Leita í fréttum mbl.is

Sovétríki Samfylkingar í upplausn. Vinstri grćnir glotta

Á međan Brussel brennur. 

Evrópusambandiđ riđar og skelfur

Ţetta er alltaf alveg ađ koma. Alltaf handan viđ horniđ. Bara ef viđ fáum sameiginlega bolla, sameiginlegar könnur, salerni, rúm, mynt, landhelgi, lofthelgi, löggjöf, dómstóla og endalaust hitt og ţetta. Ţetta er alltaf ađ reddast. Alveg ađ koma. Á međan Brussel er ađ redda ţá leggst Evrópa í Blaupunkt öndunarvél í vesturbć kratverja. Ađeins í vesturbćnum eru ennţá til peningar.

Ţađ eina sem vantar upp á til ađ Brussel geti reddađ ţessu, er nýtt fólk í Evrópu. Ţađ býr nefnilega vitlaust fólk í Evrópu. Ţađ passar ekki viđ Sovétríki Samfylkingarinnar. Ekkert af ţessu er nýtt. Ţetta er gömul reynsla. Hún virđist ţó vera ný fyrir sumum.

Eins og sjá má keyrir evrópska tilraunastofan ennţá á fullu. Fyrst var ţađ marxismi, kommúnismi, nasismi, fasismi og nú síđast ESB'ismi. Samfélagslegir Frankensteinar eru ennţá made in Europe

Sovétríki Vinstri grćnna fóru sömu leiđ

Ţau eru dauđ, svona nćstum ţví. Vinstri grćnir glotta nú og flissa ađ barnalegum óvitaskap Samfylkingarinnar. Ţeir hafa reynsluna. Reynslu af ţví ađ trúa of létt á nýja hugmyndafrćđi. En hafa ţeir sjálfir lćrt algerlega af reynslunni? Eg leyfi mér ađ efast. Steingrími er tíđrćtt um hugmyndafrćđi ţessa dagana. Hver veit hvađ er í bígerđ á ţeim bć. 

Engin evra handa Eistlandi?

Hagfrćđingurinn Edward Hugh segir frá stóru og frekar skyndilegu spurningarmerki viđ ađgengi Eistlands ađ myntbandalagi Evrópusambandsins. "Ekki svona hratt" hefur hann eftir eistlenska blađamanninum Mikk Salu. Sá hefur hins vegar eftir "áreiđanlegum heimildum" ađ á síđasta lokađa-fundi málfundarfélags málefna myntbandalagsins í ESB ţinginu (Economic and Monetary Affairs Committee of the European Parliament) hafi viss Stark-ţýskur stjórnarmađur seđlabanka Evrópusambandsins veriđ viđstaddur og sagt ađ Eistland fćri ekki inn í myntbandalagiđ. Punktur hér: EH

Rúmenía hćttir viđ evruupptöku, í bili, segja ţeir kurteislega

Seđlabankastjóri Rúmeníu, Mugur Isarescu, sagđi ađ Rúmenía muni líklega salta ţađ ađ sćkja um inngöngu í myntbandalag ESB. Ţađ er m.a. verbólga sem dregur fyrir möguleika Rúmeníu á ađ fara inn í tveggja ára biđstofu ERM II pyntingarklefa Evrópusambandsins. Seđlabankastjórinn segist ekki hafa getađ fariđ á veitingahús síđastliđin tvö ár ţví hann fái engan friđ fyrir fólki sem spyrji sífellt á hvađa gengi Rúmenía fari inn í evru. Í síđustu viku var ţađ Búlgaría sem tilkynnti ţađ sama; EA

Hvenćr skyldi trúarráđ Samfylkingarinnar taka sönsum í bili?

Fyrri fćrsla

Urmull Jónsson félagsmađur vill lćra hvernig á ađ halda atvinnuleysi himinháu í marga áratugi á Íslandi eins og í Finnlandi 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Seđlabankastjórinn segist ekki hafa getađ fariđ á veitingahús síđastliđin tvö ár ţví hann fái engan friđ fyrir fólki sem spyrji sífellt á hvađa gengi Rúmenía fari inn í evru

Ţetta hugtak ţarf ađ upplýsa sauđi samfylkingarinnar hvađ merkir.

58 ţúsund dollar á haus verđa 32 ţúsund og fara upp í 36.000 eftir formlega efnahagsleg undir eđa yfirtöku. Stöđugleikan í framhaldi.

Eru meiri gjaldeyrishöft en sauđir samfylkingarinnar ţekkja hingađ til.  

Júlíus Björnsson, 22.4.2010 kl. 23:50

2 identicon

99,95% af dönsku krónunni

Ţetta er virkilega góđ fćrsla hjá Guđbirni og lýsir hug okkar Evrópusinna vel.

Ţetta er afleiđing pilsufaldakapitalisma og ţví ađ hafa ekki kjark til ţess ađ hafa almennilega hagstjórn. Ţinn hugur til hagstjórnar kristalast í orđunum "ađ fara inn í tveggja ára biđstofu ERM II pyntingarklefa Evrópusambandsins". Ţađ er svo frábćrt ađ geta gjaldfellt verđmćti annarra til ađ bjarga klúđri í hagstjórn klúđrar. Láta almúgan borga fyrir skussa hátt ríkisbubba.

Eins og Hannes Hólsmsteinn Gissurarson orđađi af tćrri snilld "Međ öllum sínum óköstum var íslensk króna fljótvirkasta og friđsamlegasta tćkiđ til ađ laga hagkerfiđ ađ nýjum ađstćđum. Međ gengisfalli krónunnar voru laun snarlćkkuđ án blóđsúthellinga. Almenningur fékk skýr skilabođ um ţađ, ađ hann yrđi ađ spara og beina kaupum sínum frekar ađ innlendri vöru en innfluttri. Ţessi skilabođ hefđu ekki borist eins greiđlega um hagkerfiđ, hefđu Íslendingar notađ evru í stađ krónu".

Sagđi mađurinn sem talađi fjálglega um ísland sem alţjóđafjármálamiđstöđ. 

Hvernig nćr íslenskur almenningur ađ vernda sig fyrir hagstjórnar vitleysingum eins og Hannesi, Davíđ, Geir og fleirum sem ţykjast allt vita en skilja svo eftir allt í rúst.

Mitt svar felst í úthýsingu, af hverju reyna ađ gera eitthvađ sem ađrir gera mikli betur? Ţjóđverjar, Frakkar og Benelux eru miklu betri í hagstjórn en viđ íslendingar (sama á viđ Dani, en ţeir einmitt eru í ERM II). Íslendingar eru góđir í framleiđslu á matvćlum, tćkjum til matvćlaframleiđslu, ţjónustugreinum og margt fleira. En hagstjórnun er nokkuđ sem hefur reynst okkur ofviđa, ţví er best ađ fá ađra í ţađ. Ţví íslensk grútarhagfrćđi hefur ekki og mun ekki ganga upp. Sama hvađ ţú heldur ađ ađrir séu mikil fífl. 

Magnús Bjarnason (IP-tala skráđ) 23.4.2010 kl. 11:24

3 Smámynd: Haraldur Baldursson

Ţessi pćling um algera sameiningu Evrópu er svolítiđ fyndin. Ţetta minnir mig á ţá ágćtu setningu félaga míns frá unglinsárunum "Ef allir hefđu sama smekk, ţá vćru bara ég og Bo Derek á föstu"  Bo Derek var ţáverandi skilgreining á hinni fullkomnu konu (meira segja búin til kvikymd um hana sem hét 10). Skýring félga míns var sú ađ ţá myndu allir karlmenn kjósa hana og allar konur hann sjálfan.

Ţó ţetta sé nánast óskylt, ţá kemur ţetta inn á ţađ ađ viđ föllum ekki öll í sama steypumót, sem betur fer. Tilraunir ESB öfgamanna ganga í ţess átt og munu mistakast.

Varast ber 3-stafa skammstafanir !

Haraldur Baldursson, 23.4.2010 kl. 11:24

4 Smámynd: Haraldur Baldursson

Varđandi fćrslu Magnúsar...

Ţjóđverjar, frakkar og Benelux löndin eru svo rosalega flink í hagstjórnarţekkingu sinni ađ ţeim er ađ takast ađ loka fyrir barnseignir. Í ţađ minnsta er ţeim ađ takast ađ fćkka ţeim svo ískyggilega ađ aldursskiptingin er ađ verđa ţeim gríđarlegur vandi.

Framtíđ okkar felst í börnum og fleiri börnum, lćrum af ESB löndunum og keyrum í hina áttina.

Haraldur Baldursson, 23.4.2010 kl. 11:29

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Íslendingar eru góđir í framleiđslu á matvćlum, tćkjum til matvćlaframleiđslu, ţjónustugreinum og margt fleira.

Fiskmeti, grćnmeti, kjötmeti í heilu og á fyrsta vinnslu stigi fellur undir sameiginlegan kvótastýrđan, verđlistađan grunn allrar samkeppni EU á sviđi tćkni og fullvinnslu.  Gćđa mćlikvarđi EU, lítill tilkostnađur. Til ađ halda kostnađi tćkni og fullvinnslunnar í lágmarki. Til ađ halda framfćrslu kostnađi heildarinnar í lágmarki. Til ađ halda launakostnađi í lágmarki. Til ađ auka vaxtagetu ofurrisaiđjufyrirtćkjanna. Til auka hagnađ hluthafa fjárfestanna, ţađ er lánadrottnanna.

 Ísland er viđurkennt hafa minnkađ tilkostnađ viđ vćntanlegan fiskmetisgrunn EU međ ágćtum. Hinsvegar gćtu ţjóđverjar örugglega ef ţeir stjórnuđu hér beint gert enn betur.

Gćđi skipta litlu máli fyrir 80-90% almenning heimsins frekar má tala um ţyngd í innkaupa körfu í hverju landi fyrir sig.

Allur kostnađur sem alltaf [í góđeyrum og í kreppu] er hćgt ađ selja eykur höfuđstól ávöxtunarvaxtanna.

Ţetta er uppstađan sem borgar innri ţjónustu sjálfsábyrgra efnahagsríkja eins og í EU.

Gćđi ţjónust flestra ríkja er í réttu hlutfalli viđ ţjóđartekjur og haus.

Lágmarksverđa grunnvarnings útflutningsríki bjóđa ódýrustu ţjónustuna og gćđi í samrćmi ţar sem grunnvarningur skilar hlutfalls lega minnstum tekju afgangi.

Segjum hráefni kostar 10 kr kg.  1 vinnslustig kostar 20 kr. Fullvinnsla 40 kr.   Heildsali 80 kr og smásali 160 kr.

Ef ávöxtunar er 5% ţá er hún 50 aurar á hráefniskíló en 8 kr á smásölu kíló.  Ţótt hundrađhlutinn sé alltaf sá sami, ţá  er 8 kr 1600% hćrri gróđi í evrum.

Ţjóđverjar kunna hagstjórn og einbeita sér ađ tćkni og fullvinnslu. Enda í bullandi alvöru ţannig gćđa samkeppni.

Ţeir grćđa á hagstjórnum sem tryggja ţeim sem ódýrastan grunn. Ţví ódýrari ţví betri teljast ţessar hagstjórnir vera.

Eini viđurkenndi megin gćđa mćlikvarđi ţroskađra ţar međ ráđandi efnahagstjórna heimsins eru ţjóđartekjur og sér í lagi ţjóđartekjur á haus.

Íslendingar teljast ekki almennt á alţjóđamćlikvarđa samanboriđ viđ önnur sérhćfđ hráefninis og orku útflutningsríki vera í ódýrari kantinum. Hér má ţví fjárfesta mikiđ af ţroskuđu ríkjunum.

EU setur grunn efnahagsreglur eđa samkeppni reglur sem eiga ađ gilda á öllum sjálfábyrgum mörkuđunum hverrar efnahagseiningar ţađ er Međlima-Ríkis sem öllu eru í samkeppni ađ auka sínar innri tekjur til ađ auka evrukvótann í umferđ hjá sér og virđingu annarra EU ríkja.

Magniđ í kílóum skiptir almenning og vanţroskuđ ríki öllu máli. Kemur ţađ vel út fyrir ţau ţroskuđu.

Sérhver sjálfábyrg efnahagseining getur eftir innleiđingu sameiginlegu reglana áfram sett sínar innri samkeppni reglur međ ţví skilyrđi ađ öllu ţátttöku fyrirtćki hinna Samkenni Ríkjanna um innri ţjóđartekjur sitji viđ sama borđiđ, skattalega og ţjónustulega og kvótalega ,...

EES innheldur ţetta frelsi og ţađ heldur áfram eftir innritekjur lćkka hjá Íslendingum.

Ţess vegna spyr ég hvers vegna er ekki búiđ af afnema neysluvístölu einokunar lögin frá 1982 á öllu útlán áđur en útlendingar koma inn í samkeppnina hér. Taka aftur upp Mortgage eđa Hypotek útlánsform hvađ varđar íbúđakaup launafólks sem gilda samkvćmt alda venju allstađar annarstađar en á Íslandi?  

Ţótt Bankarnir hafi stoliđ sparmerkjum mínu og sparifé afa og ömmu.  Ţurfti ţá ađ innleiđa lög sem gerđu ţeim kleyft ađ stela lífeyrissparnađi mínu og fullgreiddum hluta  veđskuldar hlut í % af íbúđinni minni.

Útlendingar hafa ekkert á móti ţví ađ vinna inn á  samkeppni mörkuđum í fjarlćgu landi ţar sem ţetta er skylda samkvćmt lögum og gildir almennt um alla ţátttakendur óháđ uppruna Međlima-Ríki.

Fyrir 1982 voru sparifé og  sparimerki í vörslu banka. Launafólk fékk mortgage og hypotek lán hjá sínum lífeyrissjóđi eđa húsnćđismálasjóđa Ríkisins. Ţannig mótađist tilfinning hér hvađ verđtrygginguna á ţessum útlánum merkti og er hún sú sama og erlendis ţótt lánsformin hér sér lengur í allgjör mótsögn almennt viđ ţau erlendu međ einokunarlögum.

Í heildina stćkkuđu allir samsettu sjóđirnir hvers banka . Og sparifjár innláns sjóđur Jón á eyrinni er hlutafallsleg lítill í samanburđi viđ heildar innlán.

Á lygin aldrei ađ stoppa.

Efnahagstjórnunarbulliđ er ađ mati ţroskađ  alţjóđasamfélagsins  hvađ varđar almenna neytendur bull, ţađ segir líka mikiđ um vita neytenda á Íslandi um ţroskuđ efnahagsmál almennt.

Miđstýring í EU er eftir Lissbon ríki út af fyrir sig undir yfiráđum  hćfs meirihluta ţar af leiđandi mun sá meirihluti innihalda ráđandi ţroskuđ ríki. 

Hún hefur ţađ eina takmark ađ tryggja hámarksgróđa af öllum Međlimunum í lokuđu innri samkeppninni gagnvart Kína til dćmis. Af sjálfsögđu gilda sér reglur um sérstök ríki.

Ţjóđverjar geta kennt okkur ađ flytja út bestu bitana af skepnunni til Frakklands í skiptum fyrir ódýrari bita af skepnum Frakka.  Ţá eykst kaupmáttur hér og húsnćđi verđur traustara og veđhćfara, stađgreiđslu kaupmáttur vex gagnvart öđrum ríkjum.  Ţeir geta kennt og ţjóđernislega samstöđu, sem tryggir velgengi í lokuđu EU samkeppninni. 

Ţeir geta hinsvegar ekki skyldađ okkur til ađ ţroskast og ţađ er ekki sérlega greindarlegt ađ styrkja samkeppnisađila á eigin kostnađ.

Júlíus Björnsson, 23.4.2010 kl. 15:26

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur fyrir innlitiđ 

Ţess er hćgt ađ geta hér ađ virđi Bandaríkjadals hefur falliđ um 95% gagnvart nokkrum gjaldmiđlum heimsins síđan dalur var tekinn af gullfćti.  En síđan hvenćr hefur gengi gjaldmiđla sýnt eitthvađ um hagsćld í löndum? Malta átti lengi vei hćst metna gjaldmiđil í heimi. Gagnađist hún Matlverjum eitthvađ? Nei. Ekki betur en ţađ ađ ţeir hentu henni og tóku upp annan gjaldmiđil sem er ađ hverfa núna og sem féll álíka og krónan áriđ 1999-2001 eđa um 30%. En Möltubúar eru eftir sem áđur jafn fátćkir og ţeir voru. 

Ţađ er ansi merkilegt hversu ríkir Bandaríkjamenn hafa getađ orđiđ á 5 prósentunum.

Á međan Íslendingar fengu 85% kaupmáttaraukningu á syđstaliđnum 15 árum fram til ársins 2009 ţá fengu Ţjóđverjar 11% og Danir 30%.

En nú er semsagt kreppa á Íslandi. En krónan okkar vinnur dag og nótt viđ ađ lćkna kreppuna. Svo munu betri dagar koma međ ný blóm í haga.  

Ísland gćti alveg orđiđ alţjóđleg fjármálamiđstöđ ef menn hafa áhuga á ţví. Ţađ eina sem til ţarf er ađ halda sig utan viđ ESB og gera eins og Sviss; varđveita peninga fólks í erlendri mynt. Svo ţarf líka ađ hugsa smávegis.

Ástćđan fyrir ţví ađ Finnland náđi sér sćmilega á strik eftir kreppuna 1991 var sú ađ gengi finnska marksins var fellt massíft og ţeir yfirgáfu EMS gengisbindinguna ţann 8. september 1992. Ţá fyrst fór ástandiđ ađ lagast. Gengisfelling bjargađi Finnlandi. Ţađ var ekki ESB sem gerđi ţađ. En ESB innsiglađi hátt atvinnuleysi í Finnlandi um aldur og ćfi ţví evran hindar atvinnusköpun. 

Atvinnuleysi í Finnlandi og á Íslandi frá 1980 til 2011 (2010 og 2011 er spá AGS)

 .

Gengi nokkurra gjaldmiđla miđađ viđ Finnska markiđ 1990-1999

Gunnar Rögnvaldsson, 23.4.2010 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband