Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
Laugardagur, 17. apríl 2010
Gullfótargildra evrusvæðis. ESB-elítan hefur ekkert lært af fortíðinni
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Fimmtudagur, 15. apríl 2010
Grikkland hringir í Alþjóða Gjaldeyrissjóðinn - hjálp, evran er að drepa okkur
Evruskjól Jóhönnu og Össurar skollið á í Grikklandi.
IMF Statement on Greece Press Release No. 10/152 April 15, 2010
Lönd Gjaldþrotabandalags Evrópusambandsins læra símanúmerið hjá AGS utanað
Grikkland hringdi í AGS í dag og bað um hjálp. Evran er að drepa þá.
Portúgal horfði á og lærði símanúmerið hjá AGS utanað. Bráðum þurfa þeir að hringja líka því evran er einnig að drepa þá.
Spánn stóð á gægjum og fræddist um þessa símaþjónustu. Evran er líka að drepa þá.
Írland sér nú algerlega eftir því að hafa skorið niður og lækkað laun á Írlandi því nú er hægt að leggjast í götuna, grenja og betla peninga hjá Olle Rehn. Evran er líka að drepa Íra.
Olli Rehn hefur hafið fastar áætlunarferðir á milli PIIGS landa og vinar síns hjá seðlabanka Evrópusambandsins, herra Jean-Claude von And, sem í Þýskalandi er nú kallaðaur koss dauðans
Sá maður tekur við pappírum frá evruríkjum sem stunda píramída spil með ríkisskuldabréf.
Þau gefa ríkisskuldabréfin út til að fá peninga til að borga vexti á sífellt hækkandi lánum ríkisins. Þau eiga ekki sjálf fyrir vöxtunum.
Bankarnir kaupa þessi ríkisskuldabréf, leggja þau svo inn í seðlabankann hjá Jean-Claude von And og fá nýja peninga úr prentsmiðju ECB í staðinn.
Svo fara bankarnir með þá peninga og kaupa enn meiri ríkisskuldabréf og fara svo með þau aftur til ECB og fá enn meiri peninga, og svo koll af kolli. ECB fyllist hratt af skaf- og skiptimiðum. Þetta fyrirkomulag er kennt við peningamanninn Charles Ponzi (e. Ponzi scheme). Þýskaland borgar því þeir eru með AAA greiðslukort (eins og er)
Á meðan hoppa Þjóðverjar af reiði en Brussel og ESB-Mafían segja kanslara Þýskalands bara að halda kjafti. Þjóðverjar krefjast nú að Deutsche Bundesbank hefji prentun á deutsch-mark á ný. Evran er að drepa Þýskaland. Þeir vilja fá alvöru peninga aftur.
WSJ: Greece Requests IMF Talks
Fyrri færsla
Hvernig er að vera seðlabankastjóri á evru?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 14. apríl 2010
Hvernig er að vera seðlabankastjóri á evru?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 13. apríl 2010
Davíð sagði og Davíð gerði
Þegar menntaðasta þjóð í heimi féll á barnaskólaprófinu
Það sem stendur upp úr þegar þessi rannsóknarskýrsla hefur verið barin augum, er að miklu leyti þetta.
1) Davíð Oddsson gerði, Davíð Oddsson sagði. Þetta er nánast eini maðurinn sem gerði eða reyndi að gera eitthvað. Örugglega hafa fleiri góðir menn sagt og gert eitthvað, en raddir þeirra ekki komist að eða heyrst sökum titlaskorts eða þá vegna einokunar fjölmiðla og aumingjaskapar hinnar svínslélegu ríkisstofnunar RÚV.
2) Allir hinir gerðu ekki neitt nema það að bankakerfið og þeir sem það áttu og stjórnuðu, keyrðu það og landið allt í þrot. Heimskingjar.
3) Þetta gerðist á vakt 10 milljón hámenntaðra háskólamanna frá Háskóla Íslands sem og öðrum háskólum. Endalausir titlar titlar titlar titlar. Og endalaust ríkiseftirlit margfaldra Sovétríkjanna í tíunda veldi. Allt saman einskis nýtt og mun alltaf verða einskis nýtt því bankamenn heimsins verða alltaf 100 km á undan embættismönnum heimsins. Því þarf að láta bankana sjálfa um eftirlitið með sjálfum sér. Það þarf að byggja það inn í viðskiptalíkan bankanna. Það er hægt.
4) Samfylkingin er ekki stjórnmálaflokkur. Hún er apabúr og ætti að leita sér lækninga strax. Helst erlendis. Það sama þurfa sumir orða- og varamenn Sjálfstæðisflokksins að gera.
5) Ísland er sennilega titlasnobbaðasta land í heimi.
6 Þetta gerðist auðvitað allt saman á vakt fjölmiðla bankanna og greiningadeilda þeirra - og Baugsmiðlanna. Hvað annað?
Þeir sem ætla í framboð meiga helst ekki hafa próf frá háskóla framvegis. Það er alveg greinilegt.
Nú er þessu áhorfendahlutverki háskólamanna lokið í bili. En nýtt er þó tekið við og það heitir Evrópusambandið. Nú sitja háskólamenn með nýja hlustunarpípu á þæga þarmastólnum og láta mata sig á bulli einu sinni enn, með reverse thrusters frá Brussel Flying Fortress.
Menntun var þá eftir allt saman ekki svona mikils virði eins og sagt var. Verst að það skuli ekki vera hægt að kenna fólki að hugsa því þá væri ekki neitt atvinnuleysi á Íslandi núna.
Eitt er þó hægt að vera stoltur af. Svona skýrsla mun hvergi annars staðar birtast. Ekki í neinum öðrum löndum. Það er nefnilega allt svo rosalega gott í "öðrum löndum". Allt svo gott þangað til bankabækurnar opinberast í bankaþrotinu. Þess vegna er mörgum svo afskaplega annt um að bankar fari ekki á hausinn, því þá opnast maginn og óþverrinn flæðir út. Opinberast fyrir umheiminum. Þeir sem halda að þetta sé eitthvað betra í öðrum löndum ættu að hugsa sig um tvisvar.
Smáauglýsing
Óska eftir hámenntuðu fólki til starfa í fjármálageiranum. Laun að vild. Allar nánari upplýsingar gefa ritstjórar Baugsmiðla. Pósthólf; VESALINGAR 101
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
Sunnudagur, 11. apríl 2010
ER þetta það sem koma skal?
September 2007: Now as of the turn of the century the Bank of Greece effectively lost control over monetary policy, as a zone-wide rate of interest was applied from the ECB. One of the impacts of this policy has been - as we can see in the chart below - that Greece has not for a single year since the introduction of the common currency had an inflation rate which falls within the ECBs much vaunted 2% target.
September 2007: This situation, however, does seem to be rather inbuilt into a one size fits all monetary policy. I reproduce below, courtesy of the kind data collection efforts of the bank of Greece, a chart comparing the overnight Eonia loans rate offered by the bank (which is effectively the ECB refi rate plus a few BPs) with the Greek CPI on a monthly basis since January 2001. As will be seen the rate dropped below the Greek CPI in early 2002(hardly an advisable state of affairs for a country with an inflation problem and a twin deficits one) and effectively remained there till the late summer of 2006. The big question is, what is the long term consequence of such a long period of above capacity growth? (Edward Hugh - The Greek Economy Under The Microscope)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 9. apríl 2010
Búlgaría hættir við evru-upptöku. Er orðin hrædd eftir evru-upplausn Grikklands [uppfært]
Mr Steingart concludes: For his predecessors, the line to follow was that of Otmar Emminger, the former Bundesbank president. Those who flirt with inflation, will become married to it. Trichet yesterday kissed it. For the spirit of the Bundesbank, this kiss was deadly.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.4.2010 kl. 10:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Miðvikudagur, 7. apríl 2010
Evran var tálsýn frá byrjun. Euro Trashed
THE European Monetary Union, the basis of the euro, began with a grand illusion
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 6. apríl 2010
Samfylkingin leiðréttir leiðinlegan misskilning
Framanámenn Samfylkingar leiðrétta hér með misskilning sem kom óvart upp við tilraunaupptökur
Komið hefur í ljós að mynt Evrópusambandsins, evra, var ekki þrautarvörn, heldur var hún getnaðarvörn.
Þessi misskilningur leiðréttist hér með og mun ekki koma fyrir né verða tekinn upp eða í notkun aftur.
Virðingarfyllst
Samfylkingin (og Malta)
Reisn Evrusvæðis - met slegið í dag: 7,1% vörn gegn hagsæld
Mynd; Bloomberg - 10 ára ríkisskuldabréf (Grikklands)
Vaxtakostnaður á 10 ára ríkisskuldabréfum í dag.
Greece | 7,10% |
Portugal | 4,21% |
Italy | 3,92% |
Spain | 3,87% |
Norway | 3,78% |
Canada | 3,68% |
Belgium | 3,60% |
Austria | 3,52% |
France | 3,46% |
Denmark | 3,40% |
Netherlands | 3,38% |
Finland | 3,37% |
Sweden | 3,23% |
Germany | 3,13% |
Switzerland | 1,96% |
Japan | 1,41% |
Núna er verra að vera Grikkland en Mexíkó og mörg nýmarkaðslönd.
Fyrri færsla
EMU-RÍKISGJALDÞROTA-DAGBÓK STOFNUÐ 3. APRÍL
Slóðir
Greek Bond Yields Soar to 7.1%
Greek bonds break records, mostly just break
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.4.2010 kl. 05:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 5. apríl 2010
EMU-RÍKISGJALDÞROTA-DAGBÓK STOFNUÐ 3. APRÍL
Gríski harmleikurinn. Er stærsta ríkisgjaldþrot mannkynssögunnar að hefjast í evrum í myntbandalagi Evrópusambandsins?
Ég hef stofnað EMU-ríkisgjaldþrotadagbók. Eins og sakir standa, eru sterkar líkur á því að lýðveldið Grikkland muni verða gjaldþrota inni í myntbandalagi Evrópusambandsins. Allir sem hlut eiga að máli vona að til þessa muni ekki koma.
Málið er stórt og mjög flókið. Ef gríska lýðveldið mun fara í þrot, þá yrði um stærsta ríkisgjaldþrot mannkynssögunnar að ræða. Peningalega séð eru tæplega hálf billjón evrur í húfi. Þetta yrði stærra en samanlagt ríkisgreiðslufall Argentínu og Rússlands. Og það sem verra er, það mun eiga sér stað inni í miðju myntbandalagi Evrópusambandsins. Það yrði verst hugsanlegi staðurinn til að fara í ríkisgjaldþrot. Afleiðingarnar yrðu geigvænlegar fyrir alla aðila. Tilgangurinn með þessari síðu er að fylgjast sérstaklega með þróun þessa máls. Við skulum þó vona það besta, Grikklands vegna.
Dagbókin er hér: EMU-Ríkisgjaldþrotadagbók á tilveraniesb.net og verður uppfærð í takt við þróun atburðarásar þessa máls.
Fyrri færsla:
Skoðanakönnun: Þjóðverjar vilja út úr evru
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 4. apríl 2010
Skoðanakönnun: Þjóðverjar vilja út úr evru
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 29
- Sl. sólarhring: 61
- Sl. viku: 445
- Frá upphafi: 1389065
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 253
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008