Leita í fréttum mbl.is

The Euro does not work. Bara viđ hefđum aldrei tekiđ upp evru

To be, or not to be relatively á hausnum 

Hvernig brjóta á upp myntbandalag 

Ég man núna hvađ ţađ var sem kallađi fram hroll og gerđi mig óttasleginn yfir ESB umrćđunni á Íslandi voriđ 2008. Ţađ var sú snilld einfaldra manna ađ ekkert mál vćri fyrir Ísland ađ taka upp evru. Ef Íslendingum líkađi ekki myntin, ţá vćri bara ađ skila henni aftur og taka krónuna í notkun á ný. Ég varđ skelfingu lostinn. Ţessi ótti minn fćddi af sér tvćr greinar í tímaritinu Ţjóđmálum: 1) Ţrífst frelsiđ í fađmi ESB og evru? (hér) - og 2) Seđlabankinn og ţjóđfélagiđ (hér).

Allt ţetta mál er svipađ ţví ađ sjá borgarísjaka í fyrsta sinn á ćvinni. Ef ţađ vćri ekki búiđ ađ sýna manni á teikningu ađ 11 sinnum meira af jakanum er neđan sjávarborđs en ofan ţess, ţá myndi mađur aldrei trúa ţví ađ óreyndu. Ađ taka upp annarra ţjóđa mynt er svipađ. Á myntinni hangir stór hluti sjálfstćđis landsins, stór hluti lífsafkomu landsins og stór hluti lífsafkomu ţjóđarinnar sjálfrar um alla framtíđ.

Fari máliđ illa, sérstaklega ef um örsmáa ţjóđ er ađ rćđa, ţá getur ţessi nýja mynt bundiđ enda á líf fólksins í landinu sem verandi sjálfstćđ ţjóđ í eigin ríki. Í stuttu máli sagt. Fyrir Ísland getur máliđ í hćsta máta ţýtt endalokin fyrir íslensku ţjóđina. Viđ gćtum misst landiđ okkar og hćtt ađ vera ţjóđ. Ţetta hefur gerst annars stađar í heiminum og gerist ţar ennţá. Hvađ munar heiminum um einn örsmáan ćttbálk á eyđieyju í Norđur Atlantshafi? Smápeđ sem engin önnur lönd myndu sakna nógu mikiđ.

Ţetta mál á Íslandi er ţó nokkuđ erfiđara viđureignar nú en oft áđur, ţví Ísland hýsir nú í fyrsta sinn í sögu landsins heila kynslóđ sem hefur ekki kynnst neinu öđru en velmegun og velferđ - og jafnvel ekki ţurft ađ dýfa hendinni í kalt vatn alla ćfi. Nú liggur ţví fyrir sú stađa ađ töluverđ hćtta er á ţví ađ hluti af áhöfninni geti fundiđ upp á ţví óvitaverki ađ selja vélina úr bátnum okkar. Eingöngu til ţess ađ eiga fyrir nćsta sjúss.

Notwithstanding the fact that we think the Euro survives intact, it is relatively clear that (in economic terms) the Euro does not work. That is to say, parts of the Euro area would have been better off (economically) if they had never joined     

 

Nú er ţetta ađ birtast okkur í frekar óţćgilegri mynd. Fjögur Miđjarđarhafslönd, eitt Írland og ţrjú Eystrasaltslönd eiga mjög um sárt ađ binda núna. Komiđ er í ljós ađ myntbandalag ţeirra í Evrópusambandinu virkar ekki. Nákvćmlega eins og efasemdarmennirnir vöruđu viđ. En máliđ er miklu verra en ţetta. Ţađ er ekki hćgt ađ komast út úr myntbandalaginu aftur. Engin útgönguleiđ er út úr ţessum efnahagslega pyntingarklefa ţjóđanna án sjálfsmorđs ţeirra sjálfra í leiđinni.

Á leiđina til hagvaxtar fyrir ţessi lönd er líka búiđ ađ loka fyrir nćstu áratugina. Hagvöxtur er ţađ sem alla vantar tilfinnanlega núna. Í góđćrinu gerđu sumir grín ađ hugtakinu "hagvexti" og ţóttust vel geta lifađ án hans. Annađ vćri mikilvćgara. En ekki lengur. Núna öskra menn á hagvöxt. En hann mun bara ekki birtast í myntbandalagi Evrópusambandsins aftur. Aldrei aftur. Ekki nema ađ myntbandalaginu verđi fórnađ. Bandalagiđ drepur hagvöxt ţví forsendur myntbandalagsins eru ţannig ađ ţćr útiloka hagvöxt, atvinnusköpun og framfarir. Ţetta er hin dimma hliđ myntbandalagsins.

"Indeed, fourteen years ago UBS economists concluded that “a monetary union extending beyond the core six [European] economies would not work properly in economic terms.”

 

Hvernig brjóta á upp myntbandalag

How to break up a monetary union: 16 síđur 

Ţađ var ţví ekki seinna vćnna en ađ einn af yfirhagfrćđingum svissneska stórbankans UBS kćmi út međ 16 síđna skýrslu sem segir ađ evran virki ekki og passi fáum. Evran er ónýt sem gjaldmiđill og hagstjórnartćki fyrir mörg lönd myntbandalagsins. Passar* ekki vel fyrir neinn nema kjarnalöndin fimm eđa sex, segir Paul Donovan hjá UBS. Best hefđi veriđ ađ mörg lönd bandalagsins hefđu aldrei gengiđ í ţađ. (*efnahags- fjármála- og stjórnmálalega)

En: Nú munu brátt "sérfróđir menn" koma og segja ađ ţađ eina sem getur fengiđ evruna til ađ virka sé í stuttu máli ţađ ađ stofna ţarf Sambandsríki Evrópu. United States of Europe međ sameiginlegum fjárlögum og sameiginlegri skattheimtu. Sameignlegum skuldum og sameiginlegum öxlum sem sameiginlega eiga ađ bera byrđar og borga brúsann fyrir ţá sem hafa ekki efni á honum. Borga ţarf líka fyrir stóra elliheimiliđ. Ungir og duglegir skattgreiđendur verđa sérstaklega velkomnir á elliheimiliđ ESB. Hentu svo sjálfstćđi ţjóđar ţinnar í okkur í leiđinni.

Fiscal transfers are the price that has to be paid for a monetary union of any meaningful size

 

Ţetta er ekkert nýtt. Ţetta gátu allir vitađ sem hugsa. En ţađ er bara einn rosastór og óyfirstíganlegur hćngur hér. Engin af 27 löndum Evrópusambandsins gengu í Sambandsríki Evrópu. Ţau gengu öll í tolla- og efnahagsbandalag. Til ţess ađ fá evruna til ađ virka ţarf ţví fyrst ađ há eina til tvćr borgarastyrjaldir, vopnađar eđa óvopnađar. Svo ţarf nýjar kynslóđir til sem ţekkja ekki gömlu og flugbeittu tennur sjálfstćđis ţjóđar sinnar. Ţekkja ekki virka vöđva frelsisins. Sjálfstćđiđ og fullveldiđ er hin sívirka auđlind Íslands, eins og Ragnar heiđursmađur Arnalds segir í bók sinni.

Ţetta var númer eitt. Númer tvö er svo ađ leyfa fólki í öđrum löndum ađ kjósa sig til auđćfa ţinna. Kjósa sig til auđćfa annarra landa. Númer ţrjú: ţađ mun Jón Baldvin Hannibalsson og hans líkar vćntanlega skaffa okkur, eins og venjulega, alveg gratís; FT Alphaville

Meira úr sömu skúffu hér í glugganum á tilveraniesb.net

Fyrri fćrsla

Má bjóđa ţér írska evru ađ láni? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Ţakka ţér fyrir öll skrifin ţín. Og frábćrar greinar.

Vilhjálmur Árnason, 2.3.2010 kl. 15:25

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Takk fyrir innlitiđ Vilhjálmur og fyrir góđar kveđur. Ég segi takk sömuleiđis.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 2.3.2010 kl. 21:04

3 Smámynd: Haraldur Baldursson

Argentína reyndi ađ tengjast Dollarnum....

http://www.vald.org/greinar/100222.html

12 x 10 mínútur = 2 klst.
Ţađ er ţess virđi ađ skođa ţetta og bera saman viđ stöđu Íslands.

Ég mćli međţví ađ AGS fái ávaxtakörfu og flugmiđa frá Íslandi. Okkur er farsćlla ađ vinna okkur út úr okkar vanda á eigin krafti og eigin framleiđlsu međ eigin gjaldmiđli en ađ láta draga okkur á asnaeyrunum út fyrir örbyrgđarmörkin.
Króna = Já
AGS = nei
ESB = nei
Icesave skuldbinding = nei
Ísland = JÁ

Haraldur Baldursson, 3.3.2010 kl. 17:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband