Leita frttum mbl.is

Hindrar evra atvinnuskpun ?

"a arf a lkka strivexti evru - evran heldur flki atvinnulausu evrusvinu og ESB mun alls ekki n Lissabon markmiinu"
etta segir n skrsla fr ELNEP (European Labour Network for Economic Policy)

ELNEP er flag hugsandi manna og hagfringa (think tank) sem tengdir eru verkalsflgum Evrpu.

Hin hara peningaplitk EMS og evrusvinu hindrar ESB lndin a n eim markmium sem sett voru Lissabon 2000 samkomulaginu. En eitt af Lissabon 2000 markmiunum var, og er enn (brosa hr), a ESB vri ori samkeppnishfasta hagkerfi heims ri 2010. Til a svo gti ori yrftu meal annars 70% af llu flki aldrinum 15-64 ra a hafa atvinnu. 60% af konum yrftu a hafa atvinnu og 50% af bum kynjum aldrinum 55-64 ra yrftu a hafa atvinnu.

dag er ekkert tlit fyrir a etta markmi nist, segir skrslan. a eru ekki einu sinni tveir af hverjum remur, ea 66%, aldrinum 15-64 ra sem eru atvinnu nna og a eru innan vi rj r anga til a ri 2010 rennur upp. a er beint evrusamvinnan sem er orskin fyrir a etta er svona, segir Frederik I. Pedersen sem er hagfringur hj Arbejderbevgelsens Erhvervsrd, sem er hinn danski melimur ELNEP.

Aalstan fyrir v a svona er komi, segir Frederik I. Pedersen, er a efnahagsskilyri voru hagst rin 2002 til 2005 og stoppai alveg allur vxtur atvinnutkifrum og atvinnu almennt. En aalstan fyrir a efnahagsskilyri uru hagst var s a peningaplitk ECB var of hr. Lndin oru ekki a gera neitt til a auka atvinnu og hagvxt vegna ess a au voru hrdd vi a lenda vandrum me a uppfylla ESB-krfuna um a a megi ekki vera meiri halli opinberum tgjldum en sem nemur 3% af jarframleislu. etta er skilyri ESB. Lndin oru v ekki a htta neinu til a rva hagvxt og skpun atvinnu.

"Vi ltum a selabanki ESB eigi a lkka strivexti nna til a styja vi vxt og atvinnu". Ef ekkert er gert mun ESB tapa mrgum vinnustundum. Tapi verur strra en tlur okkar sna v fjldi vinnustunda hvern vinnandi mann hefur fkka vegna ess a vinnuvikurnar vera styttri og styttri og hlutastrf vera meira og meira algeng. Afleiingarnar eru strar, ea sem nemur 11 milljn manns eins og er. a eru v mikil aufi sem fara sginn, segir Pedersen.

Selabanki ESB vihefur stranga peningaplitk til ess a reyna a halda verblgunni niri tveimur prsentum, en Pedersen bendir a laun hafa hkka minna en verblgan egar bi s a hreinsa framleiniaukningu t r tlunum. Launakostnaur fyrirtkja mia vi framleisluvermti hefur v aeins hkka um eitt prsent sustu rum. En a eru srstaklega hin lgu laun skalandi sem draga allt niur. "Svo a er ekki vinnumarkaurinn sem er verblguskapandi" segir Pedersen.

Hrna heima, Danmrku, eru a ekki launin sem hafa ori til ess a Danmrk hefur tapa 35% af samkeppnishfni sinni vi tlnd segir Pedersen. Launin eiga hr einungis 9% tt essum 35% sem hafa tapast. Hin 26% sem Danmrk hefur tapa af samkeppnishfni eru hinu ha gengi evru a kenna, og svo einnig fallandi framleini. (Danska krnan er gagnkvmt bundin evru gegnum fastgengi vi evru)

etta var stutt ing mn r Berlingsknum hrna morgun:

Euroen bremser jobvkst

a er einnig hgt a bta hr vi:

  • ESB er nna 22 rum eftir Bandarkjamnnum jartekjum hvern mann
  • og 18 rum eftir Bandarkjamnnum framleini
  • og 30 rum eftir eim rannsknum og run (R&D).

etta bil fer v miur breikkandi og ekki minnkandi. Mn skoun er s a ESB s a fara hausinn, hgt, en rugglega.

En afhverju segi g a ESB s a fara hausinn?

J a er vegna ess a a er frelsi sem er og verur alltaf uppspretta velmegunar. Hr g vi frelsi einstaklinga, athafnafrelsi og efnahagslegt frelsi eirra og einnig sjlfsbyrg. jir eru einstaklingar og ess vegna arf a varveita frelsi ja, og srstaklega efnahagslegt frelsi eirra og virka sjlfsbyrgarhugsun.

Frelsinu m lkja vi vvabnt heilans. Ef a er ekki nota mun a visna. Vvabnt heilum ESB-egnana er a visna vegna ess a a er nota minna og minna mli, v a er ekki hgt a nota a til fulls spennitreyju ESB-tlunargerarmanna. Landamri ja gilda einnig fyrir menningu eirra.

essi frtt um a evra hindrar atvinnuskpun er rugglega rtt. Margir hafa ekki veitt essu neinn srstakan gaum, v etta er ekki hlutur sem liggur augum uppi. Sjlfur er g binn a vita etta lengi v g b ESB, og a sama gildir um flesta sem hafa hugsa dlti dpra um hva a er sem skapar vxt samflgum okkar: frelsi sem einstaklings- og athafnafrelsi og sjlfsbyrg.

egar frelsi og sjlfsbyrgin hverfur hj einstaklingum og hj jum, munu r sjlfkrafa vera ftkari og ftkari. a er vegna essa a ESB dregst alltaf meira og meira aftur r bi Bandarkjamnnum og slendingum.

Uppspretta velmegunar og rkidmis verur alltaf frelsi. essvegna du Sovtrkin og fylgilnd eirra svona hrmulegum og kvalarfullum daua. essi lnd hfu gtis kerfi skriffinna, tlunargerarmanna, gtis menntakerfi og gtis vsindamenn. En a hjlpai eim ekki neitt. eir nduust. Einstaklingsfrelsi og sjlfsbyrg einstaklinganna vantai alveg. Ekkert var hgt nema me hjlp hins opinbera. Hi opinbera vissi alltaf betur en sjlfur. ess vegna ora melimslndin ESB-ekki lengur a axla sjlfsbyrgina. au eru nna a ba eftir mmmu. En biin verur lng, og mean visna vvar frelsisins v eir eru ekki notair lengur og ativinna mun minnka og ftkt aukast.

ESB er a vera mjg voldugt sem bkn og sem spennitreyja ja. v verur alltaf stjrna meira og meira gegnum opinbera og hlf-opinbera kassa embttismanna og kassa stjrnmlamanna aildarkjanna. Kassahugsun verur allsrandi hagkerfinu og embttismenn ofmetnast.

Uppspretta frelsisins, og ar me velmegunar og rkidmis, liggur dpra manninum en flestir hagfringar og hagfribkur geta nokkurntma snt fram pappr. ar sem formlurnar byrja og enda ar tekur vi a fyrribri sem hvergi er hgt a sna fram me formlum og macro-kenningum um efnahag ja. essu gera fstir sr grein fyrir. En a er etta fyrirbri sem hefur gert sland a einni rkustu j heimi - frelsi. Ekki glopra v r hndum ykkar fyrir tkall.


Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur Jnas Kristjnsson

Afar gur og upplsandi pistill Gunnar, srstaklega fyrir hinn plitska trarhp sem vill sland ESB og a a taki upp evru.

a er alltaf a koma betur og betur ljs kostir ess fyrir hin lku rki evrusvinu, a ba vi sama gengis- og vaxtastig. v efnahagsstand rkjanna eru svo lk. Og egar harnar dalnum eins og nna hva varar alja peninga- og gjaldeyrismarkainn kemur etta betur ljs. Sumir fjrmlafr-
ingar spu raunar v upphafi evrunar a slkt mistrt vaxta-og gengisstig
myndi aldrei ganga upp innan svo lks myntbandalags.

Sem betur fer er sland enn utan ESB og evru-bandalags. - a verur okkar
styrkur framtinni ni ESB-flin ekki ngilegri ftfestu slenzkum stjrnmlum.

Gumundur Jnas Kristjnsson, 6.6.2008 kl. 14:04

2 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Sll Gumundur

Mr tti svakalega gaman a vita hva a er sem forstjri fjrfestingarbankans Saxo-Bank veit sem vi vitum ekki um run mla ESB. En hann hefur lagt mannor sitt a vei sem harur andstingur fyrir upptku evru hr Danmrku. Fyrir aeins stuttu hefi etta veri liti sjlfsmor starfsferli snum hrna Danmrku. Fjrmlarherra Danmerkur sakar hann nna um hafa "httuleg pltsk sjnarmi".

Flestir myndu segja a a s bankanum hag a vera ekki me evru hvort sem er v eir gra j gjaldmilaskiptingum. En forstjrinn bendir a aeins 0,03% af veltu Saxo-Bank fari fram innan Danmerkur.

Sem fjrfestingabanki og banki fyrir marga sem stunda skulda- og hlutabrfa og gjaldeyrisviskipti tti Saxo Bank a vita nokku miki um hvar fjrfestar vilja koma fjrfestingum snum og fjrmunum fyrir heiminum.

etta lit aalforstjra eins fremsta banka Danmerkur svii fjrfestinga, kemur eins og sprengja umrunum hr. Mr tti sem sagt svakalega gaman a f a vita hva a er sem forstjrinn veit sem vi vitum ekki um run mla ESB.

Gunnar Rgnvaldsson, 7.6.2008 kl. 01:45

3 Smmynd: Ketill Sigurjnsson

Hm... eir hj Saxo hafa n reyndar gaman af v a vera me ofurlti spes skoanir. Ekki viss um a vi ttum a reyna a lesa of miki t r v. g hef reyndar ekki sst gaman af yfirlsingum stofnenda bankans. eir studdu t.d. Nasser Kader og Ny Alliance kosningunum sustu, sem tti nokku djarft.

Varandi Evruna. Minnist ess egar Dav fussai og sveiai yfir essu rusli, egar hann var forstisrherra. etta gengur svona i efnahagslfinu. a sem er gott dag er rusl morgun. Og fugt.

Ketill Sigurjnsson, 7.6.2008 kl. 11:00

4 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Sll Ketill og takk fyrir innleggi

J Saxo Bank studdi Ny Alliance vegna skattastefnu Ny Alliance, sem gkk t a lkka jaarskatta. Saxo Bank veit sennilega a egar 75% af kjsendum eru kassanum a er rf a styja vi baki eim sem reyna a koma vinslum agerum gegn, v a kjsa svo fir undan sr lifsviurvri og enginn annar flokkur hefur plitskt hugrekki til a fst vi etta ml.

Sennilega hefur Dav Oddson haft rtt fyrir sr um evruna, ef hann hefur sagt etta. Vxtur hr evru-svi hefur veri takanlega ltill sustu 10 rin. Samanlagur hagvxtur evru-svinu var annig aeins 22% essum 10 rum, 30% BNA og 45% slandi. skalandi hefur hagvxtur veri 15% essum 10 rum, sem er lsarhagvxtur!

Gunnar Rgnvaldsson, 7.6.2008 kl. 11:42

5 Smmynd: Ketill Sigurjnsson

Evrpusambandi hefur lengi veri hugaml mitt. Og g er eindreginn stuningsmaur ess. Ennig a sland gerist aili. san er hnotskurn fremur einfld: Me aild a ESB lt g svo a brnin okkar fi meiri tkifri en ef vi stndum fyrir utan. Fyrir utan er rikari htta a sland einangrist efnahagslega.

Me fullri viringu leyfi g mr a halda fram eftirfarandi. eir sem eru gegn aild slands a ESB, eru hinir smu og riu gegn smanum (sstreng) og tldu morstknina fullngjandi kost fyrir sland. Vel meinandi en ekki framsnir. A stta sig vi status quo er sjaldan gfusamt spor.

g lt svo a ESB s fsturstigi. Eins og Bandarkin voru um 1880, egar efnahagslfi ar var a komast skri kjlfar borgarastrsins og Rokcefeller var rtt a byrja. Bjggi Thor er lka rtt a byrja. Mn hugsjn er a ESB stkki til austurs og taki inn lnd eins og Hvta-Rssland, kranu og Tyrkland. aan stkki a til Kkasuslandanna. Vissulega kann etta a vera tpa vegna andstu Rssa. En a kann a breytast egar Ptnisminn ltur undan sga.

ESB tvmlalaust eftir a ganga gegnum rengingar nstu rin. Bi er a hin hefbundna Vestur-Evrpa er efnahagslegur dragbtur vegna sveigjanlegs vinnumarkaar og gamalla strveldisdrauma. Og hitt a algun A-Evrpuja er tmafrek og kostnaarsm.

En smm saman mun komast meiri skriur efnahagslfi og lfskjr llu bandalaginu nlagast a sem vi ekkjum dag Norurlndunum. a held g muni aldrei gerast Bandarkjunum. ar er ftkt innbygg kerfi og hjlhsahverfi einfaldlega viurkennt samflagsform. En ekki mein, sem skuli trmt me herslu almenna velfer.

Ketill Sigurjnsson, 7.6.2008 kl. 23:57

6 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Sll Ketill og takk fyrri innlegg itt

J, sland, Noregur og Sviss eru svakalega einangru efnahagslega. a hltur hver maur a sj. slendingar sem hafa veri innkaupaherfer gegnum Evrpu sustu mrgum rum, en sem nna sj samt helstu framtarmguleikana Bandarkjunum, Indlandi og Kna. Eigum vi einnig a innlima essi lnd ESB Ketill? slendingar sem nna hafa einar bestu strtisvagna samgngur vi umheiminn flugvlum. Hvaa tkifrum ttu brnin n a missa af? Ef sland verur ftkara vi a vinna vi a sameina hlfan heiminn me pennavaldi, munu tkifrin fyrir brnin n varla beinlnis hrannast upp Ketill?

Nstum engin ESB-lnd nenna a fjrfesta Afrku v Evrpubar eru svo uppteknir vi a senda gamla drasli sitt niur til Afrkuba sem svo eyileggur heimamarkai eirra. Allt nafni heilagra karl- og kvenkerlinga me grna geislabauga grnum melnuflokkum t um alla Evrpu. Ef ESB-bar vilja Afrkubum eitthva gott ttu eir a kaupa hlutabrf fyrirtkjum Afrkuba og kaupa svo af eim vrunar. En a er ekki hgt nema litlum mli vegna ESB.

Ekkert land hefur hinga til orri rkara v a ganga ESB. a er hinsvegar vel hgt a halda hinu gagnsta fram. svo a ESB hefi aldrei veri fundi upp ir a samt ekki a jir Evrpu hefu seti ageralausar, horft gaupnir sr og bei eftir a frelsari me penna og tlanir stigi niur fr himnum einn gan ea slman veurdag. jir geta alveg sjlfar, sland er besta snnunin fyrir v.

Varandi kranu var krana einusinni, fyrir byltinguna, kornforabr Evrpu. Strsta kornkauphll heiminum var Bdapest. a voru t.d. nokku miklar Danskar og Amerskar fjrfestingar byrjaar landbnai kranu lngu fyrir rssnesku byltinguna. a urfti ekkert ESB til . En etta fr allt vaskinn me tilkomu tlunargerarmanna Moskvu sem stuttu mli voru gebilair. Eftir byltinguna voru Gulag-fangar heldur ltnir reisa grurhs frosti uppi vi Hvtahaf til a rkta tmata og grnmeti heldur en a f essar afurir fr kranu, einungis af v a pennavaldsmenn vildu sna fram a a vri hgt. En mean d flk nttrlega r hungri. En sktt me essar 60 milljnir manns sem voru myrtar af pennavaldsmnnum strsta tlunarheimsveldi embttismanna allra tma. tlunargerarbskapur og embttismannaveldi enda alltaf svona Ketill. Alltaf! a er engin lei a lkja sameiningu Evrpu vi tilur Bandarkja Norur Amerku ar sem allir voru afluttir nema indnar, en sem nttrlega uru frnarlmbin.

Varandi essa mynd sem vinstri hreyfingunni hefur tekist a gra fasta hornhimnu Evrpuba, af Amerknum bandi hjlhsum vil g segja etta:

Saga hreyfanlegra heimila BNA hfst me tilkomu bifreia og vega BNA. Flk flutti anga sem atvinnu var a f og margir hfu ekki efni , ea vildu ekki, fara t a byggja ea kaupa varanlegt hsni fyrr en efnahagur eirra leyfi a. etta er svona enn dag. a er hgt a f allt a 30 ra ln fyrir svona hsni en vextir eru oft hrri en lnum til venjulegra hsbygginga. Stalar fyrir svona heimili eru umsj yfirvalda, v a er stefnt a v a essi heimili standist veurofsa r fellibyl. En dag eru a alls ekki eingngu minna efna flk sem br svona hsni. a eru margir vel efnair Amerkanar sem ba svona nna. eir kjsa einfaldlega a lifa hreyfanlegu lfi og ekki svoklluu "hefbundnu" lfi. myndir undrast hve magt velmennta og efna flk br svona heimilum nna.

Sjlfur hef g stundum ska a g hefi haft ennan mguleika hrna Evrpu. etta er ekki leyfilegur lfsmti strstum hluta Evrpu. Pennamenn hafa kvei a fyrir ig a megir ekki ba svona. Persnulega ekki g flk sem hefur bi hjlhsum fldum ti skgi til a spara upp fyrir eigin hsni, hsni sem etta flk vann vi kvldin og um helgar. etta flk vann miki, tti eigin fyrirtki sem voru bensnst og hrgreislustofa. Nna rekur etta flk einnig hestatamningast og br nja hsninu snu. Sem betur fer komust yfirvld ekki a v a etta flk bj "lglega" ti skgi 4 r.

arna essum rum voru a allt of hir strivextir ska Bundesbankans sem stru vxtum allri ESB-Evrpu, og sem voru a sliga hsniseigendur og enginn gat fengi ln nema hafa mjg har og mjg tryggar tekjur.

a eru um 20 milljn sgaunar Evrpu nna, ea jafnvel meira. etta flk er hundelt af yfirvldum sem ola ekki lfsstl essa flks og hvernig etta flk ks a ba, og svo hsni essa flks. En sgauna- og gyingaofsknir eru stri svarti bletturinn Evrpu gegnum margar aldir. Og getur alveg tra mr egar g segi a gyingahatur er enn landlgt strum hluta Evrpu og srstaklega Austur Evrpu. etta er alger skmm. g vona svo sannarlega a Bandarkjamenn sleppi aldrei sinni verndarhendi yfir gyingum. vri voinn vs.

a er samt fullt af "lglegum" trailer camps (hjlhsasvum) Evrpu. Hvar heldur a sumir eirra 12-20 milljn "lglegu" innflytjenda Evrpu bi ?

Einnig hafa fullt a ellilfeyrisegum ska eftir a f a ba sumarbstum snum ellinni. Og margir essara bstaa eru ekkert til a hrpa hrra yfir. En flki ykir vnt um , v essir bstair eru oft byggir af vanefnum og mikil vinna lg og annig hafa eir last strt tilfinningalegt gildi fyrir etta flk. v lur vel essu nokku frumsta hsni snu. etta er banna a miklu leyti og a er miki bkn skriffinna sem arf a fara gegnum til a koma umskn um svona lfsstl gegnum kerfi hr.

a arf a stoppa trmingarherferir embttismanna ESB. Flk arf a f leyfi til a velja sinn lfsstl sjlft og a bera meiri og strri byrg sinni eigin gfu og velmegun. Hitt er einungis tpa.

Gunnar Rgnvaldsson, 8.6.2008 kl. 07:38

7 identicon

AMEN..!!

Anna Grtarsdttir (IP-tala skr) 9.6.2008 kl. 00:28

8 identicon

Mjg athyglisverar greinar hj r Gunnar, arf a lesa meira eftir ig, megninu er g sammla , ar sem g b skalandi og hef veri a fylgjast me essu hr. All alltof njrva hr, er lka miki menningunni hj eim, vilja halda sitt,sna vinnu sem eir vona a geta veri til elliranna n ess a breyta til. Og eim kemur einhvern veginn ekki vi allt tal um hagvxt. Held a eir skilji a or ekki. En svo er etta, en eim virist samt bara la vel me sitt svona. Og er spurningin : v a vera a rfa sig upp, bara fyrir einhvert einstaklingsfrelsi og hagvxt ,framleini, og stressa sig yfir llu. Taka v sem er og ea verur bara. En enn og aftur, mjg gott, athyglisvert. Vantar kannski meira um menningalega ttinn umruna hj r, Bandarkjamenn og Evrpu bar t.a.m.eru svo lkir menningu, bi lfskltr og efnahagskltr. Hvernig vri hgt a rva etta hj Evrpubum t.a.m. ?.

Jonas rarson (IP-tala skr) 10.6.2008 kl. 13:44

9 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Sll Jnas og takk fyrir. g hafi ekki s innlegi fr r fyrr en n.


J a nenna fir a hugsa um frelsi, hagvxt og framtarsn sem blasir vi ESB, ar sem aeins fir nenna a eingast au brn sem svo myndu vihalda eim lfskjrum sem menn ba vi nna. En egar flki arf a fara hugsa um sig sjlft ellinni, rennur upp fyrir mnnum ljsi sambandi vi peningana. A galdurinn vi peninga s: A HAFA - NNA!

g hef ekkert vit menningu sem frigrein. Eg stunda hana bara af eigin frjlsri hvt. g held ekki a embttismenn ea stjrnmlamenn geti rva menningu. En eir geta kanski hindra hana me v a ykjast vita alltaf betur hva arft og hvenr. A blanda sr og miki mlin.

Evrpa heild mun sennilega alltaf la undir v oki a eim er a hluta til stjrna af yfir-smekks-dmurum. essir smekks-dmarar eru leifarnar af gmlu aristkratunni - en sem nna heita menningarfallbyssur, ea eitthva anna t.d. intellectuals.

Til ess a Evrpubar taki til sn menningu urfa essir ber-dmarar a blstimpla vruna fyrst. Til dmis m nefna a allt a sem Evrpubar hafa teki til sn fr Amerku, hefur allt veri teki inn menninguna gegnum essa dmara. En almenningur er samt svolti hrddur og einnig svolti vonsvikinn yfir v a geta ekki bara gert eins og frndur okkar gera Bandarkjunum: .e. stkkva bara beint inn etta n ess a urfa a spyrja einn ea neinn um eirra lit ea leyfi fyrst. (a la Amerski draumurinn)

g held meira a segja a g hafi s vital vi ekktan skann heimsspeking sem var a gefa t bk sem kom einmitt me essa kenningu. Kenning um orsk eirrar frstrasjnar sem oft er gar Bandarkjamanna hr.

Ef flk nennir ekki a framleia menningu er a sennilega vegna ess a a hefur visna a innan.

Gunnar Rgnvaldsson, 12.6.2008 kl. 15:26

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband