Leita í fréttum mbl.is

Við, gullforðinn, erum ekki heima og verðum ekki heima

Innkeyrslan við þýska seðlabankannSeðlabanki Þýskalands, Deutsche Bundesbank, segir að gullforði Þýskalands sé ekki viðlátinn sem fjármagn til notkunar í hugsanlegan björgunarsjóð fyrir hálf gjaldþrota ríki myntbandalags Evrópusambandsins. Hvorki núna né nokkurn tíma.

Nánar í glugganum á tilveraniesb.net í dag, mánudaginn 15. mars.

 

Tvær fyrri færslur

Evran: byggð á lygum II - Hertan Maastricht brotavilja þarf til

Evran: byggð á lygum. Grikkir þurfa að fara fyrr á fætur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Enda er EU hugsað sem samvinna og samkeppni um að auka innri raunhagvöxt aðilaríkja. Grikkir fá leggja til sinn hlut til lækkunar framfærslukostnaði heildarinnar og fá jafngildi lávöru á móti.

Íslendingar voru í hliðstæðu sambandi við Dani þegar heimurinn var minni. Þá var líka samið um um að Danir losuðu okkur við hráefni og við fengjum nauðsynjar í staðinn á föstum verðum sem voru ákveðin í Köben, regluverkið kom líka þaðan.

Það er ekki þjóðverjum að kenna að þeir hafa hærri raun þjóðartekjur en Grikkir. Þjóðverjar eru á betra landsvæði og forgangsraða öðruvísi en Grikkir enda um tvær mismunandi þjóðir að ræða. Þeir voru ekki neyddir til að einangrast í EU, hæfs meirihluta.

Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur hæfustu sossarnir lifa.

Júlíus Björnsson, 15.3.2010 kl. 14:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband