Leita í fréttum mbl.is

Fréttatilkynning til samtaka iđnađarins: ekkert er verra fyrir hagvöxtinn en evran

 
Hagvöxtur Finnlands áriđ 2009 
 
Landsframleiđsla Finnlands 2009:   mínus 7,8%

Finnska hagstofan kom međ tölur yfir landsframleiđslu á síđasta fjórđungi ársins 2009 í vikunni. Enginn hagvöxtur varđ í heild á síđasta fjórđungi ársins í Finnlandi.

Finnska hagstofan gerđi einnig grein fyrir árinu 2009 í heild. Landsframleiđsla Finnlands féll um hvorki meira né minna en 7,8% á árinu í heild. Ţetta er mesta hrun í landsframleiđslu Finnlands á einu ári frá ţví ađ mćlingar hófust áriđ 1975. Í frćgu finnsku kreppunni 1991-1993, ţegar Finnland upplifđi erfiđa bankakreppu samhliđa hruni Sovétríkjanna, ţá féll landsframleiđsla Finnlands "ađeins" um 6% á árinu 1991, ţegar verst lét. Til ađ fá fram tölur um svipađ hrun og varđ á árinu 2008-2009, ţá ţurfa Finnar ađ leita aftur til áranna 1917-1918.
 
Ţađ er víst óţarft ađ segja frá ţví hér ađ mynt Finnlands er ţví miđur myntvafningur myntbandalags Evrópusambandsins sem heitir evra. En ég segi ţađ samt, já einu sinni enn.

Útflutningur Finnlands hrundi alls um 24% frá 2008-2009, fjárfestingar hrundu um 13%, innflutningur hrundi um 22% og einkaneysla féll um 2,1%. Rekstrarafkoma fyrirtćkja hrundi um 39%. Ţau greiddu ţví 44% minna í skatta og greiddu út 34% minna í arđ; Hagstofa Finnlands 

Landsframleiđsla Danmerkur 2009:   mínus  5,1%

Hagstofa Danmerkur birti á föstudaginn í síđustu viku tölur yfir landsframleiđslu Danmerkur á seinasta fjórđungi síđasta árs. Hagvöxtur var lítill sem enginn frá 3. til 4. ársfjórđungs, eđa 0,2%. Miđađ viđ sama tíma á árinu 2008 hafđi landsframleiđsla falliđ um 3,4% á fjórđungnum. Útflutningur féll um 0,4% á milli 3. og 4. ársfjórđungs. Innflutningur féll einnig um 1,7% á tímabilinu. Ţađ sem framkallađi 0,2% hagvöxt á síđasta fjórđungi ársins 2009 var birgđasöfnun (0,6%), innflutningur nýrra bifreiđa og önnur neysla sem lyfti einkaneyslu um 0,6%. Neysla á ţjónustu dróst saman um 0,5%.

Ef litiđ er á áriđ 2009 í heild, ţá dróst landsframleiđsla Danmerkur saman um 5,1% á árinu. Útflutningur hrundi um 10,7% og innflutningur um 13,2%. Fjárfestingar drógust saman um 11,9%. Einkaneysla féll um 4,6% (kaup á nýjum bifreiđum um 29,8%). Ţađ eina sem jókst á árinu 2009 var neysla hins opinbera sem blés út um 2,2 prósentu stig á milli ára; DST

Landsframleiđsla Svíţjóđar 2009:   mínus  4,9%

Sćnska krónu hagkerfiđ dróst tćplega 40% minna saman er evru hagkerfi Finnlands gerđi á árinu 2009 í heild. Samdráttur heldur ţó áfram í Svíţjóđ ţví landsframleiđslan féll um 0,6% frá ţriđja til fjórđa tímabils ársins 2009 og um 1,5% á milli ára.

Útflutningur Svíţjóđar hrundi um 12,5% á árinu 2009. Smámunir miđađ viđ Finnland. Innflutningur hrundi um 13,5%. Fjárfestingar hrundu um 15,3%. Einkaneysla dróst saman um 0,8%. Fjöldi fólks í atvinnu fćkkađi um 2,6% og vinnustundum fćkkađi um 2,6%. Ţetta er mesta hrun í landsframleiđslu Svíţjóđar frá lokum seinni heimsstyrjaldar 1945; Hagstofa Svíţjóđar

Landsframleiđsla Noregs 2009:  mínus  1,5%

Eins og bođađ var kom hagstofa Noregs međ tölur yfir landsframleiđslu norska fastlandsins og hagkerfisins í heild í gćr. Samdráttur á árinu 2009 í heild var ađeins 1,5%. Ţetta gildir bćđi um norska hagkerfiđ međ eđa án olíuiđnađarins. Útflutningur dróst saman um 4,3%, innflutningur um 9,7%, fjárfestingar um 7,9% og einkaneysla um 0,1%. Neysla hins opinbera blés hins vegar út um 5,2%. Fólki međ atvinnu fćkkađi um 0,4% og fjöldi vinnustunda í hagkerfinu voru 1,5% fćrri en á árinu 2008. Heil 20 ár eru liđin frá ţví ađ síđast varđ samdráttur í landsframleiđslu Noregs; Hagstofa Noregs
 
Landsframleiđsla Íslands:  á morgun
 
Ţá er bara ađ bíđa spenntur eftir hagstofu Íslands á morgun. Ţá getum viđ boriđ Norđurlöndin fimm saman. Hvort er verra; algert bankahrun eđa myntvafningur myntbandalags Evrópusambandsins? Ég veđja á evran sé verri en íslenska bankahruniđ, ţ.e.a.s fyrir hagvöxtinn - og enn verri fyrir Samtök Iđnađarins, ţ.e. ţegar menn ţar innan dyra fara loksins ađ nota heilabúiđ eins og á ađ nota ţađ => til ađ hugsa međ ţví. Allt ţjóđarbúiđ ţarf ađ hugsa.  
 
Lífskjör Slóvaka 

Ţriđjungur Slóvaka finnst ađ lífskjör ţeirra hafi falliđ á síđustu fjórum árum, ţ.e. frá árinu 2006. Ađeins fimmtungur Slóvaka finnst ađ lífskjör ţeirra hafi batnađ á ţessu tímabili. Meira en helmingi íbúa Slóvakíu finnst ađ stjórnvöldum hafi mistekist ađ glíma viđ neikvćđu hliđar yfirstandandi efnahagskreppu. Slóvökum finnst ađ spilling og frćndsemispot séu helstu gallar ţjóđfélagsmála landsins; Slovak Spectator 

Slóvakía tók upp evru ţann 1. janúar 2009. Atvinnuleysi í Slóvakíu í desember mćldist ţađ fimmta mesta í 27 löndum Evrópusambandsins, eđa 13,6%. Ađeins Lettland (22,8%), Spánn (19,5%), Eistland (15-16%) og Litháen (14-16%) höfđu meira atvinnuleysi í desember en Slóvakía; Atvinnuleysi í ESB núna
 
Meira úr sömu skúffu hér í glugganum á tilveraniesb.net
 
Fyrri fćrsla
 

mbl.is Frjór jarđvegur fyrir hefnigirni og hatur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband