Leita í fréttum mbl.is

Moodys breytir í jákvćtt. Vond frétt fyrir allar Samfylkingar og Vinstri grćna

Moody's changes outlook on Iceland's Baa3 rating to stable from negative
 
 
Eins og Davíđ Oddsson sagđi ađ myndi gerast. Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave-málinu hefur minnkađ óvissuna. Ţetta smá kemur í baráttu fólksins gegn umbođslausri ríkisstjórn Samfylkinga og Vinstri grćnna.
 

****************

 

Frétt Seđlabankans: "Matsfyrirtćkiđ Moody‘s hefur í dag breytt horfunum á Baa3 lánshćfiseinkunn Ríkissjóđs Íslands úr neikvćđum í stöđugar. Lánshćfiseinkunnir Ríkissjóđs Íslands Baa3/P-3 fyrir langtíma- og skammtímaskuldbindingar eru áfram óbreyttar.

 

Ákvörđun Moody‘s um ađ setja horfurnar aftur í stöđugar byggir á ţví dregiđ hefur úr ţeirri áhćttu sem fylgdi úrskurđi EFTA-dómstólsins í janúar. Sá atburđur leggst á sveif međ öđrum jákvćđum ţáttum í ţróuninni á Íslandi síđastliđna 12 mánuđi ađ mati fyrirtćkisins."

Sjá hér álit Moody's: Moody's Investors Service: Rating Action: Moody's changes on Iceland's Baa3 rating to stable from negative .pdf

 
****************
 
Nú er ţađ mest hin pólitíska óvissa og áhćtta (risk) sem er ađal vandamáliđ framundan. Ţađ vantar sterka ríkisstjórn međ fólkiđ á bak viđ sig; "A strong democratic political mandate. The General Will of the People." Og ađ hin ólöglega Evrópusambandsumsókn umbođslausra ţingmanna —undir handjárnaglamri— verđi ţar međ kistulögđ fyrir fullt og allt.
 
Ţessi jákvćđa frétt kemur sér afar illa fyrir ríkisstjórnina sem er hin eina raunverulega snjóhengja hangandi yfir landinu og sem fólkiđ ţarf ađ óttast.
 
Tilurđ, tilvist og valdataka nýrrar sterkrar ríkisstjórnar međ fólkiđ og ţjóđarviljann á bak viđ sig, í nýjum ţingkosningum, mun sjálfkrafa aflétta ţeim höftum sem ţarf ađ aflétta. Nema ađ ţví tilskildu ađ sitjandi ríkisstjórn hafi á kjörtímabili sínu átt scumbag-viđskipti viđ erlenda lánadrottna frá andlýđrćđislegum ríkjum eđa átt fjármálaleg viđskipti viđ peningalegan félagsskap bandítta af verstu sort. En ţá kemur einnig sterk ríkisstjórn sér afar vel svo Lýđveldiđ geti notađ hinn streka framkvćmdaarm fullveldisins; íslenksu krónuna, sem magnţrungiđ vopn sjálfstćđs ríkis.
 
Fyrri fćrsla
 
 

mbl.is Lánshćfiseinkunn ríkissjóđs batnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţegar kjaralagaráđ uppsker einelti eftir ranga laga óttun međ tímingja. Sótti Kassagerđin fóstur vitniđ aftur í svefn skála og skákađi örlćti á vaxtabera. Sjáum okkur fordćmi í auđnulisma og akkúrat ađstćđum í auđvaldinu. Háskum ekki á flýti í dyrunum full skjátlađir á flauđruleysinu.

eno (IP-tala skráđ) 8.2.2013 kl. 03:09

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Havar er Ómar Bjarki? Ţetta hlítur ađ vera slćmt fyrir breta, hollendinga og ESB? Ţannig ađ ţetta er bara rugl í Moodies er ţetta ekki rétt fariđ međ, Ómar Bjarki?

Ađ Moodies hćkki greiđslumat Íslands í Baa3 sem er kanski ekkert sérstök einkunn. En samt ćtti ţetta ađ lćkka vexti sem lánastofnanir krefja íslenska Seđlabankan og Ríkissjóđ, ţar af leiđandi lćkka útgjöld Ríkissjóđs.

Bíđ eftir ruglinu frá Ómar Bjarka?

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 8.2.2013 kl. 03:22

3 Smámynd: Friđrik Friđriksson

Já sagđi hann Davíđ Oddsson ađ ţetta myndi gerast? ađ dómur EFTA-dómstólsins í Icesave-málinu hefur minnkađ óvissuna.

Var hann ekki sá eini á Íslandi sem sagđi ţetta?

Friđrik Friđriksson, 8.2.2013 kl. 08:24

5 Smámynd: Rafn Guđmundsson

ţú ert nú mikill kjáni Gunnar R ef ţú trúir ţví ađ ţetta séu vondar fréttir fyrir einhvern íslending í hvađa flokki sem hann er í eđa utanflokka

Rafn Guđmundsson, 8.2.2013 kl. 21:32

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur fyrir

Fréttin af sigri Íslendinga í Icesave-málnu komu sem mikil sorgartíđindi fyrir báđar Samfylkingar og Vinstri grćna. Fundur var felldur niđur og lofti úr blöđrum hleypt. Vilhjálmur Ţorsteinsson gjaldkeri Samfylkingarinnar hafi ekki efni á ţrotţjónabúskap í ţágu Áfram-hópsins lengur og varpađi sér ţar međ í harakiri á tćmt vefsetur hópsins. Ţeir gengu síđan saman tómhentir fyrir björg.

Hér er listi CMA yfir ţau ríki sem pr. 31. desember 2012 voru ţann dag í mestri ríkisgjaldţrotahćttu. Bananaveldi Evrópusovétsambandsins rađar ţarna inn ríkjum sínum. Ísland er líklega dottiđ út af ţessum top-20 lista, eftir Icesave sigurinn. Og kemst vonandi aldrei á hann aftur.  

 1. Greece ESB
 2. Argentina
 3. Cyprus ESB
 4. Pakistan
 5. Venezuela
 6. Ukraine
 7. Portugal ESB
 8. Egypt
 9. Iraq
 10. Lebanon
 11. Spain ESB
 12. Italy ESB
 13. Tunisia (Proxy – Bank of Tunisia)
 14. India (Proxy – State Bank of India)
 15. Hungary ESB
 16. Ireland ESB
 17. Vietnam
 18. Croatia
 19. Costa Rica
 20. Iceland
 
Og svo er hér eitt ágćtis lag: Ţá var ESB ekki til
 
Kveđjur
 
 
 

Gunnar Rögnvaldsson, 9.2.2013 kl. 00:20

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

írar fara loksins íslenzku leiđina en ţađ virkar illa spái ég, af ţví ađ ţeir eru búnir ađ skrifa undir Ríkisábyrgđ sem ESB heimtađ og hóttađi öllu illu ef írar gerđu ekki eins og ESB vildi..

Svo var skrifađ í Vísir:

Samţykkt var međ miklum meirihluta í nótt á írska ţiningu ađ lýsa risabankann IBRC gjaldţrota.

Bankinn var reistur á rústum Anglo Irish Bank og sparisjóđsins Irish Nationwide Building Society. Međ ţví ađ lýsa bankann gjaldţrota vonast írsk stjórnvöld til ţess ađ létta mjög á skuldabyrđi ríkisins en seđlabanki Evrópu á eftir ađ samţykkja ţessa ráđstöfun.

Bankinn hefur reynst Írum ţungur baggi en írsk stjórnvöld skuldbundu sig til ađ greiđa rúmlega 3 milljarđa evra á ári fram til ársins 2023 til ađ fjármagna bankann. Í heild hefđi ţetta kostađ írska ríkiđ um 36 milljarđa evra eđa yfir 6.000 milljarđa króna.

Á vefsíđu BBC er haft eftir Enda Kenny forsćtisráđherra Írlands ađ ţađ hafi löngu veriđ orđiđ tímabćrt ađ láta ţennan banka hverfa úr fjármálalandslagi Írlands. Ef kostnađurinn viđ ađ endurreisa írska bankakerfiđ hefđi ekki komiđ til vćri opinber skuldastađa Írlands betri en Ţýskalands.

Mikiđ lýtur IceSave EFTA dómsorđiđ vel út núna.

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 9.2.2013 kl. 00:34

8 identicon

Sćll Gunnar. Hefur ţú sem sé ekki miklar áhyggjur af ţeirri peningalegu snjóhengju sem hangir yfir okkur?

Flowell (IP-tala skráđ) 9.2.2013 kl. 14:17

9 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sćll Flowell

Nei. Ekki á međan viđ erum sjálfstćtt fullvalda ríki međ okkar eigin mynt. Eins og ţegar neyđarlögin voru sett. Ţau hefđi ekki veriđ hćgt ađ setja međ ţeirri immed_verkun og "ţjóđvirkni" (effective sovereign legislation based on National Interests) sem ţau höfđu, án krónunnar, sem hvílir í fađmi fullveldis sjálfstćđis okkar. 

Ađ smíđa ţann skattalega algorithma sem kannski ţarf á ađ halda viđ lausn ţessa máls, er okkur leikur einn.

En ţađ mikilvćgasta er ţó samt ţađ ađ á bak viđ ríkisstjórn landsins standi fólkiđ. Ađ "the general will" ráđi og komist til framkvćmda í verki. Ţá ţarf enginn ađ styđjast viđ hótanir. Og enginn mun heldur álíta sér hótađ.

Ţađ vćri til dćmis ekki hćgt ađ láta núverandi ríkisstjórn landsins ráđast í lausn ţessa máls. Ţví ađ á bak viđ hana stendur ekki fólkiđ heldur "ESBlegar Brussel-intentions"; bćđi hvađ varđar "intentions & aims".

Ađ reyna ađ stjórna og verja hagsmuni fullvalda ríkis, krefst eiđsvarinnar ţjóđhollustu. Já, eiđsvarinnar. En ekki "external ambitions". Ţađ er vonlaust stjórnarfyrirkomulag ađ hafa óhreint mjöl í munni og blása á sama tíma. Ţá kafna menn. Eins og viđ höfum séđ. 

Gunnar Rögnvaldsson, 9.2.2013 kl. 16:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband