginlandi Evrópu

En ţađ var einmitt ţá —fyrir 50 árum— sem Bandaríkjamenn tóku sér frí frá plánetunni Jörđ og fóru til tunglsins. Engin ţjóđ hefur fyrr né síđar fariđ í frí frá plánetunni Jörđ. En ţađ gátu Bandaríkjamenn ţegar áriđ 1968

Ţeir smíđuđu sér kraftmestu vél veraldarsögunnar er gaf ţeim 165 milljón hestöfl til ađ lyfta ţeim ţrjú ţúsund tonnum er lögđu af stađ ţráđbeint í loftiđ upp frá móđur jörđ, til ferđalags rakleiđis til tunglsins. Komu ţeir svo aftur heim í ţjóđríki sitt, stoltir af langri för

Ţetta hefur engri annarri ţjóđ á plánetunni Jörđ tekist. Og mun sennilega aldrei takast ţví Bandaríki Norđur-Ameríku eru og munu verđa öflugasta ţjóđríki veraldar um aldur og ćvi. Ekkert jafnast á viđ ţjóđríkiđ

Evrópusambandiđ getur aldrei orđiđ ţjóđríki - e. nation-state. Ţađ getur bara orđiđ nýtt sovétríki

Enginn međ fullu viti ćtti ađ tala hiđ ömurlega íţyngdarlögmál Evrópusambandsins yfir fólk hér á landi. Enda gerir ţađ enginn međ fullu viti

Fyrri fćrsla

Ókjörin seđlabankastjórn ECB á bak viđ stjórnmálaţróun

 

Fćđingar- og erfđagallar myntbandalags Evrópusambandsins. The Economist desember 1996


mbl.is „Dapurlegur dagur í sögu ţjóđar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ókjörin seđlabankastjórn ECB á bak viđ stjórnmálaţróun

Ţađ eitt ađ á Ítalíu sé nú veriđ ađ mynda enn eina ríkisstjórnina undir hinum ţriđja í röđ ókjörna forsćtisráđherra landsins, fćr mann til ađ kasta upp yfir ţeirri hörmulegu ţróun stjórnmála sem tilvist Evrópusambandsins hefur valdiđ og nú fest í sessi víđa á meginlandi Evrópu. Allt er ţar gert til ađ varpa áhrifamćtti og atkvćđum kjósenda endanlega fyrir björg svo ađ úr verđi einrćđi

En öllu stćkari verđur ćlan í munni manns er viđ blasir ađ á bak viđ nomenklattúru-ţjóđnýtingu ítalskra stjórnmála stendur bankastjóri ECB-seđlabanka Evrópusambandsins í Frankensteinfurt. Ţetta er sá hinn sami "óháđi fagmađur" á skala Evrópusambandsins er hélt Harward-rćđu sína um "a more perfect Union" í október síđasta haust. Hugsiđ ykkur; ţetta klám kemur úr munni ECB-seđlabankastjóra ESB

Ólögmćtari pólitísk öfl og andslýđrćđislegri undirróđur mun brátt vart finnast í víđfeđmri stjórnmálasögu veraldar, nema ţá einmitt í hinni löngu sögu pólitískra hörmunga á meginland taparanna í Evrópu; undir hinum ţriđja himni ţess; er myntbandalag nefnist.

Ţar ríkja ósnertanleg pólitísk öfl er jafnast á viđ ţađ versta sem sést hefur til einrćđisins í heimsálfunni hin síđustu mörg mörg ár. Já seđlabankastjórar ECB-myntar sem diktera og predika stjórnmál í myntbandalagi ESB til einrćđisins

Og áfram sekkur Finnland niđur í ţriđja kreppukaf sitt á finnsku leiđ landsins til ESB-örbyrgđar. Hafa ökuljós hagkerfis Finna undir evruforherđingu nú slokknađ til frambúđar. Landiđ bakkar ţví inn í fortíđina

Í svartholi evrunnar í ESB ríkja myrkraverk

Fyrri fćrsla

RÚV, Evrópusambandiđ, Ísland og Ísrael


Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband