Leita í fréttum mbl.is

Imba Lances

Vinsælasta orð meðal efnahagsmálamanna ESB í dag er orðið ójafnvægi eða e. imbalances. Þessu orði var fyrst skotið af fallbyssuhlaupum Brussels þegar myntbandalagið var stofnað. Það, myntbandalagið, átti nefnilega að laga ójafnvægið. En núna er myntbandalagið komið og búið að spilast hér í samfleytt 11 ár. Maður skyldi ætla að við þetta hefði hugtakið ójafnvægi fallið um sig sjálft, því lækningin væri komin. Það myndi því ekki lengur ríkja hér ójafnvægi, heldur jafnvægi.

Ríkir hér jafnvægi Gunnar? Láttu ekki svona maður.
 
 
Jafnvægi evrusvæðis í hnotskurn smáræðis

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband