Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Jólagjöf ECB-seđlabankans?

Í ţessari viku tilkynnti ECB-seđlabanki Evrópusambandsins um neyđarlán til bankakerfa í myntlöndum evrusvćđisins. Upphćđin var sögđ 489 miljarđar evrur. Lánstíminn var sagđur til ţriggja ára og vextir voru sagđir eitt prósent. 

Ţetta er ađeins einn fimmti hluti sannleikans og jafnvel enn minna. Hiđ rétta er ađ af ţessum 489 miljörđum evra eru 300 miljarđar ţeir peningar sem bankakerfin höfđu ţegar fengiđ sem neyđarlán hjá seđlabankanum til skemmri tíma. Lengt hefur ţví veriđ í hengingaról bankakerfa evrulanda, ađeins. Ţetta var lífsnauđsynlegt ţví stađan var orđin ţannig í síđustu viku ađ enginn ađili á hinum alţjóđelga fjármálamarkađi vildi lengur lána evrulandabönkum neina peninga. Bankarnir voru hreinlega ađ komast í ţrot og afar hćtt komnir.

Vextirnir eru ekki eitt prósent eins og sagt er, heldur verđa ţeir međaltal endurfjármögnunarvaxta seđlabankans yfir nćstu ţrjú árin. Enginn banki ţekkir ţví ţá vaxtaprósentu sem ţeir ţurfa ađ greiđa.

Til ađ fá ţessi lán hjá ECB-seđlabankanum ţurfa bankarnir ađ hósta upp eignum sem veđi ađ markađsverđgildi allt ađ 155 evrum fyrir hverja 100 evrur sem ađ láni eru teknar. Seđlabankinn reiknar svo út markađsvirđi ţessara trygginga bankanna á hverjum degi. Falli ţćr í verđi í markađnum ţá ţurfa bankarnir ađ hósta upp meiri og stćrri tryggingum.

Enginn banki mun nota ţessa peninga til útlána. Ţeir fara allir einungis í ađ forđa sér frá alţurrđ og gjaldţroti.

Stór hluti eignasafna banka evrusvćđisins eru ríkisskuldabréf ríkisstjórna evrulanda. Til dćmis Grikklands og Ítalíu. Eins og flestir vita ţá er markađsvirđi ţessara eigna bankanna ađ brenna hratt upp ţví svo fáir hafa lengur trú á ţví ađ evruríkin og um leiđ evrusvćđiđ sem heild muni komast lifandi út úr ţeim hamförum fram fara ţar daglega og sem bíđa myntsvćđisins.

Restina af ţessum 489 mínus 300 miljörđum evra fjármagnar ECB-seđlabankinn međ ţví ađ taka ţá frá reiđufésreikningi bankakerfanna hjá seđlabankanum. 

Ţađ er ekki hćgt ađ leysa evruskulda-tilvistarkreppu og ríkisgjaldţrotaáhćttu evruríkja međ ţví ađ flytja peninga frá reikningi a til b og skera niđur á reikningi c. Evrusvćđiđ ţarf á gjaldţrotameđferđ ađ halda. Ţađ er búiđ ađ vera.

Enginn fengi alvöru seđlabanka međ alvöru mynt til svona ađgerđa. Örvćntinginarhljóđin sem enduróma frá peningagólfi ECB-seđlabankans eru traustabrestir. Stćrri og stćrri snjóţrúga er sífellt krafist viđ ţrautarţramm evruríkja á vatninu. Á ísnum yfir djúpinu leita ţau međ vasaljósi ađ raunverulegum bakhjarli til ţrautavarna. Hvar er gamla myntin mín? Hvar eru peningavopn okkar? Djúpiđ svarar; međ ískrandi braki og ţyngri brestum. Donk!

 

 

Gleđileg jól


Hvort skiptir meira máli?

Spurning til Íslendinga. Hvort skiptir okkur meira máli hér á landi? 
  • Hiđ innlenska hagkerfi Íslands
  • eđa heimurinn fyrir utan Ísland. 
Hvort er Íslendingum mikilvćgara?

Ţeir sem auđtrúa eru og hafa í gegnum söguna viljađ ganga erlendum yfirvöldum á hönd, ćttu ađ hugsa sig hér vandlega um.

Rétta svariđ er ţetta: Hiđ innlenska hagkerfi er ţeim sem byggja ţetta land óumrćđilega mikilvćgara en heimurinn fyrir utan Ísland. Umheimurinn skiptir vissulega miklu máli. En ţađ er hér í landinu sem viđ lifum, öndum og deyjum. Íslenska krónan er ţess vegna rétti gjaldmiđillinn hér í okkar innlenska hagkerfi. Ef hún vćri ţađ ekki, ţá yrđum viđ ađ lúta erlendu yfirvaldi sem lítinn sem engan áhuga hefđi á ţeim sem hér lifa, anda, starfa og deyja. 

Ţessi varđ raunin í Grikklandi, Írlandi, Portúgal, Ítalíu og á Spáni. Ţessi lönd misstu völdin yfir sínu innlenska hagkerfi. Ţau hefđu aldrei átt ađ taka upp hvorki mynt Evrópusambandsins, né neinna annarra ríkja. Ţarna —eftir ađeins 12 ár— er Evrópusambandiđ ţegar orđiđ ađ ríki í ríkinu og hiđ innlenska hagkerfi fólksins sem ber ţađ uppi skiptir ekki lengur máli. Svartnćttiđ er komiđ.
 
Fólkiđ er smá saman ađ fatta ađ Evrópusambandiđ er einungis deyjandi smábrot af umheiminum.

Bankakerfi evrulanda nagandi gulnađar rćtur lokuđ af frá umheiminum

Mađur međ minna en hundsvit á peningamálum veit auđvitađ ekki ađ evruríkin urđu frá og međ fyrsta upptökudegi evru ađ litlum varnarlausum en opnum hagkerfum, sem ţar međ mynduđu hiđ stóra en lokađa hagkerfi einrćđis; sem í daglegu tali kallast evrusvćđiđ. Réttnefni ţessa svćđis er druslusvađiđ í dag. Ţannig standa mál ţessa myntsvćđis.

Mađur međ minna en hundsvit á peningamálum fyrir tveim áratugum síđan hefđi ađ sjálfsögđu trúađ ţví sem nýju neti ţá ađ land hans dytti dautt og ómerkt niđur tćki ţađ ekki hundakexiđ evru upp og ţjösnađi ţví ţurru niđur kok ţjóđar sinnar. Sautján hundsvit í evrubúri hafa ţannig í askana veriđ látin, engum til gagns, en öllum til ógagns.

Fyrst fór evrusvćđiđ inn í lausafjárkreppu heimsbyggđar. En af ţví ađ evrusvćđiđ samanstendur af litlum varnarlausum opnum hagkerfum sem mynda eitt stórt lokađ hagkerfi evru-einrćđis, ţá varđ ţeim ţar allt ađ ríkisskuldakreppu, sem síđan stökkbreyttist í ríkistilvistarkreppu evruríkja, og sem nú — eina ferđina enn — er reynt ađ leysa međ ţví ađ hella enn meiru af snöggvast losuđu fé ofan í ţessi granúleruđu bankakerfi evruríkja. Nú í ţeirri von ađ bankar ţeirra geti á einhvern dularfullan hátt lánađ hinum varnarlausu ríkisstjórnum evruríkja ţessa sömu peninga međ ţví ađ kaupa af ţeim ríkisskuldabréfin sem enginn ódrukkinn fjármálari međ bara hálfu viti vill kaupa.

Svona verđur ţessu fyrirbćri er evrusvćđi nefnist sparkađ áfram niđur götuna inn í hundabúriđ til hans Össurar Skarphéđinssonar. Ţar mátar hann sínar gulnuđu rćtur á forsćtisráđherraínu flokksins. Jafnvel háskólalygasögur Goríks toppa ekki ţetta. En ţađan kemur nćstum öll Jóhönnustjórnin. 
 
Ofurlauna elítan í Brusselgarđi er nú orđin svo hrćdd ađ hún ţorir hvorki ađ selja sínar gulu rćtur né fasteignir lengur, af ótta viđ ađ sitja uppi međ andvirđiđ í einmitt evrum.

Fitch; tilvistarkreppa evrunnar er óleysanleg

Sumir kalla tilvistarkreppu myntbandalags Evrópusambandsins fyrir skuldakreppu. Sú nafngift er fullkomlega röng ţví skuldakreppu vćri einfaldlega hćgt ađ leysa međ minni skuldum. Ríkisútvarp ESB-ađildarsinna, RÚV, reynir stanslaust ađ prenta ţetta hugtak fast inn á hornhimnur landsmanna í ţeim tilgangi ađ fegra málin.

Matsfyrirtćkiđ Fitch hefur komist ađ réttri niđurstöđu í nýrri skýrslu ţar sem fyrirtćkiđ segir ađ lausn evrukreppunnar sé hvorki tćknilega né pólitískt möguleg. Ţađ er engin lausn til á tilvistarkreppu evru myntbandalagsins. Ekki frekar en til er lausn frá ţyngdarlögmálinu. Allir ţurfa ađ lúta ţyngdarlögmálinu. Enginn sleppur.
 
Following the EU Summit on 9-10 December, Fitch has concluded that a ‘comprehensive solution’ to the eurozone crisis is technically and politically beyond reach… FT  — og — “Of particular concern is the absence of a credible financial backstop,” Fitch said in an e-mailed statement. BB
 
Ríkisskuldir - hlutfall af landsframleiđslu
Ef ţađ vćru bara skuldir sem ýtt hafa myntbandalagi Evrópusambandsins í útrýmingarhćttu ţá vćri einfaldlega hćgt ađ leysa ţađ mál međ ţví ađ borga ţćr međ peningum. En ţađ geta evruríkin ekki gert ţví ţau hafa engan fjárhagslegan bakhjarl. Og ţađ hafa ţau ekki vegna ţess ađ myntbandalagiđ er eđlislćgt fjárhags- og efnahagslegt misfóstur. Ţađ getur ekki fjármagnađ sig ţví ekkert ríki myntbandalagsins vill lána hinum ríkjum bandalagsins greiđslukort sitt né peningaprentvélar og ţau vilja heldur ekki lána út skattgreiđendur sína. Ţví mun tilvistarkreppa myntbandalags ESB ekki verđa leyst. Myntbandalagiđ mun hins vegar enda líf sitt í sturlun, hamförum og líklega einnig í nýjum ófriđi.

Nú hefur veriđ stađfest ađ opinbert alţjóđlegt lánstraust og lánshćfni Frakklands muni verđa lćkkađ. Ein helsta ástćđan fyrir ţessu er sú ađ landiđ tók upp evru og býr ţví ekki lengur viđ neinn fjárhagslegan bakhjarl. Frakkland — eins og öll önnur evruríki — svífur um í tómarúmi evrunnar og mun brátt lenda međ braki og brestum á peningagólfi heimsins, eftir ađ landiđ hafđi um stund lćđst ţar um á snjóţrúgum evrunnar undir stjórn trékarlsins frá Lyon í ECB. Hér eru engir góđir tímar í vćndum. Áđur fyrr hafđi Frakkland veriđ ađalmađur í Club Med.
 
Frakkland rann opinberlega og ađ nýju inn í kreppu í fyrradag, samkvćmt fréttum frá hagstofu landsins.

Eitt af einkennum ţess tómarúms sem evruríkin búa í lýsti sér í fyrradag sem frođufalli úr franska seđlabankastjóranum (seđlalaus mađur) sem heimtar eins og fáráđlingur ađ lánshćfnismat Bretlands verđi lćkkađ frekar en Frakklands. En lönd sem eigna sína eigin mynt og sem skulda í sinni eigin mynt verđa ekki gjaldţrota. Ţetta veit Christian Noyer ofurvel. Árás hans á Bretland sem gerđ var í nafni Frakklandsforsetans Nicolas Sarkozy, sýnir okkur ágćtlega ađ tilvistarkreppa myntbandalagsins nálgast nú sturlunarstigiđ frekar hratt. Ţetta smá kemur. Frakkar undirbúa á heimavelli lost í lánstrausti landsins međ ţví ađ ráđast á Breta. Lágt er lagst, skömmin og firran er alger.
 
Ţađ er stórfurđulegt ađ hinir nýju einrćđisherrar Evrópusambandsins skuli telja ţađ vera nauđsynlegt ađ koma opinberlega fram til ađ segja umheiminum frá ţví ađ gamli bjargvćttur ţess, Stóra Bretland, sé ennţá "mikilvćgur međlimur" í Evrópu. Hvurslags er ţetta eiginlega!!
 

Stigiđ út í steinöld Evrópusambandsins

Ég bjó í Evrópusambandinu í 25 ár. Ég veit međ sanni ađ ekki er hćgt ađ flytja til annars Norđurlands til ţess ađ hafa ţađ efnahagslega betra en hér á Íslandi. Einungis er hćgt ađ hafa ţađ efnahagslega öđruvísi. En aldrei í heildina efnahagslega betra, og verđur aldrei hćgt, svo lengi sem viđ göngum ekki í steinaldarbandalag Evrópusambandsins.

En međ ţví ađ flytja sunnar til landa Evrópusambandsins er hćgt ađ flytja aftur í tímann: efnahagslega, menningarlega, félagslega og allslega. Viđ skulum ekki minnast á máliđ bókmenntalega séđ.

Hérna sjáiđ ţiđ hve margir íbúar af hverjum hundrađ íbúum Evrópusambandslanda hafa aldrei notađ Internetiđ. Nokkur önnur lönd utan múranna voru mćld í leiđinni. Mćlingin nćr til íbúa á aldrinum 16 til 74 ára ţví ţeir sem eldri eru voru ţví miđur dauđir. Og engin börn fćđast lengur í stćrstum hluta Evrópusambandsins. Fólkiđ ţar ţorir ekki ađ eignast börn vegna 30 ára samfellds massífs ömurlegs fjöldaatvinnuleysis, bágra kjara og svartra framtíđarmöguleika, ađ eilífu. Ţetta er stađurinn sem ríkisstjórn Íslands vill flytja okkur til.

Ţessu taka Íslendingar ekki eftir ţegar ţeir heimsćkja ţessi lönd sem ferđamenn og sjá lífiđ í gegnum íslenska greiđslukortiđ sem gengur fyrir krónum. Ykkur myndi aldrei detta í hug ađ ţađ vćri 35 prósent atvinnuleysi fyrir utan hótelvegginn ykkar. En ţađ er ţađ einmitt.

Notkun Internets í ESB

Hagstofa steinaldarbandalags ESB: Almost a quarter of persons aged 16-74 in the EU27 have never used the internet


Einangra ţarf Bretland betur - frá ţýskri óstjórn

Ţađ hefur ríkt antipatí frá hugum ţýskra og franskra stjórnvalda í garđ Breta áratugum saman. Ţessi minnimáttarkend meginlandsins í garđ Bretlands er skiljanleg ţví Bretar björguđu Evrópu fyrir ađeins sex áratugum síđan.
 
Ríkisskuldir - hlutfall af landsframleiđslu
Ţjóđverjar eru fyrir löngu orđnir latir og vinna nćst fćstar klukkustundir á ári í ESB og ţeir eru orđnir svo gamlir ađ meira en helmingur kjósenda landsins eru orđnir sextugir og eldri. Ţýsku ţjóđinnni fćkkar hratt og mun hún eyđa sér um 20 milljón manns á nćstu fimm áratugum. Ţjóđverjar eiga enga olíu en tekst međ útborgun lúsarlauna ađ halda ritvélaiđnađi landsins gangandi svo lengi sem til eru nýlendur í heiminum sem enn rísa úr rekkju. Ţjóđverjar eiga engan fjármálageira, kunna ekkert á pappíra, en stunda í stađinn altarisgöngur myntmála. Ţetta sést ágćtlega á brunarústum fylkisbankakerfis Ţýskalands (Landesbank), sem stjórnarseta ţýskra stjórnmálamanna hefur lagt í rúst. Ríkisreknar brunarústir ljóma.  

Taprekstur ríkissjóđs - fjárlagahalli - hlutfall af landsframleiđslu
Ţýskaland er einn brotlegasti ađili ađ Stricht-massageparlor sáttmála myntbandalagsins sem ofbeldi landsins innan ESB braut í spón frá og međ árinu 2002 og allar götur síđan, međ ađeins ţrem undantekningum í ríkistaprekstri, ţ.e. árin ţrjú frá 2006 til 2008. Skuldavandi Ţýskalands hefur ţverbrotiđ nuddstofusamninginn stranga öll ár ţess í myntbandalaginu, nema áriđ 2001, ţar sem landinu tókst ađ hagrćđa ţjóđhagsreikningum sínum ţannig ađ á pappírnum ţóttust ţeir ađeins skulda 59,1 prósent af ritvélalandsframleiđslu ţjóđarbúsins. Ríkisskuldir Ţýskalands eru hins vegar nú ađ nálgast 100 prósent af allri ritvélalandsframleiđslu ţýska elliheimilisins í dag.

Frakkar vinna álíka lítiđ og Ţjóđverjar en ţeir vinna samt miklu fćrri vinnustundir á ári en Ítalir, eđa 339 fćrri. En einhverra hluta vegna hefur ekki komiđ til tals ađ ilmvatnsframleiđsla landsins á ríkisteinum franskra járnbrauta eigi eftir ađ bjarga evrunni. Frakkland er aldrei nefnt í ţessu samhengi sem bjargvćttur eins né neins. 

Cepos - Tafla 1 međal vinnustundafjöldi á íbúa 2006
Ţjóđverjar hafa hvorki tímt né getađ borgađ reikninga sína til Evrópu í 100 ár eftir ađ hafa sviđiđ heimsálfuna í kapp viđ Sovétríkin niđur ađ rótum í tvígang. Ţeir kunna lítiđ sem ekkert fyrir sér í fjármálum nema ţá ef vćri ađ spara sig inn á gaddinn međ hörmulegum afleiđingum fyrir ţau lönd sem handjárnuđ eru viđ ţađ í lćstu gengisfyrirkomulagi á altari ţýskra myntmála. Viđskiptahagnađur Ţýskalands er enn gróteskari en sá sem Kína safnar međ fölsun gengis. Ţetta eru ţeir peningar sem nú vantar á kistubotn evrulanda í suđri. 

Kjaftaţvćlan um agađa hagstjórn í Ţýskalandi er álíka sönn og sagan um agađa stjórnkćnsku herr Hitler, sem var fáráđlingur. Nćst ţegar einhver nefnir "agađa ţýska hagstjórn" ţá spring ég úr hlátri, missi kaffiđ mitt yfir lyklaborđiđ og dett (bump) úr stólnum af hlátri. Svo geriđ mér vinsamlegast ekki ţann grikk oftar.

Í Bretlandi er stćrsti gjaldeyrismarkađur heimsins. Heimsins stćrsta heimahöfn vaxtaafleiđa sem veltir 1,4 billjónum dala á hverjum degi. Í landinu búa 251 erlendir bankar, sem er hćrri tala en í nokkru öđru landi heimsins. Einn tíundi hluti landsframleiđslu Bretlands kemur frá fjármálageiranum og 11 prósent af skattatekjum ríkisins koma ţađan. Í ţessum geira starfa um ein milljón manns og ţar af tćplega 300 ţúsund í City of London. Kreppan hefur ţó séđ til ţess ađ hausum geirans hefur fćkkađ um tćplega tíu prósent. Ţetta er hin norska olía Bretlands og hún ţornar ekki upp, svo lengi sem landiđ brennir sér ekki af inni í Evrópusambruna meginlandsins. Helst ţyrfti Bretland ađ segja sig alfariđ úr kirkjugörđum ráđstjórna Evrópusambandsins. 

Ţýskir peningamenn dćla nú sparnađi sínum yfir í pund Sterling, ţví öngva mynt eiga ţeir sjálfir sem stólandi er á. Ţeir búa sig undir ţađ versta.  

Bretar geta ţetta međ fjármálin ţví ţeir hafa óralanga hefđ fyrir ađ sigla um öll heimsins höf og stunda viđskipti viđ heim ţann allan. Kjánar Íslands héldu ađ ţessi afstöđutaka til heimsins krefđist ađeins 18 mánađa undirbúnings og fimm mínútna til framkvćmda. Ţví fór sem fór. 

Ađ viđ Íslendingar náum áfram góđu marki krefst ađeins ţess ađ Ísland loki sig ekki af frá umheiminum inni í ESB og ađ viđ höldum ótrauđ áfram viđ ţađ sem viđ höfum veriđ ađ gera allar götur frá fyrsta kjaftshöggi okkar til međal annars breska flotans. Ţetta er vegur okkar fram í heiminum. Og hann er góđur. Nú er Bjartur í Sumarhúsum kominn međ 200 sjómílur og 800 ţúsund ferkílómetra til ađ boltra sig á. Fullt hús matar, hitaveitu og ógirni rafurmagns. Take that! 

Ţýsk hagstjórn. Ha ha ha ha . . 
 
Krćkjur
 

Stóra Bretland og ESB

Meint "einangrun" Bretlands felst í ţví ađ hafa bjargađ heiminum frá Evrópu ESB um miđja síđustu öld. Fyrirtćki, fólk, peningar og viđskipti flytja til Bretlands til ađ tengjast heiminum, en ekki ESB.

Enginn í Bretlandi hefur áhyggjur af neinu er varđar vćntanleg endalok ESB, nema einu: ađ helvítis evra Evrópusambandsins hrynji ofan á City of London og umheiminn allan. Og sú hćtta vex dag frá degi.
 
Bretland er ennţá Stórt og viđ erum ţví ennţá ţakklát. 
 
Tengt:
 
 
Fyrri fćrsla:
 

Botnfall lýđrćđisins: Evrópusambandiđ

Í Evrópusambandinu fellur lýđrćđiđ hrađast til botns af einum einstökum heimshluta ađ vera. Minna en helmingur íbúa nýrra ríkja Evrópusambandsins ađhyllist lýđrćđi sem stjórnarform og fer ţeim jafnvel frekar hratt fćkkandi sem styđja ţetta stjórnarform ţar. 

Undir ţessa ţróun styđur Ţýskaland sem smáţefađ hefur af lýđrćđi í föstu stjórnarformi í minna en sex áratugi. Síđasta ţef Ţýskalands af lýđrćđinu braut upp á ţví andlitiđ og klessti herr Hitler upp á tröllskessuveggi meginlandsins sem eru margir. Hann missti síđan völdin í hendur Evrópusambandsins — sem eru margar en sem enginn kaus — eftir ađ Sovétríkin héldu fyrst á kyndli einrćđisins fram til brunarústa Austur-Berlínar, sem nú heldur honum hátt yfir über ruslahaugi lýđrćđis á meginlandi Evrópu: Evrópusambandinu sjálfu.
 
Um ţessar mundir frćđir upplýst skítapakk Evrópusambandsins fólkiđ um gildi einangrunar, en ţó alveg án ţess ađ gera ţví grein fyrir ađ ţađ er fólkiđ sjálft sem gera á ađ sjálfu einangrunarefninu.

Stalín hrćrđi líkum 300 ţúsund manns út í steypu skipaskurđar eins frá Eystrasalti til Hvítahafs. Skurđurinn kemur sér líklega vel fyrir ţćr skurđađgerđir ESB sem nú standa fyrir dyrum í meginlandi Evrópu á nćstu áratugum. Evrópska apótekiđ hefur opnađ og sjálf ríkisstjórn Íslands er komin ţar í afgreiđsluna.

Ein skýrslan enn úr Evrópuforinni er til dćmis hér: European Bank for Reconstruction: Transition Report 2011 

Ţjóđverjar óttast massífa verđbólgu undir evru

Deutsche fürchten massive Geldentwertung

Handelsblatt

Níu af hverjum tíu Ţjóđverjum óttast massífa verđbólgu undir evru vegna gengishruns. Ţriđjungur Ţjóđverja treysta alls ekki eđa mjög lítiđ evru sem eigin gjaldmiđli og óttast um stöđugleika peningamála undir henni. Ţriđjungur segist ennţá hafa eitthvađ traust á ţessum pening. Einn af hverjum ţremur segjast ţó treysta henni enn.

Í annarri könnun á síđustu vordögum sögđust 37 prósent Ţjóđverja óttast eignatap vegna evru. Núna, ađeins hálfu ári síđar, segjast 46 prósent óttast eignatap undir evru. Ţađ fjarar hratt undan traustinu í Ţýskalandi. Nýlega sögđust fimmtíu og fjórir af hverjum hundrađ Ţjóđverjum vilja fá ţýska markiđ aftur. 

Tuttugasti og fyrsti neyđarfundur hins efnahagslega örorkufélags Evrópusambandsins hefst á morgun. Ađgangskröfur eru hćkjur. 

Síđast ţegar verđbólguvćntingar í Ţýskalandi fóru úr böndunum ţá ríkti á tímabili verđhjöđnun á upphafsskeiđi ţess frćga tímabils brostinna verđbólguvćntinga. Ađeins 12 mánuđum síđar var verđbólgan komin upp í 500 prósent, eđa í árslok 1922.

Eldfimi ţessara mála í Ţýskalandi er einstök á Vesturlöndum. Ég efast um ađ neinn ţýskur stjórnmálamađur vilji veđja restinni af akkerisfestu verđbólguvćntinga í landinu. Seđlabankinn ţýski hlýtur nú ţegar ađ hafa gert nauđsynlegustu ráđstafanir.   

Reuters


Flogaveiki ECB: Vaxtaákvörđun um vaxtaákvörđun

Greinilegt er ađ stjórnendur ECB seđlabanka Evrópusambandsins vita ekki hvađ ţeir eru ađ gera. Ţeir sjá ekki fortíđina, ţeir sjá ekki nútíđina og ţeir sjá ekki fimm mínútur inn í framtíđina. Ţeir sjá heldur ekki sólina fyrir sjálfum sér. Ţví er bara ýtt á takka sem hćkka stýrivextina í 17 löndum í hvert skipti sem ţeir ćttu ekki ađ gera ţađ. Ţetta er ţeirra framlag til stofnunar Bandaríkja Evrópu. Ađ valda eins miklum skađa og hćgt er sem síđan kyndir báliđ undir hinum svo kölluđu "leiđtogum" Evrópusambandsins sem ćđa ţá um 17 lönd evrusvćđisins eins og hundar í bandi ţeirra fjármálamarkađa ESB sem seđlabanki Evrópusambandsins hefur lagt í rústir međ verri en engri mynt, vanhćfni og spellvirkjum frá fyrsta degi ţegar evran hrundi 30 prósent í gengi. Ţar á eftir var myntvafningunum evru leyft ađ hćkka um 100 prósent gagnvart Bandaríkjadal. Og hér er árangurinn; ný Sovétríki Evrópu í fćđingu. Ţetta er Lenín ađferđin.

Ţetta er í annađ skiptiđ á örfáum árum sem seđlabankinn ţarf ađ stroka út síđustu vaxtaákvarđanir sínar ţví ţćr voru svo heimskulegar. Fyrra skiptiđ átti sér stađ stundarfjórđungi í hrun sumariđ 2008 ţegar vextir voru hćkkađir beint framan í ginningargap kreppunnar - og nú í seinna skiptiđ ţarf bankinn ađ stroka út heilar tvćr vaxtaákvarđanir; ţ.e.a.s  hina veruleikafirrtu hćkkun bankans ţann 7. júlí 2011 og of litlu yfirbótar-lćkkunina ţann 3. nóvember 2011, fyrir fimm mínútum síđan.
 
Svo heldur ECB-bankinn áfram ađ gorta sig af "stöđugleikanum" og kraftaverkinu á Írlandi sem bankinn lagđi í rúst, ásamt brunarústunum á Spáni, Portúgal og gangandi ríkisgjaldţrotinu í Grikklandi.
 
Firran er alger
 
 
 

mbl.is Stýrivextir á evrusvćđi lćkkađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband