Leita frttum mbl.is

r kennslustund Litlu gulu hnunnar Evrpusambandinu

Eplaverksmijan
- run Forrest, run -
r kennslustund Litlu gulu hnunnar

eir sem halda enn a Evrpusambandi s "tolla- og efnahagsbandalag" rtti upp hnd. etta gti ori spurning kennslustund sj ra bekk barnasklum Evrpu eftir aeins nokkur r. eir sem rttu upp hnd fengju anna hvort rtt ea vru reknir t.

g get ekki s neitt tollabandalag dag. Og g s heldur ekki neitt efnahagsbandalag. a sem g s er strslys. Eitt stykki Evrpusamband sem hriktir eins og gmlum Sovtrkjum. Evrpusamband sem var einni myntinni of kaft og sem gleymdi a rfra sig vi flki. Alveg eins og gerist Sovtrkjunum. Vi vltum yfir flki.

egar Gran Persson fyrrum forstisrherra Svjar kom til slands til a predika, sagi hann slendingum fr v a "snska flki" hefi ekki skrii gengi nein "sambandsrki Evrpu" egar a kva hrslukasti og me 2,8% meirihluta kjsenda a ganga ESB ri 1994. Verur Gran Persson rekinn r sj ra bekknum?

a er n egar bi a reka Poul Schlter fyrrum forstisrherra Danmerkur r sklanum og senda hann til Sberu. Hann sagi nefnilega a Evrpusambandi myndi aldrei vera til. a sagi hann ri 1986. "Evrpusambandshugmyndin ersteindau", sagi hann. "Kjsi j. Ekkert a ttast. ESB verur aldrei til." Evrpusambandi var v stofna sj rum seinna me einum Maastrichtsttmla. Tveir litlir menn tveim litlum lndum sem hldu a eir vissu hva eir voru a gera.

Grikkland lei rkisgjaldrot. Portgal fylgir humtt eftir. rland er ttlum. Spnn riar, Eystrasaltsrkin djpri ney og tala lifandi grafin skuldum. mean myntbandalag Evrpusambandsins sprengir lnd ess loft upp, sitja evrufklar Brussels niri kjallara og sjga umalputta me loku augu. Skjlfandi af hrslu eins og vitar sem kveikt hafa hsi ngrannans um mija ntt. eir vona a pabbi og mamma vakni ekki. Vona a au taki ekki eftir a hs ngrannans verur horfi morgun.

Selabankastjrinn sem stjrnai sprengjuhleslunum evrusvi orir varla a lta sj sig opinberlega lengur. Hann er skjlfandi af hrslu. Selabanki Evrpusambandsins er orinn selabanki ar sem ll bankastjrnin mtir me magapnu vinnuna hverjum morgni af tta vi a myntin sem eir eiga a passa muni hrynja vi hvert einasta ftatak eirra peningaglfi heimsins. a sem strir ECB nna er ttinn einn.

Spurningin er sem sagt essi: hverjir vera reknir r sklanum fyrir a koma me rangt svar? Hvert verur rtta svari? tilfelli Sovtrkjanna vitum vi n hvert var hi rtta svar. En lengi vel vissi enginn hvert hi rtta sovska svar yri. En a kom a v.

Hr eru nokkrar frttaslir str-fyrra dagsins

Evran er dauadmd segja bankamenn(.e. n strrkis) vef HeimssnarAeins efnahagslegur frlingar ea strrkissinnisegir a Bretland eigi a taka upp evru segir Anatole Kaletsky Times.Absrd a skaland eigi a bjarga 16. launamnui Grikkja sem htta a vinna 57 ra gamlir. Brussel gerir ekkert. Engin neyartlun hefur veri ger, engar rstafanir gerar til a Grikkland komist lifandi t r evru-fangelsinu. En a m ekki tala um etta, etta heitir nefnilega evrpsk samstaa,segir tkkneska blai Lidov noviny.

AGS kom meskrslusem segir a evrusvi s vnleg og lkleg tungunarvl fyrir nja heimskreppu vegna rkisgjaldrotahttu landa ess.

Forrest Gump er enn ngur me a hafa fjrfest eplaverksmijuen ekki Brussel. Hann arf ekki a vinna meira.

Gleilegt sumar !
Fyrri frsla

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jlus Bjrnsson

Efnahagslegur askilnaur Melima-Rkja er hugsaur eins og sttvarnargiringar. Samvinna um a lkka sameiginlegan grunnkostna fyrir-flks allra Melima-Rkja a skapa fjrmagn til a draga r almennri neytendaleti. au rki sem geta ekki hjlpa sr sjlf nja dra grunninum geta sjlfum sr kennt. g skil jverja vel og hafa oftar veri fyrirmynd Dana heldur en hitt.

jverjar er harir afskriftir og olin mir til a baeftir uppskeru allt 30 r: egar htta bkast til tekna og argreislna.

a er ekki gott a stjrnmlmenn eigi hluti bnkum sem eir eiga a veita ahald. Betra er a Rki eigi einn banka sem vinnur eftir strngu regluverki egar sannir hgri menn samkeppni finnast ekki hr dag: roskair.

Jlus Bjrnsson, 24.4.2010 kl. 20:25

2 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Hva tekur svo vi egar etta hrynur? Sama sagan og sovt? Oligarkarnir skipta essu upp milli sn og kleptkrasan verur hugmyndafri nstu 30 ra?

Er etta ekki svona No win, no win, stand? Litlir Ptinar, Milochevicar og Ceausescuar um allt. Evrpusambandi hefur allavega plgt akurinn vel og s fyrir slkri spillingu kjlfar upplausnar. Nmenkladan Brussel mun lifa gu lfi fram.

Jn Steinar Ragnarsson, 24.4.2010 kl. 21:13

3 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Hvernig mgulega hgt er a brjtast t r evru. Dmi Tkkslvaku fr 1993

Aalvandamli er evran - a segja sig r myntbandalaginu og ESB einni nttu

Stugleiki myntbandalaga

Miklar vangaveltur.

Grikkland; n eru g r dr, eins og venjulega. En slm r geta lka veri alveg eins kostnaarsm. Forstisrherra Grikklands segir a engar lkur su a Grikkland yfirgefi myntbandalag Evrpusambandsins. Fjrmlarherra Grikklands segir a landi urfi ekki hjlp. Selabankastjri Grikklands er einnig sendur t me skriflega tilkynningu FT- sem sennilega a mestu er stlu forstisrherra Grikklands. Selabankastjrinn er einnig sama tma fulltri Grikklands stjrn selabanka ESB. vst er hvort markairnir tri or grsku rkisstjrnarinnar.

En hva n? Fyrir a fyrsta, ef g vri forstisrherra Grikklands, myndi g hafa sagt nkvmlega a sama og haldi fram a segja etta sama mean g auvita geri eitthva allt anna. bar Grikklands eru um 11,3 milljnir. essir bar eru nlega bnir a kjsa essa rkisstjrn Grikklands til valda. Hn var kosin vegna ess a hn lofai betri opinberri jnustu og meiri velfer. Ef Grikkland er sent a erfia feralag a skera niur stran hluta opinberra tgjalda, lkka laun strkostlega og rengja a almenningi, ungmennum, brnum og gamalmennum, fr llum hlium, held g a a feralag muni reynast hvaa grsku rkisstjrn sem er kaflega erfitt - og jafnvel mgulegt. Nema menn vilji aftur f her- og/ea einrisstjrn til valda Grikklandi.

Flestir sem hafa vit efnahagsmlum segja a a s s manns i a tla a reyna a koma jafnvgi rkisfjrmlum krepputmum n ess samtmis a hafa fulla mguleika a auka samkeppnishfni hagkerfisins og ar me lta straukinn tflutning um a vinna stran hluta ess erfia verks. a getur Grikkland ekki gert me evru sem gjaldmiil landsins. Grikkland virist v sitja fast. En mun Grikkland gera a? Mun a lta setja sig fast?

********************

If a country left the eurozone abruptly, it would need to find temporary ways to separate its share of the euros from the rest. In the early 1990s, the Czech Republic and Slovakia chose to stick distinguishing stamps on their banknotes. We had thousands of people working day and night, putting tiny stamps on nearly 80 million old Czechoslovak banknotes, Mathes said. The Czechs affixed different stamps to their portion of the old notes and the currency was thus divided. Each side eventually printed its own currency, and the stamped notes were withdrawn and destroyed.

********************

Sasta jaratkvagreisla sem haldin var Grikklandi var haldin ri 1974. kva jin a leggja niur konungsembtti. jaratkvagreislunni ar undan, 1973, var kvei a leggja konungsveldi niur og stofna lveldi. jaratkvagreislunni ar undan, 1968, samykktu 92% kjsenda nju stjrnarskr herstjrnar Grikklands. San 1974 hafa ekki veri haldnar neinar jaratkvagreislur Grikklandi. Ekki ein einasta um ESB ea evru. Ekki um svoleiis smml. v auvita er bi ESB-aild og evra smml mia vi stofnun grska lveldisins.

v segi g aftur og aftur eins og forstisrherra Grikklands segir nna, a engar lkur su a Grikkland yfirgefi myntbandalag Evrpusambandsins. En svo kemur nr dagur morgun. Ef menn eru duglegir milli daga, .e. ntunni, er hgt a gera mislegt einni nttu - og hva yfir eina heilaga helgi. Ekki arf a hafa hyggjur af v a spyrja jina um neitt sambandi vi ESB. Svo hr hfum vi alveg frjlsar hendur heimavelli. a er algerlega a mikilvgasta, a hafa fulla stjrn eigin hsi. a mun v koma sr vel a hafa aldrei spurt jina a neinu sambandi vi ESB. a gerir etta allt miklu auveldara.

********************

The value of the currency of the country leaving the eurozone is certain to plunge vis--vis the euro, so its citizens would remove stamps en masse, thus converting them to the more valuable original euros. Another physical solution, Mathes says, it to laser-engrave distinguishing marks onto the portion of the euros, which would have been allocated to the country departing the eurozone. This can be done relatively quickly and would make the currencies irreversibly different, said Mathes, adding “but I suspect that the European Central Bank will not look kindly on a state burning holes in its currency.

********************


Lklega myndu engin lagaleg atrii flkjast fyrir rsgn Grikklands r ESB einni nttu. ESB hefur varla hirt um a ba til nein srstk lg ar a ltandi v engum var tla a komast aan t aftur. a er svo margt sem ESB hefur aldrei dotti hug a myndi koma og v sur hefur ESB hlusta sem vruu vi einmitt essari stu.

Nei, strstu vanamlin yru peningamlin og fjrmlamarkairnir. Hvernig getum vi lagt niur evruna einni nttu ea einni helgi. a er aal mli. Er a yfir hfu hgt? g spyr. Vi vitum a eftirleikurinn yri lklega hryllingur. En hann myndi ganga yfir. Grikkland lka her og er NATO. Auvita yri erfitt a fela ann undirbning sem einnar nttar rsgn krefist. Sennilega mun erfiara en a fela 10% fjrlagahalla 10 r fyrir Brussel. Bankar, hrabankar, sjlfsalar, stumlar, blasti, leigublar, barkassar - og svo a koma njum selum og mynt umfer strax. Ekkert sm ml, en kannski ekki viranlegt. Grikkland er ekki fundsvert. Astaa landsins mguleg alla stai.

g rakst 11 ra gamla ritger um etta efni og datt huga a hugavert vri a skoa hana. etta er ritger um upplausn rkja- og myntbandalags eirra tveggja rkja sem ur mynduu rki Tkkslvaku. Ritgerin heitir "Stability of Monetary Unions: Lessons from the Break-up of Czechoslovakia". Hn er eftir Jan Fidrmuc, Julius Horvath og Jarko Fidrmuc. Hr er einnig sl bloggfrslu Tomas Valasek sem rir vi melim r stjrn Slovak National Bank, Jn Mathes, um hvernig selar voru agreindir egar myntbandalag Tkklands og Slvaku var leyst upp ann 3. febrar 1993;Ritgerin PDF|Bloggsan

etta verur a minnsta mjg subbulegt.

Gunnar Rgnvaldsson, 24.4.2010 kl. 21:36

4 Smmynd: Haraldur Hansson

Sll Gunnar.

Flott a sj vsa bloggi itt Staksteinum Moggans dag.

a arf skrift til a lesa Staksteina, en fyrir sem ekki hafa hana er inngangur Moggans svona:

Gunnar Rgnvaldsson skrifar leiftrandi greinar um mlefni Evrpusambandsins. Vefur hans er hafsjr af frleik. N sast rir hann um spdmsgfu virtra norrnna stjrnmlamanna, sem fr fyrir lti. Og hann lsir stunni, eins og hn blasir n vi:

San fylgir kafli r textanum bloggfrslunni hr a ofan. Gott ml og vonandi skir Mogginn meiri frleik essa su framtinni.

Haraldur Hansson, 26.4.2010 kl. 12:49

5 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Takk krlega fyrir etta Haraldur.

Vi sjumst nstu mnuum, kem g heim alkominn

Gar kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 26.4.2010 kl. 19:40

6 Smmynd: Jlus Bjrnsson

hkkar meatals greindin Gunnar! Vertu velkominn.

Jlus Bjrnsson, 26.4.2010 kl. 19:49

7 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Takk Jlus.

Kveja

Gunnar Rgnvaldsson, 26.4.2010 kl. 19:52

8 Smmynd: Jlus Bjrnsson

g er me kenningu a rnin R standi fyrir a sem rtt er svo sem Rk ea Rgn eigi askiljast sem Rk-gn til til Rk-agnar. Ragnar vri sem rkir me rkum. Enda eru Rak eintlu t htt lkt og eitt val.

Maur er 1/4heiti, 1/4fr fur og 1/4 frmur og nafni vinnur hann sr sjlfur.

Enda tengast Rkog Ragnar.

Jlus Bjrnsson, 26.4.2010 kl. 20:27

9 Smmynd: Sveinn Tryggvason

Fn grein. Vonandi rata fleiri hinga inn eftir a Staksteinar birtu glefsur dag. Vertu velkominn heim.

Sveinn Tryggvason, 26.4.2010 kl. 20:48

10 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

g akka krlega Sveinn.

Hlakka til a f srt sltur, lambalifur og gan fisk aftur. Og Svartfugl. Og svo margt fleira.

N er ori svo hollt a bora grnmeti a etta verur eins og a leggjast inna heilsuhli. a er einnig bi a sanna a makkarnur eru eitraar, og allt sem eim tengist.

Gunnar Rgnvaldsson, 26.4.2010 kl. 21:07

11 Smmynd: Jlus Bjrnsson

Lgvrugrnmeti er tla 80% minnst launega. g veit allt um framleisluna svipu og lvru kjt og fiskmeti.

1 kl af slensku lambakjtiea strskepnukjti samsvarar 6 klum af lfvnu nttrlegu fyrst flokks grnmeti [mjli og baunum oggrjnum].10% mannkyns vita etta og versla samrmi. Enn slandi tryggir etta mr afbrags heilsu og holdafar og er drara egar upp er stai, en lgvru drasl. Maur arf svo miklu minna af rtta finu.

Jlus Bjrnsson, 26.4.2010 kl. 22:37

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband