Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012
Þriðjudagur, 28. febrúar 2012
Munið þið eftir Tarik Aziz?
Hvernig stendur á því að mér detta tímarnir í kringum hátind Tarik Aziz í hug þegar ég sé þessa mynd hér að neðan og les fréttina? Einhver sem getur svarað því. Hvað er að. Eða var það bara CNN sem stóð fyrir þessu og gerði þetta svona eftirminnilegt?
Eða er það klukkan á veggnum. Hún er annað hvort 13:23 eftir hádegi eða 01:23 eftir miðnætti. Úrið svitnar. Þetta gæti verið tveggja daga mynd. Höggmynd.
En hvar er myndin tekin. Í Aþenu? Í Róm? Á Íslandi? Í Sofíu eða á Möltu?
Svo er það lestarvagninn til vinstri á mynd myndarinnar. Útsýnið úr honum minnir mig ósjálfrátt á Doctor Zhivago. Hana sá ég einn, sem 10 ára gamall, því ekki var um annað að ræða, þegar ég fór einn með flóabátnum góða Drangi frá Siglufirði á skíðavikuna í Hlíðarfjalli. Nauða ég og nauða. Skarðið var auðvitað lokað. Ekki einu sinni Scanían hans pabba míns góða komst yfir. Það var að sjálfsögðu þessi merkilega stólalyfta sem dróg mig af stað. Svoleiðis höfðum við ekki. Mikill hafís var á leiðini og sumir ældu, en ekki ég. Bjartur reykti pípu sína, stýrði og lyktin var góð. Ég sá líka Sound of Music í sömu ferð. Trapp fjölskylduna. Tvær myndir á einni viku var svakalegt. En það voru jú tvö bíó. Fyrri myndin sat lengi í mér.
En svo er það þessi fáni. Stjörnunrar þekki ég, en liturinn er samt eitthvað svo breyttur. Eða þreyttur. Við erum að vinna.
Fyrri færsla
160 þýskir skattheimtumenn svífa til jarðar í Grikklandi
Sakar Morgunblaðið um lygar, ranglæti og heimsku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.2.2012 kl. 03:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 28. febrúar 2012
160 þýskir skattheimtumenn svífa til jarðar í Grikklandi
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mánudagur, 27. febrúar 2012
Ég spila ekki póker með fullveldi Íslands
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 24. febrúar 2012
Evran og hvellhettur
****
SCSI/RICS Annual Property Report 2011
EVRURÍKIÐ ÍRLAND - HÚSNÆÐISLÁN TIL ALMÚGANS
The Availability of Finance (bls. 14)
On the residential side, only those in secure roles either in the public service or from high profile international firms are being offered mortgages, despite claims to the contrary from the banks themselves; even then, it has become extremely difficult to secure a mortgage for a loan-to-value ratio of greater than 60%. On average, the loan to value ratio for new mortgages is less than 70%, albeit at reduced values.
****
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 23. febrúar 2012
Munið; evran átti að koma í veg fyrir krísur og vernda
- Grikkland er gjaldþrota eftir 30 ár í Evrópusambandinu
- Evruupptaka 2002
- Evran átti að vernda landið gegn áföllum
- Aðgangur að alþjóðlegum fjármálamörkuðum lokaður landinu og bönkum þess í samfellt 4 ár
- Tók aðeins 6 ár að sprengja efnahag í tætlur undir evru
- Neikvæðir raunstýrivextir allan tímann
- ESB-aðild átti að byggja "nýtt Grikkland". 30 ár eru liðin!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Miðvikudagur, 22. febrúar 2012
Ríkisstjórn Jóhönnu að stimpla inn á fávitahæli?
Eftir síðasta fund fjármálaráðherra evruríkja sem gat af sér 130 miljarða evru björgunarlán til Grikkja, væri freistandi að segja að nú séu hlutirnir komnir á beinu brautina. En svo er ekki. Þeir stefna í hreinar hörmungar, sem þegar eru að gerast og sjást sem gjörningur hægfara stórslyss. Að blekkja almenning, misreikna og afvegaleiða markaði er hvorki stefna né stjórnun, heldur hrein heimska (FT)
Hvern dag býst ég við að hafin verði geðrannsókn á ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Það sætir furðu að slík rannsókn skuli ekki þegar vera vel á veg komin, eins og rannsóknarréttar(geim)far hennar er staðsett. Stjórnin sér ekki jörðina lengur; Hún er lost in space. Komin í skjól frá fólkinu.
Tengt, Financial Times 9. febrúar; Germany and Europe: A very federal formula
Fyrri færsla; Evran: 70 prósent tap á ríkisskuldabréfum Grikklands
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þriðjudagur, 21. febrúar 2012
Evran: 70 prósent tap á ríkisskuldabréfum Grikklands
Evruupptakari
Fyrst ECB-seðlabanka Evrópusambandsins tekst að láta 70 prósent tap lífeyrissjóða og fjárfesta á ríkisskuldabréfum Grikklands líta út sem björgun í pakka, þá hlýtur Argentína að vera svissneskur ostur. En það voru einmitt lífeyrissjóðir og stofnanafjárfestar sem keyptu þessi ríkisskudlabréf Grikklands, eftir að hafa skoðað útstillingarskiltin í sýningargluggum ECB og Brussels. Þar stóðu stífmálaðar útstillingargínur seðlabankans frá 2002 til 2007; Írland, Spánn, Portúgal, Grikkland og svo framvegis. Fimm árum síðar er evrusvæðið orðið eins og glampandi kattaskítur í tunglsljósi.
Af hverju ekki að una Grikklandi þeirrar síðustu læknismeðferðar að fá að fara í ríkisgjaldþrotið? Það er auðvitað ekki hægt því þá myndi Brusselveldið missa andlitin. Þess í stað fáum við hægfara niðurbrot og upplausn ESB-Evrópu. Hún leysist hægfara upp eins og rotnandi hræ.
Krónukeyptur og dugar enn, sýnist mér
1967an dregur evruna á öskuhaugana
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 21. febrúar 2012
Skattavírinn
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 17. febrúar 2012
Nýjar myndir úr friðarbandalagi Evrópusambandsins
Evrópufréttir í tilefni 20 ára afmælis Maastricht sáttmálans sem Þýskaland braut árin 2002, 2003 og 2004, fyrst ríkja.
Í Evrópu Þýskalands er ástandið orðið þannig að þýska Bild-Zeitung blaðið heimtar að eini gjaldmiðill Grikklands sé tekinn frá grísku þjóðinni. Reyndar er þessi gjaldmiðill ekki bara Grikklands, heldur nota 17 önnur ESB-lönd Maastrichtsáttmálans hann líka, en ekkert þeirra á gjaldmiðilinn þó. Það sést á þeim. Þau skjálfa annað hvort úr hræðslu eða af bræði. Enda sagði Helmut Kohl alltaf að þessi mynt væri spurning um styrjöld eða frið, þegar hann seldi hana.
En samt heimta þýskir fjölmiðlar nú að þessi eini gjaldmiðill sé tekinn af grísku þjóðinni. Fjármálaráðherrann þýski gerir allt hvað hann getur til að Grikkland yfirgefi evruna með því að setja grísku þjóðinni svo hrikalega afarkosti að þeir jafngilda því að Grikkland verði evrusvæðisnýlenda.
Aðeins þjóðir á fyrsta farrými hagkerfa eiga sinn eigin gjaldmiðil. Íslenska krónan verður ekki af okkur tekin. Hún er okkar.
En hér eru myntir . . afsakið . . hér eru myndir dagsins úr Bild-Zeitung undir fyrirsögninni; út úr evrunni með Grikkland. Næst verður Grikkjum sennilega bannað að gefa út blöð og anda.
Bein slóð á Evrópufréttir Bild-Zeitung í Þýskalandi þar sem sjá má fleiri friðarmyndir frá evrusvæðinu: Schmeißt die Griechen endlich aus dem Euro!
Fyrri færsla
Dagur í lífi myntar, Össurar H/F?
Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.2.2012 kl. 04:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 16. febrúar 2012
Dagur í lífi myntar, Össurar H/F?
Fréttaleiftur frá 10. október 2008 - Peso - mynt 110 miljón manna þjóðar
<><><> SÍMSKEYTI AÐ HANDAN <><><>
HUGLEIÐING DAGSINS
Argentina
1) Since 1991, the peso has been fixed to the dollar at a one-to-one rate under a currency board system. Þökk sé slæmum ráðum IMF
1 Peso = 1 Dollar
<><><>
2) "All of our economy ministers have gone to Harvard -- to learn what? To rob the country?" said one frustrated woman, voicing widespread anger at a political class seen as corrupt and inept.(FT)
<><><>
3) With Argentina devaluing its peso over the weekend,
the conventional economic wisdom finally got its way.
Wall Street Journal, editorial, 2002-01-08
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008