Leita í fréttum mbl.is

Hvađ sagđi Trump í dag?

Frá vefsíđu Hvíta hússins á YouTube

****

Fyrst ađ DDRÚV ríkisfjölmiđill vinstrimanna treysti sér ekki til ađ segja frá ţví sem er ađ gerast í heiminum í dag, ţá er hér sú rćđa sem forseti Bandaríkjanna flutti í morgun, eftir ađ Íran skaut 15 skotflaugum á bandarísk skotmörk í Írak í gćrkvöldi

Vert er ađ vekja athygli á ţví ađ skotflaug (e. ballistic-missile) er ekki ţađ sama og eldflaug. Skotflaugar fljúga ađ mestu eftir fyrirfram ákveđinni braut og halda sig á henni međ ađstođ leiđréttingarbúnađs. Ţeim svipar til byssukúlu. Eldflaugum er hins vegar hćgt ađ stýra

En međ ţví ađ skjóta 15 skotflaugum og hitta nokkuđ vel í mark, en samt ekki um of, sýndi Íran ađ ţađ er í standi til ađ hćfa fjarlćg skotmörk af mikilli nákvćmni og ađ koma miklu magni af eyđileggingarafli á fyrirfram ákveđinn áfangastađ. Skotflaugar Írans ná til Evrópu og ţćr eru međ norđur-kóreanska tćkni innanborđs. En sérstaklega ná ţćr vel til skotmarka í Ísrael

Íran kaus ađ nota ekki ţau erlendu landsvćđi sem eru á valdi ţess, sem skotstöđvar. Skotiđ var beint frá Íran og ţar međ var ákveđiđ ađ gera skotstöđvarnar sýnilegar til ţess ađ ögra Bandaríkjunum til andsvara, sem Donald Trump ákvađ ađ gera ekki

Hvort ađ Miđausturlönd séu enn miđja einhvers, er vandséđ á viđbrögđum markađa. Olíuverđ er á ný komiđ niđur í ţađ sem ţađ var um áramótin. Og eftir rćđu Trumps í dag ákváđu ţeir ađ halda upp á ađgerđir og viđbrögđ bandaríska forsetans međ ţví ađ segja skál og fara í allra hćstu hćđir - og Bandaríkjadalur styrktist og olíuverđ féll. DXY er vísitala Bandaríkjadals. BRN er Brenthráolían. Og CL er WTI-Texashráolían

WTI og Brent eftir rćđu Trumps 8 janúar 2020 300px

Ţađ sem uppúr stendur er ţađ, ađ frá og međ nú eru Miđausturlönd fyrst og fremst miđja vandamála fyrir meginland Evrópu (og jafnvel Asíu). Ţau eru ekki lengur miđja vandamála fyrir Bandaríkin. Hiđ sama gildir um tolla. Ţeir eru fyrst og fremst vandamál hinna útflutningsháđu ríkja veraldar, hvort sem um vörur eđa byltingar er ađ rćđa. Íran er stćrsti útflytjandi íslamískrar byltingar í heiminum, og líf klerkaveldisins veltur á ţeim útflutningi. Hann er skćr terror eins og einnig var í tilfelli byltingarútflutnings Sovétríkjanna. Trump herti ţví enn frekar útflutningstollana á byltingarafurđ klerkaveldisins í dag

Donald Trump sagđi ađ svo lengi sem hann vćri forseti Bandaríkjanna myndi Íran ekki koma sér upp kjarnorkuvopnum. Ţađ erindi Bandaríkjanna er fyrst og fremst viđ Íran, og ţađ krefst ekki fastrar viđurvistar Bandaríkjanna í heimshlutanum, ţví ţau geta lagt ţađ prógramm allt í rúst úr fjarlćgđ, og nú án ţess ađ efnahagslíf Bandaríkjanna sé tekiđ í gíslingu vegna olíuhagsmuna

Fyrri fćrslur

Missir af Jóni Val Jenssyni

Enginn talar um ESB í Stóra-Bretlandi lengur 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

RÚVarar sleikja nú sár sín eftir ađ Trump lét ekki eftir ţeim ađ starta 3ju heimsstyrjöldinni. ţeir hefđu átt ađ vera minnugir ţess ađ ađeins nokkrum klukkustundum eftir árásina á Suleimani tísti hann - Íran hefur aldrei unniđ stríđ, en aldrei tapađ viđ samningaborđiđ.

Ragnhildur Kolka, 8.1.2020 kl. 22:05

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já Ranghildur.

Ţađ er átakanlegt međ DDRÚV ţegar heimurinn passar ekki viđ pólitíska stefnuskrá ţess umbođslausa flokks.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 8.1.2020 kl. 22:23

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Samkvćmt heimildum frá Írak gćtti Íran ţess ađvara um skotflaugaárásina, ţví ađ rauđa lína Trumps er Bandarísk mannslíf. Íran ţorir ekki ađ fara yfir hana. Ţess vegna varđ ekki bandarískt mannfall. Ţess vegna sagđi Trump í ávarpi sínu ađ svo virtist sem ađ Íran hefđi ákveđiđ ađ bakka út.

Viđ skulum fylgjast vel međ.

Gunnar Rögnvaldsson, 9.1.2020 kl. 02:12

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Já Trump stendur sig og mun taka réttar ákvarđanir. Í sambandi viđ lygar RÚV eđa DDRÚV sem er í mínum anda og kalla ég Samgöngustofuna SS. Já máliđ var ađ RÚV birti fréttir ađ falli byggđar í Grćnlandi og sagđi öfugt viđ höfund hennar ađ viđ hefđu hefđum eyđilagt byggđir vegna ofveiđa á rostungum en sleppti ţví sem höfundar sögđu ađ Litla Ísöldin hafi átt ţátt í ţví ađ ţessar byggđir hafi hrundiđ. Fréttablađiđ birti ţetta međ réttri fyrirsögn. Leitt ađ heyra ađ Jón Valur okkar er farin en sá frétt á MBL í fyrradag. Kveđja Valdimar.

PS vita menn hvort Árni Matt sé enn ađ vinna hjá MBL. :-)     

Valdimar Samúelsson, 9.1.2020 kl. 08:55

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér fyrir Valdimar.

Já fréttapólitísk stefnuskrá DDRÚV-flokksins rekst og stangast nćr daglega á viđ veruleikann, og ţá er veruleikinn látinn víkja fyrir DDRÚV-stalíninu frá ţokulúđrasveitinni viđ Efstaleyti í Austur-Berlín Reykjavíkurborgar. Sérpólitísk útgáfa DDRÚV af veruleikanum skal út í ljósvakann og niđur í hálsa ţjóđarinnar, sama hvađ ţađ kostar. Enda býr ţetta gerpitrýni viđ nćr óendanlega stóran bunka af fé úr vösum okkar og sem enginn annar fjölmiđill i landinu hefur til umráđa, og sem notađur er til heilaţvottastarfsemi og pólitískra byltingaráhrifa.

Ţađ undrar mig sífellt ađ alltaf skuli finnast persónur sem leggjast svo lágt ađ vilja vinna í fréttagúlagi DDRÚV, og jafnvel bara koma ţar til ţess ađ gefa apparatinu einhverskonar blástimplun. Ţessu öllu ţarf ađ sturta niđur í salerniđ og frelsa ţjóđina úr ţessari hálfsovésku ánauđ. Ţjóđin á betra skiliđ en ţetta.

PS: Ekki er ég sá mađur, Valdimar Alaskafari, ađ geta vitađ hver vinnur á Mogganum eđa ekki. Ég vona bara ađ flestir sem ţar vinna gott starf geti haldiđ starfi sínu áfram. Mogginn er nefnilega ekki međ sérsovékst sogrör ofan í vasa hvers einasta manns - til ţess eins ađ halda uppi stillimynd af sjálfum sér

Já ţađ er missir af Jóni Val.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 9.1.2020 kl. 11:12

6 identicon

Líklegast er ađ Bandaríkin dragi sig út úr Miđ-Austurlöndum.  Íran og Tyrkland taka viđ og semja viđ Ísrael og Sádi Arabíu.  Ţannig hefur ţađ veriđ og ţannig verđur ţađ.

Á einhverjum tímapunkti verđur ţú ađ viđurkenna ţađ Gunnar, ađ helstu hryđjuverkasamtökin ţar niđur frá voru kostuđ af ríkjum (einkum einu) vestan Persaflóans, en ekki austan hans eins og ţiđ margir mogga bloggarar hafiđ ranglega haldiđ fram.  11. september?  Allir ţeir sem flugu á tvíburaturnana í New York komu frá ţví ríki sem helst hefur kostađ hryđjuverkastarfsemi og ógnađ lífi kristinna manna. Og ţađ ríki er vestan Persaflóans, en ekki austan viđ hann.

Menn eru ađ meiri ađ viđurkenna og hafa í heiđri ţađ sem sannast er. 

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 9.1.2020 kl. 11:55

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Símon Pétur.

Árásin á tvíburaturnana var ţađ sem kallađ er fylgifiskur (e. collateral damage) ţeirrar borgarastyrjaldar sem geisar í hinum íslamíska heimi.

Ţegar Kalda stríđinu lauk ţá ţiđnađi sá múr sem hélt svćđinu frá Adríahafi til Indlands frosnu sem djúpfrystum átökum. Ţau lágu ađeins í tímabundnu dái, ţví annađ og mikilvćgara varđ ađ leysa fyrst; ţ.e. ráđa niđurlögum Sovétríkjanna, sem voru eins konar glóbal hryđjuverkasamtök geđvilltra vinstrimanna.

Al-queda varđ einnig glóbal hryđjuverkastarfsemi sem náđi um allan heim. Ţau samtök varđ ađ upprćta og innrásin í Afganistan og Írak var ţáttur í ţví, fyrir utan ţađ ađ morđrćđis-ríkisstjórn Saddams Hussein varđ ađ fjarlćgja, sérstaklega eftir ađ hann gekk af vitinu og réđst inn í Kuwait.

Ástandiđ núna er ţađ; ađ kalífat ţeirra sem hugmyndafrćđilega stóđu ađ 9/11 árásinni, hefur um tíma veriđ upprćtt. Ţađ er ekki hćgt ađ gera betur, ţví ţađ mun á einn eđa annan hátt rísa upp á ný. Ţannig er hinn íslamíski heimur; Endalausar innbyrđis styrjaldir og bandalög sem koma og fara eins og ađ um veđurkort sé ađ rćđa.

Íran vantar um ţessar mundir stuđpúđasvćđi í vestri ţar sem Írak er. Ţess vegna er Íran ađ reyna ađ koma sér upp kjarnorkuvopnum. Ţađ er eins og Rússland sem krefst ţess ađ önnur lönd séu einkaeign ţess, og lifi ađeins ţví til varnar. Ađ Írak og Úkraína séu drekkingarhylir fyrir innrásarheri og í einkaeigu Teheran og Moskvu.

Útópískir vinstri-taktar í ţessum málum fara ţér ekki sérlega vel Símon Pétur minn. Vesturlönd ţurfa alls ekki ađ vera fullkomin. Ţau ţurfa ađeins ađ vera betri en ţessar helvítisholur jarđar. 

Fullkomnun er útópía vestrćnna vinstrimanna og sjálf fćđingardeild Sovétríkja.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 9.1.2020 kl. 13:36

8 identicon

Minnumst ţessa sem kristnir menn:

Einungis sannleikurinn mun gjöra okkur frjálsa.

Og ţannig skulum viđ hafa ţađ,

en heiđra ekki svo skálkinn 

ađ viđ verđum lygum og falsfréttum ađ bráđ.

Eflum hiđ góđa og verum stađfastir í ţeirri trú.

Tek svo undir góđ orđ um fallinn félaga okkar:

Já, blessuđ sé minning Jóns Vals Jenssonar.

Viđ ţekktum vel hvor annan og ađ góđu einu.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 9.1.2020 kl. 13:39

9 identicon

Takk fyrir svariđ, Gunnar minn kćr.

Ţađ er óţarfi af ţér ađ stimpla mig.

Ég svarađi ţér bara sem kristinn mađur

sem hefur sannleikann einn ađ leiđarljósi.

Jörđin á ekki ađ vera "helvítishola"

Mundu Gunnar minn kćr, ađ til ţess

fengum viđ fríviljann, ađ leita sannleikans.

Og hann er ađ finna í bođskap Jesú Krists.

Gjör ei öđrum ţađ sem ţú vilt ei ađ ţeir geri ţér.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 9.1.2020 kl. 14:02

10 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka Símon Pétur.

Jörđin er ekki helvítishola. En ţađ er hins vegar óţarfi ađ gera vesturlönd ađ helvítisholu saman međ hinum helvítisholunum međ ţví ađ draga í efa hvern einasta andardrátt sem hér á ţeim sjálfum -og utan ţeirra- er dreginn ţeim til varnar, eins og útópískir vinstrimenn gera. Ađ biđja sífellt um ţá fullkomnun sem stofnsetur Sovétríki, í stađ ţess ađ taka ţátt í framförum, er ađ verđa allsherjar brjálćđislegt-vinstra-sikkópatískt-heilkenni á vinstrimönnum á Vesturlöndum í dag.

Eitt ţannig núlifandi viđrini var til dćmis ađ opinbera sig á Alţingi núna. Guđmundur Andri Thorsson, Samfylkingarviđrini, ţykist vera of fullkominn útópíusósíalisti til ađ vera međ í NATO, og gleymir ţví algjörlega ađ viđ vorum bandamenn međ versta morđingja mannkynssögunnar til ţess ađ geta ráđiđ niđurlögum sósíalistabróđur hans í Ţýskalandi. Síđan tókum viđ Stalíniđ hans í nefiđ. Ţessi forgangsröđun var rétt.

Auđvitađ vćri fínt ađ ríki Miđausturlanda tćkju upp ŢJÓĐKIRKJUR i stađ ađ rembast međ ţokubakkastrúktúr íslamista. Ţjóđkirkjan í kristni er lóđrétt lýđrćđisleg trúareining, á međan íslam er lágrétt allsherjartrú sem virđir ekki landamćri ríkja og flćđir um og reynir ađ sameina allt í einu allsherjar kalífati. Og vegna ţessa eđlis, sem innbyggt er í íslam, og sem knýr endalausar og eilífar borgarastyrjaldir ţar, ţá rís ţessi hugmyndagloría um alls-herjar kalífatiđ upp, og sem ađeins má líkja viđ alţjóđabyltingar-kröfur kommúnista, og nú síđast lofthitasinna međ hálmstrá í heilastađ. Ţess vegna segi ég amen viđ Ţjóđkirkju okkar og nei viđ úníversal imperíal imbastöđvum bjána. 

Já, Patton las ţví Biblíuna sína "hvern einasta helvítis dag" eins og hann orđađi ţađ. Stattu međ ţínu fólki. Annars stöndum viđ ekki.

Já já, - ţökk sé Biblíunni erum viđ sem betur fer ekki helvítishola. Ađ minnsta kosti ekki enn.

Gunnar Rögnvaldsson, 9.1.2020 kl. 17:28

11 identicon

Ţakka svariđ Gunnar.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 9.1.2020 kl. 19:59

12 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţakka svariđ og skemmtilegar athugasemdir frá öllum en  gaman ađ lesa ţćr. :-) 

Valdimar Samúelsson, 11.1.2020 kl. 12:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband