Leita í fréttum mbl.is

Missir af Jóni Val Jenssyni

Þær fregnir hafa borist að Jón Valur Jensson sé látinn. Af honum er eftirsjá svo um munar, því Jón var hugaður maður. Ég mun sakna skriflegra heimsókna hans hingað. Þar fór maður sem stóð fyrir því sem betra er, þ.e. lífinu sjálfu.

Blessaður sértu Jón Valur Jensson


mbl.is Andlát: Jón Valur Jensson
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hann var mikill "prinsipp"maður og stóð vel við skoðanir sínar svo var hann afskaplega rökfastur og ætlaðist hann til að menn rökstyddu það sem þeir voru að halda fram og ef þeir gátu það ekki, þá var það sem þeir héldu fram afskaplega lítils virði og lét hann þá skoðun óspart í ljós þannig að menn þyrftu ekki að vera í neinum vafa við hvað hann átti.það verður mikill missir af honum á Moggablogginu og ekki má gleyma þeirri hreinskilni sem einkenndi hann og hans málflutning......

Jóhann Elíasson, 8.1.2020 kl. 15:13

2 identicon

Tek heilshugar undir þetta. Hann var einstakur maður og mikil eftirsjá af honum og því, sem hann skrifaði.

Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 8.1.2020 kl. 17:01

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Já, sannlega var hann afbragð manna hann Jón Valur Jensson

Halldór Jónsson, 9.1.2020 kl. 15:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband