Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
Laugardagur, 16. október 2010
Opnað fyrir fuglaskoðun á borði ríkisstjórnarinnar. Úrræði handan heimil(d)a
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Fimmtudagur, 14. október 2010
Nauðungaruppboð í Danmörku - september
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Miðvikudagur, 13. október 2010
Þriðji hluti: Björgun evrunnar. Þess vegna eru Össur og Jóhanna hættuleg
- Þriðji hluti: Saving the euro: Bound towards a tense future
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 12. október 2010
Annar hluti: björgun myntbandalags ESB vorið 2010. Kvöldverður á gjábakka hyldýpis
- Grikkland þoldi ekki evru
- Spánn þoldi ekki evru
- Portúgal þoldi ekki evru
- Írland þoldi ekki evru
- Eystrasaltslöndin þoldu ekki pyntingarklefa ERM II
- Ítalía hangir enn á nöglunum
- Ísland þoldi ekki umsókn inn í Evrópusambandið
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 11. október 2010
Bandaríkin rifu evruna upp á hársverði 16 landa myntbandalagsins
Björgun evrunnar: fyrsti hluti
Eins og lesendum er ef til vill ekki kunnugt, þá hrundi hið rúmlega 10 vetra myntbandalag Evrópusambandsins í fang embættis og stjórnmálamanna í löndum sambandsins síðasta vor. Bjarga þurfti því sem hægt var að bjarga, þ.e.a.s hindra þurfti að þetta myntbandalag Evrópusambandsins, sem byggt er á regluverki embættismanna, myndi falla sem efnahagslegt gereyðingarvopn ofan á alla heimsbyggðina.
Bandaríkjamenn sem þekkja ekta Evrópumenn afar vel frá fyrri tímum, vissu að án íhlutunar þeirra myndi Evrópa ekki standa sig, frekar en fyrri daginn. Þeir vissu líka að eina landið sem nokkurn tíma myndi hirða um þetta myntbandalag væri Þýskaland. Allir vita að ef Þýskalands nyti ekki við í myntbandalaginu væri mynt þess orðin að gallsteinum í mörgum magasekkjum Brussels. En nú er allt myntbandalagið sem sagt komið í umsjá Alþjóða Gjaldeyrissjóðsins að hluta til. Bandaríkin og Þýskaland kröfðust þess.
Á síðustu þrem vikum birti Wall Street Journal greinar um björgunina sem varð að gera á þessu myntbandalagi Evrópusambandsins í maí síðastliðnum. Þessar tvær greinar og nýrri grein Irwin Stelzer má lesa hér:
- WSJ 24. september 2010: On the Secret Committee to Save the Euro, a Dangerous Divide
- WSJ 27. september 2010: Currency Union Teetering, 'Mr. Euro' Is Forced to Act
- WSJ Irwin Stelzer: 4. október 2010: Borrowers of Euroland are Proving Einstein's Theory of Insanity Right
Í gær birti svo Financial Times fyrstu af þremur greinum blaðsins um björgun m.a. Bandaríkjanna á þessu myntbandalagi Evrópusambandsins:
- FT: 10. október 2010: How Washington pushed Europe to save the euro
Einnig er vert að minnast nokkurra greina Simon Johnson's á Baseline Scenario um þetta efni og sem báru yfirskriftirnar:
- Janúar 2008 og 2009: PDF The Likely Future of the Eurozone
- 3. febrúar 2009: Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) vantar og vantar ekki fleiri peninga
- 11. mars 2010: Ábyrgðarlausir stjórnmálamenn = ESB
- 28. Apríl 2010: Wake The President
Fyrri færsla
Er Þorsteinn Pálsson jafnaður maður? Dæmigert Evrópusamband
Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.10.2010 kl. 03:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 10. október 2010
Er Þorsteinn Pálsson jafnaður maður? Dæmigert Evrópusamband.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 8. október 2010
Doktorsritgerð í Evrópufræðum: Sameining stjórnmálaflokka undir sama gjaldmiðli: þínu atkvæði
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 7. október 2010
Er ég geðbilaður? Verndað viðtal við fjármálaráðherra
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Þriðjudagur, 5. október 2010
Stjórnmálalegir afleiðugjörningar innherjaviðskipta Vinstri grænna
Það má vel færa rök fyrir því að stjórnarfar undanfarinna margra mánaða sem náði hámarki á síðustu 15 dögum sé afleiða andlýðræðislegra og stjórnmálalegra afleiðugjörninga innherjaviðskipta Vinstri grænna við Samfylkingu slæmra afla. Vinstri grænir sviku þjóðina svo hryllilega að allt ætlar nú um koll að keyra. Þeir sitja og starfa í trássi við kjósendur. Fullkomnu trássi. Útsala þeirra á lýðræði og fullveldi Ísland til ESB fer fram undir pólitískri hefndardrykkju. Forystan er ölvuð af hatri. Hún situr algerlega umboðslaus við ofnana sem brenna. Forhertri forystu flokksins virðist þó vera alveg sama. En grasrótin engist líklega hins allrar velsæmdar. Hún berst kannski um á hæla og hnakka undir sæng þöggunar og innri köfnunar. En lítið heyrist til hennar. Getur maður ennþá leyft sér að halda í vonina? Nei það getur maður ekki. Það væri ábyrgðarlaust.
En ég hafði rangt fyrir mér.
Þessi ömurlegu kosningasvik Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs munu EKKI veikja samstarfsvilja Evrópusambands Brussels í garð fullveldis Íslands og Íslendinga því líkir mæta hér líkum. Svikin hafa séð til þess að þessi illi vilji hefur breyst í kúgun. Þetta er álitshlekkur og undirlægja sem getur haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir landið okkar. Nú hefst einangrunar og einstefnuaksturinn inn í hið efnahagslega og andlýðræðislega öryrkjabandlag Evrópu, Evrópusambandið; greiddur út í evrum. Útboð á fullveldi Íslands er hafið í evrum. Auglýst er eftir verktökum. Verktakinn fær koss Steingríms.
Þessu spellvirki þurfti Ísland ekki á að halda. Þessi ógagnsæu krosseignatengdu afleiðuviðskipti með fullveldið og lýðræði á Íslandi er smánarlegur blettur á landi okkar. Nú verður hlegið ennþá hærra að okkur fáráðlingunum frá Íslandi. Og trúið mér, mikið hefur verið hlegið að undanförnu að vindbelgjum og aulabárðum Íslands. En nú hefst sem sagt ný útrás í boði Steingríms Vinstri grænna
Fyrri færsla
Ræða forsætisráðherra Evrópusambands Samfylkingarinnar á Íslandi; stefnuræða um kosningasvik VG.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 5. október 2010
Ræða forsætisráðherra Evrópusambands Samfylkingarinnar á Íslandi; stefnuræða um kosningasvik VG.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 26
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 442
- Frá upphafi: 1389062
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 251
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008