Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Gullfótargildra evrusvćđis. ESB-elítan hefur ekkert lćrt af fortíđinni

Evran er Össur og Jóhanna ESB, Frankensteinar fjármála
 
Gullfótargildra
Stephen Fidler skrifar í Wall Street Journal ađ ađstćđur og ástand mála á evrusvćđinu núna, minni mikiđ á ţađ ástand sem ríkti áđur en gullfóturinn hrundi í stóru kreppunni 1930. Í gegnum myntfyrirkomulag gullfótarins voru löndin lćst saman innbyrđis í sameiginlegu gjaldmiđlafyrirkomulagi. Ţá, eins og á evrusvćđinu núna, heftir ţessi lćsing stórkostlega allt efnahaglegt frelsi og ráđarúm ríkisstjórna. Lćrdómurinn sem dreginn var af gullfótarfyrirkomulaginu er sá ađ ţví lengur sem ríkisstjórnir héldu gjaldmiđli sínum föstum í skrúfstykki gullfótarins, ţví ver farnađist löndum ţeirra. (sjá kennslugögn Poul Kurgmans hér)   
 
Stephen Fidler segir ađ ţó svo ađ ţađ takist ađ ađstođa Grikkland á einhvern hátt ţá mun ţađ ekki lćkna sjúkdóminn vegna ţess ađ svo mörg önnur lönd eru fárveik í myntbandalaginu. Ţau eru međ evrupestina og hún lýsir sér ekki bara í fjárlagahalla og ríkisskuldavandamálum landanna. Vandamáliđ (sem menn sögđu ađ nýja myntin ćtti ađ lćkna áriđ 1999) eru samkeppnislegs eđlis. Veikari löndin eru lćst innbyrđis međ ţeim sterkari í gegnum sameiginlegu myntina (eru á sama myntfćti). Ţau eru lćst föst viđ verđbólguhrćđslu og efnahaglega ţráhyggju Ţýskaland og svipađra landa. 
 
Ţó svo ađ mönnum hafi ekki veriđ ţađ ljóst ţegar evrumyntin var stofnuđ, ţá lćsti hún löndin saman í viđjar eins konar nýs gullfótar, sem er miklu verri en sá gamli var, og ţó var hann mikiđ misfóstur. Ţađ er ekki hćgt ađ komast aftur út úr ţessum nýja gullfćti evru. Vextir Suđur-Evrópu eru ákveđnir í Frankfürt í Ţýskalandi. Ţeir ásamt "stöđugleikareglum" myntbandalagsins setja miklar hömlur á allt athafnafrelsi ríkisstjórna landa Suđur-Evrópu og Írlands, ţví ríkisskuldabréfamarkađur mun sjálfkrafa ţrýsta vaxtakostnađi ţeirra hátt á loft ef ţau voga sér ađ stíga af hinum ţrönga stíg regluverks myntbandalagsins, sjálfum sér til bjargar. Eins og gull flćddi út úr ţeim löndum sem ákváđu ađ reyna ađ bjarga sér međ hagvexti í stađ samdráttar undir gullfćtinum. Ţér, sem evrulandi, er refsađ fyrir ađ vilja reyna ađ koma hagvexti í gang á ný og sem myndi síđan auka greiđslugetu ríkissjóđs, ef vel til tekst, ţví skattatekjur ríkissjóđs myndu ţar viđ aukast => ţú yrđir ţá betri og traustari skuldari. 

Mikiđ hefđi ţađ veriđ gott fyrir heiminn allan ef embćttismenn Brussels og elíta Evrópusambandslanda hefđi veriđ fćr um ađ lćra eitthvađ af fortíđinni. Og af nógu er ađ taka í ţeim efnum hér í Evrópu. Ţvílíkur Frankenstein fjármála sem ţetta myntbandalag er ađ verđa.

 
Fyrri fćrsla
 
 

Grikkland hringir í Alţjóđa Gjaldeyrissjóđinn - hjálp, evran er ađ drepa okkur

Evruskjól Jóhönnu og Össurar skolliđ á í Grikklandi. 

IMF Statement on Greece Press Release No. 10/152 April 15, 2010 

Lönd Gjaldţrotabandalags Evrópusambandsins lćra símanúmeriđ hjá AGS utanađ

Grikkland hringdi í AGS í dag og bađ um hjálp. Evran er ađ drepa ţá.

Portúgal horfđi á og lćrđi símanúmeriđ hjá AGS utanađ. Bráđum ţurfa ţeir ađ hringja líka ţví evran er einnig ađ drepa ţá. 

Spánn stóđ á gćgjum og frćddist um ţessa símaţjónustu. Evran er líka ađ drepa ţá. 

Írland sér nú algerlega eftir ţví ađ hafa skoriđ niđur og lćkkađ laun á Írlandi ţví nú er hćgt ađ leggjast í götuna, grenja og betla peninga hjá Olle Rehn. Evran er líka ađ drepa Íra.  

Olli Rehn hefur hafiđ fastar áćtlunarferđir á milli PIIGS landa og vinar síns hjá seđlabanka Evrópusambandsins, herra Jean-Claude von And, sem í Ţýskalandi er nú kallađaur koss dauđans

Fćđingar- og erfđagallar myntbandalags Evrópusambandsins. The Economist desember 1996

Sá mađur tekur viđ pappírum frá evruríkjum sem stunda píramída spil međ ríkisskuldabréf.

Ţau gefa ríkisskuldabréfin út til ađ fá peninga til ađ borga vexti á sífellt hćkkandi lánum ríkisins. Ţau eiga ekki sjálf fyrir vöxtunum.

Bankarnir kaupa ţessi ríkisskuldabréf, leggja ţau svo inn í seđlabankann hjá Jean-Claude von And og fá nýja peninga úr prentsmiđju ECB í stađinn.

Svo fara bankarnir međ ţá peninga og kaupa enn meiri ríkisskuldabréf og fara svo međ ţau aftur til ECB og fá enn meiri peninga, og svo koll af kolli. ECB fyllist hratt af skaf- og skiptimiđum. Ţetta fyrirkomulag er kennt viđ peningamanninn Charles Ponzi (e. Ponzi scheme). Ţýskaland borgar ţví ţeir eru međ AAA greiđslukort (eins og er)   

Á međan hoppa Ţjóđverjar af reiđi en Brussel og ESB-Mafían segja kanslara Ţýskalands bara ađ halda kjafti. Ţjóđverjar krefjast nú ađ Deutsche Bundesbank hefji prentun á deutsch-mark á ný. Evran er ađ drepa Ţýskaland. Ţeir vilja fá alvöru peninga aftur. 

WSJ: Greece Requests IMF Talks

Fyrri fćrsla

Hvernig er ađ vera seđlabankastjóri á evru?


Hvernig er ađ vera seđlabankastjóri á evru?

 
Jean-Claude Vigliant Trichet 
Grillađ hér? . . . ekki ţađ nei

Sú hugsun féll ađ mér ađ ţađ hljóti ađ vera ákaflega erfitt ađ vera bankastjóri seđlabanka Evrópusambandsins (ECB). Varla hefur harđur evruandstćđingur veriđ ráđinn til ţess starfs. Ekki er heldur hćgt ađ hugsa sér ađ harđur ESB-andstćđingur sitji ţar viđ stjórnvölinn. Sá sem situr í sćti ţessa seđlabankastjóra hlýtur ađ vera ákafur og stórhuga stórríkissinni. Annađ gengi hreinlega ekki upp. 

Mikhail Gorbachev
Bankastjóri ECB hlýtur ţví ađ hafa mjög sterkan pólitískan vilja. Ţađ verđur hann ađ hafa ţví ađ öđrum kosti yrđi hann ađ vera stórmenni eins og Mikhail Gorbachev, sem fórnađi stórríki sínu í ţágu ţegnana. Stórríki hans gekk ekki upp. Er bankastjóri ECB svona víđsýnn? Mun hann fórna myntinni sinni svo ţegnarnir ţurfi ekki ađ verđa fátćkir, fátćkari og fátćkastir vegna myntbandalags og myntar sem aldrei getur gengiđ upp. Ţetta myntbandalag hefur veriđ, er ennţá  og mun alltaf verđa stćrsti og virkasti bremsuklossi fyrir hagvöxt og hagsćld ţeirra landa sem búa viđ myntina. 

Sem betur fer hafđi Moskvu aldrei dottiđ í hug sú heimska ađ hin sameinuđu ríki sósíalista (USSR) ţyrftu ađ hafa eina sameiginlega mynt til ađ geta ekki virkađ verra en ţau gerđu svo vel í 70 ár. 
 
Á blađamannafundi seđlabanka Evrópusambandsins í síđustu viku ţótti sumum ađ bankastjóri ECB vćri ekki alveg sjálfum sér líkur. Hann iđađi af óţćgindum vegna ţess ađ allt er ekki vel á myntekrum bankans. Reyndar er ţar flest í flesk og steik. Grikkland, Spánn, Ítalía, Portúgal, Írland, Belgía og Ţýskaland - plús ERM-löndin Lettland, Litháen og Eistland. 
 
Maxine Waters reynir ađ grilla seđlabankastjóra Bandaríkjanna, Ben S. Bernanke
ECB-bankastjórinn, Jean-Claude Vigliant Trichet, sagđi á blađamannafundinum ađ ríkisstjórnir landa evrusvćđis, sem er myntsvćđi bankans, yrđu ađ lifa upp til "sinnar ábyrgđar". Hann átti auđvitađ viđ ađ ríkin yrđu ađ bjarga Grikklandi og kannski fleiri löndum svo myntin hans myndi ekki hverfa. Engin mynt, engin vinna hjá ECB. Ţá ţótti sumum nóg um og veltu ţví fyrir sér hvađ herra forseti Barack Obama hefđi sagt ef Ben S. Bernanke seđlabankastjóri hinna sameinuđu ríkja Norđur Ameríku hefđi sagt honum ađ hann ţyrfti ađ lifa upp til "sinnar ábyrgđar". Hvađ hefđi bandaríska ţinginu ţótt um svona fyrirlestur frá "óháđum" manni í banka. 
 
Málefniđ um hvort ţađ eigi ađ bjarga eđa ekki bjarga ríkjum evrulanda frá ríkigjaldţroti međ peningum frá skattgreiđendum í öđrum evrulöndum, getur aldrei falliđ inn undir peningastefnu né umbođ seđlabanka evrusvćđis. Hér var ţađ stórríks- og evrupólitíkusinn sem talađi. Ţađ var ekki seđlabankastjórinn. 
 
Já, ţetta mál mun halda áfram lengi lengi og ţađ verđur mjög flókiđ allan tímann. Gott var ađ herra Trichet ţurfti ekki ađ lenda á svona grilli eins og reglulega er notađ til ađ grilla seđlabankastjóra Bandaríkjanna; Bernankie á grilli lýđsins a la Maxine Waters um daginn | Jean-Claude Trichet í síđustu viku | FT ECB theatre
 
Fyrri fćrsla
 

Davíđ sagđi og Davíđ gerđi

Ţegar menntađasta ţjóđ í heimi féll á barnaskólaprófinu 

Ţađ sem stendur upp úr ţegar ţessi rannsóknarskýrsla hefur veriđ barin augum, er ađ miklu leyti ţetta.

1) Davíđ Oddsson gerđi, Davíđ Oddsson sagđi. Ţetta er nánast eini mađurinn sem gerđi eđa reyndi ađ gera eitthvađ. Örugglega hafa fleiri góđir menn sagt og gert eitthvađ, en raddir ţeirra ekki komist ađ eđa heyrst sökum titlaskorts eđa ţá vegna einokunar fjölmiđla og aumingjaskapar hinnar svínslélegu ríkisstofnunar RÚV. 

2) Allir hinir gerđu ekki neitt nema ţađ ađ bankakerfiđ og ţeir sem ţađ áttu og stjórnuđu, keyrđu ţađ og landiđ allt í ţrot. Heimskingjar. 

3) Ţetta gerđist á vakt 10 milljón hámenntađra háskólamanna frá Háskóla Íslands sem og öđrum háskólum. Endalausir titlar titlar titlar titlar. Og endalaust ríkiseftirlit margfaldra Sovétríkjanna í tíunda veldi. Allt saman einskis nýtt og mun alltaf verđa einskis nýtt ţví bankamenn heimsins verđa alltaf 100 km á undan embćttismönnum heimsins. Ţví ţarf ađ láta bankana sjálfa um eftirlitiđ međ sjálfum sér. Ţađ ţarf ađ byggja ţađ inn í viđskiptalíkan bankanna. Ţađ er hćgt.

4) Samfylkingin er ekki stjórnmálaflokkur. Hún er apabúr og ćtti ađ leita sér lćkninga strax. Helst erlendis. Ţađ sama ţurfa sumir orđa- og varamenn Sjálfstćđisflokksins ađ gera.  

5) Ísland er sennilega titlasnobbađasta land í heimi.  

6 Ţetta gerđist auđvitađ allt saman á vakt fjölmiđla bankanna og greiningadeilda ţeirra - og Baugsmiđlanna. Hvađ annađ?

Ţeir sem ćtla í frambođ meiga helst ekki hafa próf frá háskóla framvegis. Ţađ er alveg greinilegt.

Nú er ţessu áhorfendahlutverki háskólamanna lokiđ í bili. En nýtt er ţó tekiđ viđ og ţađ heitir Evrópusambandiđ. Nú sitja háskólamenn međ nýja hlustunarpípu á ţćga ţarmastólnum og láta mata sig á bulli einu sinni enn, međ reverse thrusters frá Brussel Flying Fortress. 

Menntun var ţá eftir allt saman ekki svona mikils virđi eins og sagt var. Verst ađ ţađ skuli ekki vera hćgt ađ kenna fólki ađ hugsa ţví ţá vćri ekki neitt atvinnuleysi á Íslandi núna. 

Eitt er ţó hćgt ađ vera stoltur af. Svona skýrsla mun hvergi annars stađar birtast. Ekki í neinum öđrum löndum. Ţađ er nefnilega allt svo rosalega gott í "öđrum löndum". Allt svo gott ţangađ til bankabćkurnar opinberast í bankaţrotinu. Ţess vegna er mörgum svo afskaplega annt um ađ bankar fari ekki á hausinn, ţví ţá opnast maginn og óţverrinn flćđir út. Opinberast fyrir umheiminum. Ţeir sem halda ađ ţetta sé eitthvađ betra í öđrum löndum ćttu ađ hugsa sig um tvisvar.  

Smáauglýsing

Óska eftir hámenntuđu fólki til starfa í fjármálageiranum. Laun ađ vild. Allar nánari upplýsingar gefa ritstjórar Baugsmiđla. Pósthólf; VESALINGAR 101


ER ţetta ţađ sem koma skal?

 
Vaxtakostnađur - skuldatryggingar
Krona’s Anti-Euro Appeal Makes Sweden the Best Bet 
 
Er engin vörn né gagn í myntbandalagi Evrópusambandsins? Hvernig gat ţetta gerst!

Um daginn var tilkynnt ađ ţađ vćri ódýrara ađ tryggja sćnskar ríkisskuldir gegn greiđslufalli en ţýskar ríkisskuldir. Ergo; markađurinn segir ađ ţađ sé betra ađ vera sćnsk ríkisskuld í sćnskum krónum en ríkisskuld allra landa í myntbandalagi Evrópusambandsins. Hvernig gat ţetta gerst!

Ţar áđur var tilkynnt ađ ódýrara vćri ađ tryggja danskar ríkisskuldir gegn greiđslufalli en ţýskar. Nú er ţessi styrkleika-veiki sem sagt líka hlaupin í sćnsku ríkisskuldirnar. Ef Ísland hefđi ekki veriđ međ svona hrikalega ofvaxiđ og djarft bankakerfi hefđi ţetta hugsanlega getađ átt viđ um skuldir íslenska ríkisins núna. En ţví miđur: Íslandsálagiđ frćga breyttist í bankaálagiđ. Viđ skulum ekki minnast á Voldemort ţetta meira. 

En hvađ gerir smćrri lönd eđa ríkissjóđi ţeirra ađ góđum skuldurum? Hvađ byggir grunninn undir greiđslugetu svona landa, ţ.e. lánstraust ţeirra? Jú ţađ eru skattatekjur ríkissjóđs. Ţćr meiga helst ekki ţorna upp ţví ţá eyđileggst greiđslugetan=lánstraustiđ. Ţađ gerist miklu frekar í löndum sem eiga erfitt međ atvinnusköpun. Tekjur ríkissjóđs koma frá atvinnu. Ţćr falla ekki af himnum ofan. Og lönd sem eiga erfitt međ atvinnusköpun eru lönd sem ráđa ekki yfir eigin gjaldmiđli og vaxtastigi og sem geta ekki variđ sig gegn áföllum. 

Skilgreining: greiđslugeta; ţađ er ţađ ađ geta borgađ lán til baka međ vöxtum og stađiđ undir skuldbindingum. Til ţess ţurfa lönd ađ hafa tekjur. Engar tekjur = engin greiđslugeta = ekkert lánstraust. Tekur smćrri landa undir evru ţorna frekar upp og ţau eiga frekar á hćttu ađ fara í ţrot. Ţess vegna verđlaunar markađurinn Svíţjóđ. Tekjur Svíţjóđar munu ekki ţorna upp undir krónu. Og Danir GETA ýtt á eject hnappinn og rifiđ sig lausa úr evrubindingu. Ţetta veit markađurinn. 

EN; markađurinn veit líka ađ á sama tíma ţarf einnig vera til stađar góđ ríkis-stjórnun. Ţađ ţarf alls stađar, sama hvađ myntin heitir. En góđ ríkisstjórnun getur samt ekki bćtt upp vandrćđin sem koma ţegar lönd skortir sjálfstćđa mynt og eigin peningapólitík. Ţađ getur enginn hlutur bćtt upp. Ţađ vitum viđ núna. Bloomberg | Břrsen | FT/Alphaville | WSJ
 
Grikkland varđ varnarlaust land áriđ 2001

Frá ţeim degi sem Grikkland kastađi Drachma myntinni sinni fyrir róđa og tók upp evru hefur landiđ eđlilega veriđ leiksoppur ákvarđana manna í öđrum löndum fyrir önnur lönd. Frá árinu 2000 hefur verđbólga í Grikklandi ekki falliđ inn undir einnar-skóstćrđar peningapólitík ţess seđlabanka í Frankfurt sem stýrir verđinu á peningum í Grikklandi. Ekki eitt einasta ár frá árinu 2000 til 2010, nema kannski eitt ár, ţ.e. hugsanlega áriđ 2009.   
 
September 2007: Now as of the turn of the century the Bank of Greece effectively lost control over monetary policy, as a zone-wide rate of interest was applied from the ECB. One of the impacts of this policy has been - as we can see in the chart below - that Greece has not for a single year since the introduction of the common currency had an inflation rate which falls within the ECBs much vaunted 2% target.
 
 
Hver skyldi árangurinn af ţessari utanađkomandi peningapólitík í Grikklandi vera? Hvađa áhrif hafa neikvćđir raunstýrivextir frá árinu 2001 til 2007 haft á efnahag Grikklands? Jú nú blasir ţetta viđ okkur. Efnahagur landsins er í rúst. Ţađ er orđiđ ósamkeppnishćft. Eins og á Írlandi ţar sem ţađ sama gerđist. Sagan er líka sú sama á Spáni og ef til vill í fleiri löndum Suđur-Evrópu. Neikvćđir raunstýrivextir virka. Ţeir sprengja lönd í loft upp.  
 
September 2007: This situation, however, does seem to be rather inbuilt into a one size fits all monetary policy. I reproduce below, courtesy of the kind data collection efforts of the bank of Greece, a chart comparing the overnight Eonia loans rate offered by the bank (which is effectively the ECB refi rate plus a few BPs) with the Greek CPI on a monthly basis since January 2001. As will be seen the rate dropped below the Greek CPI in early 2002(hardly an advisable state of affairs for a country with an inflation problem and a twin deficits one) and effectively remained there till the late summer of 2006. The big question is, what is the long term consequence of such a long period of above capacity growth? (Edward Hugh - The Greek Economy Under The Microscope)
 
 
Fyrri fćrsla
 
 

Búlgaría hćttir viđ evru-upptöku. Er orđin hrćdd eftir evru-upplausn Grikklands [uppfćrt]

 
Der Todeskuss von Frankfurt  
 
Ríkisstjórn Búlgaríu hefur hćtt viđ evru-upptöku og viđurkennt ađ hafa logiđ til um fjárlagahalla. Nú ţora ţeir ekki lengur ađ ganga í Skulda- og Gjaldţrotabandalg Evrópusambandsins.
 
Lánshćfnismat Grikklands var einnig lćkkađ enn frekar í dag og er nú hiđ sama og hjá ríkissjóđ Búlgaríu og Panama.
(uppfćrt) Eftir ađ hafa skert lánshćfnismat gríska ríkisins um tvö tíu vatta Samfylkingaröryggi skar Fitch líka niđur pottţéttu evruvörn gríska bankakerfisins og var ástćđan sögđ sú ađ bankakerfi Grikklands á heima í evrulandi sem er ađ fara á hausinn. Ţađ er ţví nú í ruslinu (BB).       
 
Nú byrjar hugsanlega söguleg helgi í gjaldţrotabandalagi Evrópusambandsins. Grikkland er ađeins einu símtali frá AGS - og einni evruupptöku of langt.
 
Ţjóđverjar segja ađ "koss dauđans" hafi sest ađ í ađalstöđvum seđlabanka Evrópusambandsins í landi ţeirra í borginni Frankfurt. Mynd af brennandi 50 evru seđli birtist á forsíđu dagblađs ţar í landi. Mynt Ţjóđverja er nú ónýt, segja ţeir. Koss dauđans heitir Jean-Claude Trichet sem er evrupólitíkus stórríkisdraumalandsins Frakklands - og nú seđlabankastjóri gjaldţrotabandalags Evrópusambandsins.   
 
Mr Steingart concludes: ”For his predecessors, the line to follow was that of Otmar Emminger, the former Bundesbank president. ‘Those who flirt with inflation, will become married to it’. Trichet yesterday kissed it. For the spirit of the Bundesbank, this kiss was deadly.
 
 
 
Leiđari Handelsblatt 9 apríl 2010 - Koss dauđans frá Frankfurt 
 
FT 
 

Evran var tálsýn frá byrjun. Euro Trashed

A grand illusion
 
Grein eftir Joachim Starbatty hagfrćđiprófessor viđ háskólann í Tübingen í Suđur-Ţýskalandi birtist ţýdd frá ţýsku í New York Times á sunnudaginn nćst síđasta. Greinin segir (stuttur úrdráttur):
 
THE European Monetary Union, the basis of the euro, began with a grand illusion
 
 
Evran var tálsýn frá byrjun. Á annarri hliđ jöfnunnar voru Austurríki, Finnland, Holland og Ţýskaland. Virđi gjaldmiđla ţessara landa hćkkađi ađ jafnađi innan Evrópu og á heimsmarkađi. Á hinni hliđ jöfnunnar voru; Belgía, Frakkland, Grikkland, Ítalía, Portúgal og Spánn. Virđi gjaldmiđla ţessara landa lćkkađi ađ jafnađi. Samt var myntbandalag Evrópusambandsins klćtt á alla fćtur allra landanna í einni skóstćrđ. Sem afleiđing ţurftu sum löndin ađ fegra heimilisbókhaldiđ svo ţessi eina skóstćrđ EMU passađi ţeim.
 
Die Euro-Klage
Bjartsýnismenn í Ţýskalandi sem og ađrir bjartsýnir evrukratar vonuđu ađ sameiginleg mynt myndi ala af sér aukna samkeppnishćfni á alţjóđavettvangi og koma í gang stormsveip af efnahags- og samfélagsumbótum í öllu Evrópusambandinu. En reyndin varđ hin algerlega gagnstćđa. Í stađ ţess ađ toga og hvetja löndin áfram, hefur ódýrt lánsfé seđlabanka ESB lađađ ríkisstjórnir og heimili landanna inn í svefnálmuna ţar sem ţau liggja ennţá í makindum ofneyslu og skuldasöfnunar, sérstaklega lönd Suđur-Evrópu.    
 
Kostir evrunnar voru málađir fölskum litum frá byrjun. Ólíkt löndum Norđur-Evrópu eiga lönd Suđur-Evrópu erfitt međ ađ selja ríkisskuldabréf og ţar međ fjármagna ríkisrekstur sinn áfram. Suđur-Evrópa er ţess utan ósamkeppnishćf. Vandamál ţessara landa hafa bara versnađ viđ ađ ganga í myntbandalagiđ. 

Skuldatryggingaálag á ríkisskuldir Grikklands er nú orđiđ hćrra en á skuldum ríkissjóđs Íslands
Ef Grikkland vćri ekki í EMU ţá gćti ţađ fellt gengiđ, gert sig samkeppnishćft og samiđ betur um sínar skuldir á vettvangi alţjóđasamfélagsins. En í stađinn ţá lćsa evruhandjárnin Grikkland á höndum og fótum, hvetur landiđ til fjármálalegra feluleikja, hćkkar skatta og lćkkar laun opinberra starfsmanna. Ađgerđir sem munu ţvinga Grikkland inn í ennţá meiri kreppu sem á endanum mun lćkka lánshćfni landsins ennţá meira. Ađ láta hin lönd myntbandalagsins um ađ borga ţetta mun ađeins senda röng skilabođ til annarra landa EMU í svipađri ađstöđu og loks knýja allt myntbandalagiđ niđur á kné.
 
Ţađ stutta í ţví langa er ţađ ađ evran er á leiđinni í algert hrun. Núna er veriđ ađ reyna ađ smygla vandamálunum fram hjá upphaflegu reglum myntbandalagsins.  
 
Ef Ţýskaland myndi notfćra sér ţetta tćkifćri til ađ segja sig úr myntbandalaginu ţá myndi landiđ ekki verđa eitt á báti. Sömu útreikninga myndu Austurríki, Finnland og Holland gera - og hugsanlega Frakkland líka. Ţau myndu yfirgefa skuldakónga EMU og ganga í nýtt bandalag međ Ţýskalandi. Hugsanlega gćti einnig komiđ ný og betri mynt út úr ţví. Ţetta yrđi sársaukaminnsta ađferđin og hún endurspeglar einungis hina raunverulegu stöđu mála í dag; tvískipt myntbandalag; NYT - Euro Trashed
 
Ţađ var nefnilega ţađ. Joachim Starbatty var einn ţeirra fjórmenninga sem upphaflega fóru međ evruađild Ţýskalands fyrir stjórnaskrárdómstól landsins. Ţeir töpuđu málinu. Nú vígbúast ţeir á ný.
 
Fyrri fćrsla
 
 
Uppfćrt
 

Samfylkingin leiđréttir leiđinlegan misskilning

Framanámenn Samfylkingar leiđrétta hér međ misskilning sem kom óvart upp viđ tilraunaupptökur 

Komiđ hefur í ljós ađ mynt Evrópusambandsins, evra, var ekki ţrautarvörn, heldur var hún getnađarvörn.

Ţessi misskilningur leiđréttist hér međ og mun ekki koma fyrir né verđa tekinn upp eđa í notkun aftur.

Virđingarfyllst

Samfylkingin (og Malta)

 

 

Reisn Evrusvćđis - met slegiđ í dag: 7,1% vörn gegn hagsćld

Vaxtakostnađur evrulandsins Grikklands var 7,1% í dag

Mynd; Bloomberg - 10 ára ríkisskuldabréf (Grikklands)

Vaxtakostnađur á 10 ára ríkisskuldabréfum í dag.

Greece7,10%
Portugal4,21%
Italy3,92%
Spain3,87%
Norway3,78%
Canada3,68%
Belgium3,60%
Austria3,52%
France3,46%
Denmark3,40%
Netherlands3,38%
Finland3,37%
Sweden3,23%
Germany3,13%
Switzerland1,96%
Japan1,41% 

 

Núna er verra ađ vera Grikkland en Mexíkó og mörg nýmarkađslönd. 

 

Fyrri fćrsla

EMU-RÍKISGJALDŢROTA-DAGBÓK STOFNUĐ 3. APRÍL 

 

Slóđir

Greek Bond Yields Soar to 7.1%

Greek bonds break records, mostly just break 


EMU-RÍKISGJALDŢROTA-DAGBÓK STOFNUĐ 3. APRÍL

Gríski harmleikurinn. Er stćrsta ríkisgjaldţrot mannkynssögunnar ađ hefjast í evrum í myntbandalagi Evrópusambandsins?

Ég hef stofnađ EMU-ríkisgjaldţrotadagbók. Eins og sakir standa, eru sterkar líkur á ţví ađ lýđveldiđ Grikkland muni verđa gjaldţrota inni í myntbandalagi Evrópusambandsins. Allir sem hlut eiga ađ máli vona ađ til ţessa muni ekki koma.

Máliđ er stórt og mjög flókiđ. Ef gríska lýđveldiđ mun fara í ţrot, ţá yrđi um stćrsta ríkisgjaldţrot mannkynssögunnar ađ rćđa. Peningalega séđ eru tćplega hálf billjón evrur í húfi. Ţetta yrđi stćrra en samanlagt ríkisgreiđslufall Argentínu og Rússlands. Og ţađ sem verra er, ţađ mun eiga sér stađ inni í miđju myntbandalagi Evrópusambandsins. Ţađ yrđi verst hugsanlegi stađurinn til ađ fara í ríkisgjaldţrot. Afleiđingarnar yrđu geigvćnlegar fyrir alla ađila. Tilgangurinn međ ţessari síđu er ađ fylgjast sérstaklega međ ţróun ţessa máls. Viđ skulum ţó vona ţađ besta, Grikklands vegna.  

Dagbókin er hér: EMU-Ríkisgjaldţrotadagbók á tilveraniesb.net og verđur uppfćrđ í takt viđ ţróun atburđarásar ţessa máls. 

 

Fyrri fćrsla:

Skođanakönnun: Ţjóđverjar vilja út úr evru


Skođanakönnun: Ţjóđverjar vilja út úr evru

Dauđadćmt myntbandalag hvort sem er?
 
Financial Times og Harris Interactive framkvćmdu skođanakönnun í Ţýskalandi, Ítalíu, Frakklandi og á Spáni. Ţar kom fram ađ meirihluti ţýsku ţjóđarinnar vill yfirgefa myntbandalagiđ og ţar af leiđandi fá ţýska markiđ aftur. Meirihlutinn vill ađ Grikkland yfirgefi myntbandalagiđ og er einnig algerlega á móti ţví ađ koma Grikklandi til ađstođar međ fjármunum Ţýskalands.
 
Ţjóđverjar vilja úr myntbandalaginu
Í grein á FT segir Wolfgang Munchau ađ núverandi stađa mála myntbandalagsins, stjórnmálalega séđ, sé ekki samrýmanleg áframhaldandi tilveru evru og myntbandalagsins [sem er ţađ sama og ađ segja ađ stjórnarskrá Ţýskalands sé ekki samrýmanleg ţví sem fariđ er fram á viđ Ţjóđverja ađ gert verđi - eđa í sanni öfugt]. Viđ séum ađ horfa á byrjunina á endalokum evrunnar ef núverandi stađa festi sig í sessi segir Munchau.

Hann segist hafa heyrt ţví hvíslađ ađ eina hugsanlega málamiđlunin í ţessari glímu myntbandalagsins viđ Ţýskaland sé sú, ađ gegn einnota (one off) ađstođ viđ Grikki - og svo aldrei aftur til neinna annarra landa - fái Ţýskaland innleitt nýja, herta og ógnvekjandi skilmála fyrir veru og ţátttöku landanna í myntsamstarfinu. Og svo einnig, ađ hćgt verđi ađ reka lönd úr myntbandalaginu gegn vilja ţeirra. En Munchau bindur ekki miklar vonir viđ ađ svona málamiđlun sé raunverulega í bođi. Hann telur ađ Angela Merkel ćtli sér greinilega ekki ađ fara á skjön viđ stjórnarská Ţýskalands og vilji einnig túlka anda stofnsáttmála myntbandalagsins samkvćmt upphaflegum tilgangi hans.

En hver sem ákvörđunin verđur, ţá marka ţessir atburđir ţáttaskil og upphafiđ á endalokum myntbandalagsins eins og viđ ţekkjum ţađ í dag, segir Munchau. Ţetta sé hiđ sögulega mikilvćgi ákvörđunar Angelu Merkel kanslara, sem greinilega ćtlar sér ađ taka stjórnarskrá Ţýskaland alvarlega - og sem sagt - taka hana fram yfir tilveru myntbandalagsins [og sem mig grunar ađ hún, úr ţessu, álíti dauđadćmt hvort sem er]
 
 
Fyrri fćrsla
 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband