Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórn Jóhönnu ađ stimpla inn á fávitahćli?

Ţreytuleg
Séđ svona ţreytu áđur?
 
Pólverjinn Gregorz Kolodko sat sem fjármálaráđherra í fjórum ríkisstjórnum lands síns og einnig sem varaforsćtisráđherra Póllands. Nú kennir hann viđ Kozminski háskólann í Varsjá. Hann skrifađi grein í Financial Times í gćr ţar sem hann lýsir ástandinu í myntbandalagi Evrópusambandsins međ eftirfarandi orđum:

Eftir síđasta fund fjármálaráđherra evruríkja sem gat af sér 130 miljarđa evru björgunarlán til Grikkja, vćri freistandi ađ segja ađ nú séu hlutirnir komnir á beinu brautina. En svo er ekki. Ţeir stefna í hreinar hörmungar, sem ţegar eru ađ gerast og sjást sem gjörningur hćgfara stórslyss. Ađ blekkja almenning, misreikna og afvegaleiđa markađi er hvorki stefna né stjórnun, heldur hrein heimska (FT)

Til BrusselHvern dag býst ég viđ ađ hafin verđi geđrannsókn á ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur. Ţađ sćtir furđu ađ slík rannsókn skuli ekki ţegar vera vel á veg komin, eins og rannsóknarréttar(geim)far hennar er stađsett. Stjórnin sér ekki jörđina lengur; Hún er lost in space. Komin í skjól frá fólkinu.

Tengt, Financial Times 9. febrúar; Germany and Europe: A very federal formula

 

Fyrri fćrsla; Evran: 70 prósent tap á ríkisskuldabréfum Grikklands 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ er eins og ţau hafi lokađ öllum skilningarvitum samaber fréttirnar af Össuri ţar sem hann er ađ hugga okkur međ ţví ađ Evrusamstarfiđ sé handan viđ horniđ.  Ég á ekki til orđ yfir svona valdníđslu.  Hvađa umbođ hefur hann til ţess arna?  Er ekki eina umbođiđ sem hann fékk ađ sćkja um og sjá hvađ vćri í pakkanum.  Svo hefur komiđ í ljós ađ ţađ er enginn samningur í gangi bara einhliđa upptaka laga og reglna ESB ekkert umsemjanlegt.  Hann hefur hreinlega ekkert umbiđ hvorki frá Alţingi né ţjóđinni til ţess. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.2.2012 kl. 16:25

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ásthildur, ţađ er ekkert í pakkanum fyrir utan nokkur fúlegg.

Tómas Ibsen Halldórsson, 22.2.2012 kl. 16:34

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nákvćmlega, og nokkrar fýlubombur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.2.2012 kl. 17:28

4 Smámynd: Haraldur Baldursson

Í sjónvarpsţáttunum "The Muppet Show" má enn hlćgja ađ upphafssetingunni "Pigs in space"

http://www.youtube.com/watch?v=EnDS_Td0KIg

Sérlega viđeigandi ţegar kemur ađ lýsingum um hćfi ríkisstjórnar Jóhönnu.

Haraldur Baldursson, 22.2.2012 kl. 17:49

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Málnamur Námur EU er ađ tćmast , og Rússar í meiri hluta í fyrrverandi Spánska Ríkis olíu og gas innflutnings fyrirtćkinu, hliđinu til Suđur Ameríku og  svo ađal seljendur til EU frá austri. Viđ vitum ađ EU bíđur upp hálfmyrkar íbúđir. EU notar HCPI inn á sínu áhrifasvćđi til meta raunvirđi og neytendur borga 30 % meira fyrir sama raunvirđi mćlt  CPI. Ţannig ađ USA ferđmenn upplifa EU mjög dýra. Ţetta er vegna ţess ađ EU flytur bara inn lávirđisauka í dag, og útvegar sér dollara međ selja hávirđisauka inn á efri millistéttar markađi heimsins. Ţýskar rafvörur og frönsk vín vega ţyngst.  Commission tókast ađ lćkka raunvirđi hér á afla úr sjó og ţar međal raunvirđi als heimsins PPP.  Nú er vöruviđskiptajöfunđur fínn fyrir EU eftir gengisleiđréttingu Seđlabanka EU og UK . Viđ fá helminga minn af háviriđauka drasli fyrir og okkar hrá efni og orku í EU sameiginlega  grunninn.

Sossar skilja ekki ađ Sossar  í Ríkjum ţar sem síađ er úr í  [grunnmennta] mótunarkerfinu : einstaklingar sem gera bara sitt best, ekki ţađ sem ţeim er sagt, nenna ekki ađ hafa hluti hangandi yfir sér, verđa ábyrgir og gáfađir eftir á, úthaldslausir, og ráđalausi, sem gera ekki ţađ sem ţeim ţykir leiđinlegt og eru í međalgreind, til ţeir lendi í lykistöđum síđar. Ţessir telja sig jafnari en ađra sossa.
Kurteisinni lýkur ţegar ţeir greindu hafa dregiđ ţorskin ađ landi.  N orđulöndun gerđu mistök ţegar hćtt var ađ rađa í bekki og byrjađ ađ gefa einkunnar međ ţví rađa nemendum inn á kúrvu, ţannig ađ pappi og manna héldu ţau hefuđu átt snillinga.   Kjósendur vita ekki lengur hver er međ heila og hver ekki. Lengri nánstími merki meiri greind, námskörfur til undirbúnings háskólanáms í  Danmörku voru miklu meir fyrir 150 árum á Íslandi.   

Rökrétt setningarskipan og rím í ţví sem sagt er segir hvort viđkomadi er sauđur eđa ekki. Alţýđugrunnmenntun á vesturlöndum hefur hrakađ frá 1967 á hverju ári. Vélar og tölvur eru búnar gera millistéttina óţarfa 80% ţeganna á öllum tímum .

Ég treysti ekki ill mótuđum Íslending til ađ semja viđ ofjarla sín í EU, samningsumbođ Commission  viđ umsókanar ađila á ţroskaferli er skilgreint  og takmarkađ viđ Risa Stjórnarskrá EU Miđstýringar, stjórnskrá sem Commission getu láti EU ţingi samţykkja breytingar á henni ţví ţóknast.

Ţegar EU var svo  kurteis ađ senda ţeim Krosspróf bjóst ég ekki ađ yrđi túlkađ sem vilja til ađ fara í sýndarviđrćđur.  Viđ fáum ađ skaffa allan kvóta á verlista verđum í lávsk. grunnin: hald svo eftir ţeim hluta sem viđ nýtt til smásölu hér heima, á móti kemur Euroshopper og plástu og lyf og  lágvöru fćđi og klćđi, olía og bensín, ţađ sem viđ erum ađ skipta á síđustu fimm ár,  fyrir Formlega ađild. Ţetta gildir um öll ríki og Lissabon tekur af öll tvímćli. Aflćttir til eldri Međlima ríkja eiga ađ falla niđur ,ţau ađ mun eftir lánafyrirgreiđlu  á sínum ţroskaferli frá stofnendum, engir aflslćtti til ný formlegra Leppríkja [ríki sem lćtur annađ ríki fara međ sín utaríkis viđskipti] Ísland var í Efnahagsbandlagi  Kaupmann hafnar og mörg ríki ţar međ taliđ á Jótlandi  höfđu ţađ síst betra en Íslendingar. Ţetta hef ég frá mínum Dönsku forfeđrum. Ţeir fengu ekki myglađ hveiti , ţeir fengu ekki hveiti, átu rúgmjöl , haframjöl og epli, áttu ekki allir alkćđnađ. 

EU er í dauđa siltrunum og alvöru fjárfestar er farnir annađ. Greinlegt ađ sumir er selja Kínverjum ýmislegt í stađin fyrir efnasambönd.

Erlendis séđ er ísland á áhrifa svćđi EU, og ţví gera Kínverjar ekkert hér nema í samráđi viđ húsbćndurna. Kínverjar borga í dollurum sem enda allir í Seđlabanka EU fyrir eđa síđar. EU er ekki flytja neitt út sem almenningur utan EU sćkist eftir.

Júlíus Björnsson, 22.2.2012 kl. 20:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband