Leita í fréttum mbl.is

Er ég geđbilađur? Verndađ viđtal viđ fjármálaráđherra

Kastljósviđtaliđ viđ fjármálaráđherrann var fyrir neđan allar hellur.

Fjármálaráđherrann er nýbúinn ađ flytja stefnurćđu og leggja ţar fram framvirkt hrunfrumvarp (fjárlagafrumvarpiđ). Ţar sker ríki fjármálaráđherrans hyldjúpt niđur í stađ ţess ađ sýna Davíđ (örugglega Oddssyni) hvar hann keypti öliđ. Hér bauđst fjármálaráđherranum kćrkomiđ tćkifćri til ađ sýna okkur fram á ţađ sem yfir höfuđ getur réttlćtt hiđ stóra og máttuga ríki eftirstríđsára Keynes, - ríkis sem nú lćsir klóm sínum í allt ađ helming ţjóđarköku ţegnana, og jafnvel meira. Fyrir 80 árum ţóttust ríkisstjórnir vesturlanda heppnar ef ţćr gátu kreist fimm prósent af ţjóđarkökunni út úr höndum ţegnanna. Nú sitja ţćr margar međ miklu stćrri hlut ţjóđarkökunnar en knúđi styrjaldarhagkerfi Winston Churchill's til sigurs í seinni heimsstyrjöld Evrópu Össurar. 

Hér hefđi veriđ hćgt ađ koma og segja: sjáiđ nú vinir mínir, ţetta er okkar styrkur núna. Viđ látum ríkiđ okkar máttuga sćkja fastar á gjöful miđin í ţessum stórsjó, ţví viđ ţessar ađstćđur ţorir einkaframtakiđ ekki ađ fjárfesta og sćkja fast á miđin. Ţar ríkir svo mikil óvissa núna. Einkafjármagniđ er nefnilega ennţá í hrćđslukasti eftir síđasta brotsjó. Viđ ćtlum ţví ađ búa til öruggan stađ ţar sem hiđ risastóra fjármagn einkaframtaksins getur međ ró í sinni parkerađ peningum sínum í fárviđri. Viđ sýnum hér í verki styrk ţess ađ hafa stóran opinberan geira sem krefst svona mikillar skattheimtu. Ţví búum viđ hér međ til öruggt bílastćđi fyrir peninga einkageirans í ţágu ţjóđarinnar allrar. Ţar getur ţađ fengiđ lága en örugga ávöxtun viđ erfiđar ađstćđur í kjölfar fjármálakreppu veraldar. Svona virkjum viđ auđćfi samfélagsins. Komiđ ţví og fjárfestiđ í verkefnum okkar, kćru vinir. Svona vinnum viđ okkur út úr ţessu. Viđ vöxum út úr vandanum. Viđ kýlum á ţetta. Svo mun ríkiđ draga sig til hlés ţegar einkafjármagniđ er fćrt um ađ axla ţetta forystuhlutverk á ný.

Í stađ alls ţessa velur fjármálaráđherrann ađ lúberja ţjóđina og senda skilvirk flóttamerki til einkafjármagnsins (sem nóg er til af).
 
En nei
 
Steingrímur byrjar á ţví ađ ávarpa ţjóđina međ ţessum orđum; "Ég ćtla ađ tala um ástandiđ á Íslandi í dag en ekki um stjórnarandstöđuna." What?

Hvađ var ţađ sem fékk fjármálaráđherrann til ađ skipta um skođun í ţetta fimm hundrađasta skipti á 20 mánuđum? Voru ţađ átta ţúsund mótmćlendur fyrir utan ţinghúsiđ? Ef ţeir hefđu ekki veriđ ţarna, hefđum viđ ţá ţurft ađ hlusta á Steingrím J. Sigfússon tala um stjórnarandstöđuna í tíu ţúsundasta skiptiđ á 20 mánuđum? Já ţađ getum viđ veriđ alveg viss um, ţví flestir kraftar ţessa manns hafa fariđ í ţađ ađ rústa til langframa ţví samfélagi sem stjórnarandstađan byggđi upp. Fjárlagafrumvarpiđ er framlag hans til ţeirra mála. Og svo er ţađ Icesave. Og ESB.

Samsćri viđ djöfulinn? Hin leynda dagskrá. 

Ég er ekki mikiđ fyrir samsćriskenningar. En sú hugsun hefur ekki getađ annađ en lćđst ađ mér ađ hjá ríkisstjórninni á Íslandi sé í gangi einskonar samsćri djöfulsins. Samsćriđ felst í ţví ađ á milli fjármálaráđherrans og utanríkisráđherrans sé í gangi stađfastur gagnkvćmur vilji um ađ koma ríkisfjármálum Íslands endanlega fyrir kattarnef og ţar međ samfélaginu öllu, svo inn á sviđiđ geti utanríkisráđherrann stigiđ sem töframađur međ Evrópusambandiđ í pokahorninu. Ţegar Íslendingar verđi loksins orđnir svo vonlitlir, vonsviknir, illa farnir og fláđir, ađ ţá muni ţeir hrifsa til sín hinn eitrađa poka utanríkisráđherrans og éta međ grćđgi úr honum mađkađ músakorn Evrópusambandsins. Ţetta er eina leiđin til ađ kýla ESB ofaní ţjóđina. En mikiđ er reynt í ţá veru - og í fullkomnu umbođsleysi kjósenda. Međ ofbeldi!

Viđ vitum ađ ţađ var ekkert ađ marka ţađ sem Steingrímur J. Sigfússon sagđi fyrir kosningar. Ţar laug hann međ mikilli virkni upp í opiđ geđiđ á hrćddri ţjóđ og fór létt međ ţađ. Ţetta kom honum inn í ríkisstjórn eftir 20 ára höfnun kjósenda. Svo gekk hann í heilagt hjónaband međ Alţjóđa Gjaldeyrissjóđnum, sem er hagsmunagćslu líkami ríkisstjórna Evrópu frá upphafi. 

Nú kvartar hann skyndilega yfir ţví ađ vaxtakostnađur ríkisins sé svo mikill ađ ţađ verđi ađ binda járnbenta skattasteypuklossa um háls launţega, rústa landsbyggđinni og gera sparnađ gamla fólksins upptćkann. Ţá spyr ég: hvernig ćtti ţá ţjóđin ađ ţola Icesave álögur Steingríms? Hvernig? Ţetta sem Steingrímur kynnir ţjóđinni núna er eins og 38 gráđu heitt sturtubađ miđađ viđ alkul Icesave klyfjanna sem hann svo innilega langar ađ koma yfir á herđar almennings. Hvađ á mađur ađ segja? Leyfist mér ađ spyrja hvort mađurinn sé nokkuđ geđbilađur? Eđa er ţađ ég sem er geđbilađur? Heiladauđur? Á međan niđurskurđur Steingríms ógleđur almenning ţá fossa peningar okkar úr ríkissjóđi ţjóđarinnar í Evrópusambandsmáliđ. Ţetta er ţví nú ţegar orđiđ ađ helför í 100% umbođsleysi ţjóđarinnar. Í lygavef ríkisstjórnarinnar - í ađlögunarferlinu - Össurar og Steingríms.  

Ég er hrćddur. Ég er innilega hrćddur um ađ hér séu afar ill öfl ađ verki. Heiđarleiki er ekki ţađ sem Steingrímur J. Sigfússon er ţekktur fyrir núna. Hann er orđinn ţekktur sem ofstopamađur og kosningasvikari. Mér dettur ađeins Lenín í hug í ţessu sambandi. En hann var sannarlega geđbilađur. Ţađ vita menn núna.  
 
Hvađ hefur Steingrímur yfir höfuđ međ ríkissjóđ Íslendinga ađ gera? Ţjóđin býr til ţennan sjóđ međ vinnu sinni. Ţađ er fólkiđ í landinu sem sem býr til greiđslugetu og lánstraust ríkissjóđs. En Steingrímur virkjar sjóđinn helst ekki í ţágu samfélags Íslendinga. En hann vill ólmur virkja hann í ţágu annarra. Og mest í ţágu Evrópusambandsins og handlangara ţess. Hann hefur hér einungis sýnt Davíđ hvar hann hellti ölinu niđur. Ţví mótmćlir fólkiđ svona kröftuglega. Fólkiđ vill ekki láta hella sér niđur. 

Sjálfur er ég ađ verđa sannfćrđur um ađ ríkisstjórnin ćtlar međ okkur til helvítis. Hún er stađfastlega ađ rústa samfélagi Íslendinga. Ef ég ćtti peninga til fjárfestinga myndi ég ekki fjárfesta einni krónu á Íslandi. Ég vona svo sannarlega ađ allir séu ekki eins skelfingu lostnir og ég. En stađföst sundrungarstefna ríkisstjórnarinnar er ađ kljúfa ţjóđina í herđar niđur, skapa öngţveiti og örvćntingu. Ţessu ţurftum viđ ekki á ađ halda eftir öll áföllin. 

Á međan; - hins djúpa hafs eystri Atlantsála

Eins og ţýski blađamađurinn sagđi viđ írska hagfrćđinginn David McWilliams hér: "auđvitađ spyr ég ţig ekki um stjórnmálaástandiđ á Írlandi, ţví ţađ er ekkert ađ spyrja um. Viđ í Ţýskalandi eigum ykkur núna, ţiđ getiđ ekkert gert. Ekkert. Ţađ skiptir ţví engu máli hver er viđ völdin á Írlandi. Ţiđ eru á okkar dópi: evrumElite is preparing to sell country down the river.
 
Er David McWillimas líka geđbilađur? Hann sagđi: Förum íslensku leiđ Geirs H. Haarde 
 
Hér er líka hćgt ađ lesa: Sannleikurinn um efnahagsmál Írlands
 
Fyrri fćrsla
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda Ţorbjörg Sigurjónsdóttir

Góđur pistill og eins og talađur úr mínu hjarta. Ef ekkert fer ađ gerast ţarf mađur ađ fara ađ huga ađ gámi.

Adda Ţorbjörg Sigurjónsdóttir, 7.10.2010 kl. 06:21

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ég er ekki vanur ađ lesa svona langa pistla - EN ţađ var ţess virđi ađ lesa ţennann -

niđurstađa ţín um niđurstefnu stjórnarinnar er augljós - ég ćtlaađ horfa á allt viđtaliđ - sá hluta - var ţá orđiđ flökurt og tók hvíld -

kosningar verđa ađ fara fram - ţađ er rangt hjá jóhönnu og steingrími ađ hávađinn á Austurvelli séu fagnađarlćti til stuđnings stjórninni.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 7.10.2010 kl. 06:48

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Eftir mínum gáfum og grannskođun ţá ert ţú ekki geđveikur Gunnar.

Halldór Jónsson, 7.10.2010 kl. 08:34

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Gunnar eldklerkur. 

Efniđ er grafalvarlegt en brosiđ sem myndađist viđ fyrstu málsgrein, er komiđ hringinn, takk fyrir ţađ.

Orđiđ sem ţig vantar er geđvillingur, ţađ er sú skilgreining sem geđlćknar nota yfir svona hegđun.  Steingríms vegna vona ég ađ hún sé áunnin, og rjátli af honum.  

Jafnvel ađ einhver hafi lagt á hann gjörning.  

En viđ ţurfum ekki ađ hafa áhyggjur af evrunni, hún verđur Hrunin áđur en Össur kemur okkur inn, jafnvel ţó hann fái flýtimeđferđ.

Ţađ er okkar eigin glöp sem viđ ţurfum ađ hafa áhyggjur af.  Eins og ţetta er allt rétt, ţá er samt margir sem sjá núverandi fáráđ, og telja lausnina vera álfáráđ ćttuđ úr smiđju ríkiskapítalisma Stalíns.

Ţađ er eins og enginn skilji hvatningarorđ ţín góđu sem ţú settir í innslag til mín snemma árs 2009, og ég hef geymt innan um gull og gersema, ţar sem ţú vegsamar gildi framtaks og frjálsrćđis hins smáa, ţađ er einstaklingsins og fyrirtćkja hans.  Ţađ er hinn póllinn gagnvart ríkis og auđmannakapítalismanum.

Falli ţessi stjórn ţá ţurfa ţessi orđ aftur ađ komast í loftiđ.  Ég bíđ eftir rétta tćkifćrinu til ađ birta ţau á bloggi mínu, ţegar sá tími kemur ađ alvöru umrćđa hefst um hina leiđina, leiđina sem er ekki mörkuđ af óráđum AGS.  

Vonandi munu menn ţá hlusta ţví álvirkjanirnar munu verđa hin endanlegu endalok ef ţau ganga eftir.  En stórvirkjanir á sköpunarkraft einstaklingsins munu bjarga ţessu landi.  

Ţví hvađ er ţjóđin annađ en viđ sjálf.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 7.10.2010 kl. 09:32

5 Smámynd: Jón Ásgeir Bjarnason

Verandi nokkuđ skólađur í frćđum Hippókratesar er ţví miđur fátt sem bendir til geđveiki ritarans Gunnars Rögnvaldssonar.

Ég vildi ađ svo vćri ţó.  Ţví ţađ vćri svo miklu, miklu skárra en slík einkenni kćmu fram hjá helsta ráđafólki ríkisins.  

Mikiđ er ég fegin ađ ég sá ekki ţetta viđtal.

Ég hef verulegar áhyggjur af fagmennsku RÚV.

Jón Ásgeir Bjarnason, 7.10.2010 kl. 10:52

6 identicon

Gunnar, minn gamli, góđi vinur....ef ţú ert geđveikur, ţá segi ég bara "VELKOMINN Í HÓPINN"

Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráđ) 7.10.2010 kl. 11:10

7 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţú hefđir ekki geta sagt sannari orđ, Gunnar, en:

"stađföst sundrungarstefna ríkisstjórnarinnar er ađ kljúfa ţjóđina í herđar niđur"

Steingrímur, allur stjórnarmeirihlutinn og hlaupasveinar hans missa ekkert tćkifćri til ađ gera stjórnarandstöđuna samseka. Fólk er fariđ ađ trúa síbyljunni og tala um ađ ţingiđ sé óstarfhćft, hreinsa ţurfi út og kjósa alveg "nýtt" ţing. Stjórnarandstöđuna verđur ađ svara ţessu rugli og koma fólki í skilning um ađ hér er MEIRIHLUTA STJÓRN. Ábyrgđin á ađgerđaleysinu er öll hennar.

Hitt er óhugnalegra ef hugbođ ţitt um samsćri stjórnarinnar gegn ţjóđinni reyndist rétt

Ragnhildur Kolka, 7.10.2010 kl. 11:22

8 identicon

Erum viđ ekki öll geggjuđ? Mér finnst ţađ.

Hólímólí (IP-tala skráđ) 7.10.2010 kl. 15:41

9 Smámynd: Gunnar Waage

ó kćri nafni, ef ţú ert geđveikur ţá erum viđ öll kolgeđveik!

Frábćr pistill ađ vanda!

Gunnar Waage, 7.10.2010 kl. 16:50

10 identicon

Ég held ađ ég sé búinn ađ lćra ađ skilja ţennan Steingrím.  Já merkir Nei og Nei ţýđir já, ţangađ til hann skiptir aftur um skođunn.

Jóhannes (IP-tala skráđ) 7.10.2010 kl. 19:49

11 identicon

Svo Kvartar fólk um Ofbeldi í mótmćlum í formi eggjakasts

Ef ofangreind grein er ekki lýsing á hrottalega ofbeldi gegn Ţjóđinni

Ţá er ég líka geđveikur

kveđja

Ćsir (IP-tala skráđ) 7.10.2010 kl. 20:10

12 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

He he - Steingrímur er búinn ađ vera kjaftapólitíkus í mörg ár og kann ekkert annađ. Núna ţegar virkilega ţarf ađ taka á málum öđruvísi en ađ kjafta sig í gegnum ţau - ţá er hann eiginlega ekki ađ gera sig.

Hann talar um skattamál í Morgunblađinu - og sú umfjöllun hans var svo fáránlega langt fjarri sanni ađ manni sveiđ - býđ ykkur ađ skođa grein á svipan.is sem heitir: Má ég leiđrétti ţig ađeins Steingrímur. Ţetta er nefninlega grein frá ađila sem er í ţeirri nefnd sem okkar ágćti fjármálaráđherra talar svo fjálglega um.

Er til of mikils mćlst ađ fá eitthvađ annađ og betra en gamlan jarđfrćđimenntađan  kjaftaatvinnupólitíkus til ađ stjórna fjármálum landsins. Eđa telst ţađ frekt?

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 7.10.2010 kl. 20:53

13 Smámynd: Júlíus Björnsson

Gleymum ekki ađ ríkiđ hagnast á hćstu raunvöxtum almennt í heimi og sem ţeim kallast áhćttu vextir utan Íslands, ţessi áhćttuvextir tryggja ađ ţeir sem lána Steingrími leggja samsvarandi áhćttu vexti gagnvart Íslenska Ríkinu.  Vinstri fjármálahugmyndfrćđi rćđur greinlega öllu í Islenskum fjámálum í dag, látum almenning borga brúsann okkur í hag.     Ţeir sem vilja eignast allt einir vinna vel međ ţeim sem vilja fćkka ríkum.

Júlíus Björnsson, 8.10.2010 kl. 04:32

14 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Kćrar ţakkir öll fyrir innlit og innlegg

Mađur ćtti kannski ađ fara ađ tína rekaviđ í stefnuvirkar níđstangir sem hćgt er ađ skjóta upp . . .

Kveđjur 

Gunnar Rögnvaldsson, 8.10.2010 kl. 10:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband