Leita í fréttum mbl.is

Óði hattarinn í Evrópusambandinu

Sannleikurinn um efnahagsmál Írlands

"Óði hattarinn sagði Lísu í Undralandi að orð hafa þá meiningu sem þú vilt að þau hafi. Óði hattarinn hefði verið eins og heima hjá sér í Evrópusambandinu því þar fær orðið “nei” þýðinguna “já” og pólitískum áróðri er básúnað út sem upplýsingum. Ef Írland kýs “nei” og hafnar þar með Lissabon sáttmálanum [nýju stjórnarskrá ESB] mun ESB halda áfram og Írland mun áfram vera hluti af ESB. En kjósi þeir já munu áhrif Írlands innan ESB verða enn minni en þau eru í dag."

Þetta er úr grein Derek Scott sem var efnahagsráðgjafi forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair, frá 1997 til 2003. Öll grein Derek Scott úr Wall Street Journal er hér á íslensku: Sannleikurinn um efnahagsmál Írlands 

Fyrri færsla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Webster Tarpley, höfundur Surviving the Cataclysm og fleiri góðra doðranta, er á Íslandi og var með fyrirlestur í gær um möguleika Íslands á að koma sér úr vandræðum.  Það er styst frá að segja að hann vara við ESB og vill að við förum að fyrirmynd Argentínu og 30+ annarra ríkja og neitum að borga ósanngjarnar skuldir alþjóðlegu bankaklíkunnar.

Hann fjallaði einmitt um þessi Nei 'vandamál' ESB í gær og má sjá hluta af þeirri umfjöllun í stuttu myndskeiði frá fundinum:

http://gullvagninn.blog.is/blog/hin_nyja_heimsyn/entry/956399/

Gullvagninn (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 16:44

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Takk fyrir þetta Gullvagn

Kveðjur

Gunnar Rögnvaldsson, 29.9.2009 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband