Leita í fréttum mbl.is

Vesturlönd voru auđtrúa

Ţegar hiđ svo kallađa hrun Sovétríkjanna varđ, létu Vesturlönd blekkjast. Sovétríkin dóu ekki, heldur lifđu ţau áfram sem Rússland. Sovéska lagakerfiđ lifđi áfram. Skrifstofubákniđ lifđi áfram. Leyniţjónustan lifđi áfram. Herinn lifđi áfram. Miđstýringin lifđi áfram. Rússland hélt einfaldlega áfram ađ vera landiđ sem aldrei fékk iđnbyltingu og hefur ekki fengiđ hana enn. Rússland hafđi heldur aldrei haft frjálsa markađi og hefur ţađ ekki enn. Rússland hafđi aldrei veriđ lýđrćđi og er ţađ ekki enn. Og Rússland hafđi aldrei veriđ réttarríki - og er ţađ ekki enn

Viđ hverju búast menn af svona ríki? Jú, ef mađur er raunsćr ţá býst mađur viđ Sovétríki. Miđstýrđu sovétríki, sem heitir Rússland í dag. Lítiđ gott er í vćndum ţađan. Enda keyrir ţađ á kínverska kommúnistamódelinu núna og lađar til sín fjárfestingar nytsamra kjána. Nóg er til af ţannig rómantískum kjánum í dag. Sérstaklega í Ţýskalandi. Ţađ var reyndar einmitt ţetta sem Perestroika gekk út á; ađ framlengja lífi Sovétríkjanna

Fyrri fćrsla

ESB reynir ađ hanga á nöglunum í klerkaveldinu Íran


mbl.is Skripal smáseiđi međ valdamikinn óvin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gunnar spurningin er hafa ţeir...deep state... eđa er ţetta allt upp á yfirborđinu. Ég/viđ hjónin fór međ Síberíulestinni fyrir töluvert mörgum árum c.15.. Ţá var heldur bágt ástandiđ á mannvirkjum en fólkiđ var líflegt en mađur sá ađ ţađ voru undirheimar. Viđ vorum nćrri heilan dag ađ komast inn í Mongólíu vegna tollskođunar enda mikiđ smyglađ ţar á međal kókein flutt í hveitipokum á milli vagna jafnvel lambsskrokkar en tollverđirnir byrjuđu fremst og unnu sig aftur í lestarvagnana. Ţetta voru auđsjáanlega gengi ađ verki. 

Valdimar Samúelsson, 17.9.2018 kl. 10:05

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Valdimar.

Ţú komst ţá ekki auga á ţá olíu í ríkiseigu sem Perestroika-armur kommúnistaflokksins keypti af ríkinu á 1 prósent af heimsmarkađsverđi, og seldi hana úr landi á heimsmarkađsverđi, og flutti hagnađinn til baka inn í Rússland međ ađstođ 100 nýrra banka sem Perestroika-armur kommúnistaflokksins hafđi stofnađ innanlands og svo 600 banka sem hann hafđi stofnađ erlendis til ađ ţvo svona peninga sem "vestrćna fjárfestingu" inn í Rússland.

Pútín var í Perestroika-armi flokksins í KGB og hefur nú sigrađ. Vesturlönd voru ţarna á fullu ađ skála fyrir hruni Sovétríkjanna, en sem voru hins vegar ekki hrunin, heldur einungis í endurnýjun. Bara ţetta eina olíudćmi svarađi til 30 prósenta taps í landsframleiđslu Rússlands og fór fram á međan almenningur svalt. Allt skyldi gert til ađ bjarga sovétríkisklíkunni í nýju Rússlandi, og ţađ tókst, eins og menn sjá í dag.

Bandaríkin eru einmitt núna ađ hefja rannsókn á Danske Bank, skrifađi Wall Street Journal á föstudaginn. Um er ađ rćđa tćplega 100 ţúsund peningatilfćrslur tengdar rússneska Perestroika-útibúinu í Eistlandi:

U.S. law enforcement agencies are probing Denmarks largest bank over allegations of massive money laundering flows from Russia and former Soviet states, according to a person familiar with the matter and documents reviewed by The Wall Street Journal (WSJ).

Vesturlönd áttuđu sig ekki á ţví sem var í gangi í Rússlandi og hentu endalausum björgunarhringjum í Perestroika-arm kommúnistaflokksins fyrir tilstilli m.a. AGS, lána og ábyrgđa.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 17.9.2018 kl. 10:57

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţakka fyrir ţetta nei engin olía né olíuturnar á fređmýrunum en ţetta var áriđ 2000. Já vissi ekki ađ kommúnistaflokkurinn hafi náđ völdum á olíunni en ţér var meirasegja bođiđ starf á fređmýrunum eftir Alaska olíućvintýriđ mitt áriđ 1977 en ţađ var líka Crowly sem ćtluđu ađ sjá um flutning og mig minnir Bectel hafi komiđ viđ sögu. Ég man eftir einu atviki sem kannski einhvađ sé ađ marka en var á skemmtiferđaskipi og borđađi međ amerískum fjárfestum međal annars en taliđ barst ađ íslandi og sögđust ţeir ekki koma nálćgt Íslandi vegna rússanna í peningaheiminum ţar. Ţetta var áriđ 2007 vissi allur heimurinn ađ bankarnir á Íslandi myndu hrynja. Gunnar ţetta var útidúr en ţađ er oft undarlegt hvernig málefni tvinnast saman. Ţakka líka. 

Valdimar Samúelsson, 17.9.2018 kl. 13:44

4 identicon

Sćll Gunnar

Ţarna er ég sammála ţér. Viđ ţetta má bćta ađ IMF hafđi nokkuđ međ ţetta ađ gera í upphafi. Öll verđmćti Rússa voru einkavćdd á einni nóttu í landi međ  gjaldmiđil sem var hruninn. Hlutabréfunum var skipt á milli allra landsmanna. Ţeir fóru samstundis á torg međ ţau til ađ selja hćstbjóđanda. (Ţar koma Ólígarkarnir inn og keyptu á torgum eins og engin vćri morgundagurinn!) Ţar fyrir voru kennarar ađ skipta á hnetusmjörinu sem ţau höfđu fengiđ útborgađ ţennan mánuđinn.

Annađ lykilatriđi sem IMF, eđa hver sem ţađ var, gerđi var ađ bókum Ayn Rand var dreift í bílförmum í skólana til unga fólksins. Áriđ 2012 fékk ég ţetta stađfest hjá rúsneskum háskólanema ţ.e. Ayn Rand er eingöngu vinsćl á međal ungs fólks og ţađ ekki fyrr en eftir 1991.

Út úr ţessu kom svo massíft glćparćđi sem minnir einna helst á ástandiđ í Chicago á tímum Al Capone.

Ţađ var búiđ ađ ástandssetja Rússanna huglćgt löngu áđur en IMF mćtti á svćđiđ. Eftir á ađ hyggja ţá vekur ţetta furđu. Hvađ voru ţeir eiginlega ađ hugsa?

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 17.9.2018 kl. 19:54

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Sigţór.

Já og nei. Perestroika hófst međal annars á ţví 1986 ađ KGB og Komsomol komu á laggirnar ţeim gjaldeyris- og hlutabréfamörkuđum og hlutafélaga-skeljum sem ţú nefnir hér. En ţađ voru deildir stjórnmálaráđsins (Politburo) og KGB (First Chief Directorate) sem störtuđu  undirbúningi Perestroika áriđ 1984. Svo ekki dugar ađ nota Rand marktćkt sem innlegg í ţetta mál. Ţú ţekkir kínverska módeliđ. Ţar er engin Rand. Bara venjulegur Lenín međ vindil.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 17.9.2018 kl. 21:40

6 identicon

Gunnar, hvađ sem öđru líđur ţá er Randísk hugsun stór ţáttur hjá Putin, eins og sjá má hér https://foreignpolicy.com/2013/08/09/how-vladimir-putin-explains-ayn-rand/

En auđvitađ eru Rússar enn Rússar, en núna međ Gangsterlýđrćđi. Lenín er draugur í koffortinu sem ađ Pútin notar sér til hjálpar. 

Ţađ eina sem Pútin ţarf ađ passa upp á er ađ Vodkinn haldi áfram ađ flćđa, ef ađ Rússar yrđu óvćnt edrú ţá vćri fjandinn laus!

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 17.9.2018 kl. 22:44

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţađ er nú svo margt skrifađ Sigţór. Hvorki Pútín né stjórnmálaráđ hans hafa neinn áhuga á ţannig vestrćnum bókmenntum.

En hvađ sem ţví líđur á gamla Sovétríkiđ allt hjarta núverandi forseta Rússlands. Hann hefur alltaf haldiđ tryggđ viđ gamla Sovétríkiđ. Eins og ţú kannski veist lagđi KGB ţá skýrslu fram fyrir stjórnmálaráđ Sovétríkjanna í byrjun 9. áratugarins ađ ţau vćru ađ tapa Kalda stríđinu vegna tćkni- og vopnaframfara á Vesturlöndum (einkum í tölvun) og ţar vćri ţróunin orđin svo hröđ ađ engin leiđ vćri ađ stela henni lengur og herma hana eftir (e. reverse engineering). Pútín hafđi starfađ viđ tćkniţjófnađi frá Vesturlöndum og frá Austur-Ţýskalandi, ţar sem Robotron var stađsett í Dresden og sá allri Sovét-blokkinni fyrir miđlćgum tölvukerfum og  einkatölvum.

Ţess vegna yrđi ađ koma á fót Glasnost, sem gekk út á ađ opna glugga út til Vesturlanda og endurreisa eđa enduruppsetja (reconfig) Sovétríkin međ ţví ađ stela ríkiseigum ţess og ţvćla ţeim í gegnum KGB-stofnađar ţvottastöđvar á Vesturlöndum og koma ţeim aftur inn í Sovétríkiđ í formi "erlendra fjárfestina", en sem í reynd voru ekki erlendar nema ađ nafninu og ađ hluta til. Ţarna starfađi Pútín. Og ţarna duttu flestir flokksmenn kommúnistaflokksins ofan í peningapottana og ţeir sem héldu ađ ţađ ćtti ađ umbćta (e. reform) Sovétríkin, slógust viđ vindmyllur árum saman. Slíkt stóđ aldrei til.

Ţessu starfi er nú ađ verđa lokiđ. Nýja Sovétríkiđ er ađ verđa klárt í slaginn - fyrir tilstilli naívisma Vesturlanda. Hiđ sama gildir um Kína.

Gunnar Rögnvaldsson, 17.9.2018 kl. 23:46

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ći, ţađ er fýla af ţessari grýlu ţinni, Gunnar. Heldur ţú ađ ţvćttiđ í Den Danske Bank hafi veriđ KGB ţvottur? Ţađ er hćgt ađ lesa sér betur til en ţú hefur gert í ţessu bloggi. Viđ fáum brátt allar upplýsingar um mál Danske Bank í Eistlandi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.9.2018 kl. 07:18

9 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Herra Alvitur Örn međ Nef. Ég skrifađi:

"Bandaríkin eru einmitt núna ađ hefja rannsókn á Danske Bank, skrifađi Wall Street Journal á föstudaginn. Um er ađ rćđa tćplega 100 ţúsund peningatilfćrslur tengdar rússneska Perestroika-útibúinu í Eistlandi:"

Ţeir 600 bankar sem Perestroika-hagkerfiđ var í jöđrum Rússlands og á Vesturlöndum, taldi ađ sjálfsögđu Eystrasaltsríkin ÖLL. Ţađ er ţađ sem ég skrifađi. Slíkt ţarf ekki ađ halda. Slíkt ţarf ekki nef til ađ ţefa uppi. Og slíkt ţarf engar grýlur til ađ grýlast á.

Ef upplýsingarnar um Danske Bank eru mjög slćmar, er lítil hćtta á ađ viđ fáum ţćr eins og ţćr eru; ţú manst jú lögbanniđ á "magtudredning"-lista danska ţingsins. Ţađan berast bara góđar fréttir, ţví annar rúllar Danmörk yfir um, međ dönsku krónuna bundna fasta viđ svarthol og dönsk heimi sem verandi 2.8 milljón nurlara-sérfrćđinga í lána-konverteringum heila ţrjá sólarhringa inn í óvissa framtíđina í senn og sem ţola ekki tvö prósent vaxtahćkkun án ţess ađ öll Danmörk fari í ţrot. Og ţar sem Anders Fogh var stjórnarmeđlimur í banka ţar um slóđir passađi Svoboda ađ upplýsa Vesturlönd um ţađ, í einum grćnum. Ţú manst hvađ gerđist međ Roskilde Bank, honum varđ skilyrđislaust ađ bjarga svo ađ danska krónan missti ekki öndunarvéla-stuđninginn í Frankfurt. Hann og lánasafn hans rotnađi upp á bara nokkrum vikum.

Ţađ er í sjálfu sér frétt, og búiđ ađ vera síđan í apríl, ađ veriđ sé ađ rannsaka hátt í hundrađ ţúsund fćrslur Danske Bank til og frá Eistlandi og sem danska fjármálaeftirlitinu sást yfir og sem hefur veriđ ávítađ fyrir grófa vanrćkslu fyrir ađ hafa ekki stöđvađ og rannsakađ, í ţví sem nú er sagt ađ geti veriđ stćrsta peningavottamál nokkru sinni, og ţađ međ peningum sem fjölmiđlar segja ađ séu greiđslur fyrir glćpi og morđ.

Nef markađa hefur sent hlutabréfin í Danske Bank niđur um 32 prósent síđan í apríl, er ţetta mál fór ađ komast í fréttir ţegar seđlabankastjóri Lettlands var handtekinn.

Danmörku vegna má vona ađ ţetta mál fari ekki alveg hörmulega illa. 

Gunnar Rögnvaldsson, 18.9.2018 kl. 10:02

10 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ofan í ţetta mál bćtist svo gremja Bandaríkjanna, sem halda uppi hernađarmćtti NATO, yfir ţví ađ vera skuldbundin til ađ verja Eystrasaltsríkin, sem eru međ ţví sem nćst geislavirk útibú Rússlands inni í sjálfum sér.

Gunnar Rögnvaldsson, 18.9.2018 kl. 10:20

11 Smámynd: Borgţór Jónsson

Ţú ert undarlega fáfróđur aumingja mađur.

"Vesturlönd áttuđu sig ekki á ţví sem var í gangi í Rússlandi og hentu endalausum björgunarhringjum í Perestroika-arm kommúnistaflokksins fyrir tilstilli m.a. AGS, lána og ábyrgđa."

Ţessi lán voru ekki björgunarhringur til einhvers Peristrpika arms.

Ţetta voru peningar sem voru notađir til ađ tryggja völd Yeltsyns sem sat sauđdrukkinn međan vestrćnar ríkisstjórnir rćndu auđi Rússnesks almennings hömlulaust og voru ađ leggja grunn ađ ţjóđarmorđi í landinu.

Aldrei nokkurntíma hefur ein ţjóđ veriđ rćnd jafn kyrfilega og Rússar á ţessum árum.

Tugir ţúsunda manna létu lífiđ ,beinlínis vegna ţessara ađgerđa og hundruđ ţúsunda sem óbein afleiđing.

Milljónir manna flúđu land.

Ţetta var einstaklega hrottafengin árás.

Borgţór Jónsson, 18.9.2018 kl. 16:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband