Leita í fréttum mbl.is

Eyđileggjandi vansköpun í turni Sjálfstćđisflokksins

Hugmynd ţröngrar RIMM flokksforystu Sjálfstćđisflokksins ţess efnis ađ selja eigi Landsvirkjun, hefur endanlega sannfćrt mig um ađ hin ţrönga forysta flokksins sé meira en óhćf til ađ leiđa flokkinn til neins annars en hruns. Viđ ţetta verđur alls ekki unađ.

Ađ framleiđa rafmagn tilheyrir ekki sömu tegund af tćkni og ađ leggja til kapalkerfi og skiptiborđ fyrir símafélög. Símarekstur tilheyrir ţeim hluta tćknigeirans sem fellur undir "eyđileggjandi sköpun". Í ţeim hluta tilverunnar verđa sífellt til ný tćknifyrirtćki sem byggja tilveru sína á ţví ađ rústa eldri tćkni og byggja síđan nýja tćkni upp úr rústum ţeirra fyrri.
 
Á ensku er ţetta kallađ "a creative destruction" eđa "skapandi eyđilegging" - og hún geisar á ógnarhrađa í samskipta- tölvu og tćknigeiranum. Ţađ er orđiđ á ađeins örfárra fyrirtćkja fćrum ađ lifa af í ţessum geira hinnar skapandi eyđileggingar. Fyrirtćki sem ćtla ađ lifa af í ţessum hluta hins síđasta leggs iđnbyltingar vorra tíma, ţurfa ađ bólstra sig međ svo miklum fjármunum í handbćru reiđufé ađ ţađ nálgast stjarnfrćđilegar upphćđir. Ţannig ţarf til dćmis fyrirtćkiđ Apple Inc. ađ eiga um ţađ bil 150 miljarđa Bandaríkjadala í handbćru fé til ađ verjast ţví ađ fyrirtćkiđ sjálft endi sem ruslahrúga á öskuhaugum hinnar skapandi eyđileggingar. Sú upphćđ - og sem handbćr er stjórn fyrirtćkisins í reiđufé - svarar til tólffaldrar landsframleiđslu Íslendinga. Og svo er annađ. Enn er óvíst hvort ađ ţessi síđasti leggur iđnbyltingarinnar muni skila af sér neinu er kemst í líkingu viđ ţađ sem fyrri leggir iđnbyltingarinnar skiluđu mannkyninu:
  • I. Fyrsti leggur: gufuafl & járnbrautir; 1750-1830
  • II. Rafmagniđ, sprengimótorinn rennandi vatn, salerni, holrćsi, pípulagnir, hreinlćti, fjarskipti, skemmtun, efni efnafrćđinnar og bensín; frá 1870 til 1900 og sem bjó í haginn fyrir tímabiliđ allar götur fram til 1960, er síđasti leggur komst á fćtur; III. tölvur og upplýsingatćkni.
  • En ţađ er alveg sama hve lengi viđ veltum okkur upp úr nítjándu öldinni; almenningur lifđi, bjó og dó í fátćkt. En ríkidćmi almennings í dag er afleiđa hinna fyrstu leggja Iđnbyltingarinnar, og kom ekki til almennings fyrr en á okkar dögum.
  • Frá 1960 til dagsins í dag hefur hrađi hagvaxtar Vesturlanda hins vegar stađiđ á fallandi fćti og nálgast kyrrsetningu. Hér getur mađur valiđ ađ trúa á tvennt: ađ síđasti leggurinn - tölvur og upplýsingatćkni - frá 1960 og til í dag, eigi ennţá eftir ađ skila okkur ţví besta. Ađ ţađ besta sé ennţá í vćndum fyrir okkur öll. Eđa hins vegar - ađ hagvöxtur muni hverfa nćstu 400 til 1000 árin eđa svo. Munu tölvur og tölvutćkni skila sér eins og til hefur veriđ sáđ? Ţađ er alls óvíst. Og ef ţađ gerist ekki í meira mćli en hingađ til hefur gerst, ţá erum viđ í stórkostlegum vandrćđum til frambúđar. Stórkostlegum vandrćđum!

Um orkuframleiđslu og orkugeirann gilda allt önnur lögmál og reglur. Fjárfestingar í ţeim geira eru undirstađa ţess ađ yfirhöfuđ sé hćgt ađ byggja hér eitthvađ upp í öllum öđrum hlutum samfélagsins og nýta sér framfarir.

Ađ framleiđa rafmagn og ađ eiga orkufyrirtćkin sjálf, er jafn mikilvćgt fyrir Íslendinga eins og ţađ er fyrir lýđrćđislegt stórveldi ađ hafa standandi herafla til varnar gegn árásum kommúnista sem og annarra andlýđrćđislegra afla. Einkavćddur private Ryan dugar ekki, eins og sagan hefur sannađ.

Međ ţví ađ koma međ svona tillögur gerir hin ţrönga flokksforysta Sjálfstćđisflokksins sig ađ fíflum sem engu geta af stađ komiđ öđru en ţrotabúskap.
 
Sjálfstćđiflokkurinn verđur ađ fá nýja forystu. Ţađ er lífsspursmál. Fólk međ leiđtogahćfileika verđur ađ bjóđa sig fram til forystu fyrir flokkinn og taka áhćttu. Ellegar pakka saman fyrir full og allt. Fćra ţarf fórnir. 

Fyrri fćrsla
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ćgir Óskar Hallgrímsson

Sammála...skil ekki hvernig fólk yfir höfuđ geti kosiđ flokk međ ţessa stefnu sem ţessi flokkur stefnir....

1. Hann vill selja Landsvirkjun

2. Hann er viljugur til viđrćđna viđ Samfylkingu um nćstu stjórn

3. Hann myndi ganga inn í ESB fyrir völd

4. Sjálfstćđisflokkurinn mun engu breyta varđandi verđtryggingu lána

Ég segi.....ţetta er afturhaldsflokkur...og alveg međ ólíkindum ađ ţessi flokkur fái jafn mikiđ og raunin er!

Ćgir Óskar Hallgrímsson, 13.2.2013 kl. 08:53

2 identicon

Sćll Gunnar. Ég ćtla ađ hafa trú á ţví ađ síđasti leggurinn eigi hiđ besta eftir. Ţađ er skammarlegt hvađ upplýsingatćknin er lítiđ notuđ, og illa notuđ, í flestm geirum atvinnulífsins hér á landi allavega og ţađ mun breytast, ég hef ekki trú á öđru.

Annars verđur ađ skipta um forystu í Sjálfstćđisflokknum, eđa hreinlega skipta um flestallt stjórnmálafólk hér á landi. Frumforsenda fyrir ţví ađ stjórnmálalegum sandkassaleikjum og blekkingum linni er ađ arđur af auđlindum renni til landsmanna um ókomna framtíđ, án alls vafa. Ţar til ţá mun spillingin hér jafnast á viđ spillingu í Afríkuríki sem er ríkt af auđlindum, međ fullri virđingu fyrir ţeim ríkjum.

Flowell (IP-tala skráđ) 14.2.2013 kl. 00:56

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur fyrir

Fyrsti leggur upplýsingatćkni og tölvunar hélt innreiđ sína ţegar í kringum 1966-1975. Main-frame-tölvur og miđlćgar mini-tölvur (já, ég hef átt AS/400) yfirtóku mannfrekan kjarna opinberrar skrifstofustarfsemi og stofanna. Bankar voru tölvuvćddir og starfsfólk hćtti ađ ţurfa handreikna á reiknivélum vaxtagreiđslur í árslok og svo framvegis. Tölvun hefur sem sé ţegar yfirtekiđ rekstur hins opinbera og reikniţarfir fjármálastofnana. Ţetta var sem sagt ţegar orđiđ svona fyrir 30 árum!

Ţetta skipti miklu máli ţví annars ţyrfti öll ţjóđin ađ vinna í bönkum í dag. Mikill mannafli gat fariđ ađ vinna viđ ađ búa til meiri verđmćti.

En síđan kemur ekki neitt úr ţessum geira sem kýlir VLF upp ađ ráđi. Jú NMT símakerfiđ kom og X.25 tengingar komu og svo miklu síđar kom eitthvađ sem nefnist TCP/IP eđa Internetiđ, já ţađ kom víst.

En ef ţú ćttir ađ velja á milli rennandi vatns og vatnssalernis inni á bađherbergi ţínu og 8086 tölvu frá 1985 međ ISDN tengingu og Windows 3.1  eđa Mac OS System_8 og ţú kćmist ţá á Amazon og í bankann ţinn 

<= eđa hins vegar =>

kamars úti í bakgarđi plús einskis rennandi vatns, en ţú hefđir í sárabćtur ljósleiđaratengingu í fimm nútíma tölvur heimilisins sem allar vćru sítengdar Facebook 24 stundir sólarhrings 365 daga ársins og 6 snjallsíma síma sem hringja í hvert skipti er ein heilafruma hoppar á ađra heilafrumu í höfđum ţeirra sem ţú ţekkir og ţekkir ekki, já; hvort myndir ţú velja?

  • Rennandi vatn í krönum og vatnssalerni inni í hýbýlum ţínum plús frumstćđa persónulega tölvun međ vöfrun í gegnum Hyper Text Transfer Protocol (HTTP) um Transmission Control Protocol (TCP/IP) ţ.e.a.s Netiđ.
  • Eđa kamar úti í bakgarđi og ekkert rennandi vatn plús nútíma persónulega tölvun međ ljósleiđaratenginu og Facebook í bakendann og andlitinu allan sólarhringinn, síhringjandi snjallsíma og spjaldtölvun.

Hvort myndir ţú velja? Kamarinn eđa Vatnssalerniđ (via pípulagnir, frárennsli via holrćsi (tók ađeins 25-30 ár í legg númer II)

Hćtt er viđ ađ TCP/IP Internetiđ međ HTTP hafi ţýtt smávegis undirbyggingu undir möguleika hagvaxtar. En ţađ mesta frá 1980 og til í dag hefur veriđ sóun á tíma, fjármunum og mannafla. 320 ţúsund manns á leiđinni til lítils eđa jafnvel ekki neins.  

Á međan halda flugvélar áfram ađ fljúga hćgar og hćgar. Flughrađinn er fallandi. Ţađ sama má segja um sveltandi gćđi hans. Fólk er einnig hćtt ađ kunna á tölvur. Ţađ kann next, next, next, install. Ţađ er meira ađ segja hćtt ađ kunna CtrlAltDel. Flokksforysta Sjálfstćđisflokksins heldur ađ Facebook sé Internetiđ. Og nú er Dell kallađ Dellete. 

Mér vitanlega eru arđsömustu og best reknu bankakerfi heimsins nú stađsett í Afríku. En Facebook mun á endanum einnig ná ţangađ til ađ "appa" sig.

Ţađ vantar sem sagt ennţá ađ finna upp "The Holy Grail of Computing". Gerist ţađ ekki ţá erum viđ í stórkostlegum vandrćđum.

Ađ selja Landsvirkjun er eins og ađ Bandaríkjamenn létu Norđur-Kóreu um rekstur kjarnorkuverka sinna og gćfu ţeim IBM og Apple í eftirrétt. Ţađ tekur sig víst ekki ađ minnast á Microsoft lengur ţví ţađ var fćđingargallađ concept frá upphafi.

Asnar!

og N O K I A

Góđar kveđjur 

Gunnar Rögnvaldsson, 14.2.2013 kl. 04:15

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Acrobat Distiller 9.5.3 (Windows) Morgunblađsins bjó í nótt til meistaraverk sitt og kemur Morgunblađiđ nú í dag út á meingölluđu en tölvutćku PDF-og jpeg-formi sem klippt og í tćtlur skorin ruslahrúga. Skjaliđ er búiđ til 13.2.2013 23:37 og enginn tekur eftir neinu. 

Ţarna eru tvö stórfyrirtćki miđalda-tölvunar (the dark age of computing) ađ verki: Adobe og músagildra Microsofts. Og ţeir sem ýta á next, next, postscript-print. Ég vona svo sannarlega ađ Offset prentfólkiđ hafi tekiđ eftir ţví ađ crómalíniđ var corrupt áđur en upplagi dagsins var spýtt út úr vélunum og dreift í hús.

The Dark Age of Computing 

Screen Shot 2013-02-14 at 05.01.19 

Gunnar Rögnvaldsson, 14.2.2013 kl. 05:17

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Nýr PDF var eimađur 14.2.2013 11:11 og er hann nú réttur. Mogginn minn er ţví í lagi. Ţökk sé fólki.

Gunnar Rögnvaldsson, 14.2.2013 kl. 16:12

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég er í Sjálfstćđisflokknum Gunnar. Ég vil ekki selja Landsvirkjun. Mér er alveg sama hvađ Bjarni segir um ţađ, ég samţykki ţađ aldrei. Ég var líka á mótiţví ađ selja Símann. Ég er ţađ enn og ég vil ađ hann fari aftur til ríkisins. Ég vil ekki ganga í ESB. Mér alveg sama ţó einn og einn Sjalli vilji ţađ. Ég samţykki ţađ aldrei.Spurningin er svo sú hversu margir standa međ mér gegn ţessum áformum?

Halldór Jónsson, 17.2.2013 kl. 16:59

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Halldór

"Já, en minn góđi mađur, ég er kaţólskur."

Yđar einlćgur samherji

Gunnar

Gunnar Rögnvaldsson, 17.2.2013 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband