Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
Miðvikudagur, 30. september 2009
10 ára evruaðild færir Finnlandi 7,2% samdrátt og fastgengisstefna Danmerkur jafnast á við bankahrun
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 29. september 2009
Óði hattarinn í Evrópusambandinu
Sannleikurinn um efnahagsmál Írlands
"Óði hattarinn sagði Lísu í Undralandi að orð hafa þá meiningu sem þú vilt að þau hafi. Óði hattarinn hefði verið eins og heima hjá sér í Evrópusambandinu því þar fær orðið nei þýðinguna já og pólitískum áróðri er básúnað út sem upplýsingum. Ef Írland kýs nei og hafnar þar með Lissabon sáttmálanum [nýju stjórnarskrá ESB] mun ESB halda áfram og Írland mun áfram vera hluti af ESB. En kjósi þeir já munu áhrif Írlands innan ESB verða enn minni en þau eru í dag."
Þetta er úr grein Derek Scott sem var efnahagsráðgjafi forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair, frá 1997 til 2003. Öll grein Derek Scott úr Wall Street Journal er hér á íslensku: Sannleikurinn um efnahagsmál Írlands
Fyrri færsla
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 27. september 2009
Vika 39 | Þrjár milljónir óseldra íbúða á Spáni núna? Barroso formaður Evrópusambandsins "er spilltur"
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Miðvikudagur, 23. september 2009
Úr Evru-Víetnam: Hagnaður banka í Slóvakíu minnkaði um helming og mest vegna evruupptöku
Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.10.2009 kl. 14:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sunnudagur, 20. september 2009
Vika 38; Portúgal, Ítalía, Grikkland og Spánn föst í forarpytti myntbandalags Evrópusambandsins
Tími | 2009 m07 |
Land | % breyting miðað við sama tíma á síðasta ári |
Estonia | -27,9 |
Finland | -24,2 |
Slovenia | -20,4 |
Luxembourg | -19,9 |
Bulgaria | -19,0 |
Germany | -18,2 |
Italy | -18,2 |
Sweden | -18,1 |
Latvia | -17,7 |
Spain | -17,4 |
Evrusvæði | -15,9 |
Denmark | -15,4 |
Lithuania | -14,7 |
EU 27 lönd | -14,7 |
France | -12,3 |
United Kingdom | -11,0 |
Greece | -9,5 |
Croatia | -9,1 |
Portugal | -8,3 |
Norway | -8,1 |
Netherlands | -8,0 |
Turkey | -6,3 |
Poland | -4,6 |
Romania | -4,5 |
Ireland | 7,1 |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.9.2009 kl. 18:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Miðvikudagur, 16. september 2009
Hagfræðiprófessor í Eistlandi: það eina sem evran gefur er áróðursgildi
Frétt úr Evru-Vítetnam styrjöldinni fyrir botni Eystrasalts
Evrustríðsfréttaritainn Marge Tubalkain - hjá Baltic Euro Army Combat News - sem viðstödd er bardagana fyrir botni Eystrasalts, skrifar heim frá vígvöllum Eystrasaltsríkja: hún tilkynnir að Olev Raju prófessor í hagfræði við University of Tartu hafi sagt að evra muni ekki hafa neitt gildi fyrir efnahag Eistlands nema þá helst þessi þrenn
- ok. til ferðalaga
- ok. til að flytja peninga frá A til B og svo jafnvel til C
- hafa eitthvað áróðursgildi
og þá er allt upp talið.
Það er meira að segja pláss fyrir allt það sem prófessorinn sagði í einni til tveimur línum hér
He said that euro will make travelling and money transferring easier and gives some propaganda effect for the economy and thats it
(Professor: Euro in a year is political talk)
En eigum við ekki að gera eitthvað skemmtilegra en Evru-Víetnamið, til dæmis að horfa á raunverulegu töfrana hennar Olivíu! Þeir eru a.m.k. raunverulegir galdrar!
Eitt lag enn með Ólivíu hér: A Little More Love
Fyrri færsla
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Sunnudagur, 13. september 2009
Á hvorn veginn féll Berlínarmúrinn?
Hvort féll múrinn til austurs eða vesturs?
Sameinað Þýskaland líkist meira og meira hinu fyrrverandi Austur-Þýskalandi, þ.e. stjórnmálalega séð. Áður en múrinn féll vildu Austur-Þjóðverjar að allir væru jafn-fátækir. En núna vilja þeir að allir séu jafn-ríkir. Áður hét það að "eiga jafn lítið og nágranni minn". En núna heitir það "ég vil ekki eiga minna en nágranni minn".
Kosningaslagorð vinstrimanna í kosningabaráttunni í Þýskalandi núna eru þessi: "auður fyrir alla" og "skattleggjum ríka". Núna virðast bæði Austur- og Vestur Þjóðverjar hafa sameinast um að á undan frelsinu kemur jöfnuðurinn. Áður en múrinn féll tóku Vestur-Þjóðverjar frelsi fram yfir jöfnuð. En núna virðast austur & vestur sameinuð í einni stefnu: jöfnuðinum, þ.e. "ég sætti mig ekki við minna en nágranni minn".
Þetta krefst náttúrlega að það sé af einhverju að taka, því annars þyrftu menn að sameinast aftur um að að eiga jafn lítið og nágranninn í sameinuðu nýju Austur Þýskalandi
Der Spiegel grein eftir Henryk M. Broder á: Wall Street Journal - Opinion
Fyrri færsla
Föstudagur, 11. september 2009
Valdataka Brussel. Kjósið aftur, það kom ekki rétt niðurstaða!
Að kjósa þangað til það kemur rétt út úr kosningum í Evrópusambandinu
Grein eftir Doug Bandow, Cato Institute
Þegar að Evrópusambandinu kemur, þá eru öll kosningaúrslit sem auka völd Brussel álitin sem verandi endanleg úrslit kosninga. En öll kosningaúrslit sem eru andstæð því að aukin völd séu flutt til Brussel eru alltaf álitin sem einungis tímabundin kosningaúrslitúrslit
Þessa grein Doug Bandow um stöðu Írlands sem smáríki í ESB er hægt að lesa á íslensku hér á tilveraniesb.net => Valdataka Brussel
Fyrri færsla
Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.9.2009 kl. 09:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 6. september 2009
Komið er 38,5% atvinnuleysi hjá ungmennum á Spáni
Atvinnuleysi ungmenna undir 25 ára aldri á Spáni nær þeirri ótrúlegu tölu að mælast 38,4% !
Almennt atvinnuleysi í evrulandinu Spáni mælist nú 18,5%. Í Lettlandi er atvinnuleysi komið í 17,4% og 16,4% og í Litháen. Bæði Lettland og Litháen eru ERM II lönd. Í evrulandinu Írlandi er atvinnuleysi núna 12,5%. Í Slóvakíu sem tók upp evru þann 1. janúar á þessu ári er komið 12% atvinnuleysi núna. Þó eru bankakerfi þessara landa ekki hrunin - ennþá
Sjá nánar allar atvinnuleysistölur fyrir öll lönd ESB hér á tilveraniesb.net => Atvinnuleysi á evrusvæði mældist 9,5% í júlí
Evrulandið Spánn sem tók upp þýsk/franska gjaldmiðilinn evru þann 1. janúar 1999
Smásala á Spáni hefur nú dregist saman um 10,11% frá því í nóvember 2007. Þetta er 24 mánaða stanslaust hrunferli
Bygginga og mannvirkjagerð á Spáni hefur fallið um 30,5% frá því í júlí 2006. Þetta er 38 mánaða stanslaust hrunferli
Iðnaðarframleiðsla Spánar hefur dregist saman um 33,45% frá því í júní 2007. Þetta er 27 mánaða stanslaust hrunferli. Sjá stutta spænska "peak to through" greiningu hér: P2P In The Spanish Economy
Er atvinnuleysi á Spáni vanmetið?
Greinendur halda því fram að almennt atvinnuleysi á Spáni sé alvarlega vanmetið og muni fara í 30% fyrir árslok 2010. Einnig spá þeir því að bankakerfi Spánar muni koma af stað sinni eigin evrópsku "undirmálslánakreppu" sem mun koma flestum að óvörum: Ný sub-prime fjármálakreppa bíður evrusvæðis
- Are Spains Banks Really As Good As They Look?
- The Perfect Storm In The Spanish Banking Teacup
- More Comedy From The Spanish Banking System
Fyrri færsla
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 3. september 2009
Vextir á húsnæðislánum í Danmörku munu fara hækkandi þrátt fyrir lækkandi stýrivexti í Danmörku og á evrusvæði
Danmörku 3. september 2009
Vextir á húsnæðislánum í Danmörku munu fara hækkandi þrátt fyrir lækkandi stýrivexti vegna lækkandi verðbólgu. Það er heilsuástand fasteignamarkaðar sem hefur úrslitaáhrif á vexti. Deilt er á fjármálastofnanir hér í Danmörku en þær segja hinsvegar að stýrivextir og aðgerðir seðlabanka í markaði hafi einungis 10% áhrif á myndun vaxta á húsnæðislánum. Sem sagt; stýrivextir seðlabanka stýra aðeins 10% af verði peninga til fasteignakaupa. Það sem ræður mestum úrslitum um vexti húsnæðislána er . .
- ástandið á fasteignamarkaði því það eru gæði fasteignaveða
- væntingar fjárfesta til verðþróunar á fasteignamarkaði
- og svo einnig væntingar þeirra til greiðslugetu lántakenda í framtíðinni
. . sem skipta mestu máli um myndun vaxta á húsnæðislánum. Því munu vextir hækka: Børsen 3. september; Boligekspert dumper argumenter i renteopgør
Sem sagt kæru lesendur
Það er áhættumat fjármagnseigenda sem ræður vöxtum á húsnæðislánum en ekki stýrivextir seðlabanka. Áhættuþóknun (vextir og afföll) fjárfesta á skuldabréfamarkaði húsnæðisbréfa ræðst af sjálfu áhættumati þessara fjármagnseigenda. En fjármagnseigendur eru til dæmis almennir sparifjáreigendur, lífeyrissjóðir, stofnanir, sjóðir og fjármálafyrirtæki almennt. Þeir verða að meta áhættuna og stilla vaxtakröfu sína eftir þessu áhættumati. Annað væri óábyrg umgengni með fjármagn
Áhættumat og áhættuþóknun (risk premium)
Ef fjármagnseigendur gera ráð fyrir að fasteignaverð lækki í framtíðinni þá verða þeir einnig að gera ráð fyrir að mörgum húsnæðiseigendum muni ekki takast að selja eignir sínar og fá inn fyrir áhvílandi skuldum ef á þarf að halda (þeir peningar sem þeir lánuðu húsnæðiseigendum). Einnig verða þeir að gera ráð fyrir að margir munu missa vinnuna og ekki getað staðið í skilum með afborganir. Svona eignir munu oft lenda á uppboði. Ef ekki fæst inn fyrir áhvílandi lánum á uppboði munu þau fylgja lántaka áfram það sem eftir er æfi hans, eða þar til lánið er greitt, þ.e. ef það mun þá takast yfir höfuð að fá það allt greitt. Því munu afskriftir aukast verulega ef spár og áhættumat þessara fjármagnseigenda ganga eftir.
Það eru því miður allar líkur á að spár fjármagnseigenda muni ganga eftir því ungu fólki fækkar svo hratt hér í Evrópusambandinu því svo örfá börn hafa fæðst hér marga síðustu áratugi. Svo ekki mun fasteignaverð hækka af þeim sökum, heldur mun það lækka næstu marga áratugi. Atvinnuástand versnar líka hratt og er nú svo komið að það er skollið á 38,5% atvinnuleysi á ungmenni undir 25 ára aldri á Spáni. Ekki munu þau ungmenni eiga auðvelt með að greiða af lánum né kaupa sér eigið húnsæði. Þessi ungmenni verða heldur ekki "fjármagnseigendur" sem ávaxta sparifé sitt á skuldabréfamarkaði húsnæðislána evrusvæðis.
Einnig er hætta á að framboð af fjármangi verið af skornum skammti ef vextir eru settir of lágir því enga verðtrygginguna hafa fjármagnseigendur hér til að styðjast við
Ekkert hefur aðild að Evrópusambandinu hjálpað Danmörku
Þess er hægt að geta hér að 75% af kjósendum í Danmörku eru nú á framfærslu hins opinbera á einn eða annan hátt. Raunverulegt atvinnuleysi í Danmörku hefur aldrei farið undir 10% frá árinu 1977. Danmörk hefur á síðustu 10 árum hrapað frá því að vera númer 6 á lista OECD yfir ríkustu þjóðir og niður í 12. sæti þessa lista á árunum 1997 til 2007. En Danmörk mun því miður hrapa ennþá neðar á þessum lista samkvæmt nýjustu spá OECD og stendur nú til að fá 4. lélegasta hagvöxt í OECD á árunum 2011-2017.
Ekki er hægt að segja að veran í Evrópusambandinu eða í myntbandalaginu (EMS/ERM II) hafi hjálpað Danmörku einn einasta millimetra áfram í tilveru sinni meðal þjóðanna. Hér ganga mikilvægustu undirstöðuhlutir hagkerfisins því miður aðeins aftur á bak og niður í jörðina. Danmörk bakkar því út úr hóp ríkustu þjóða heimsins. Ég sem hef búið hér í samfleytt 25 ár veit að þetta er að stórum hluta til aðild Danmerkur að sjálfu Evrópusambandinu að kenna; sjá hér ýmislegt nánar um tilveru Dana í ESB: (Seðlabankinn og þjóðfélagið). En nú er bara of seint að gera eitthvað í þessum málunum. Það sem Danir geta þó huggað sig við er að hafa verið svo varkárir og gáfaðir að hafa aldrei að fullu gengið inn í myntbandalag Evrópusambandsins, því þaðan er ekki hægt að komast lifandi út aftur: Engin leið út úr evru aftur án þjóðfélags- og efnahagslegs sjálfsmorðs
Tengt efni
- Hinir vísu menn Danmerkur: enginn ávinningur, sem tekur sig að nefna, við að taka upp evru í Danmörku
- Dönsk peningamálastefna hin síðustu 10 ár í ljósi efnahagsmála Evrópusambandsins og EMU
- Hindrar evra atvinnusköpun ?
- Danmark står til at få den 4. laveste vækst i OECD i perioden 2011-2017
Fyrri færsla
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.9.2009 kl. 01:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008