Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
Föstudagur, 30. apríl 2010
Nota þarf snjóþrúgur þegar gengið er á eggjaskurn myntbandalagsins
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 28. apríl 2010
Yfirmaður OECD: ebólavírus geisar á evrusvæði
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Þriðjudagur, 27. apríl 2010
Skuldabréf Grikklands í ruslflokk. ESB íhugar að taka upp þýsk mörk
Frétt Mbl:- Matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði í dag lánshæfiseinkunn gríska ríkisins í ruslflokk. Gríska fjármálaráðuneytið brást ókvæða við og sagði að þessi lækkun væri ekki í samræmi við raunverulegar hagstæðir í Grikklandi.
Ja vel
Þetta batnar bara með hverri evrunni sem tekin er upp í Grikklandi. S&P henti líka bankakerfi Grikklands í ruslið, - þrátt fyrir evruna.
Það glæsilega gerðist einnig í dag að lánshæfiseinkunn portúgalska ríkisins var lækkuð líka. Nú er staðan þannig að vaxtakjör portúgalska ríkisins á hinum "eftirsótta" fjármálamarkaði Evrópusambandsins eru HÆRRI en þeir vextir sem Brussel ætlar að skipa Portúgölum að lána Grikkjum peningana sem þeir eiga ekki á. Þetta er kölluð ESB-skynsemi. Maður er næstum á hausnum og tekur peninga að láni hjá alþjóðlegum fjárfestum á meira en 5,45% vöxtum (3ára bréf) og lánar þá svo út til næstum gjaldþrota Grikklands á 5% vöxtum. Svo fer maður í skiptaréttinn og segir dómaranum hafa þetta hafi allt saman verið gert í ákaflega göfugum tilgangi. Maður fer bráðum að sakna áætlunargerðarmanna Sovétríkjanna sálugu.
Hvað gerir Brussel núna? Þá vantar alveg bráðnauðsynlega opinn aðgang að AAA greiðskorti Þýskalands. Það er eina landið sem á ennþá smá pening á evrusvæði. Brussel vantar marga skipsfarma af ferskum ný prentuðum þýskum mörkum því evran þeirra er að verða gjaldþrota.
Børsen sagði í dag að það væru komnar 58% líkur á að evran myndi gera Grikkland gjaldþrota fyrir fullt og allt.
Í gær gat sænska ríkið fengið lán á lægri vöxtum en stóð þýska ríkinu til boða. Fjárfestar verðlauna lönd sem hafa sína eigin mynt og sjálfstæða peningapólitík. Þau verða ekki atvinnulaus því þau geta leiðrétt klessukeyrslur sínar á réttingarverkstæði gengisfellinga. Tekjur ríkissjóða þeirra þorna því síður upp. Svona lönd keyra áfram þó klesst séu um stundarsakir. Svo rétta þau úr sér og glansa á ný.
En þannig virka peningaleg klessumálverk Samfylkingarinnar á evrusvæði því miður ekki. Þar fara klessukeyrð lönd bara beint í pressuna og svo er þeim hent á haugana.
Roubini: Scandinavian Currencies: New Safe Havens?
Hvað skyldi seðlabankastjóri gjaldþrotabandalags evru segja núna? Og Olli Rehn?
FT: Oh dear.
Skuldabréf Grikklands í ruslflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.4.2010 kl. 08:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
Þriðjudagur, 27. apríl 2010
The Endgame? Evru-þrotabú kaupir hlut í öðru evru-þrotabúi. ESB-aðför að danska húsnæðislánakerfinu
Vill að Írland verði sett í gjaldþrotameðferð
Írski hagfræðingurinn David McWilliams segir að Írland eigi að fara fram á að verða tekið til gjaldþrotameðferðar. Stuttur úrdráttur: Nú er svo komið að Írland hegðar sér eins og óábyrgt útrásar?fyrirtæki. Það safnar skuldum til að halda sér á floti. Salan (landsframleiðslan) hefur verið fallandi árum saman. Það ríkir verðhrun (verðhjöðnun). Fólkið er að fara á hausinn. Skuldastaðan miðað við framleiðslu er að springa. Hvar eigum við að fá peninga til að borga allar þessar skuldir?
Unfortunately, that buyer of Greek bonds is our government using borrowed money to buy Greek bonds when even the Greek public is selling. How mad is that?
Laugardagur, 24. apríl 2010
Úr kennslustund Litlu gulu hænunnar í Evrópusambandinu
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Föstudagur, 23. apríl 2010
Statement by IMF Managing Director Dominique Strauss-Kahn on Greece
Fjórða Evrópusambandslandið fer í umsjá Alþjóða Gjaldeyrissjóðsins
Evrópusambandinu föstudaginn 23. apríl 2010 eKf.
EVRU-LANDIÐ GRIKKLAND LEITAR TIL ALÞJÓÐA GJALDEYRISSJÓÐSINS
13 prósent af landsframleiðslu Grikklands fara í að greiða vexti á lánum ríkisins. Engin lán eru greidd niður, en ný lán eru hins vegar tekin til að geta greitt vexti á gömlum lánum. Árið 2007 eyddi Grikkland 9,1 prósentum af landsframleiðslu í heilbrigðiskerfi landsins
<<<< + + + >>>>
Statement by IMF Managing Director Dominique Strauss-Kahn on Greece
Press Release No. 10/168 April 23, 2010
Mr. Dominique Strauss-Kahn, Managing Director of the International Monetary Fund (IMF), issued the following statement today on Greece:
We have received Greeces request for a Stand-By Arrangement. We have been working closely with the Greek authorities for some weeks on technical assistance, and have had a mission on the ground in Athens for a few days working with the authorities and the European Union. We are prepared to move expeditiously on this request.
Brusseldagar 1996
Þá voru 155 hagfræðingar sammála um eitt
Fyrri færsla
Sovétríki Samfylkingar í upplausn. Vinstri grænir glotta
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.4.2010 kl. 09:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 22. apríl 2010
Sovétríki Samfylkingar í upplausn. Vinstri grænir glotta
Á meðan Brussel brennur.
Evrópusambandið riðar og skelfur
Þetta er alltaf alveg að koma. Alltaf handan við hornið. Bara ef við fáum sameiginlega bolla, sameiginlegar könnur, salerni, rúm, mynt, landhelgi, lofthelgi, löggjöf, dómstóla og endalaust hitt og þetta. Þetta er alltaf að reddast. Alveg að koma. Á meðan Brussel er að redda þá leggst Evrópa í Blaupunkt öndunarvél í vesturbæ kratverja. Aðeins í vesturbænum eru ennþá til peningar.
Það eina sem vantar upp á til að Brussel geti reddað þessu, er nýtt fólk í Evrópu. Það býr nefnilega vitlaust fólk í Evrópu. Það passar ekki við Sovétríki Samfylkingarinnar. Ekkert af þessu er nýtt. Þetta er gömul reynsla. Hún virðist þó vera ný fyrir sumum.
Eins og sjá má keyrir evrópska tilraunastofan ennþá á fullu. Fyrst var það marxismi, kommúnismi, nasismi, fasismi og nú síðast ESB'ismi. Samfélagslegir Frankensteinar eru ennþá made in Europe.
Sovétríki Vinstri grænna fóru sömu leið
Þau eru dauð, svona næstum því. Vinstri grænir glotta nú og flissa að barnalegum óvitaskap Samfylkingarinnar. Þeir hafa reynsluna. Reynslu af því að trúa of létt á nýja hugmyndafræði. En hafa þeir sjálfir lært algerlega af reynslunni? Eg leyfi mér að efast. Steingrími er tíðrætt um hugmyndafræði þessa dagana. Hver veit hvað er í bígerð á þeim bæ.
Engin evra handa Eistlandi?
Hagfræðingurinn Edward Hugh segir frá stóru og frekar skyndilegu spurningarmerki við aðgengi Eistlands að myntbandalagi Evrópusambandsins. "Ekki svona hratt" hefur hann eftir eistlenska blaðamanninum Mikk Salu. Sá hefur hins vegar eftir "áreiðanlegum heimildum" að á síðasta lokaða-fundi málfundarfélags málefna myntbandalagsins í ESB þinginu (Economic and Monetary Affairs Committee of the European Parliament) hafi viss Stark-þýskur stjórnarmaður seðlabanka Evrópusambandsins verið viðstaddur og sagt að Eistland færi ekki inn í myntbandalagið. Punktur hér: EH
Rúmenía hættir við evruupptöku, í bili, segja þeir kurteislega
Seðlabankastjóri Rúmeníu, Mugur Isarescu, sagði að Rúmenía muni líklega salta það að sækja um inngöngu í myntbandalag ESB. Það er m.a. verbólga sem dregur fyrir möguleika Rúmeníu á að fara inn í tveggja ára biðstofu ERM II pyntingarklefa Evrópusambandsins. Seðlabankastjórinn segist ekki hafa getað farið á veitingahús síðastliðin tvö ár því hann fái engan frið fyrir fólki sem spyrji sífellt á hvaða gengi Rúmenía fari inn í evru. Í síðustu viku var það Búlgaría sem tilkynnti það sama; EA
Hvenær skyldi trúarráð Samfylkingarinnar taka sönsum í bili?
Fyrri færsla
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þriðjudagur, 20. apríl 2010
Urmull Jónsson félagsmaður vill læra hvernig á að halda atvinnuleysi himinháu í marga áratugi á Íslandi eins og í Finnlandi
Félagsmálaráðherra Ísland vill fara "finnsku leiðina".
Um verður að ræða svo nefnt finnskt samfélagslegt heljarstökk
Atvinnuleysi í Finnlandi er 9,2% núna. Finnland er þar af leiðandi í Evrópusambandinu eins og sést. Þar er atvinnuleysi alltaf svona hátt og verður alltaf svona hátt því Evrópusambandið sér um að halda því svona háu, alltaf. Þetta er jú heljarstökk.
Stöðugleiki. Alltaf viðvarandi hátt atvinnuleysi
Hagstofa Finnlands sagði að 9,2 prósent af Finnum á vinnumarkaði hefðu verið atvinnulausir í febrúar. Þetta er sama hlutfallið og í janúar. Það var 10,1% atvinnuleysi hjá karlmönnum og 8,2% hjá konum. Atvinnuþátttaka var 65,4% og 21.000 Finnar höfðu helst úr lestinni sem þátttakendur á vinnumarkaði á síðustu 12 mánuðum; Hagstofa Finnlands
Atvinnuleysi Finnlands hefur ekki farið niður fyrir 7% frá árinu 2000 til 2009 nema á árunum 2007 og 2008 þegar það fór niður í 6,4% fyrir árið 2008 í heild. Frá árinu 2000 til 2005 var atvinnuleysi alltaf yfir 8% í Finnlandi.
ESB-aðild þýddi mesta efnahagshrun Finnlands síðan 1918
Finnska hagstofan gerði grein fyrir árinu 2009 í heild þann 1. mars. Landsframleiðsla Finnlands féll um hvorki meira né minna en 7,8% á árinu í heild. Þetta er mesta hrun í landsframleiðslu Finnlands á einu ári frá því að mælingar hófust árið 1975. Í frægu finnsku kreppunni 1991-1993, þegar Finnland upplifði erfiða bankakreppu samhliða hruni Sovétríkjanna, þá féll landsframleiðsla Finnlands "aðeins" um 6% á árinu 1991 þegar verst lét. Til að fá fram tölur um svipað hrun og varð á árinu 2009, þurfa Finnar að leita aftur til áranna 1917-1918. Mynt Finnlands er evra.
Útflutningur Finnlands hrundi alls um 24% frá 2008-2009, fjárfestingar hrundu um 13%, innflutningur hrundi um 22% og einkaneysla féll um 2,1%. Rekstrarafkoma fyrirtækja hrundi um 39%. Þau greiddu því 44% minna í skatta og greiddu út 34% minna í arð: Hagstofa Finnlands
Bara ef einhver í Samfylkingunni væri læs
Þetta er hin svo kallaða finnska leið sem mikið hefur verið í ríkisfjölmiðlum og háskólum á Íslandi og kynnt þar sem fyrirmynd fyrir Ísland. Nú er hún hlaupin í ráðherra.
Ef forsætisráðherra Ísland væri læs þá myndi hún vita þetta. En það er hún sem sagt ekki. Þetta eru jú félagsmálaráðherrar. Urmull af þeim. Þetta er sama fólkið og klappaði þegar því var sagt að klappa fyrir snillingunum. Vanhæft fólk. Klappliðið.
Fyrri færsla
Gott ráð til fjárfesta í ríkisskuldum evrusvæðis
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Mánudagur, 19. apríl 2010
Gott ráð til fjárfesta í ríkisskuldum evrusvæðis
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 18. apríl 2010
Einsdæmi: farið var á bak við Þýskaland í málefnum myntbandalagsins
Between phone calls, the French and Italian presidents met face to face. They worked out a deal with ECB chairman Jean-Claude Trichet . . "
"The German reaction to the Greek rescue plan is one of a sheer horror"
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 13
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 429
- Frá upphafi: 1389049
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 245
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008