Leita í fréttum mbl.is

Vika 39 | Ţrjár milljónir óseldra íbúđa á Spáni núna? Barroso formađur Evrópusambandsins "er spilltur"

Stuttar en oft daglegar fréttir úr Glugganum á www.tilveraniesb.net
Í glugganum birtast oft daglega stuttar fréttir
 
 
VIKA 39 2009
VIKULEG SAMANTEKT   
 
Föstudagur 25. september 2009

Ein yfirskrift G20 fundarins í Pittsburgh í Bandaríkjunum er sú ađ framfarir hafi orđiđ í sambandi viđ “umbćtur á Alţjóđa Gjaldeyrissjóđnum” (AGS) á ţessum fundi. Ađ sögn fyrrverandi yfirhagfrćđings AGS, prófessor Simon Johnson, ţýđa ţessar umbćtur aukiđ vćgi atkvćđa nýmarkađslanda á kostnađ ríkra landa. En menn ćttu ţó ávalt ađ muna ađ Vestur-Evrópulönd hafi yfirgnćfandi vćgi í AGS og ţá helst af “sögulegum ástćđum”. Simon segir ađ Frakkar og Bretar standi í vegi fyrir skynsamlegum umbótum á AGS og séu hrćddir viđ ađ missa sćti sín í framkvćmdastjórn AGS. Simon Johnson segir ađ réttast vćri ađ ganga bara hreint til verks ţannig ađ AGS vćri hreinlega flutt til ESB Brussel. Simon hefur áđur sagt eftirfarandi um AGS;  “The managing director of the I.M.F. is very powerful, with a great deal of authority and discretion, and has always been a European — in effect, appointed by European governments to represent their interests". Ţýđing; "Framkvćmdastjóri Alţjóđa Gjaldeyrissjóđsins - sem er mjög valdamikil stađa og sem veitir mikil völd og leynd - hefur alltaf veriđ Evrópubúi - í reynd útnefndur af ríkisstjórnum í Evrópu til ađ vera fulltrúi hagsmuna ríkisstjórna í Evrópu"; Baseline Scenario | Bloggfćrsla

Spánn fellur í efnahagslega
Lánsfé til spćnskra fyrirtćkja lćtur á sér standa ţrátt fyrir 10 ára ađild Spánar ađ myntbandalagi Evrópusambandsins. Í viđtali viđ breska blađiđ The Telegraph segir Jamie Dannhauser hjá Lombard Street Research ađ tölur seđlabanka myntbandalagsins sýni ađ 60% fyrirtćkja á Spáni hafa verulega skertan eđa engan ađgang ađ nýju lánsfé og er lánabeiđnum ţeirra beinlínis synjađ alveg. Dannhauser segir ađ Spánn eigi viđ svipuđ efnahagsvandamál ađ etja og Bretland en munurinn sé hinsvegar sá ađ Spánn hefur ekki lengur sjálfstćđa mynt eins og Bretland hefur og getur ţví ekki látiđ neina sjálfstćđra mynt undir eigin peningapólitík og gengisstefnu taka á sig versta skell kreppunnar. Blađiđ heldur ţví fram ađ Spánn sé ekki í kreppu lengur heldur sé landiđ falliđ ofan í eiginlega “depression” sem er ennţá alvarlegra ástand en ţađ sem viđ í daglegu tali köllum "kreppu" - og sem mig skortir gott og lýsandi íslenskt orđ yfir, ţví miđur. 

Breytingar á útlánum til fyrirtćkja á Spáni (non financial sector)
Ný útlán til heimila og fyrirtćkja úr bankakerfi Spánar hafa veriđ fallandi eđa stopp síđastliđiđ ár (mynd; Edward Hugh, Euro Watch). Eini geirinn á Spáni sem eykur viđ lántökur (skuldasöfnun) er hiđ opinbera sem ţarf ađ fjármagna ríkisútgjöld og skuldir. En hvort og hvenćr seđlabanki ESB mun verđa neyddur til ađ hćtta ađ fjármagna spćnska ríkiđ eru ýmsir farnir ađ velta fyrir sér. 18,5% atvinnuleysi var komiđ á Spáni í júlí; Telegraph | Euro Watch 

Fimmtudagur 24. september 2009

Ţróun landsframleiđslu Írlands á milli ára
Hruniđ í landsframleiđslu Írlands á milli ársfjórđunga stoppađi á öđrum fjórđungi ársins miđađ viđ ţann fyrsta. Stađan á milli fyrstu tveggja fjórđunga ţessa árs er ţví óbreytt. Á milli ára féll landsframleiđsla Írlands um 7,4% á ţessum öđrum fjórđungi ársins sem hagstofa Írlands tilkynnti um í dag. Á fyrsta fjórđungi ársins hrundi landsframleiđsla Írlands um 9,3% á milli ára. Hruniđ í landsframleiđslu Írlands á fyrstu sex mánuđum ársins er ţví 8,35% á milli ára. Sé ţetta boriđ saman viđ samdrátt landsframleiđslu á Íslandi á fyrstu sex mánuđum ársins - hann var 5,5% - sést ađ samdráttur í landsframleiđslu Írlands var um helmingi meiri á sama tíma. Útflutningur frá Írlandi jókst um 0,2% á milli fjórđunga eftir ađ hafa dregist saman í samfleytt 18 mánuđi. Ţađ verđur athyglisvert ađ fylgjast međ ţví hvernig ganga muni ađ ná írska kafbátnum upp frá hafsbotni aftur; Hagstofa Írlands | Bloomberg

Landakort yfir Holland
Stćrsti niđurskurđur ríkisútgjalda í sögu Hollands mun verđa ađ raunveruleika ef ríkisstjórn Jan Peter Balkenende fćr ađ ráđa. Forsćtisráđherrann bođar hvorki meira né minna en 20% niđurskurđ á útgjöldum hollenska ríkisins, hćkkun ellilífeyrisaldurs upp í 67 ár, niđurskurđ á stuđningi ríkisins til fjölskyldna og heimila, takmörkun á fjölda innflytjenda og ćttingjum ţeirra til Hollands. Ţingmađurinn Geert Wilders leggur til 1000 evru skatt á konur međ höfuđbúnađ múslíma á almannafćri. Ţjóđarframleiđslu Hollands er spáđ 5% samdrćtti á ţessu ári, 8% atvinnuleysi mun renna upp, skuldir ríkisins munu vaxa um 50% og verđa 66% af ţjóđarframleiđslu landsins. 

Í engu landi Evrópusambandsins var eins mikiđ af fólki í hlutastarfi eins og í Hollandi, samkvćmt seinustu tölum hagstofu ESB. Af öllum sem höfđu vinnu í Hollandi voru 46,8% í hlutastörfum áriđ 2004. Samkvćmt tölum OECD frá 2006 voru 66% kvenna í Hollandi í hlutastörfum sem gerir ađ verkum ađ fjöldi vinnustunda á hvern vinnandi ţegn í Hollandi var sá lćgsti međal allra landa OECD. Áriđ 2006 vann hver lifandi Íslendingur ađ međaltali um 1530 tíma árinu en hver Hollendingar vann ađeins 1007 tíma á ţví ári. Á sama ári voru hćstu jađartekjuskattar láglaunafólks í Hollandi 55%, eđa ţeir fimmtu hćstu í 30 löndum OECD. Há tíđni hlutastarfa gćti hugsanlega útskýrt frekar lágar uppgefnar opinberar atvinnuleysistölur frá Hollandi undanfarin mörg ár. Eitthvađ meiriháttar hlýtur ađ vera ađ fyrst skera á niđur útgjöld hollenska ríkisins um heil 20%. Ţar ađ auki ţarf Holland af gćta ţess ađ brjóta ekki í bága viđ reglur myntbandalags Evrópusambandsins um ađ halli á rekstri ríkissjóđs megi ekki fara yfir 3%; Le Monde | OECD

Interflug til fyrra himnaríkis DDR
“Ţetta snýst ekki um efnahagsmálin kjáninn ţinn.” Ţađ eru ađeins nokkrir dagar til kosninga í Ţýskalandi en kjósendur virđast ekki hafa áhuga á málum eins og 5 miljón atvinnuleysingum á nćsta ári, ríkisskuldum yfir 80% af ţjóđarframleiđslu, fćkkunar ungs fólks og minnkunar vinnuafls sem mun bryđja grundvöll tekna ríkissjóđs framtíđarinnar í mél og á sama tíma gangsetja tímasprengju undir almannatrygginga- og heilbrigđiskerfinu í ţessu stćrsta hagkerfi Evrópusambandsins, sem eldist hrađar en nokkuđ annađ í Evrópu. Nei, kjósendur hafa mestan áhuga á lágmarkslaunum og ađ ţak sé sett á laun til yfirmanna - og auđvitađ á persónulegum vinsćldum frambjóđenda. 

Ungir innflytjendur gćtu veriđ partur lausnar á yfirvofandi öldrunarvandamálum ţýsku ţjóđarinnar, en svo er ekki ţví ţeir innflytjendur sem koma til Ţýskalands eru fjórum sinnum líklegri til ađ detta út úr menntaskóla, snúa sér tvöfalt oftar ađ glćpastarfsemi og verđa tvöfalt oftar atvinnulausir en ţeir innfćddu. “Viđ erum land sem hefur aldrei gert upp á milli innflytjenda”, segir Wolfgang Schäuble innanríkisráđherra. En er ţá ekki bara kominn tími til ađ gera einmitt ţađ, svona áđur en allt fer á hausinn og enginn verđur ţar eftir til ađ borga brúsann?; WSJ | Á hvorn veginn féll Berlínarmúrinn?

Miđvikudagur 23. september 2009

Viđ Tatra fjöll
Hagnađur banka í Slóvakíu á fyrsta helmingi ársins dróst saman um helming. Hagnađur minnkađi svona mikiđ fyrst og fremst vegna ţess ađ Slóvakía tók upp evru sem gerđi rekstur bankana dýrari og veltan féll mikiđ vegna tekjumissi af gjaldeyrisviđskiptum. Efnahagskreppan kemur svo í öđru sćti segir Stefan Frimmer talsmađur stćrsta banka Slóvakíu, Slovenská Sporiteľňa. Ferđamannaiđnađur hefur einnig liđiđ undan upptöku evru í Slóvakíu. Nágrannar međ ađra mynt s.s. frá Póllandi, Ungverjalandi og Tékklandi koma síđur í heimsókn eftir ađ Slóvakía skipti um mynt hjá sér.

Landsframleiđsla Slóvakíu dróst saman um 5,6% á fyrsta ársfjórđungi ársins miđađ viđ síđasta ár og um 5,3% á öđrum ársfjórđungi, einnig miđađ viđ síđasta ár. Samdráttur í landsframleiđslu Slóvakíu á fyrstu sex mánuđum ársins varđ ţví nćstum sá sami og hann varđ á sama tíma á Íslandi (5,5%). Atvinnuleysi í Slóvakíu mćldist 12% í júlí og var ţađ sjötta mesta í Evrópusambandinu. Meira atvinnuleysi í júlí mćldist ađeins í ţessum löndum ESB - Spánn 18,5% - Lettland 17,4% - Litháen 16,7% - Eistland 13,5% - Írland 12,5%; Slovak Spectator hér | og hér | tengt: Evruţátttaka lćkkar lánshćfni Slóvakíu

Rekstrarleyfi fimm grískra tryggingafélaga sem tryggja 1,2 milljón viđskiptavini í Grikklandi voru inndregin í gćr. Félögin gátu ekki uppfyllt lágmarkskröfur um eiginfjármagn. Saksóknari var kallađur til eftir ađ eitt félagiđ reyndi ađ leysa kröfur um eiginfjármagn međ 550 milljón evru gúmmítékk; Ekathimerini

Angela Merkel kanslari Ţýskalands
Hinum efnahaglega örvunarpakka ţýsku ríkisstjórnarinnar virđist ćtla ađ takast ađ tryggja endurkjör ríkisstjórnar Angelu Merkel ţann 27. september nćstkomandi. En efnahagsráđgjafastofnun ţýsku ríkisstjórnarinnar, IWH Institute, segir ađ sá bati sem örvunarpakkanum tókst ađ ná fram muni einmitt ekki duga til mikils annars er ađ tryggja sigur ríkisstjórnarinnar í kosningunum. Stofnunin segir ađ atvinnuleysi muni hćkka hratt eftir kosningar og neysla muni dragast saman í takt viđ ađ örvunarpakkar ríkisstjórnarinnar enda líf sitt. Svo virđist sem 1,5% eyđsla ţjóđartekna Ţýskalands ţađ sem af er ársins hafi keypt ríkisstjórninni 0,3% hagvöxt á öđrum fjórđungi ţessa árs miđađ viđ ţann fyrsta, eftir ađ landsframleiđsla Ţýskalands er hrunin um 6,4% (fj1) og 7,1% (fj2) á milli ára eđa um 6,75% á fyrsta hálfa árinu miđađ viđ fyrsta helming síđasta árs. 

Búist er viđ ađ örvunarpakkinn nái einnig ađ kreista fram 0,8% vöxt á ţriđja ársfjórđungi ársins miđađ viđ ţann fyrri. Ţá vćri landsframleiđsla ársins í Ţýskalandi ekki hruninn nema um ţau ca. 6% á milli ára eins og ríkisstjórnin sjálf gerir ráđ fyrir. Ţetta er ţó versta efnahagshrun meiriháttar lands í heiminum öllum. Engin stór lönd virđast ćtla ađ fara eins illa út úr kreppunni eins og Ţýskaland mun gera.

En nú eru örvunarpeningarnir búnir og IWH segir ađ nćsta dýfa ţýska hagkerfisins taki viđ (double dip recession). Fjármálaráđherra Ţýskalands Peer SteinbrückFjármálaráđherrann Peer Steinbrück segir ađ ţađ versta sé ekki enn búiđ í Ţýskalandi. Um 70% allra vinnandi manna í Ţýskalandi vinna hjá litlum og millistórum fyrirtćkjum. Ţessi fyrirtćki óttast ađ lánveitingar banka ţorni upp eftir kosningar og ađ ţau lendi ţví í lánsfjárţurrđ. Samtök ţýskra banka (BDB) segja ađ ţađ muni taka Ţýskaland 3-4 ár ađ ná landsframleiđslunni upp aftur eftir samdráttinn. Angela Merkel hefur áđur sagt ađ Ţýskaland ţoli ekki ađ taka á sig meiri skuldir vegna kreppunnar ţví öldrunarvandamálum  ţýska hagkerfisins mun bráđum slá ofaní hagkerfiđ af fullum ţunga. "Ţađ er ekki hćgt ađ leggja meiri skuldir á komandi kynsjóđir ţví ţćr verđa svo fámennar" sagđi kanslarinn - fámennar sökum ţess hve ţýskar konur hafa fćtt fá börn marga undanfarna áratugi; Bloomberg

Ţriđjudagur 22. september 2009

Berlingske: evra bremsar atvinnusköpun
95.000 fćrri Finnar höfđu atvinnu í ágúst mánuđi miđađ viđ ágúst í fyrra. Atvinnuleysi mćldist 8,8% í Finnlandi í ágúst og atvinnuţáttaka hafđi lćkkađ í 68,7% sem hlutfall af heilarvinnuafli landsins á aldrinum 15 til 64 ára sem var í atvinnu. Loforđ síđustu ríkisstjórnar Finnlands um ađ skapa 100.000 ný störf á árunum 2003 til 2007 báru ţann árangur ađ ríkisstjórninni tókst ekki ađ búa til eitt einasta nýtt starf á ţví tímabili. Frederik I. Pedersen sem er hagfrćđingur hjá danska Arbejderbevćgelsens Erhvervsrĺd og hinn danski međlimur í ELNP (European Labour Network for Economic Policy), sem er hugveita tengd verkalýđsfélögum í ESB, sagđi í fyrra ađ eitt af Lissabon 2000 markmiđunum Evrópusambandsins hafi veriđ, og sé enn, ađ ESB vćri orđiđ samkeppnishćfasta hagkerfi heims áriđ 2010. 

Til ađ svo gćti orđiđ ţá ţyrftu međal annars 70% af öllu fólki á aldrinum 15-64 ára ađ hafa atvinnu. 60% af konum ţyrftu ađ hafa atvinnu og 50% af báđum kynjum á aldrinum 55-64 ára ţyrftu ađ hafa atvinnu. Ţađ er ekkert útlit fyrir ađ ţetta markmiđ náist, segir Pedersen. Ţađ eru ekki einu sinni tveir af hverjum ţremur, eđa 66% á aldrinum 15-64 ára, sem eru í atvinnu í ESB núna. Ađalástćđan fyrir ţví ađ svona er komiđ, sagđi Frederik I. Pedersen, er ađ efnahagsskilyrđi voru óhagstćđ árin 2002 til 2005 og ţá stoppađi alveg allur vöxtur í atvinnutćkifćrum og atvinnu almennt. En ađalástćđan fyrir ađ efnahagsskilyrđi urđu óhagstćđ var sú ađ peningapólitík ECB var of hörđ. Löndin ţorđu ekki ađ gera neitt til ađ auka atvinnu og hagvöxt vegna ţess ađ ţau voru hrćdd viđ ađ lenda í vandrćđum međ ađ uppfylla ESB-kröfuna um ađ ţađ megi ekki vera meiri halli á opinberum útgjöldum en sem nemur 3% af ţjóđarframleiđslu ; Hagstofa Finnlands | Helsinki Times | Berlingske

Útflutningstekjur Ţýskalands drógust saman um 23,5% á fyrstu 6 mánuđum ársins miđađ viđ sama tímabil á síđasta ári. Sala til Rússlands féll um 38,9%. Sala til Bretlands féll um 27,8% og um 26,5% til Bandaríkjanna. Sala til annarra ESB landa féll um 24,3% og um 22,7% til annarra evrulanda. Innflutningur til Ţýskalands féll um 18,2% á tímabilinu miđađ viđ síđasta ár; Hagstofa Ţýskalands

Fjármálaráđherra Ţýskalands, Peer Steinbrück, segir ađ bankakerfi Ţýskalands sé ennţá í mikilli kerfislćgri hćttu vegna fylkisbankakerfis Ţýskalands (Landesbank system) sem er í eigu fylkisríkisstjórna Ţýskalands. "Ţađ ţarf ađ hrađa enduruppbyggingu bankakerfisins"; Bloomberg

2100 miljarđa evrulán til atvinnuhúsnćđis í ESB og ţar af 200 miljarđar međ veđi í fjárstreymi atvinnuhúsnćđis (CMBS) munu reynast atvinnuhúsnćđiseigendum og lánastofnunum erfiđ viđureignar ţegar ađ endurnýjun og framlengingu ţessara skuldbindinga kemur. Í Bretlandi hafa ađilar markađarins ţegar vakiđ athygli seđlabanka Bretlands á ţessu máli ţví mikiđ af lánunum eru nú ţegar komin fram yfir umsaminn tíma og ţví lent í vanefndum í bankakerfi Bretlands. Endurnýjun lánanna í t.d. Bretlandi valda áhyggjum ţví útlit er fyrir ađ ţessi hluti fasteignamarkađar verđi ţar međ neivćtt eigiđfé fram til 2017 og í 120 miljarđa punda fjársvelti; FT

Raunstýrivextir seđlabanka ESB hćkka í verđhjöđnun á Spáni
Ţrjár milljónir óseldra íbúđa á Spáni núna? Ţetta er niđurstađa eins fremsta greiningarfyrirtćkis á sviđi fasteigna á Spáni, R. R. de Acuńa & Asociados í Madríd. Ţađ eru 1,67 milljón íbúđir og hús til sölu á spćnska fasteignamarkađinum. Ţessu til viđbótar koma 327.000 eignir í bygginu. Ţessu til viđbótar koma svo 1,098 milljón eignir sem búiđ er ađ veita 53 miljarđa evru lán útá, en sem eru ekki ennţá settar í gang í byggingu, en verđur ţó ađ vera lokiđ viđ innan nćstu 24 mánađa, samkvćmt byggingareglum Spánar. Bankar hafa sem sagt ţegar veitt 53 miljarđa evru lán til byggingaverka sem eru ekki ennţá hafin. 

Raunvextir húsnćđislána hćkka í verđhjöđnun á Spáni
Svo í klemmu hjá ađilum fasteignamarkađar á Spáni - söluađilum, bönkum, sparisjóđum og fjárfestum - eru 3,1 milljón stykki fasteignir sem allar eru ađ leita ađ kaupendum. Um 75% af núverandi byggingaverktökum á Spáni munu verđa gjaldţrota á nćstu 5 árum. Jafnvel sú tala er of lágt metin ef ríkisstjórn Spánar er ađ verđa ţurrausin af peningum til örvunar hagkerfisins. Ţeim upplýsingum hefur ţegar veriđ lekiđ ađ 700.000 manns munu bćtast viđ röđ atvinnulausra á Spáni í október og nóvember ef ríkisstjórninni tekst ekki ađ finna fjármagn til ađ framlengja ţeim örvunarađgerđum sem nú ţegar eru komnar í framkvćmd. Sumir hagfrćđingar gera ráđ fyrir 25% atvinnuleysi á Spáni um nćstu páska, um 30% og ţar yfir viđ áramótin 2010/11 og óvíst er hvort talan muni stoppa ţar; AFOE | Myndir Variant Perception; raunvextir húsnćđislána og raunstýrivextir í verđhjöđnun á Spáni | Tengt efni frá Variant Perception The Hole in Europe's balance sheet | eldri frétt Kranarnir á Spáni benda mest í átt ađ gjánni | bloggfćrsla um ţetta efni.

Atvinnuleysi í Svíţjóđ frá 1980 til 2008
Mun ESB ađild Svíţjóđar hjálpa Svíum í kreppunni núna? Ţví hefur svo oft veriđ haldiđ fram á Íslandi ađ ađild Svíţjóđar ađ ESB hafi hjálpađ Svíţjóđ í stóru bankakreppunni ţar í landi áriđ 1992. En ţá féll landsframleiđsla Svíţjóđar ađeins um 1,3% á ári í ţrjú ár. Samkvćmt fjármálaráđherra Svíţjóđar, Anders Borg, er kreppan núna versta efnahagskreppa Svíţjóđar í okkar lifitíma. Ţetta sagđi hann ţegar fjárlög Svíţjóđar voru kynnt á dögunum. "Dramatísk aukning" verđur í atvinnuleysi sem mun fara upp í 11,4% á nćsta ári. Samdráttur í landsframleiđslu mun verđa 5,4% á ţessu ári í heild, en búist er viđ 0,6% hagvexti á nćsta ári. En ţetta er ţó minni samdráttur en verđur í evrulöndunum Ţýskalandi og Finnlandi á ţessu ári. Svo varla er hćgt ađ segja ađ evruađild hefđi hjálpađ Svíum hér. Sennilega hefđi kreppan einungis orđiđ ennţá erfiđari fyrir Svía hefđu ţeir haft evru sem gjaldmiđil, ţví sú er reynsla Finna núna í keppunni. Ţar var samdráttur landsframleiđslu á fyrstu 6 mánuđum ársins miklu meiri (-8,5%) en í Svíţjóđ (-6,95%) og ţví miklu verri í báđum löndum en á Íslandi sem er ekki međ í ESB (-5,5%). Svo virđist sem atvinnuleysi í Svíţjóđ (sjá mynd byggđa á gögnum frá AGS) hafi aldrei lćkkađ verulega aftur eftir ađ ţeir gengu í ESB í byrjun ársins 1995. Árin 1981 og 1982 starfađi ég í Svíţjóđ en ţá var atvinnuleysi ţar um 3% og hélst svo lágt og jafnvel enn lćgra frá 1980-1990, auđvelt var ţá ađ fá ţar atvinnu; Berlingske

Mánudagur 21. september 2009

Samdráttur í magni heimsviđskipta í kreppunni 1930 og núna
Saga tveggja kreppuferla. Hagfrćđingarnir Barry Eichengreen og Kevin H. O’Rourke hafa tekiđ saman merkilegan samanburđ á kreppuferlinu núna miđađ viđ hrun stóru kreppunnar sem hófst áriđ 1929 (the Great Depresson). Ţeir uppfćra ţennan samanburđ öđru hvoru. Mynd; samdráttur í magni heimsviđskipta ţá og núna. Í greininni sést ađ ekki er hćgt međ öryggi ađ gera ráđ fyrir ađ tímabundinn bati augnabliksins leiđi til varanlegs bataferlis og ađ samdrćtti sé ţar međ lokiđ ađ fullu. Stóra hrun-ferliđ niđuráviđ í 1929 kreppunni var alls ekki bein lína niđur á viđ. Ţar komu fyrir 3-4 stórar uppsveiflur sem ţó ađeins entust í 4-6 mánuđi ţar til hinn stóri yfirgnćfandi trend sveiflunnar niđur á viđ náđi yfirhöndinni aftur; A Tale of Two Depressions

Nei ţýđir nei segir í lesendabréfi á Jyllands Posten í dag. "Af hverju er svona erfitt fyrir ESB ađ skilja nei." Fyrst sögđu Frakkar nei, svo sögđu Hollendingar nei viđ ţessari nýju stjórnarskrá ESB. En svo kom ESB og lagđi make-up á stjórnarskránna og gaf henni nýtt nafn, Lissabon sáttmálinn. En ţetta gékk heldur ekki í gegn á Írlandi, ţeir sögđu nei viđ smínkinu. En heldur ekki á Írlandi hlustađi ESB á fólkiđ. Írar eru ţví látnir kjósa aftur um nákvćmlega ţađ sama . . JP

Atvinnuleysi í Ţýskalandi og kosningafylgi nasista
Söguspegillinn - Wall Street Journal 16. september 1930; Dow vísitalan er 236.62 -3.72 (1.5%). Kosningaúrslit eru komin frá Ţýskalandi. Flokkur ţjóđarsósíalista (nasistar) fékk 107 ţingsćti miđađ viđ 12 ţingsćti í síđustu kosningum. Kommúnistar fengu 76 ţingsćti miđađ viđ 54 áđur. Sósíaldemókratar fengu 143 ţingsćti. Ţeir sem fylgdust međ kosningunum eru ađ sögn ánćgđir međ ađ kommúnistar fengu ekki fleiri ţingsćti. Róttćkir flokkar virđast hafa unniđ á vegna efnahagskreppunnar. Kommúnistar eru í slagtogi međ Moskvu á međan ţjóđarsósíalistar eru and-lýđveldissinnar, and-ţingrćđislega sinnađir, and-samfélag-ţjóđa sinnađir, and-Gyđinga sinnađir, and-kapítalistískir og ađhyllast myndun öfgafulls einrćđis međ sósíalistískum eiginleikum; news from 1930 blog | Mynd; atvinnuleysi og kosningafylgi nasista Brad DeLong | Músik Julian Fuhs Orchester - Tango from Berlin 1930


Morten Messerschmidt, ţingmađur
José Manuel Barroso formađur Evrópusambandsins "er spilltur" segir ESB-ţingmađur Dansk Folkeparti, Morten Messerschmidt. Hann segir ađ Barroso hafi nýlega heimsótt írska bćinn Limerick ţar sem Dell Computer sagđi upp 2.400 manns í byrjun ţessa árs. Í ferđatöskunni hafđi Barroso međferđis ávísun uppá 110 milljón danskra króna sem hann deildi út til fyrrverandi starfsmanna Dell. Morten Messerschmidt segir ađ ţetta hafi veriđ gert til ţess ađ kaupa atkvćđi í komandi kosningum á Írlandi um hina nýju stjórarskrá Evrópusambandsins. Hann segir ţetta í trássi viđ reglur um ríkisstyrki og ţví ólöglegt. Messerschmidt ćtlar ađ taka máliđ upp á ţingi. Írar verđa ţvingađir til ađ kjósa aftur um nýju stjórnarskránna í nćsta mánuđi. Samkvćmt mati Evrópusambandsins kom ekki rétt út úr ţeim kosningum sem fóru fram á Írlandi síđasta sumar um nákvćmlega sama hlut. Ţví ţurfa Írar ađ kjósa aftur - um sama hlutinn; dr.dk | Eldri frétt; Dell Computer yfirgefur evrulandiđ Írland | Grein; Valdataka Brussel
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hvađ Međlima-Ríki  fjárfesti mest í Húsbygginu á Spáni síđustu ár veistu ţađ Gunnar?

Ţeir á Kanarí sögu mér í fyrra ađ Spánverjar ađ ţeir vćru allrir orđnir svo menntađir og innflutt liđ inni nú allt manuelt. Bylting hefur orđiđ í almennum kennsluháttum Spánverja á síđust árum  miđađ viđ lýsingu Spánskrar Kennslukomu á greind almennra barna Spánverja fyrir 20 árum.

Júlíus Björnsson, 28.9.2009 kl. 05:31

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sćll Júlíus og takk fyrir innlitiđ

Ţađ eru mest spćnskir fjárfestar og byggingaađilar sem standa fyrir ţessum byggingum. Vonin var ađ selja húsnćđiđ til útlendinga, Spánverja og svo til útleigu til ađfluttra sem ţó virđast á förum eđa eru nú ţegar farnir til síns heimalands (Rúmenar og Austur Evrópubúar). Fregnir berast af nýjum lestarleiđum međ enga farţega og lestir sem stoppa á tómum stoppistöđum, jafnvel í ríkra manna hverfum í kringum Madríd.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 28.9.2009 kl. 14:39

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Er Spánverja búnir ađ gleyma ţví ađ fjöldaferđamanniđnađur byggđist upp á ţví ađ lífskjör voru svo lág á Spáni. Nú er ţetta mest ellilífeyris ţegar sem mađur sér ţarna sem lifa sparlega í samrćmi viđ hnignandi lífeyriskerfi á Norđur slóđum Spánverja.

Júlíus Björnsson, 28.9.2009 kl. 16:10

4 identicon

jćja nafni minn og Júlíus, ţetta er ađ gera sig, hérna er röffmix međ gíta og 2 min hljómborđssólói

Kúkum á kerfiđ

sandkassi (IP-tala skráđ) 29.9.2009 kl. 00:15

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Klapp klapp klapp klapp, Gunnar minn nafni.

Ţetta kalla ég framfarir mađur!

Mun geyma ţetta á góđum stađ í tölvunni, í stofunni, á símanum, í bílnum og inni á bađi ţegar harđnar í . . tja hvađ ćtti mađur ađ segja . . í í afturhaldinu :)

Kćrar ţakkir

Góđar kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 29.9.2009 kl. 07:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband