Leita í fréttum mbl.is

The Endgame? Evru-ţrotabú kaupir hlut í öđru evru-ţrotabúi. ESB-ađför ađ danska húsnćđislánakerfinu

Vill ađ Írland verđi sett í gjaldţrotameđferđ

David McWilliams: hagfrćđingur og fyrrverandi seđlabankamađur á Írlandi

Írski hagfrćđingurinn David McWilliams segir ađ Írland eigi ađ fara fram á ađ verđa tekiđ til gjaldţrotameđferđar. Stuttur úrdráttur: Nú er svo komiđ ađ Írland hegđar sér eins og óábyrgt útrásar?fyrirtćki. Ţađ safnar skuldum til ađ halda sér á floti. Salan (landsframleiđslan) hefur veriđ fallandi árum saman. Ţađ ríkir verđhrun (verđhjöđnun). Fólkiđ er ađ fara á hausinn. Skuldastađan miđađ viđ framleiđslu er ađ springa. Hvar eigum viđ ađ fá peninga til ađ borga allar ţessar skuldir?

 
Unfortunately, that buyer of Greek bonds is our government using borrowed money to buy Greek bonds when even the Greek public is selling. How mad is that?
 
 
Hvađ kemur svo? Jú, rétt í ţessu vorum viđ ađ tapa 480 miljón evrum sem viđ ćtlum ađ gefa Grikklandi. Ríkisstjórn Írlands ćtlar ađ kaupa grísk ríkisskuldabréf af ţeim fjárfestum sem ţora ekki lengur ađ eiga ţessi bréf. Ríkisstjórn okkar ćtlar ađ taka fleiri lán til ađ getađ gefiđ ríkisstjórn Grikklands peningana? Jafnvel grískur almenningur vill ekki lengur eiga grísk ríkisskuldabréf. Hversu geđbilađ er ţetta?

Nćst ţarf ađ bjarga Spáni. Ţetta er eins og á gullfótarárunum. Ríkin reyndu ađ bjarga gullforđanum sem tryggđi myntina međ ţví ađ skera niđur útgjöld. Ţar var ţađ gulliđ sem átti ađ binda löndin saman á einu gengi. Ţađ gekk ekki upp og löndin yfirgáfu gullfótinn til ađ bjarga sér. Nú er ţađ pólitík sem á ađ binda gengi landanna saman á einum fćti (evru). Ţessa pólitík ţarf ađ leysa upp. Hvar ćttum viđ ađ fá tvo miljarđa af evrum til ađ bjarga Spáni? Viđ ţurfum ađ undirbúa ríkisgjaldţrot Írlands; David McWilliams
 
ESB-ađför ađ danska húsnćđislánakerfinu

Nýjar ESB-reglur (CRD directive) um aukiđ eigiđ fé lánastofnana sem gefa út skuldabréf sem eru veđhćf (covered bonds) verđa ţess sennilega valdandi ađ hin svo nefndu dönsku "flexlán" til húsnćđiskaupa verđa ađ láta lifiđ, eđa ţarf ađ breyta verulega. "Flexlán" eru lán ţar sem samiđ er um vexti til eins til fimm ára í senn. Menn eru ennţá ósammála um hverjar afleiđingarnar verđa, en taliđ er víst ađ húsnćđislán munu ţurfa ađ verđa mun dýrari en ţau eru núna, svo ţau eigi séns sem söluhćf vara á skuldabréfamarkađi.
 
PA Consulting hefur gert ţá útreikninga fyrir dagblađiđ Břrsen ađ til dćmis eins árs flexlán yrđu tveimur prósentustigum dýrari í vöxtum en ţau eru núna. Ţessi breyting á regluverkinu mun ţýđa ađ húsnćđisverđ í Danmörku verđur sprengt til baka í tíma um 18 ár, segir PA Consulting. Ţađ yrđi ţađ mikiđ dýrara ađ taka lán eftir ađ reglum ESB verđur breytt. Břrsen segir ađ danska ríkiđ sé nú ţegar búiđ ađ tapa málinu. Ađ útför "flexlána" hafi ţegar fariđ fram; Břrsen

Nýjar ESB reglur munu kosta 40.000 manns vinnuna í DK

Samtök fjármálastofnana í Danmörku (Finansrĺdet) segja ađ nýjar og hertar kröfur ESB til fjármálastofnana muni kosta Danmörku 40.000 atvinnutćkifćri og ţví til viđbótar munu reglurnar kosta hvern Dana um 4.000 DKK á ári. Lánveitingar til einstaklinga og fyrirtćkja munu minnka, hagvöxtur verđur lélegri fyrir vikiđ og samfélagshagkerfiđ mun ţví rýrna um 20 miljarđa danskar krónur á hverju ári. Kaupmáttur mun einnig lćkka vegna nýju reglna ESB um húsnćđislán og eignir fólks munu lćkka ađ verđmćtum. Ţetta verđur samtals um ţađ bil 16.000 danskra krónu tekjutap á fjögurra manna fjölskyldu á ári. Einkaneysla mun dragast saman; Berlingske | Folkebevćgelsen mod EU
 
Fyrri fćrsla
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ásgeir Bjarnason

Spánverjar hafa nú ekki veriđ ţekktir fyrir gott atvinnuástand.

En er ţetta ekki orđiđ ansi slćmt?

Eftir allar stimulerinarnar frá ESB planleggjurunum er atvinnuleysi meira en 20%..

Hvernig hjálpar Evran og ESB ţar?

Eiga Ţjóđverjar líka ađ borga fyrir Spánverjana?

http://www.hegnar.no/okonomi/article421965.ece

Jón Ásgeir Bjarnason, 27.4.2010 kl. 12:24

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já Jón. Ţetta er góđ spurning. 

Ţví hćrra sem atvinnuleysiđ er ţví brýnni ţörf er á ađ grípa til góđra ráđa. 

Ef bara Spánn. Grikkland (er í međferđ hjá AGS), Portúgal og Írland myndu ganga í Evrópusambandiđ og taka upp evru ţá vćri allt ţar miklu betra.

Ţetta myndi líka bjarga Lettlandi (er í međferđ hjá AGS), Eistlandi, Litháen, Ungverjalandi (er í međferđ hjá AGS) og Rúmeníu (er í međferđ hjá AGS).

Fréttablađiđ 2009: ESB eykur efnahagslegt öryggi

Gunnar Rögnvaldsson, 27.4.2010 kl. 12:37

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Gott dćmi um eđli Miđstýrđs stofnanna Kapítalisma, ţar sem međalgreindir í umbođi 80% sinna líkra ađ greind stjórna á ábyrgđ kjósenda sinna.

Rök og greind fara saman.  Međalrök eru ófullnćgjandi og valda áhćttu tilfinningu ađ mati sömu ađila.

Fullnćgjandi rök tryggja öruggi og lámarka áhćttu, sem sýnir sig í ţrengri verđbólguspöng og vaxtastefnu viđkomandi Ríkisstjórna. 

Áhćttufíkn er andstćđa áhćttufćlni sem fer betur ađ kalla öryggissćkni.  Í heimi stefnufestu í stađ stefnumótunar ţroskaleysis.

Júlíus Björnsson, 27.4.2010 kl. 14:40

4 identicon

ESB eykur efnahagslegt öryggi!!!

Hvađ segja spekingarnir um evru löndin í ruslflokki?

Ég er viss um ađ ţú finnur eitthvađ skemmtilegt varđandi ţađ.

Er ţađ notalegra ađ vera í ruslflokki stöđugleikans??

jonasgeir (IP-tala skráđ) 27.4.2010 kl. 17:21

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

ESB eykur efnahagslegt öryggi!!!

Ţjóđverja vegna ţess ađ ţeirra sérreglur [lög] á sínu eigin séreignarefnhagssvćđi og grunnmenntun tryggir ţeim ţađ.

 Salazar tryggđi Portugölum stöđugleika í meiri en hálf öld.  

Lettar búa ţeir viđ meiri stöđuleika undir Brussel en undir Moskvu?

Atvinnu öryggisleysi er orđiđ meiriháttar vandamál hjá nýja ţjónustu svćđinu Svíţjóđ.  Ţađ fellur undir heimilisefnhag.

Júlíus Björnsson, 27.4.2010 kl. 20:48

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

Í hrunskýrslu starfsmanna AGS fyrir Ísland 2005 eru sýndir greinilegir gallar á íbúđafasteignaveđmarkađinum  á Íslandi.  Niđurgreiđslur til hinna tekjuhćrru ţekkjast ekki utan Íslands.

Hinsvegar fara félagslegar niđurgreiđslur til íbúđakerfis Norđalanda og Ţýskalands hrađ minnkandi međ hverju ári.    

Kannski eru ţćr óţarfar vegna ţess ađ almennar neysluráđstöfunartekjur fjöldans hafa lćkkađ međ EU lágvörunni: ţökka verkskiptingu og hagrćđingu.

Líka kannski vegna nýbúa sem genalega og menningarlega  eru mat eđa neyslu grannari.

Júlíus Björnsson, 27.4.2010 kl. 21:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband