Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2013
Laugardagur, 23. febrúar 2013
Landsfundur: Maastricht-reglur eru ekki neitt sem neinn ætti að taka sér til fyrirmyndar
Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherslu á að formleg fjárhagsregla verði lögbundin og að- 22 - efnisinnihald hennar snúi að útgjalda- og skuldastýringu sem hér segir með það að markmiði - 23 - að uppfylla Maastricht skilyrðin á næstu 7 árum:
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.2.2013 kl. 01:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 22. febrúar 2013
Engar aðrar tekjulindir eru til
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Miðvikudagur, 20. febrúar 2013
Þetta gerðist sem sagt ekki héér. Heldur þaar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Laugardagur, 16. febrúar 2013
Getting the rhyme wrong
Bannað verður að borga meira en eittþúsund evrur í reiðufé í viðskiptum í Frakklandi, samkvæmt nýjum áformum um að ráðast gegn skattsvikum.Fjármálaráðuneytið í París hefur sent áform sín til umsagnaraðila og gæti svo farið að nýju reglurnar yrðu að veruleika með forsetatilskipun seint á árinu | Segir í fréttinni
Þak á greiðslur í reiðufé vegna skattsvika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 14. febrúar 2013
Landsvirki Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins
Fimmtudagur, 14. febrúar 2013
TEXT - Fitch raises Iceland's long-term foreign currency issuer default rating
Thu Feb 14, 2013 12:17pm EST
Feb 14 - Fitch Ratings has upgraded Iceland's Long-term foreign currency Issuer Default Rating (IDR) to 'BBB' from 'BBB-' and affirmed its Long-term local currency IDR at 'BBB+'. The agency has affirmed the Short-term foreign currency IDR at 'F3' and upgraded the Country Ceiling to 'BBB' from 'BBB-'. The Outlooks on the Long-term IDRs are Stable.
KEY RATING DRIVERS
The upgrade reflects the impressive progress Iceland continues to make in recovering from the financial crisis of 2008-09. The economy has continued to grow, notwithstanding developments in the eurozone; fiscal consolidation has remained on track and public debt/GDP has started to fall; financial sector restructuring and deleveraging are well-advanced; and the resolution of Icesave in January has removed a material contingent liability for public finances and brought normalisation with external creditors a step closer.
The Icelandic economy has displayed the ability to adjust and recover at a time when many countries with close links to Europe have stumbled in the face of adverse developments in the eurozone. The economy grew by a little over 2% in 2012, notwithstanding continued progress with deleveraging economy-wide. Macroeconomic imbalances have corrected and inflation and unemployment have continued to fall.
Iceland has continued to make progress with fiscal consolidation following its successful completion of a three-year IMF-supported rescue programme in August 2011. Fitch estimates that the general government realised a primary surplus of 2.8% of GDP in 2012, its first since 2007, and a headline deficit of 2.6% of GDP. Our forecasts suggest that with primary surpluses set to rise to 4.5% of GDP by 2015, general government balance should be in sight by 2016.
In contrast to near rating peers Ireland ('BBB+') and Spain ('BBB'), Iceland's general government debt/GDP peaked at 101% of GDP in 2011 and now appears to be set on a downward trajectory, falling to an estimated 96% of GDP in 2012. Fitch's base case sees debt/GDP falling to 69% by 2021. Net public debt at 65% of GDP in 2012 is markedly lower than gross debt due to large government deposits. This also contrasts with Ireland (109% of GDP) and Spain (81% of GDP). Renewed access to international capital markets has allowed Iceland to prepay 55% of its liabilities to the IMF and the Nordic countries.
Risks of contingent liabilities migrating from the banking sector to the sovereign's balance sheet have receded significantly following the favourable legal judgement on Icesave in January 2013 that could have added up to 19% of GDP to public debt in a worst case scenario. Meanwhile, progress in domestic debt restructuring has been reflected by continued falls in commercial banks' non-performing loans from a peak of 18% in 2010 to 9% by end-2012. Nonetheless, banks remain vulnerable to the lifting of capital controls, while the financial position of the sovereign-owned Housing Finance Fund (HFF) is steadily deteriorating and will need to be addressed over the medium term.
Little progress has been made with lifting capital controls and EUR2.3bn of non-resident ISK holdings remain 'locked in'. However, Fitch estimates that the legal framework for lifting capital controls will be extended beyond the previously envisaged expiry at end-2013, thereby reducing the risk of a disorderly unwinding of the controls. Fitch acknowledges that Iceland's exit from capital controls will be a lengthy process, given the underlying risks to macroeconomic stability, fiscal financing and the newly restructured commercial banks' deposit base. However, the longer capital controls remain in place, the greater the risk that they will slow recovery and potentially lead to asset price bubbles in other areas of the economy.
Iceland's rating is underpinned by high income per capita levels and by measures of governance, human development and ease of doing business which are more akin to 'AAA'-rated countries. Rich natural resources, a young population and robust pension assets further support the rating.
RATING SENSITIVITIES
The main factors that could lead to a negative rating action are:
- Significant fiscal easing that resulted in government debt resuming an upward trend, or adverse shocks that implied higher government borrowing and debt than projected
- Crystallization of sizeable contingent liabilities arising from the banking sector. In this regard, the HFF represents the main source of risk.
- A disorderly unwinding of capital controls leading to significant capital outflows a sharp depreciation of the ISK and a resurgence of inflation.
The main factors that could lead to a positive rating action:
- Greater clarity about the evolution capital controls and, in particular the mechanism for releasing offshore krona.
- Enduring monetary and exchange rate stability.
- Further signs of banking sector stabilisation accompanied by continued progress of private sector domestic debt restructuring.
- Continued reduction in public andexternal debt ratios.
KEY ASSUMPTIONS
In its debt sensitivity analysis, Fitch assumes a trend real GDP growth rate of 2.5%, GDP deflator of 3.5%, an average primary budget surplus of 3.2% of GDP, nominal effective interest rate of 6% and an annual depreciation of 2% (to capture potential exchange rate pressures resulting from the lifting of capital controls) over 2012-21. Moreover a recapitalization of HFF equivalent to 0.7% of GDP is assumed in 2013. Under these assumptions, public debt/GDP declines from its current level to 69% of GDP in 2021.
The debt path is sensitive to growth shocks. Under a growth stress scenario (0.2% potential growth), public debt would remain on a downward trajectory but it would stabilise at a markedly higher level (90% of GDP) by 2019. While Iceland's debt dynamics appears to be resistant to an interest-rate stress scenario, a sharp deterioration in the exchange rate (possibly associated with a disorderly unwinding of capital controls) would have a more adverse effect.
Similarly, a scenario with no fiscal consolidation (primary deficit of 0.3% of GDP in the medium-term) would reverse the debt downward path: debt would reach 100% of GDP in 2015 and would remain above that level for 2015-21.
Fitch assumes that contingent liabilities arising from the banking sector (mainly through HFF) will be limited. Under a scenario where contingent liabilities arise due to the recapitalisation of HFF and they account for 4% of GDP each year from 2014 to 2016, public debt would still remain on a downward trajectory. However, it would reach 81% of GDP by 2021 (versus 69% under the baseline).
Fitch assumes that capital controls will ultimately be unwound in an orderly manner.
Fitch assumes that the eurozone remains intact and that there is no materialisation of severe tail risks to global financial stability.
(Caryn Trokie, New York Ratings Unit)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 12. febrúar 2013
Eyðileggjandi vansköpun í turni Sjálfstæðisflokksins
- I. Fyrsti leggur: gufuafl & járnbrautir; 1750-1830
- II. Rafmagnið, sprengimótorinn rennandi vatn, salerni, holræsi, pípulagnir, hreinlæti, fjarskipti, skemmtun, efni efnafræðinnar og bensín; frá 1870 til 1900 og sem bjó í haginn fyrir tímabilið allar götur fram til 1960, er síðasti leggur komst á fætur; III. tölvur og upplýsingatækni.
- En það er alveg sama hve lengi við veltum okkur upp úr nítjándu öldinni; almenningur lifði, bjó og dó í fátækt. En ríkidæmi almennings í dag er afleiða hinna fyrstu leggja Iðnbyltingarinnar, og kom ekki til almennings fyrr en á okkar dögum.
- Frá 1960 til dagsins í dag hefur hraði hagvaxtar Vesturlanda hins vegar staðið á fallandi fæti og nálgast kyrrsetningu. Hér getur maður valið að trúa á tvennt: að síðasti leggurinn - tölvur og upplýsingatækni - frá 1960 og til í dag, eigi ennþá eftir að skila okkur því besta. Að það besta sé ennþá í vændum fyrir okkur öll. Eða hins vegar - að hagvöxtur muni hverfa næstu 400 til 1000 árin eða svo. Munu tölvur og tölvutækni skila sér eins og til hefur verið sáð? Það er alls óvíst. Og ef það gerist ekki í meira mæli en hingað til hefur gerst, þá erum við í stórkostlegum vandræðum til frambúðar. Stórkostlegum vandræðum!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Mánudagur, 11. febrúar 2013
Framsóknarflokkurinn hefur
Það er sama hvaða álit menn hafa á stjórnmálum. Formaður Framsóknarflokksins er bjartur geisli fyrir íslensk stjórnmál. Af hverju segi ég það. Jú, hann hefur endurnýjað trú margra á flokknum. Hann ber í sér þann hæfileika. Og það er mjög mikið að hafa fyrir einn flokk.
Verðbólgnun fylgistalna er eitt. En annað er, að það eru að miklu leyti væntingar sem stýra þróun verðbólgu. Væntingar.
Hagstofa Danmerkur segir að 1 kg. af rúgbrauði hafi kostað 35 danska aura þremur árum áður en Danske Bank fór í gjaldþrot árið 1922. Árið 2008 kostaði 1 kg. af rúgbrauði hins vegar 19,95 danskar krónur. Í dag er það komið yfir 20 dönsku krónurnar. Hvernig skyldi standa á því í landbúnaðarlandinu Danmörku. Selst ekkert? Er gírkassinn farinn?
Og af hverju er atvinnuleysi í Danmörku komið í átta prósent og gjaldþrot fyrirtækja þau mestu í sögu landsins, með því að 621 fyrirtæki voru lýst gjaldþrota í desember. Sú tala var sögulegt Danmerkurmet. Og hví skyldu þriðju hver húsnæðiskaup renna út í sandinn eftir að menn hafa með húfu & hatt í hönd gert sér ferð í gegnum greiðslumatarhlaðborðið hjá húsnæðislánafyrirtækjum, sem öll eru komin í eigu bankanna, sem eru á hausnum. En þau voru á sínum tíma stofnuð af fólkinu til að skaffa því sem ódýrust lán; Realkreditten svo kallaða. Og af hverju er húsnæðismarkaður landsins hruninn um marga tugi prósenta að raunvirði tvisvar sinnum á 25 árum. Er hann ónýtur? Og af hverju segja svo kallaðir sérfræðingar landsins að stór hluti þess húsnæðis sem til sölu er, muni aldrei seljast; aldrei. Aldrei, og með öll þessi góðu og öruggu 30-ára lán á bakinu.
Fyrri færsla
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 10. febrúar 2013
Verðtrygging skatta
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Föstudagur, 8. febrúar 2013
Moodys breytir í jákvætt. Vond frétt fyrir allar Samfylkingar og Vinstri græna
****************
Frétt Seðlabankans: "Matsfyrirtækið Moodys hefur í dag breytt horfunum á Baa3 lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands úr neikvæðum í stöðugar. Lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands Baa3/P-3 fyrir langtíma- og skammtímaskuldbindingar eru áfram óbreyttar.
Ákvörðun Moodys um að setja horfurnar aftur í stöðugar byggir á því dregið hefur úr þeirri áhættu sem fylgdi úrskurði EFTA-dómstólsins í janúar. Sá atburður leggst á sveif með öðrum jákvæðum þáttum í þróuninni á Íslandi síðastliðna 12 mánuði að mati fyrirtækisins."
Sjá hér álit Moody's: Moody's Investors Service: Rating Action: Moody's changes on Iceland's Baa3 rating to stable from negative .pdf
Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs batnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 03:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Þriðjudagur, 5. febrúar 2013
Fréttamatsmenn DDRÚV á fjalli
"There's no chance that the iPhone is going to get any significant market share. No chance." Sagt þann 29. júní árið 2007:- - Steve Ballmer, forstjóri Microsoft Inc. (og Longhorns, já, ég bíð ennþá) ®Fuji film
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008