Leita í fréttum mbl.is

Urmull Jónsson félagsmađur vill lćra hvernig á ađ halda atvinnuleysi himinháu í marga áratugi á Íslandi eins og í Finnlandi

Félagsmálaráđherra Ísland vill fara "finnsku leiđina".  

Um verđur ađ rćđa svo nefnt finnskt samfélagslegt heljarstökk

Atvinnuleysi í Finnlandi er 9,2% núna. Finnland er ţar af leiđandi í Evrópusambandinu eins og sést. Ţar er atvinnuleysi alltaf svona hátt og verđur alltaf svona hátt ţví Evrópusambandiđ sér um ađ halda ţví svona háu, alltaf. Ţetta er jú heljarstökk.  

Stöđugleiki. Alltaf viđvarandi hátt atvinnuleysi 

Hagstofa Finnlands sagđi ađ 9,2 prósent af Finnum á vinnumarkađi hefđu veriđ atvinnulausir í febrúar. Ţetta er sama hlutfalliđ og í janúar. Ţađ var 10,1% atvinnuleysi hjá karlmönnum og 8,2% hjá konum. Atvinnuţátttaka var 65,4% og 21.000 Finnar höfđu helst úr lestinni sem ţátttakendur á vinnumarkađi á síđustu 12 mánuđum; Hagstofa Finnlands

Atvinnuleysi Finnlands hefur ekki fariđ niđur fyrir 7% frá árinu 2000 til 2009 nema á árunum 2007 og 2008 ţegar ţađ fór niđur í 6,4% fyrir áriđ 2008 í heild. Frá árinu 2000 til 2005 var atvinnuleysi alltaf yfir 8% í Finnlandi. 

ESB-ađild ţýddi mesta efnahagshrun Finnlands síđan 1918 

Finnska hagstofan gerđi grein fyrir árinu 2009 í heild ţann 1. mars. Landsframleiđsla Finnlands féll um hvorki meira né minna en 7,8% á árinu í heild. Ţetta er mesta hrun í landsframleiđslu Finnlands á einu ári frá ţví ađ mćlingar hófust áriđ 1975. Í frćgu finnsku kreppunni 1991-1993, ţegar Finnland upplifđi erfiđa bankakreppu samhliđa hruni Sovétríkjanna, ţá féll landsframleiđsla Finnlands "ađeins" um 6% á árinu 1991 ţegar verst lét. Til ađ fá fram tölur um svipađ hrun og varđ á árinu 2009, ţurfa Finnar ađ leita aftur til áranna 1917-1918. Mynt Finnlands er evra. 

Útflutningur Finnlands hrundi alls um 24% frá 2008-2009, fjárfestingar hrundu um 13%, innflutningur hrundi um 22% og einkaneysla féll um 2,1%. Rekstrarafkoma fyrirtćkja hrundi um 39%. Ţau greiddu ţví 44% minna í skatta og greiddu út 34% minna í arđ: Hagstofa Finnlands

Bara ef einhver í Samfylkingunni vćri lćs 

Ţetta er hin svo kallađa finnska leiđ sem mikiđ hefur veriđ í ríkisfjölmiđlum og háskólum á Íslandi og kynnt ţar sem fyrirmynd fyrir Ísland. Nú er hún hlaupin í ráđherra.

Ef forsćtisráđherra Ísland vćri lćs ţá myndi hún vita ţetta. En ţađ er hún sem sagt ekki. Ţetta eru jú félagsmálaráđherrar. Urmull af ţeim.  Ţetta er sama fólkiđ og klappađi ţegar ţví var sagt ađ klappa fyrir snillingunum. Vanhćft fólk. Klappliđiđ. 

Fyrri fćrsla

Gott ráđ til fjárfesta í ríkisskuldum evrusvćđis 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ríkharđsson

Sćll Gunnar, mér ţykir verst hvađ fáir vita af síđunni ţinni, ţađ ţyrfti ađ auglýsa ţig betur. En ég býst viđ ađ ţú hafir einn helsta galla greindra manna og ţađ er ađ vilja ekki vekja á sér mikla athygli. Ţađ eru helst hinir heimsku sem sjá um ţađ, eflaust er ţađ ein helsta ástćđan fyrir öllu bullinu í heiminum.

En ţetta var góđur pistill og gagnlegur. Samfylkingin er ţrátt fyrir allt í miklu uppáhaldi hjá mér. Ţađ er afar athyglisvert ađ fylgjast međ U-beygjum ţeirra í stefnumálum. Ţegar útrásin var í tísku voru ţeir miklir frjálshyggju kapitalistar, en ţegar hruniđ varđ urđu ţeir snögglega mjög vinstri sinnađir.

Ţótt flokkurinn hafi vissulega skemmtanagildi, ţá er hćttulegt ađ fela ţeim landsstjórnina.

Jón Ríkharđsson, 20.4.2010 kl. 22:23

2 identicon

Sćll Gunnar og ţakka ţér fyrir greinagóđan pistil.  Viđ hér á klakanum sem erum međvituđ um ástandiđ erum orđin mjög uggandi.  Ţví miđur virđist stór hluti ţjóđarinnar ekki setja sig nógu vel inn í málin.  Í vilja yfirlýsingu stjórnvalda núna er liđur nr. 18.  Ţar er ţví lýst yfir ađ í október 2010 munu ađgerđum stjórnvalda fyrir heimilin renna út.  Frestanir nauđungarsölu munu renna út en ţađ eru ţúsundir sem frystu lánin sín 2009 fengu frystingu framlengda 2010. 

Ég var ađ hlusta á viđtal viđ Árna Pál í útvarpinu í morgun.  Ađspurđur um ţetta sagđi hann ađ í haust  "mćtti ćtla ađ ţessi mál verđi komin í horf ".   Halló ! hefur atvinnuleysi minnkađ  ?  hefur höfuđstóll lána veriđ felldur niđur ?  er búiđ ađ afnema verđtrygginguna ?.

Í haust á nefnilega umbođsmađur skuldara ađ taka til starfa.  Ađ mínu áliti er ţetta tóm bullshit.  Úrrćđi stjórnvalda til ţessa duga alls ekki.  Komu of seint og of máttlaus.  Ingibjörg Ţórđardóttir formađur fasteiginasala var líka í útvarpinu og orđađi ţetta ţannig  "nú ţarf ađgerđir - ekki umrćđur.

Gunnar.  Ég hvet ţig til ađ senda ţennan pistil ţinn í öll dagblöđ hér vegna ţess ađ fólk ţarf ađ vakna hér og standa saman.

 Ţađ er hrćđilegt ef lausn Árna Páls er sú finnska.

Bryndís Júlíusdóttir (IP-tala skráđ) 21.4.2010 kl. 08:56

3 Smámynd: Jón Ásgeir Bjarnason

Ţađ er svo sem ekki ólíklegt ađ ţetta sé allt međ vilja gertţegar finska leiđin er auglýst, ţó fćstir vilji svona ástand í raun.

Sósíaldemókratar eru ekki ekta ef ţeir eru ekki dálítiđ hrifnir af atvinnuleysi.

Ţađ er ekki fínt ađ vinna, finnst sumum. Sérstaklega ef skapast áţreifanlegur arđur eins og af framleiđslu, eđa ef annars vegar um láglaunastörf eru ađ rćđa.

Og svo ţýđir ţetta stćrri sósíalur.

Kanski fleiri kjósendur á endanum...

Jón Ásgeir Bjarnason, 21.4.2010 kl. 09:48

4 identicon

http://www.stat.fi/til/tyti/2010/02/tyti_2010_02_2010-03-23_tie_001_en.html

Lestu ţađ sem ţú vísar í! Atvinnuleysi í Finnlandi jókst mikiđ ţegar Finnar mistu Rússaviđskiptin, en hefur minnkađ stöđugt síđan ţá, ţar til núna í kreppunni.

Finnska leiđin gengur m.a. út á góđa menntun, eitthvađ sem Íslendingar geta ekki bođiđ sínum borgurum upp á. Ţađ er beinlínis hlćgilegt ađ ţađ skuli vera fleiri en einn Háskóli á Íslandi .. tóm vitleysa.

Finnar standa fast í lappirnar og standa sig vel.

Ari Ţorgilsson (IP-tala skráđ) 21.4.2010 kl. 13:06

5 identicon

Jón, ég held ađ síđan hans Gunnars sé ţekktari en virđist viđ fyrstu sýn. Máliđ er ađ vinstra stóđiđ heldur á svo brothćttum "sannleik" ađ mótmćli gegn rökföstum og málefnalegum einstaklingum er látin vera.

Ţeir mega ekki viđ fleiri sprungum í sinn dapra málflutning, ţví reyna fáir úr "cultinu"ađ hrekja málflutning Gunnars eđa auglýsa bođskap hans.

runar (IP-tala skráđ) 21.4.2010 kl. 14:26

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur fyrir innlitiđ

Ég flyt alkominn til Íslands í maí. Ţá get ég betur sett málpípu ţjóđfrelsis og sjálfstćđis Íslands viđ hönd.

En ţetta er erfitt mál ţví hér er viđ trúarbrögđ og fáfrćđi ađ etja. Jafnvel vísindamenn eru gjarnir á ađ taka til sín trúarbrögđ, eins og sást svo vel ţegar bćđi Max Planck og Niels Bohr komu fram međ nýjar stađreyndir. Andstađan viđ bođskap ţerra dó ađeins út í takt viđ líkamlegt andlát andstćđinganna.

Viđ sjáum ţetta á mörgu ESB-háskólafólki á Íslandi núna. Ţađ varđveitir trú sína á ESB betur en heilbrigđa hugsun í eigin líkama.

Gunnar Rögnvaldsson, 21.4.2010 kl. 14:51

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ég vil taka ţađ fram ađ ég er hlynntur alvöru trúarbrögđum ţví ţau segja einmitt ađ ţau séu trúarbrögđ. Raunveruleg trúarbrögđ. Mest er ég fyrir kristin gildi ţ.e. mína gömlu barnatrú.

En ESB er ekki trúarbrögđ. Menn ćttu ekki ađ láta áróđur ESB-sinna blása sig hér um koll.  

Gunnar Rögnvaldsson, 21.4.2010 kl. 15:04

8 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Eins og sést á myndinni hér fyrir neđan getur Ísland ekki lćrt neitt af Finnum í atvinnumálum annađ en ţađ ađ Ísland ćtti aldrei ađ ganga í Evrópusambandiđ, ţví ţađ ţýđir hátt atvinnuleysi um aldur og ćfi. 

Fyrir Finnland ţýddi ţađ ađ ganga í Evrópusambandiđ ađ atvinnuleysi komst aldrei aftur niđur á viđunandi stig.

Ari Ţorgilsson: Finnar geta ţví miđur ekki stađiđ í fćturna ţví ţeir hafa engar fćtur lengur. Ţeir hafa bara evrur og hún reynist ţeim mun verri en flest sem ţeir hafa prófađ áđur. En nú komast ţeir ekki út úr evrunni aftur. Aldrei. 

Ástćđan fyrir ţví ađ Finnland náđi sér sćmilega á strik eftir kreppuna 1991 var sú ađ gengi finnska marksins var fellt massíft og ţeir yfirgáfu EMS gengisbindinguna ţann 8. september 1992. Ţá fyrst fór ástandiđ ađ lagast. Gengisfelling bjargađi Finnlandi. Ţađ var ekki ESB sem gerđi ţađ. En ESB innsiglađi hátt atvinnuleysi í Finnlandi um aldur og ćfi ţví evran hindar atvinnusköpun. 

Atvinnuleysi í Finnlandi og á Íslandi frá 1980 til 2011 (2010 og 2011 er spá AGS)

 .

Gengi nokkurra gjaldmiđla miđađ viđ Finnska markiđ 1990-1999

Gunnar Rögnvaldsson, 21.4.2010 kl. 19:08

9 Smámynd: Jón Ásgeir Bjarnason

Hefđi kanski átt ađ bćta viđ ađ sósíaldemókratar vilja heldur ekki sjá mikiđ af ţví ađ fólk fái há laun fyrir vinnu sína. Fátt er meira syndsamlegt en hálaunavinna.

Ađ ekki sé talađ um yfirvinnu. Ţađ er nćstum jafn slćmt og strípidans viđ súlu.

Reyndar ekki bannađ, en auđvitađ skattađ svo rćkilega ađ fólk sem prófar slíkt er í útrýmingarhćttu.

Ţađ er ekki sama hvernig vinnu sósíaldemokratar sćtta sig viđ. Ţá er betra ađ hafa atvinnuleysiđ og fólk á sósíalnum.

Kanski ekki undarlegt ađ skandinavar "vinni" stundum viđ ađ vera atvinnulausir. Ţađ er auđveldast til ađ passa í kassa sósíaldemókrata.

T.d. hátt í fjórđungur "vinnufćrra" Norđmanna á einhvers konar framfćrslu ríkisins.

Evran er svo annar athyglisverđur kapítuli, sem gaman er ađ lesa og lćra um.

Jón Ásgeir Bjarnason, 21.4.2010 kl. 19:47

10 Smámynd: Jón Ásgeir Bjarnason

Og fyrst mađur er byrjađur.

Af hverju í ósköpunum verđur menntun betri viđ ađ setja alla hćrri stigs menntun undir sama hatt?

Ţađ ţykir mér svolítiđ undarleg röksemdarfćrsa Ari. Kanski ódýrara, en betra??

Ţađ er mjög gott ađ ţađ sé enn til val á Íslandi varđandi menntun. Menntun er alveg eins og flest annađ. Alltaf eitthvađ gott í "bland í poka".

Jón Ásgeir Bjarnason, 21.4.2010 kl. 20:02

11 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţetta eru frábćrir pistlar hjá ţér Gunnar, en ég er hrćddur um ađ ţeir skipti ekki svo miklu máli gegn ađildarsinnum. Ţeir hlusta ekki á rök og flytja sitt mál gjarnan međ ţví ađ vísa öllum rökum á bug og kalla ţau "bull".

Eina leiđin til ađ koma í veg fyrir frekara tjón af ađildarumsókninn er ađ koma Samfylkingunni frá völdum og sjá til ţess ađ ţau komist aldrei aftur ađ stjórn landsins.

Evrópusambansds ađild er eina máliđ sem heldur Samfylkingunni saman. Ţeirra eina ósk er ađ viđ fáum inngöngu í ţennan blessađa klúbb, ţá geta ţeir stundađ sína framhaldsskóla kapprćđur í friđi og ţurfa ekki ađ skipta sér ađ stjórnun landsins. Brusselveldiđ mun sjá um ţađ.

Hinsvegar er gott fyrir okkur hin sem erum á móti ađild ađ fá ţessar upplýsingar og einnig er kannski von til ađ efasemdarfólkiđ sjái hlutina í réttu ljósi viđ lestur ţeirra.

Áróđurinn frá ađildarsinnum er mikill og hafa ţeir flestar fréttastofur međ sér í honum. Íslenskir fréttamenn virđast eiga erfitt međ ađ skođa hlutina ofaní kjölin og byggja sínar fréttir á stađreyndum. Ţeir viđast fara eftir ţeim sem hćst láta.

Gunnar Heiđarsson, 21.4.2010 kl. 20:09

12 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur 

Já menntun ein leysir ekki vandamálin. Menn ţurfa líka ađ geta hugsađ - og vera frjálsir. 

Uppspretta velmegunar og ríkidćmis verđur alltaf frelsiđ. Ţessvegna lögđu Sovétríkin upp laupana, ţrátt fyrir ađ ţau hefđu gott kerfi skriffinna, sćmilegt menntakerfi, góđa vísindamenn og mjög marga og góđa áćtlunargerđarmenn. Ţađ hjálpađi ţeim ţó ekki neitt ţar sem einstaklingsfrelsiđ og sjálfsábyrgđina vantađi alveg. Ekkert var hćgt nema međ ađstođ hins opinbera. Vöđvar frelsisins voru horfnir og ţessvegna önduđust Sovétríkin og var andlátiđ einkar kvalarfullt fyrir ţegnana.

Evrópusambandiđ er einnig ađ verđa mjög voldugt sem bákn skriffinna. Uppspretta hins dýrmćta frelsis liggur dýpra í manninum en flestar hagfrćđibćkur geta nokkurntíma sýnt fram á. Ţar sem formúlurnar byrja og enda ţar tekur viđ ţađ fyrirbćri sem hvergi er hćgt ađ sýna fram á međ formúlum eđa macro-kenningum um efnahag ţjóđa.

Ţessu gera fćstir sér grein fyrir. Ţađ er ţetta frelsi, sjálfstćđi og sjálfrćđi sem hefur gert Ísland ađ einni ríkustu ţjóđ í Evrópu í dag. Frelsiđ og sjálfstćđiđ sem vannst á 20. öldinni hefur unniđ verk sitt vel og er núna stćrsta og dýrmćtasta auđlind Íslendinga.

 

Gunnar Rögnvaldsson, 21.4.2010 kl. 21:30

13 Smámynd: Júlíus Björnsson

Gćđi grunnmenntunar skiptir öllu máli. Sumir fćđast í fjölskyldum ţar sem frćđikennsla er heima frá morgni til kvölds. Arđbćr viđskipta frćđi er oftar en ekki fjölskyldu leyndarmál. Ţjóđverjar láta foreldra ská börn sín á Háskólahrađbraut um 10 ára aldur.  Frakkar reyna ađ flćma 90% frá ćđra námi beina ţeim í önnur.  Yfirgreind er međfćdd og 80% eru međalgreind. Yfirgreindur sem fer í rándýran séreignarskóla er oftar hćfari en yfirgreindur sem fer í skóla međalgreindra. Ţeir yfirgreindu í auđhringunum velja sína líka sem eftirmenn og spyrja um skólann og námshrađan. Enginn verđur óbarinn biskup. Auđţekktur er asninn á eyrum. Jú ţau eru stór. Reyndir vita líka ađ hann er stađur og gengir illa. 

Júlíus Björnsson, 21.4.2010 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband