Bloggfærslur mánaðarins, desember 2011
Laugardagur, 24. desember 2011
Jólagjöf ECB-seðlabankans?
Í þessari viku tilkynnti ECB-seðlabanki Evrópusambandsins um neyðarlán til bankakerfa í myntlöndum evrusvæðisins. Upphæðin var sögð 489 miljarðar evrur. Lánstíminn var sagður til þriggja ára og vextir voru sagðir eitt prósent.
Þetta er aðeins einn fimmti hluti sannleikans og jafnvel enn minna. Hið rétta er að af þessum 489 miljörðum evra eru 300 miljarðar þeir peningar sem bankakerfin höfðu þegar fengið sem neyðarlán hjá seðlabankanum til skemmri tíma. Lengt hefur því verið í hengingaról bankakerfa evrulanda, aðeins. Þetta var lífsnauðsynlegt því staðan var orðin þannig í síðustu viku að enginn aðili á hinum alþjóðelga fjármálamarkaði vildi lengur lána evrulandabönkum neina peninga. Bankarnir voru hreinlega að komast í þrot og afar hætt komnir.
Vextirnir eru ekki eitt prósent eins og sagt er, heldur verða þeir meðaltal endurfjármögnunarvaxta seðlabankans yfir næstu þrjú árin. Enginn banki þekkir því þá vaxtaprósentu sem þeir þurfa að greiða.
Til að fá þessi lán hjá ECB-seðlabankanum þurfa bankarnir að hósta upp eignum sem veði að markaðsverðgildi allt að 155 evrum fyrir hverja 100 evrur sem að láni eru teknar. Seðlabankinn reiknar svo út markaðsvirði þessara trygginga bankanna á hverjum degi. Falli þær í verði í markaðnum þá þurfa bankarnir að hósta upp meiri og stærri tryggingum.
Enginn banki mun nota þessa peninga til útlána. Þeir fara allir einungis í að forða sér frá alþurrð og gjaldþroti.
Stór hluti eignasafna banka evrusvæðisins eru ríkisskuldabréf ríkisstjórna evrulanda. Til dæmis Grikklands og Ítalíu. Eins og flestir vita þá er markaðsvirði þessara eigna bankanna að brenna hratt upp því svo fáir hafa lengur trú á því að evruríkin og um leið evrusvæðið sem heild muni komast lifandi út úr þeim hamförum fram fara þar daglega og sem bíða myntsvæðisins.
Restina af þessum 489 mínus 300 miljörðum evra fjármagnar ECB-seðlabankinn með því að taka þá frá reiðufésreikningi bankakerfanna hjá seðlabankanum.
Það er ekki hægt að leysa evruskulda-tilvistarkreppu og ríkisgjaldþrotaáhættu evruríkja með því að flytja peninga frá reikningi a til b og skera niður á reikningi c. Evrusvæðið þarf á gjaldþrotameðferð að halda. Það er búið að vera.
Enginn fengi alvöru seðlabanka með alvöru mynt til svona aðgerða. Örvæntinginarhljóðin sem enduróma frá peningagólfi ECB-seðlabankans eru traustabrestir. Stærri og stærri snjóþrúga er sífellt krafist við þrautarþramm evruríkja á vatninu. Á ísnum yfir djúpinu leita þau með vasaljósi að raunverulegum bakhjarli til þrautavarna. Hvar er gamla myntin mín? Hvar eru peningavopn okkar? Djúpið svarar; með ískrandi braki og þyngri brestum. Donk!
Gleðileg jól
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 23. desember 2011
Hvort skiptir meira máli?
- Hið innlenska hagkerfi Íslands
- eða heimurinn fyrir utan Ísland.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 22. desember 2011
Bankakerfi evrulanda nagandi gulnaðar rætur lokuð af frá umheiminum
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 17. desember 2011
Fitch; tilvistarkreppa evrunnar er óleysanleg
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Fimmtudagur, 15. desember 2011
Stigið út í steinöld Evrópusambandsins
Ég bjó í Evrópusambandinu í 25 ár. Ég veit með sanni að ekki er hægt að flytja til annars Norðurlands til þess að hafa það efnahagslega betra en hér á Íslandi. Einungis er hægt að hafa það efnahagslega öðruvísi. En aldrei í heildina efnahagslega betra, og verður aldrei hægt, svo lengi sem við göngum ekki í steinaldarbandalag Evrópusambandsins.
En með því að flytja sunnar til landa Evrópusambandsins er hægt að flytja aftur í tímann: efnahagslega, menningarlega, félagslega og allslega. Við skulum ekki minnast á málið bókmenntalega séð.
Hérna sjáið þið hve margir íbúar af hverjum hundrað íbúum Evrópusambandslanda hafa aldrei notað Internetið. Nokkur önnur lönd utan múranna voru mæld í leiðinni. Mælingin nær til íbúa á aldrinum 16 til 74 ára því þeir sem eldri eru voru því miður dauðir. Og engin börn fæðast lengur í stærstum hluta Evrópusambandsins. Fólkið þar þorir ekki að eignast börn vegna 30 ára samfellds massífs ömurlegs fjöldaatvinnuleysis, bágra kjara og svartra framtíðarmöguleika, að eilífu. Þetta er staðurinn sem ríkisstjórn Íslands vill flytja okkur til.
Þessu taka Íslendingar ekki eftir þegar þeir heimsækja þessi lönd sem ferðamenn og sjá lífið í gegnum íslenska greiðslukortið sem gengur fyrir krónum. Ykkur myndi aldrei detta í hug að það væri 35 prósent atvinnuleysi fyrir utan hótelvegginn ykkar. En það er það einmitt.
Hagstofa steinaldarbandalags ESB: Almost a quarter of persons aged 16-74 in the EU27 have never used the internet
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þriðjudagur, 13. desember 2011
Einangra þarf Bretland betur - frá þýskri óstjórn
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 12. desember 2011
Stóra Bretland og ESB
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 12. desember 2011
Botnfall lýðræðisins: Evrópusambandið
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 8. desember 2011
Þjóðverjar óttast massífa verðbólgu undir evru
Níu af hverjum tíu Þjóðverjum óttast massífa verðbólgu undir evru vegna gengishruns. Þriðjungur Þjóðverja treysta alls ekki eða mjög lítið evru sem eigin gjaldmiðli og óttast um stöðugleika peningamála undir henni. Þriðjungur segist ennþá hafa eitthvað traust á þessum pening. Einn af hverjum þremur segjast þó treysta henni enn.
Í annarri könnun á síðustu vordögum sögðust 37 prósent Þjóðverja óttast eignatap vegna evru. Núna, aðeins hálfu ári síðar, segjast 46 prósent óttast eignatap undir evru. Það fjarar hratt undan traustinu í Þýskalandi. Nýlega sögðust fimmtíu og fjórir af hverjum hundrað Þjóðverjum vilja fá þýska markið aftur.
Tuttugasti og fyrsti neyðarfundur hins efnahagslega örorkufélags Evrópusambandsins hefst á morgun. Aðgangskröfur eru hækjur.
Síðast þegar verðbólguvæntingar í Þýskalandi fóru úr böndunum þá ríkti á tímabili verðhjöðnun á upphafsskeiði þess fræga tímabils brostinna verðbólguvæntinga. Aðeins 12 mánuðum síðar var verðbólgan komin upp í 500 prósent, eða í árslok 1922.
Eldfimi þessara mála í Þýskalandi er einstök á Vesturlöndum. Ég efast um að neinn þýskur stjórnmálamaður vilji veðja restinni af akkerisfestu verðbólguvæntinga í landinu. Seðlabankinn þýski hlýtur nú þegar að hafa gert nauðsynlegustu ráðstafanir.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.12.2011 kl. 00:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 8. desember 2011
Flogaveiki ECB: Vaxtaákvörðun um vaxtaákvörðun
Stýrivextir á evrusvæði lækkaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 15
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 431
- Frá upphafi: 1389051
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 246
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008