Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Atvinnuleysi í Ţýskalandi lćkkar eftir 12 ára samfellda gengisfellingu Ţjóđverja

Fyrsta maí skilabođ.

 
Vísitala launakostnađar evrulanda
Mynd BBC: vísitala launakostnađar nokkurra evrulanda.
 
Í Ţýskalandi er skálađ í miđi ófara ţeirra ríkja evrusvćđisins sem nú ramba á barmi ríkisgjalţrots. Í samfleytt 12 ár hefur gengi ţýska hagkerfisins gagnvart öđrum evruríkjum veriđ undir ţví sem markađsöfl myndu stilla ţađ á ef gegni gjaldmiđils landsins hefđi veriđ frjálst fljótandi, samkvćmt markađslögmálum. Ţannig hefur ţýskum tekist ađ lćkka atvinnuleysi niđur í 19 ára sögulegt lágmark, en sem ţó er ţví sem nćst óbćrilegt á íslenskan mćlikvarđa; eđa 6,3 prósent

Á ţessu 12 ára tímabili - undir ECU og evru - hafa laun og kostnađur í Ţýskalandi veriđ barin niđur međ handjárnuđum launţegum og endađ međ 5 prósenta stćrđargráđu launahćkkun á 12 árum, samtals. Fimm prósent á 12 árum. Ţýskaland rćđur ferđ Evrópu niđur á botn samfélaga - ţađ keppir ekki - ţađ svindlar sig áfram í heiminum og flýtur áfram á bökum annarra. Helstu fórnarlömbin eru nágrannar ţeirra á evrusvćđinu og Bandaríki Norđur-Ameríku sem ţó björguđu landinu frá algeru hruni árin 2008-2009.

Bandaríkin gćtu endurgoldiđ ţetta međ ţví ađ hleypa Suđur-Ameríku inn í mynt sína og ţannig riđiđ áfram á bökum minna ţróađri hagkerfa í suđri á lćgra gengi en eđlilegt vćri. Nágrannaţjóđir Ţýskalands sem eru svo óheppnar ađ vera varanlega og örkumlandi lćstar i fastfrosnu gengisfyrirkomulagi viđ Ţýskaland, geta hins vegar ekkert ađ gert, nema verđa ríkisgjaldţrota og uppsafna ţrúgum reiđinnar á ný.

Ţeir fjármunir sem vantar á kistubotna evruríkja í útrýmingarhćttu eru lćstir heima í hinum risavaxna viđskiptahagnađi Ţýskalands viđ umheiminn, sem gerir ekkert gagn. Upphćđ sem á ađeins áratug hefur orđiđ ađ 1000 miljörđum Bandaríkjadala. Ţýskaland safnar til ellinnar miklu og kaupir lítiđ sem ekki neitt af öđrum löndum myntbandalagsins sem handjárnuđ eru viđ ţetta svarthol sem stýrir mynt og peningapólitískum vöxtum ţeirra međ skelfilegum afleiđingum.

Í Evrópu hafa verkalýđshreyfingar loksins komiđ auga á misferliđ. En á međan sleikja íslenskir verkalýđsbossar út um bćđi munnvik hér heima. Ţeir liggja fast og makindalega á bökum íslenskra launţega sem ríđa á inn í evrusvćlu launţega myntbandalagsins. 

Brýnasta verkefni ríkisstjórnar okkar er ađ eyđileggja sjávarútveg og landbúnađ Íslands; sem er undirstađa velmegunar lands okkar - og hefur veriđ svo frá upphafi velmegunar á Íslandi. Í svađiđ skal riđiđ, sama hvađ ţađ kostar. Ţetta er jú paradís elítu Evrópu. En fyrst ţarf ađ drepa undirstöđuatvinnuvegi landsins. Skiljanlega.

Ef Ísland vćri međ evru sem gjaldmiđil, er 100 prósent öruggt ađ hiđ sérstćđa hagkerfi lands okkar myndi mjög hratt verđleggja sig út úr myntbandalaginu og reyndar heiminum öllum - og hćtta ţar međ ađ geta selt svo mikiđ sem einn sporđ af fisk til útlanda sökum innri verđbólgu sem ekki vćri lengur hćgt ađ lagfćra í gegnum sjálfstćtt gengi gjaldmiđils okkar. 

Hér er ekki um ađ rćđa 77 maltískar RÚV-sardínur í $28 dós á mann, eđa 2000 tonn fiskjar á ári. Hér er um ađ rćđa 1,3 milljón tonn á hverju ári. Ţetta eru ţeir fjármunir sem notađir eru til ađ byggja restina af íslenska hagkerfinu međ. Grunnur efnahagslegrar tilveru Íslendinga.
 
Eina leiđin til ađ nýta landhelgi og auđćfi sjávar Íslands vćri ţá ađ láta útlendinga um ađ veiđa fiskinn okkar. Ţeir einir gćtu keppt á mörkuđunum međ ţví ađ borga lág laun, lítinn kostnađ, miklu lćgri skatta og međ ţví ađ sigla um í ryđhrúgudöllum. Öđru nafni: ţrćlakistum. Ţetta yrđi ekki skínandi falleg útgerđ, heldur ţrćlakista.

Ţá myndu Íslendingar ţurfa ađ flytja inn fisk sér til matar. Einungis vegna ógćfulegrar útópíu vissra stjórnmálamanna og hagsmunasamtaka sem banna mun Íslendingum ađ ađlaga gengiđ eftir ţörfum hagkerfisins, ţví ţá vćri ekki lengur til neitt gengi sem hćgt vćri ađ ađlaga. Ţađ vćri horfiđ. Horfiđ um alla eilífđ til Ţýskalands og kćmi ţađan aldrei aftur. 

Ţađ er ţví virkilega mikiđ í húfi hér fyrir okkar góđa land og ţjóđina. Mjög mikiđ í húfi. Sjálf tilvera ţjóđarinnar er hér í húfi. Var ţađ ţetta sem áriđ 1944 snérist um? Snérist ţađ um afsal á framtíđ fyrir Ísland? Afsal á nýfengnu fullveldi Íslands? Ţađ er ekki svo langt síđan 1944 var dagurinn í dag. Margir muna ţann dag mjög vel ennţá.
 
Fyrri fćrsla

 
 

Helsinki Times; Finnlandi vćri best ađ yfirgefa evrusvćđiđ

Finland would be best to leave euroland
 
Sjaldséđur hvítur hrafn sést nú koma fljúgandi út úr finnskri dagspressu. Loksins má segja ţađ sem ţó allir vissu í Finnlandi.  

Ţarna er evrunni líkt viđ kassabíl sem einungis kemst áfram međ ţví ađ leka niđur brekkur. Kassabíl sem kyrrsetur hagkerfin sem í honum eru, strax og á jafnssléttu er komiđ. Bröttubrekkur voru ekki teiknađar á vegakort evrunnar.

Prófessor í Finnlandi segir evruna hafa skađađ finnska hagkerfiđ ţađ mikiđ ađ nú sé landiđ ósamkeppnishćft miđađ viđ Ţýskaland. 

"Evrusinnađir kjánar blekktu sjálfa sig sem ađra međ óskhyggju. Ţeir héldu ţví fram ađ evruađildin hefđi gagnast finnska hagkerfinu og ţar međ okkur öllum. Stađreyndin er hins vega sú ađ fram til ársins 2008 var ekkert gagn af evrunni fyrir okkur. En frá og međ ţví ári hefur hún skađađ okkur."
 
Finnska leiđ Jóhönnu niđur brekkur í kassabíl
 
Ţví miđur fyrir prófessorinn í finnska kassabílnum á evrunúmerum; Ţađ er ekki hćgt ađ yfirgefa evruna. Sama hversu brennandi heitt allir ţegnar landsins vildu ţađ. 
 
Fyrrverandi seđlabankastjóri belgíska seđlabankans, Alfons Verplaetse, hefur sem ađeins einn af mörgum getiđ ţess opinberlega ađ viđ hönnun myntbandalags Evrópusambandsins var ţví ekki veitt nein athygli ađ lönd gćtu sagt sig úr myntbandalaginu - ţ.e. ađ ríkin sem einu sinni ganga í myntbandalagiđ gćtu skilađ evrunni sem gjaldmiđli ef ţeim líkađi hún illa sem gjaldmiđill ţjóđar sinnar. "Ţetta var einfaldlega ekki rćtt ţví allir vissu ađ ţađ eitt ađ segja sig úr myntbandalaginu myndi ţýđa "ţjóđfélagslegt og efnahagslegt sjálfsmorđ" fyrir ríkin" (socio- economic suicide). Ţetta var samhljóđa skođun allra ţeirra sem stóđu ađ stofnun og hönnun myntbandalagsins", sagđi Verplaetse.
 
Ţess er hćgt ađ geta hér ađ landsframleiđsla Finnlands féll um hvorki meira né minna en 7,8% (leiđréttar tölur hagstofunnar segja nú 8 prósent) á árinu 2009 í heild. Ţetta er mesta hrun í landsframleiđslu Finnlands á einu ári frá ţví ađ mćlingar hófust áriđ 1975. Í frćgu finnsku kreppunni 1991-1993, ţegar Finnland upplifđi erfiđa bankakreppu samhliđa hruni Sovétríkjanna, ţá féll landsframleiđsla Finnlands "ađeins" um 6% á árinu 1991, ţegar verst lét. Til ađ fá fram tölur um svipađ hrun og varđ á árinu 2008-2009, ţá ţurfa Finnar ađ leita aftur til áranna 1917-1918. Ţađ er víst óţarft ađ segja frá ţví hér ađ mynt Finnlands heitir og er ţví miđur evra myntbandalags Evrópusambandsins. En ég segi ţađ samt, já einu sinni enn.

Útflutningur Finnlands hrundi alls um 24% frá 2008-2009, fjárfestingar hrundu um 13%, innflutningur hrundi um 22% og einkaneysla féll um 2,1%. Rekstrarafkoma fyrirtćkja hrundi um 39%. Ţau greiddu ţví 44% minna í skatta og greiddu út 34% minna í arđ.
 
Krćkjur
 
 
Fyrri fćrsla
 

Vextir á tveggja ára lánum til gríska esb-lýđveldisins nálgast nú 27 prósent

VISA VEXTIR EVRURÍKIS 

Vextir á tveggja ára lánum til gríska esb-lýđveldisins nálgast 27 prósent

Mynd; Bloomberg. Vaxtakrafan á ríkissjóđ Grikklands; tveggja ára lán pr. í gćr 

Grikkland hefur veriđ í Evrópusambandinu í 29 ár. Lýđveldi Grikkja er nú gangandi gjaldţrota. Ţví ţraut gjaldiđ. Grikkland hefur engan lánveitanda til ţrautavarna og á enga mynt. Fjárfestar krefjast nú um ţađ bil 27 prósent ársvaxta fyrir ađ lána gríska ríkinu einn túkall til tveggja ára, skyldi slíkt lán finnast. Skuldatryggingaálagiđ á ţennan ríkissjóđ evrulands var 1433 punktar í gćr.

Evran herđist um háls grísku ţjóđarinnar. Fjárfestar vita nú ađ Grikkland verđur ríkisgjaldţrota á evrusvćđinu inni í Evrópusambandinu innan nćstu tveggja ára. Ţetta er ađ gerast eftir 29 ára samfellda ađild Grikklands ađ Evrópusambandinu. 

Ekkert land evrusvćđisins hefur lánveitanda til ţratuavarna. Ţess vegna er nú öskrađ á stofnun Bandaríkja Evrópu.

Evran var og er enn eins vanhugsuđ og innrás Ţjóđverja út um allt í Evrópu var á síđustu öld. ESB einkennin eru vanvirđing viđ landamćri ţjóđmenninga, siđa, ţjóđhátta og efnahagslegs raunveruleika. Ásamt algerri vanvirđingu viđ lýđrćđi og siđferđi. Ofan í ţetta eitur er hellt úr tunnum management by terror, sem er hin stjórnarfarslega stígvélaađferđ valdasjúkra manna sem fá sitt daglega dóp skammtađ frá Brussel.

Ţeir sem vilja verđa hluti af Bandaríkjum Evrópu til bjargar gjaldţrota evru-bönkum, rétti vinsamlegast upp hönd - ef kraftar leyfa.

Evra ESB er óđs manns ćđi til friđarins í Evrópu. Rúgbrauđssymfóninan sú.


Kolbrúnu best borgiđ á Morgunblađinu

Vel má vera ađ 1000 starfsmönnum Nokia í Kaupmannahöfn sé betur borgiđ sem uppsögđum. Ţađ getur vel veriđ. Ég veit ţađ ekki. En ţó varla betur borgađ. Veit ég ţađ? Er hugsanlega munur ţarna á? Veit hún ţađ?

En hitt veit ég ađ Kolbrún Bergţórsdóttir er Morgunblađinu jafn nauđsynleg og Microsoft er Apple nauđsynlegt. Einhver verđur ađ vera vondi kallinn. 

Annars var ég ađ koma frá París. Flestir ţeir Kolbrúnzku öfgar sem ég sá og heyrđi ţar voru tengdir Evrópusambandinu á einn eđa annan hátt. Til dćmis evrumerkiđ notađ sem opinbert myntpornógrafí til ţroska vanstandpínu ţeirra sem standa ekki rétt og neita ađ segja heil-evru-ESB, sama á hverju gengur eđa gengur ekki. 

Svo fórum viđ í hringtorgiđ gamla og tókum niđur skjaldarmerkiđ. Ögmundarlega. Ţví nćst sturtuđum viđ okkur sjálf niđur. Tralla lalla la.
 
Gott er ađ vera kominn heim. Veit ég ţađ?
 
Ó já. 
 
PS: Er ekki vinsamlega hćgt ađ taka vegabréfiđ af Ögmundi Jónassyni svo ekki sjáist hvađan hann komi, hver kaus hann, hver borgi honum og hvert hann sé ađ fara?

Esbhelgigćsaln. Öfgar? Elskan mín, nei nei. 

Óbrotnum lánshćfnismat hent fram hjá yfirfullri ruslatunnu ţeirri er nefnist ríkisstjórn Íslands

Mbl; "Matsfyrirtćkiđ Moody's stađfesti í dag óbreytt lánshćfismat íslenska ríkisins"

Ţjóđin vill óbrotinn mat og ţađ fékk hún. Íslenska ţjóđin er í gamalgrónu og sterku jarđsambandi viđ sitt gamla Ísland. Hún ţekkir vel hvers megnugt landiđ okkar er og hvađ ţađ hefur upp á ađ bjóđa. Ţjóđin veit, skilur og er samţykk landi sínu. En henni er stórlega misbođiđ ţví í landi hennar ríkir ruslatunnu-ríkisstjórn sem pólitískt og starfslega er algerlega hungurmorđa. Ríkisstjórn Íslands fékk ekki örđu matar hjá Moody's í dag. Junk-Food er ţví áfram ţađ eina sem er á matseđli ţessarar ruslatunnu-ríkisstjórnar Íslands. Ţađ eina sem hún nćrist á.

Ríkisstjórn Íslands hefur hér međ veriđ send í ruslflokk. Hún skilur ekki neitt. Hún getur ekki neitt og er ekki neitt. Ríkisstjórnin er í ruslflokki ásamt hluta Sjálfstćđisflokksins. Ţetta rusl vill ţjóđin losna viđ. Viđ viljum kosningar, kraft og hagvöxt. Viđ viljum ekki 100 ára ESB atvinnuleysi á Íslandi og ESB-núllvöxt áratugum saman. Fariđ frá. Fariđ strax! Fariđ!

Ţakkir sendar til Bessastađa. Og nú er ţađ "political and economic chaos, according to" Johanna Sigurdardottir


mbl.is Óbreytt mat hjá Moody's
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bíddu: varđ ekki bankahrun hér - og ekkert ESB til ađ taka falliđ?

Evra í brćđslu
 
Nú nú. Ţegar skuldatryggingaálag á ríkissjóđ Íslands er skođađ í ljósi 36 mánađa non-stop ummćla og áróđurs íslenskra Evrópusambandssina - og sem margir hverjir virđast tilheyra eins konar apartheit-stétt Íslands, esbelítunni - ţá bregđur manni heldur betur í brún. Ég skil ekkert í ţessu ţví hiđ Austur-Ţýska Ríkisstjórnvarp Íslands, DDRÚV, sem er í sjálfbođavinnu á ótímatakmörkuđum launum hjá íslenskum skattgreiđendumm, hefur unniđ nótt sem nýtan dag viđ ađ mylja og byggja undir málstađ eins konar glćnýs Sovét-sannleika úr austri, en sem í framkvćmd breytist sífellt hrađar í Evrópska apartheit-stefnu innan 27 ríkja Evrópusambandsins. Bćđi í framkvćmd og fyrirćtlunum. 

Í nćr öllum löndum ESB hefur ráđiđ og rćđur enn ríkjum Evrópusambandseltíta sem hefur aldrei veriđ og er ekki enn í neinu sambandi né samvistum viđ 500 milljónir íbúa sambandsins. Í engu sambandi viđ ţann risavaxna fjölda manna sem býr viđ sífellt einangrađri tilvist ţjóđfélaga sinna frá raunverulegu lýđrćđi. Risavaxins fjölda manna sem efnahagslega lifir sífellt krypplađri brauđmolatilveru sem stangast algerlega á viđ ţá tilveru sem ţegnum ţessum var lofađ í síđustu mörgum 10 ára áćtlunum Evrópusambandsins. Sem og hins vegar stangast eins og svart á hvítt viđ ţá tilveru sem apartheit-elíta ESB lifir sjálf. Já, sú apartheit-elíta sem ţiggur skattfrjáls laun sín frá heimsveldi miđstýringar Evrópu, Brussel - sem enginn kaus - en sem samt hefur völdin. 
 
Nú er sem sagt skuldatryggingaálag Íslands, eftir gagngert bankahrun og ekkert ESB, um ţađ bil 230 punktar.
  • Grikkland: 1297 punktar
  • Portúgal: 624 punktar
  • Írland; 609 punktar
  • Spánn; 247 punktar
  • Argentína: 570 punktar
Einar elítu-óhagstćđar ţingkosningar í Finnlandi um helgina fá ţví nćst talsmenn apartheit-elítu Evrópusambandsins til ađ segja svo mikiđ og langt ađ Finnland sé kannski ađ eyđileggja ţetta allt saman fyrir hinum löndum evrusvćđisins, sem eru - og í sífellt svćsnara svitabađi - ađ reyna ađ halda myntinni evru saman sem ţeim fyrirfram vonlausa pólitíska myntvafningi ESB-elítunnar sem hún hefur veriđ alveg frá upphafi.
 
 
Ţetta er svipađ og ađ hlusta á Euffe Ellemann-Jensen og Mogens Eulykketoft gera sjálfa sig ađ fílfum í danska sjónvarpinu. Ţeir vita vćntanlega álíka mikiđ um Icesave og stjórnmál á Íslandi og ţeir vita um ţá ESB-samninga sem ţeir hafa undirritađ fyrir hönd Esbélítu Danmerkur gagnvart Evrópusambandinu. Kannski, ţökk sé ţeim, verđur Jóhanna Sigurđardóttir bráđum áframseld til Jórdaníu. Á mađur ađ hlćgja eđa gráta?
 
Og ekki haggađist ávöxtunarkrafan á 10 ára skuldabréf ríkissjóđs Bandaríkjanna ţó svo ađ Standard & Poors myndađist viđ ađ setja bréf ríkissjóđs ţessa á athugunarlistann. Hún lćkkađi bara. Bandaríkin hafa sína eigin mynt og ţađ vita fjármálamarkađir mjög vel. Ekkert evruland hefur hins vegar sína eigin mynt. Meira ađ segja svo mikiđ vita fjármálamarkađir heimsins nú; ţökk sé m.a. bankahruni Íslands.  
 
Verđa ţađ ţrátt fyrir allt fjármálamarkađir hins Vestrćna heims sem bjarga ríkjum Evrópusambandsins úr klóm aparteit-elítu Evrópusambandsins? Ég spyr. Og hvađ ćtlar elíta ESB ţá ađ segja og gera? Grenja kannski úr frekju eins og Jóhanna?
 
Fyrri fćrsla
 

Bjartur í Sumarhúsum kominn međ hitaveitu, nóg rafmagn og 200 sjómílur

Vísitala launakostnađar evrulanda

Mynd BBC: vísitala launakostnađar nokkurra evrulanda 

All mikiđ vatn Bjarts í Sumarhúsum er nú runniđ til sjávar í gegnum virkjanir ţćr sem sjávarútvegur og landbúnađur Íslands skaffađi öllum sveitungum ţessa manns sem ákvađ ađ ganga ekki í Sovétríkin á sínum tíma. Fyrir vikiđ hefur veriđ hćgt ađ byggja hér upp heilar nýjar atvinnugreinar sem ţó enn hvíla á breiđum öxlum landbúnađar og sjávarútvegs Íslands. Tvíburar ţeir sem ennţá eru og verđa um langa framtíđ undirstađa hinnar efnahagslegu tilveru okkar Íslendinga.  

Hans Bjarts er hér á ţessu heimili minnst međ virđingu. Samkvćmt arfleiđ ţrjóskunnar vill Bjartur ekki láta af velmegun ţeirri sem brjóstborin ţrjóskan skaffađi okkur. Hann vill heldur ekki gifta afkvćmi sín ţeirri ţverrifnu flatbrjósta fjöl sem Paul Mason hjá BBC Newsnight kallar fyrir brúđina í hinu Feita Fíaskó-brúđkaupi Evrunnar, undir stjórn tréhestsins frá Lyon, Jean-Claude Trichet.

Trichet: welcome to my great big fat Euro fiasco 

Myndin hér fyrir ofan sýnir Íslendingum hve mikiđ mismunandi haltir í sumarvinnubúđum myntbandalags Evrópusambandsins hafa fengiđ í launahćkkun síđustu 16 árin, eđa svo. Viđ skulum byrja á Kínverjum Evrópu, Ţjóđverjum; Ţeir, mínar dömur og herrar, hafa fengiđ samtals 5 prósent launahćkkun á 14 árum. Já, fimm prósent á 14 árum. Og ţađ sem verra er; Evran falsađi á kínverskan hátt gengi hagkerfis Ţýskalands of lágt svo útflutningur ţess mćtti óhindrađ flćđa til landa Suđur-Evrópu en nákvćmlega ekkert komast ţađan inn í Ţýskaland til baka. Ekkert var keypt af Suđur-Evrópu í stađinn ţví hún varđ auđvitađ ósamkeppnishćf á fimm mínútum sléttum, fastlćst inni í myntbandalagi ESB.

Paul Krugman; During the eurobubble years, there were huge capital flows to peripheral economies, leading to a sharp rise in their costs relative to Germany. Now the bubble has burst, and one way or another those relative costs need to be brought back in line. But should that take place via German inflation or Spanish deflation? 

Ţetta er ţá samtals 15 ára innvortis gengisfelling Ţýskalands í skjóli myntbandalags Evrópusambandsins sem áriđ 1999 tók útvortis gengi allra landanna og lćsti ţađ inni í skáp seđlabanka Evrópusambandsins, ásamt vaxtavopninu, sem varanlega var faststillt á ţarfir Ţýskalands, only.

Til ađ styđja viđ ţetta fjarstýrđra efnahagslega sjálfsmorđ Suđur-Evrópu frá Frankfürt í Ţýskalandi, var suđrinu um stundarsakir logiđ inn í bankakerfi heimsins á vaxtastigi Kínverja Evrópu, en sem reyndist falsađ, eins og nú hefur komiđ í ljós. En á međan lygin hélt gátu löndin í suđri fengiđ lán til innkaupaferđa sinna inn í Ţýskaland á vöxtum Ţýskalands. 

Langtímavextir Ţýskaland Spánn: svo kallađ

Mynd; Paul Krugman; Langtímavextir; leiđir skilja á ný. Ekki lengur hćgt ađ blöffa fjármálamarkađi međ Jacques Delors lyginni um "einn markađur, einn peningur".

Nú skilja leiđir á ný. Fávísir ţýskir Kínverjar Evrópu halda sig heppna ađ sitja í ordnung norđurfrá međ fangiđ fullt af peningum ţeim sem nú vantar á tóma kistubotna Suđur-Evrópu. En ţessi hlátur ţeirra á leiđinni í bankann er viđ ţađ ađ ţagna og breytast í fimmtu hysteríu aftansöngs rúgbrauđsins. Heljargreipar fjármálamarkađa hafa nú lćst risavöxnum járnkrumlum um ţyrnibelli ţá sem heima í Ţýskalandi héldu ađ allt vćri svo gott. Ađ ţeir ćttu einungis eftir ađ fá greitt fyrir grćjurnar sem sendar voru af stađ frá árinu 1999 til 2008. Hahahaha. Ţeir halda ennţá ađ ţeim verđi greitt um hárin.

Krćkjur:


mbl.is Ţrákelkni Bjarts í Sumarhúsum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ómálefnaleg málefnaleg umrćđa

Ragnar Arnalds: Sjálfstćđiđ er sívirk auđlind

Sumir, jafnvel margir, segja ađ einhver sé kjötframleiđandi ef viđkomandi er svo heppinn í ţessu árfređi ađ eiga naut, kú, ćr eđa gćs til ađ slátra og fćra sér til munns eđa markađs. Ađ ţá sé viđkomandi orđinn kjötframleiđandi. En ţetta er auđvitađ ekki rétt. Enginn framleiđir kjöt. Ţađ vex eins og flest sem lifir. Vöxtur er náttúrunni eđlilegur.

Bćndur rćkta, en ţeir slátra sjaldnast gćsinni nema ţeir séu ađ bregđa búi. Og sjómenn henda ekki vélinni fyrir borđ til ađ létta sér róđurinn. Samt er ţađ ţetta sem ríkisstjórnin gerir. Hún drepur gćsir og hendir aflvélum samfélagsins fyrir borđ til ađ reyna ađ koma sér sjálfri í umsvif. En hér er auđvitađ ekki átt viđ nein venjuelg umsvif, heldur ţađ eitt ađ svífa um loftin blá - og stunda ţar ómálefnalega sína svo kölluđu málefnalegu umrćđu um ekki neitt nema ţađ sem gagnast henni viđ ađ gera ekki neitt nema eitt; ađ trođa Íslandi inn í Evrópusambandiđ, sama hvađ ţađ kostar. 

Ţetta leiđir huga okkar ađ ţví hvađ fjármálaráđherra Íslands sé? Er hann nokkuđ mannakjötsframleiđandi? Hann grćđir svo lengi sem viđ lifum, en nú orđiđ samt mest ţegar viđ drepumst.

Ég held ég hafi svariđ. Hann er rányrkjubóndinn sem rakar samfélagiđ. Hjá honum ţarf ekkert ađ vaxa. Best vćri fyrir hann ef viđ drćpumst sem fyrst. Viđ ţađ sparast hellingur og svo er bara ađ rýja líkin alla leiđ inn í eilífđina.

Fjármálaráđherra hinnar tćru vinstri stjórnar er greinilega ađ bregđa búi. Ţađ skal fćrt Evrópusambandinu ađ gjöf fyrir einn "léttvćgan" stól.

Atli Gíslason hefur hnífskarpt rétt fyrir sér. Ég verđ ađ segja ţađ 

Vinstri grćn? Bíddu, hvađ var ţađ nú aftur?

Tengt

 

 


Lars Christensen og hiđ tillćrđa atvinnuleysi EMU-hagfrćđinga.

Fyrir mig sem bjó í dönsku hagkerfi síđustu 25 árin var ţađ eins og ađ hlusta á 25 ár af ekki neinu međ íslenskum undirtextum ađ hlusta á hagfrćđinginn Lars Christensen í íslenskum fjölmiđlum. Ef lesendur skyldu ekki vita ţađ ţá hefur atvinnuleysi í Danmörku ekki fariđ undir ţetta sjö til átta prósent nema í um ţađ bil fimm ár af síđustu ţrjátíu og ţrem árum. 

En hvers vegna hefur ţetta veriđ svona? Jú vegna ţess ađ ţar hefur aldrei mátt gera neitt sem ógnađ gćti batanum sem alltaf átti ađ vera ađ koma og svo ríkisfjármálunum. Ekki má stíga á bensíniđ ţví ţá er svo mikil hćtta á ţví ađ ríkisfjármálin fari til fjandans og ţá er allt glatađ ţví atvinnuleysiđ er eini virki hnappurinn eftir í stjórntćkjum hagkerfa sem hafa misst fullveldi sín í peninga- og myntmálum. 

Ađ hlusta á Lars Christensen eđa Paul Krugman er eins og ađ hlusta á svart og hvítt talast viđ. Bandaríkjamann eru ađ farast af áhyggjum vegna 9 prósents atvinnuleysis ţar í landi og segja ađ svo hátt atvinnuleysi muni eyđileggja samfélagiđ. 

Í Evrópu er ţessu alveg öfugt fariđ. Ţar er atvinnuleysi notađ sem stjórntćki til ađ stýra ţví ađ eftirspurn fari nú ekki í gang ţannig ađ fólkiđ í hagkerfinu passi nú áfram ofaní ţýska stýrivexti, ţýska peningapólitík og verđi ţannig ekki algerlega ósamkeppnishćft gagnvart einmitt Ţýskalandi.
 
Eina hlutverk seđlabanka Evrópusambandsins og ţar međ Danmerkur er ađ halda verđlagi stöđugu. Ţađ hefur mistekist meira en fullkomlega. Allt er sprungiđ í loft upp á Írlandi, Spáni, Grikklandi, Portúgal, Frakklandi, Finnlandi og víđar. Massíft aukinn launamismunur (launakostnađur) og massífar eignabólur hafa tćtt í sundur hagkerfin inni í fangaklefum ţeirra í myntbandalagi Evrópusambandsins. 
 
Í Bandaríkjunum hefur seđlabankinn tvöföldu hlutverki ađ gegna; ađ halda hagkerfinu í fullri atvinnu og ađ halda verđlagi sem stöđugustu. Ţarna er regin munur á. Og fyrra hlutverkiđ er tekiđ mjög alvarlega ţví annars verđur allt vitlaust.  

En ţađ er einmitt vegna ţessa sem myntbandalag Evrópusambandsins er ađ springa í loft upp. Samfélögin ţola ekki meira. Ţetta 30 ára massífa atvinnuleysi hefur eyđilagt Evrópu. Og ţađ er Evrópusambandiđ sem hefur knúiđ fram ţessa pólitík sem stendur fyrir eyđilegginu samfélagsins. Međ fullri virđingu; ţetta er ţađ eina sem Lars Christiansen kann. Hann er EMU-hagfrćđingur. Myntbandalagshagfrćđingur úr ESB. Ágćtur til heimabrúks. 
 
Ég ráđlegg Íslendingum ađ hlusta á sitt eigiđ brjóstvit og okkar eigin menn. Viđ kunnum ţó í ţađ minnsta ađ rífast viđ ţá. Viđ tölum sömu tungu og deilum sömu örlögum. Ţetta ţýđir ţó ekki ađ viđ getum ekki haft til hliđsjónar ţađ sem er ađ gerast úti í hinum stóra heimi. 
 
Af hverju pissa íslenskir fjölmiđlar alltaf í buxnapils sín ţegar útlendingur opnar munninn? Ok, ég skil; ef ţeir komast ekki sjónvarpiđ heima hjá sér ţá má alltaf reyna ţađ íslenska.
 
Fyrri fćrsla
 
 

Gjaldeyrishöft bráđum innleidd á evrusvćđinu?

Samkvćmt fréttum ţýska viđskiptablađsins Börsen-Zeitung (I & II) hefur Andreas Dombret sem situr í stjórn ţýska seđlabankans lýst ţví yfir ađ ríki geti innleitt gjaldeyrishöft sem síđustu varnarađgerđir gegn flóđbylgjum fjárstrauma í ólgusjó fjármálaöngţveitis ríkja. Ţetta mál, gjaldeyrishöft, hefur hingađ til veriđ algjört tabú í Evrópusambandinu. En sem kunnugt er hefur AGS undanfariđ veriđ ađ dusta rykiđ af tabúteppum gjaldeyrishafta á skrifborđum málalengingarskrifstofa sjóđsins. 

Skyldi yfirlýsing Andreas Dombret sćkja sér nćringu í ţá stađreynd ađ fjármálakerfi evrusvćđisins eru öll í fullkomnum molum (fragmented) og ađ sum ríki svćđisins eru nú orđin verr sett međ fjármál sín í fađmi evrunnar en sum bananalýđveldi heimsins eru međ fjármál sín međ einrćđisherra viđ völdin? 

Yfirlýsing Andreas Dombret ćtti kannski ađ skođast međ vasaljósum ţeim sem eru ađ kvikna á Írlandi, Portúgal, Grikklandi, Frakklandi og fleiri löndum evrusvćđis ţar sem hćttan á flótta fjármagns er gríđarleg og ţar af leiddu innflćđi fjármagns annars stađar sem ţvengríđur fjármálakerfum á hinn undarlegasta hátt.

Í gćr sagđi seđlabankastjóri Írlands, Patrick Honohan, frá ţví ađ írskir bankar myndu ekki geta fengiđ frekari miđlungs-tíma fyrirgreiđslu hjá seđlabanka Evrópusambandsins og yrđu ţví ađ reiđa sig algerlega á skamm-tíma fyrirgreiđslu.
 
Hann bćtti ţví viđ ađ ţađ vćri ekki hlutverk seđlabanka ađ bjarga bönkum frá gjaldţroti. Ţađ vćri hlutverk ríkisstjórna (skattgreiđenda auđvitađ). Patrick Honohan er í ţví perversa hlutverki ađ sitja einnig í bankaráđi seđlabanka Evrópusambandsins, sem hann ţarna var ađ tjá sig sem talsmann fyrir. 
 
Og AGS varar nú snillingana í seđlabanka Evrópusambandsins viđ ţví ađ hćkka stýrivexti enn frekar. En seđlabankinn hćkkađi ţá fyrir nokkrum dögum, líklega til ţess eins ađ ýta löndum Suđur-Evrópu og Írlandi alveg fram af bjargbrún algers hruns. Ţetta er líklega önnur heimskulegasta stýrivaxtaákvörđun mannkynssögunnar á eftir ţeirri fyrri frá ECB: Heimskulegasti seđlabanki mannkynssögunnar? 

Ţetta er allt svo frábćrt ţarna á evrusvćđinu! Hiđ fullkomna fjármálakerfi! Og regluverkurinn mađur, regluverkurinn!
 
OMG! Lánasafn Landsbankans lenti ţví miđur og algerlega óvćnt í gjaldeyrishöftum og hruni evrusvćđis. Atburđum sem ađeins geta gerst samtímis einu sinni á hverjum 10 milljörđum ára. 

Ţeir sem halda ađ bankarekstur verđi nokkurn tíma aftur eins og hann var fyrir hrun, vađa í villum vegakerfa heimsins.
 
Fyrri fćrsla

Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband