Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál

ESB mun hugsanlega heimila ameríska kjúklinga

Ráđamenn ESB yfirvega nú hvort ţađ eigi ađ heimila innflutning á amerískum kjúklingum til ţegna í ESB. Tillaga um ţetta verđur sett fram af Evrópuráđinu. 

Hingađ til hafa yfirvöld margra ESB-landa, bćndur og neytendasamtök eindregiđ veriđ á móti ţessari hugmynd og rökstyđja andstöđu sína međ ţví ađ ţessir kjúklingar séu ţvegnir međ klórupplausn sem á ađ reyna ađ koma í veg fyrir hćttulegar sýkingar sem stundum koma fyrir hjá neytendum sem neyta ţessarar fćđu án ţess ađ hafa eldađ hana á fullnćgjandi hátt áđur en ţeir neyta hennar.

Heimild: www.eubusiness.com

Ef ég ţekki menn í ESB rétt, ţá má búast viđ miklum og langdregnum mótmćlum vegna ţessa máls. Ţangađ til verđa ţegnarnir ađ láta sér nćgja ESB-kjúklinga og hugsanlega einnig Asíu-kjúklinga.  


Hrun olíuverđs

Norski olíugreinandinn Arnstein Wigestrand spáir ađ olíuverđ muni hrynja á seinnihluta ţessa árs. Arnstein Wigestrand er ekki hver sem er. Hann var einn ţeirra fáu sem sáu fyrir ađ olíuverđ myndi hćkka í 70 dollara á árinu 2007 og hann sagđi ţađ á árinu 2006. Núna er hann einnig einn örfárra greinenda sem talar á móti samhljóđa skara ţeirra ljósritunarvéla sem starfa á sviđi greininga.

Arnstein segir ađ núverandi olíuverđ sé byggt á spákaupmennsku og á flótta fjármagns frá rústum hruninna fjármálamarkađa. Núverandi verđ á olíu er búiđ ađ missa jarđsambandiđ vil hjónakornin herra&frú frambođ og eftirspurn.

Sjálfur held ég ađ Arnstein Wigestrand hafi rétt fyrir sér og ađ ţćr ađgerđir Seđlabanka Bandaríkjanna sem ég skrifađi um í Koss mömmu muni fara ađ bera árangur innan skamms. 

Slóđ: Spĺr oljepris-kollaps


Verđbólga í Evrópu

 Mikiđ er rćtt um verđbólgu. Undanfarna marga mánuđi hafa duniđ yfir heiminn verđbólguskot af ýmsu tagi. En mestar hafa ţó veriđ hćkkanir á matvćlum og fyrir Bandaríkjamenn hefur olíuverđ hćkkađ einna mest ţví olíuverđ er í dollurum. Evrópubúar hafa sloppiđ nokkuđ vel hér ţví dollari hefur lćkkađ mikiđ gangavart evru.

Hér í Danmörku hefur allt hćkkađ, meira eđa minna. En ţó koma hćkkanirnar seinna út í verđlag hér en á Íslandi ţví hagkerfiđ hér hefur mun lćgri pass-through virkni en á Íslandi. Ţađ er meiri dýnamík á Íslandi og virkni hagkerfisins er miklu stćrri og hrađvirkari ţar en hér.

Til ađ nefna eitthvađ sem dćmi ţá hefur t.d. líter af mjólk hćkkađ 28% á síđustu 24 mánuđum og brauđ hefur hćkkađ um 22% á sama tímabili. Stćrsti hluti hćkkunarinnar hefur veriđ á síđustu 12 mánuđum.  Konan mín er ennţá hoppandi af brćđi yfir ađ ferjumiđinn međ bílaferjunni frá Árósum til Sjálands Odda var hćkkađur um 34% á einu bretti fyrir tveim vikum.

 

Verđbólga í Evrópu - apríl 2007 til apríl 2008 - prósentur (heimild: Eurostat)

Latvia (LV) 

17,4

Bulgaria (BG) 

13,4

Lithuania (LT) 

11,9

Estonia (EE) 

11,6

Iceland (IS) 

10,7

Romania (RO) 

8,7

Hungary (HU) 

6,8

Czech Republic (CZ) 

6,7

Slovenia (SI) 

6,2

Greece (EL) 

4,4

Cyprus (CY) 

4,3

Luxembourg (LU) 

4,3

Poland (PL) 

4,3

Spain (ES) 

4,2

Belgium (BE) 

4,1

Malta (MT) 

4,1

Slovakia (SK) 

3,7

Italy (IT) 

3,6

EU (EICP) 

3,6

EEA (EEAICP) 

3,6

France (FR) 

3,4

Austria (AT) 

3,4

Denmark (DK) 

3,4

Ireland (IE) 

3,3

Finland (FI) 

3,3

Euro area (MUICP) 

3,3

Sweden (SE) 

3,2

United Kingdom (UK) 

3

Norway (NO) 

2,7

Germany (DE)

2,6

Portugal (PT) 

2,5

Switzerland (CH)

2,3

Netherlands (NL) 

1,7


Gott skref. Til hamingju!

Ţetta er enn einn ţáttur í alţjóđavćđingu hagkerfis Íslands.

Currency Swap á milli seđlabanka eru einn af hornsteinum hins alţjóđlega bankakerfis. Eitt frómasta og mikilvćgasta hlutverk allra seđlabanka er ađ vera banki fyrir bankana.

Seđlabanki Evrópu (ECB) er einnig ađ koma á Currency Swap á milli síns og seđlabanka Bandaríkjanna (The Fed) til ţess ađ geta veitt dollurum til evrópskra banka á auđveldari hátt á erfiđleikatímum.Ţetta er hiđ besta mál og markar enn eitt framfaraskrefiđ í alţjóđavćđingu íslenska hagkerfisins.


mbl.is Skiptasamningar gilda út áriđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

17 aura frávik

Eins og er ţá er leyfilegt frávik dönsku krónunnar í umsjá Danmarks Nationalbank frá gengi Evru ađeins 17 danskir aurar í plús/mínus. Danmarks Nationalbank hefur ađ undanförnu eytt töluverđum fjárhćđum af gjaldeyrisforđa sínum til varnar dönsku krónunni. En danska krónan er gagnkvćmt bundin gengi Evru í gegnum EMS gjaldmiđlasamstarfi ESB.

Um ţessar mundir er hér í Danmörku á ný dálítiđ rćtt um upptöku evru. Athyglisvert fannst mér ađ hlusta á ađalbankastjóra danska fjárfestingabankans Saxo Bank, en hann hefur í ţessu tilefni sagt ađ hann muni leggja inn mannorđ sitt í baráttu geng upptöku evru í Danmörku. Hann segir ađ Danmörk eigi of lítiđ sameiginlegt međ ţeim vandamálum sem evru-svćđiđ ţarf ađ glíma viđ í formi lágs hagvaxtar og stórra vandamála Suđur Evrópu (stundum nefnd junk-economies) og ađ Danir megi fyrir engan mun missa stýrivaxtavopn sitt niđur til Brussel og Frankfurt. Ađ Danmörk ţurfi nauđsynlega á eigin peningastjórntćkjum ađ halda.


mbl.is Danski seđlabankinn hćkkar vexti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tíu ţýsk frostmörk

Hagvöxtur í Ţýskalandi byggist mest megniđ á útflutningsgreinum Ţýskalands. Ţýskaland er hugsanlega ađ verđa Japan Evrópu, -land međ nánast engum hagvexti og neikvćđum spíral verđhjöđnunar (deflation).

Hagkerfi og útflutningur Ţýskalands einkennist mikiđ af ţví ađ hann byggir ađ miklum hluta til á framleiđslu og sölu á vörum sem notađar eru til ađ byggja upp innviđi vanţróađra ţjóđfélaga sem eru ađ ţróast og byggja upp innviđi sína. Ţetta eru oft nákvćmnistćki (precision tools) og innviđa-vörur sem minna ţróađar ţjóđir geta ekki apađ eftir eđa fjölfaldađ. Ţess vegna er Ţýskaland ađ mörgu leyti ólíkt hinum Evru-ţjóđunum og útflutningur oft ónćmur fyrir ţeim sveiflum sem önnur lönd ESB verđa fyrir.

En peningamála- og stýrivaxtastefna seđlabanka Evrópu (ECB), sem gildir jú fyrir allar evru og EMS ţjóđinrar, byggist ađ miklum hluta til á ţörfum ţýska iđnađarins. ECB er ţví nánast einkaseđlabanki fyrir ţýska iđnađarţjóđfélagiđ. Ţetta er oft afar slćmt fyrir hinar Evru-ţjóđirnar. Margar ţjóđir ESB hafa liđiđ mikiđ undan stýrivaxtastefnu ECB og Deutsche Bundesbank.

 10araDEfrostmark 


mbl.is Vöxtur umfram vonir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Altari smámunaleika og skammsýni

ESB rćđst til atlögu viđ ofurlaun

Ađildarríki Evrópusambandsins samţykktu í dag, ađ ráđast til atlögu viđ ofurlaun forstjóra og hóta ţví ađ leggja sérstaka skatta á fyrirtćki, sem talin eru greiđa óhóflega há laun til stjórnenda. 
 

Ţá hvöttu fjármálaráđherrar Evrópusambandsríkja verkalýđsfélög einnig til ađ sýna hóf í kröfum um launahćkkanir í ljósi ţess ađ nú er mjög ađ hćgja á efnahagslífi víđa um heim. 

Á tveggja daga fundi komust fjármálaráđherrarnir ađ ţeirri niđurstöđu, ađ ekki vćri hafiđ samdráttarskeiđ í ESB en rétt vćri ađ ganga hćgt um gleđinnar dyr vegna ţess ađ dregiđ hefur úr hagvexti og á sama tíma fer verđbólga vaxandi vegna hćkkandi eldsneytis- og matvćlaverđs.  

Wouter Bos, fjármálaráđherra Hollands, segir ađ ţar í landi áformi stjórnvöld ađ leggja sérstakan 30% skatt á fyrirtćki sem greiđa stjórnendum yfir hálfan milljarđ evra, jafnvirđi 62 milljóna króna, viđ starfslok. Sagđi Bos, ađ ráđherrar allra ađildarríkjanna hefđu á fundinum lýst áhyggjum af svonefndum „gullnum regnhlífum" stjórnenda og öđrum starfstengdum greiđslum, sem fréttir hafa veriđ af ađ undanförnu.

Í Hollandi fékk Rijkman Groenink, forstjóri bankans ABN Amro, m.a. 22 milljóna evra greiđslu, jafnvirđi 2,7 milljarđa króna, í vasann ţegar bankinn var seldur á síđasta ári. 
 
 
 

Oft sem áđur ţá er máliđ "ekki bara svona einfalt".

 

Tökum sem dćmi fyrirhugađann samruna tveggja stórra og vel stćđra fyrirtćkja í t.d. BNA og ESB. Samruni sem ef til vill mun ráđa úrslitum um ađ fyrirtćki X í ESB geti lifađ af í hinni hörđu alţjóđasamkeppni og ţar međ ađ ţeir 80.000 manns sem vinna hjá ţví geti allir haldiđ vinnunni sinni og hagur ţeirra muni einnig ef til vill vćnkast enn meira á komandi árum.  Hvađ gerir mađur til ţess ađ ţetta geti átt sér stađ ? 

 

Hvađ gerir mađur til ţess ađ innbyggđur mótţrói og skemmdarverkastarfssemi hlutađeigandi, hluthafa, yfir- og undirmanna muni ekki eyđileggja ţennan samruna? Viđ verđum jú ađ muna ađ ţađ eru margir samrunar sem fara í vaskinn einmitt vegna valdabaráttu, innbyggđum menningarmun og mótţróa eldri fyrirtćkja á móti breytingum.  Hvađ gerir mađur til ţess ađ samruninn geti tekist vel og muni ekki ríđa fjárhag allra viđkomandi of illa ??

 

Jú - mađur hengir stórann stórann poka fullann af stórum fjármunum fyrir framan nefiđ á ţeim forstjórum og ţeim hlutađeigandi ađilum sem hafa möguleika á ađ láta ţennan stóra samruna fara í vaskinn. Viđ tryggjum ađ ţeir sem áđur voru ekki "okkar menn" verđi "okkar menn" og leggi 500% orku og áhrif sín á vogarskálar áhćttunnar viđ ađ kaupa ţetta gamla fyrirtćki í ESB. Svona gerum viđ ţetta.  

 

Hinn valkosturinn er jú ađ stofna nýtt fyrirtćki og skera undan gamla fyrirtćkinu í ESB međ  ţeim peningum sem annars hefđu veriđ notađir í samruna og einnig í gyllt handtök - eđa - viđ stofnum ekkert fyrirtćki í ESB, en flytjum í stađinn fyrirtćki okkar sem núna er stađsett í landi-X í ESB til Sviss, Íslands eđa Austur Evrópu - svona eins og Google og Yahoo hafa flutt ađalstöđvar sínar í Evrópu frá London og til Sviss. Ţađ er hćgt ađ geta sér til hversvegna!

 

Eftirfarandi geta svo hálf-kommarnir í ESB lapiđ sinn dauđa úr skel skattfrjálsu launa sinna frá Brussuseli - og sent löngutöng til veđurs framan í nefiđ á ţeim 80.000 manns sem misstu vinnuna á altari smámunaleikans. 

 

 

mbl.is ESB rćđst til atlögu viđ ofurlaun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Máliđ er ekki endilega svona einfalt

Besta lausnin á ţessum vanda er ađ mati Ásgeirs innganga í myntbandalag Evrópu en hann leggur áherslu á ađ einhliđa upptaka evru gagnist ekki ađ ţessu leyti enda felur hún ekki í sér stuđning Seđlabanka Evrópu viđ íslenska bankakerfiđ. 

Máliđ er ekki endilega svona einfalt. Áriđ 1992 var Breska Pundiđ (GBP) bombađ út úr gjaldmiđlasamstarfi EB (ţá kallađ EMS á meginlandi Evrópu en ERM í Bretlandi) og gengisfellt allt ađ 15% á einum degi. Dagurinn var kallađur Black Wednesday.Ţáverandi "Seđlabanki Evrópu" gat ekki variđ breska pundiđ. En ekki nóg međ ţađ. - viljinn til harđara varna fyrir hönd Bank of England var ekki fyrir hendi ţví ECB var ekki sammála peninga- og stýrivaxtavaxtastefnu breska seđlabankans og efnahagsstefnu breska ríkisins. Ţessvegna gafst ECB upp og Pundiđ féll stórt, ţrátt fyrir gagnkvćmu bindinguna.

Til ţess ađ ECB verji einhvern gjaldmiđil fyrir áhlaupi ţarf viđkomandi land og fjármálakerfi ţess ađ vera undirgefiđ allri stefnu og skimálum ECB og ESB. Einungis ţá er hćgt ađ eiga von á ađ ECB hlaupi undir bagga og ţrautverji. En ég efast um ađ viđ ţessar ađstćđur muni fjármálageirinn á Íslandi uppfylla ţćr kröfur, og jafnvel alls ekki á nćstu árum.

En ef ţetta ćtti ađ koma til greina, yfir höfuđ, ţá ţyrfti Ísland fyrst ađ ganga í ESB og komast í gegnum nálarauga ţeirra upptökuskilyrđa. Ţetta tćki nokkur ár, kanski 4-5 ef vel tekst til. Nćstu árin ţar á eftir yrđi ađ semja um upptöku Evru, og ţađ tćki einnig nokkur ár.

Mér finnst miklu vćnlegra ađ Íslensku stórbankarnir setji á stofn sameiginlegan vinnuhóp fćrra hagfrćđinga, sem einnig hafa starfađ utanlands, og sem vinna eingöngu ađ ţví ađ finna lausn á málum hins íslenska, og nú alţjóđavćdda, fjármálageira Íslands. Ef Sviss og Noregur geta ţađ, ţá geta Íslendingar ţađ einnig. Seđlabanki Íslands mun einnig vaxa sínu hlutverki, en hann ţarf tíma til ţess. Stóru viđskiptabankarnir hafa ferđast all hratt undanfarin ár.

Ég efast sterklega um ađ Íslendingar hafi áhuga á ađ ganga í hinn vaxandi fátćktkar-klúbb sem heitir ESB. Klúbbur 27 ţjóđa sem eru alltaf ađ verđa fátćkari og fátćkari miđađ viđ Bandaríkin.

Og já, - ţađ er alveg rétt ađ einhliđa binding viđ Evru vćri óđs manns ćđi. Svíar reyndu ađ verja einhliđa bindingu sćnsku krónunnar viđ EMS áriđ 1992. Sćnski Riksbanken ţurfti ađ hćkka stýrivexti sína í 500% í ţví tilefni í október 1992. En allt kom fyrir ekki - sćnska króna féll eins og steinn.

Kćru Íslendingar, takiđ ykkur góđann umhugsunartíma áđur en nýju föt keisarans í Evrópu verđa mátuđ.


mbl.is Íslensku bankana vantar lánveitanda til ţrautavara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég ákvađ loks ađ stofna blogg hér

Kćru lesendur. 

 

Ég ákvađ loks ađ stofna blogg hér. 

 

Undanfarna marga mánuđi hef ég fylgst grannt međ fréttum og umrćđum um fréttir efnahagsmála Íslands. Mig langar ađ geta bćtt inn blćbrigđum í ţessa umrćđu.

 

Ég rek ráđgjafaţjónustuna www.islandia.dk hér í Danmörku. Ég hef stundađ fyrirtćkjarekstur í Danmörku og ţar međ í Efnahagsbandalaginu síđan 1989. Fyrst á sviđi smásölu og svo seinna á sviđi ráđgjafar.

 

Ég ţakka Morgunblađinu fyrir möguleikann á ađ hafa blogg hér.

 

 

Bestu kveđjur

 

Gunnar Rögnvaldsson

www.islandia.dk   

 

 


Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband