Leita í fréttum mbl.is

ESB reynir ađ hanga á nöglunum í klerkaveldinu Íran

Tausend kronen monetray union exit note - stimplađur

Mynd: Uppleyst mynt Austurrísk-ungverska keisaradćmisins, međ stimplun. Sömu ađferđ var beitt til ađ leysa upp myntbandalagsmynt Tékklands og Slóvakíu eftir ađ Tékkóslóvakía hćtti ađ vera til (PDF)

****

Diktat í smíđum

Evrópusambandiđ reynir í örvćntingu ađ klóra međ nöglunum í bakkann í Íran, svo ađ evrópsk fyrirtćki geti haldiđ áfram ađ eiga viđskipti viđ íslamíska klerkaveldiđ. Ţvingunarađgerđir Bandaríkjanna gegn Íran taka gildi eftir tvo mánuđi. Eftir ţann frest geta ţau evrópsku fyrirtćki sem eru í viđskiptum viđ klerkaveldiđ ekki veriđ í viđskiptum viđ Bandaríkin á sama tíma. Markmiđiđ er ađ reyna ađ hefta og koma í veg fyrir kjarnorkuvopnaţróun íslamíska klerkaveldisins

Hugmynd Frakklands er sú, ađ ţađ, Ţýskaland og Bretland, og jafnvel Ítalía, noti Evrópusambandiđ til ađ koma á fót greiđslukerfi sem hvergi snertir Bandaríkin né bandarísku myntina dal og sem ţannig myndi gera evrópskum fyrirtćkjum mögulegt ađ sneiđa hjá öllum bandarískum kerfum sem sjá um (i) greiđslumiđlun, (ii) uppgjörslok fćrslna og (iii) peningajafnvćgi á alţjóđlegum mörkuđum. Telja ESB-menn sig geta gert ţetta međ einföldu diktati eins og Mússolini notađi til ađ stýra framkvćmd fasisma á Ítalíu, eđa međ tilskipunum

Sést á ţessu hversu mikil örvćnting Evrópusambandsins er orđin vegna evrunnar. Lítiđ gengur međ ađ gera hana ađ alţjóđlegum gjaldmiđli vegna vantrausts heimsins á evrópskum stofunum eins og til dćmis stjórnarskrárbundnu ţingrćđi hvílandi á ţjóríkislegum stofnunum sem frumforsendum fyrir framkvćmd lýđrćđis í lýđveldi. Og ţess utan er stutt síđan ađ seđlabanki Bandaríkjanna bjargađi mynt Evrópusambandsins í tvígang međ gjaldmiđlaskiptasamningum í fjármálakreppunni. Heimurinn veit ađ Bandaríkjadalur er ekki vafningur. Ţeirri stađreynd var slegiđ fastri međ ţeirri niđurstöđu sem fékkst úr bandarísku borgarastyrjöldinni, sem lauk 1865 og kostađi Bandaríkin hálfa milljón mannslífa. Ţar var ţví slegiđ föstu ađ bandaríska ţjóđin er ein órjúfanleg heild og ţađ er sú heild ein, sem er fullvalda, en ekki einstakir hlutar hennar. Ekkert fylki getur ţví yfirgefiđ Bandaríkin. Ţau geta ekki leysts upp. Ţau eru ekki vafningur og mynt ţeirra er ţví ekki vafningur, eins og mynt Austurrísk-ungverska keisaradćmisins var, og sem leystist upp í margar myntir

Frekar furđulegt er ađ sjá Bretland í ţessum hópi. Annađhvort er um einhverskonar fjárkúgun ađ rćđa vegna Brexit, eđa ţá ađ örvćnting Bretlands vegna 200 alţjóđlegra banka í ţví landi er orđin meiri en hún ćtti ađ vera. Heimurinn vill einfaldlega ekki hafa peningalega mikilvćgar stofnanir sínar í Evrópusambandinu

En hér sést greinilega hluti hins undirliggjandi geopólitíska ţema sem er í gangi á Vesturlöndum. Bandaríkin eru ábyrgđarmađur Vesturlanda og ţađ ţola gömlu stórveldin á meginlandi Evrópu ekki. En ţau eru samt getulaus og geta hvorki varist né unniđ saman. Meginlandiđ er ađ klofna ţví sameiginlegir hagsmunir eru of litlir til ađ geta boriđ tilvistarlega samvinnu uppi. Lönd Austur-Evrópu eru ađ skilja sig frá löndum Vestur-Evrópu. Austur-Evrópa óttast Rússland og hugsanlegt hjónaband sérstaklega Ţýskaland og Rússlands, ţví lýđrćđisstofnanir Ţýskalands hafa aldrei haldiđ um stjórnvölinn í ţví landi, heldur eru ţađ fyrst og fremst banka- og viđskiptahagsmunaöfl sem halda um stjórnvölinn í Ţýskalandi, ţví Ţýskaland verđur ađ hafa jađarsvćđ ţess undir sínu áhrifavaldi, og í dag er ţađ hinn innri-markađur-ESB sem er stuđpúđa- og jađarsvćđi Ţýskalands, en sá markađur er hins vegar kominn í upplausnarhćttu og er reyndar kominn í upplausnarferli líka, sbr. Brexit. Stjórnmál í Ţýskalandi mótast ađ miklum hluta til af landfrćđilegu varnarleysi Ţýskalands í austri, norđri og vestri. Suđurtappinn einn er landfrćđilega öruggur. Ţau öfl horfa til Rússlands og ţađ veit Austur-Evrópa vel og Bandaríkin líka. Ţess vegna fara hagsmunir Austur-Evrópu meira saman međ Bandaríkjunum en hagsmunir Ţýskalands og Frakklands passa viđ hagsmuni Bandaríkjanna. Bandaríkin munu ekki líđa hjónaband Rússlands og Ţýskalans ţví ţannig samsteypa myndi ógna ţjóđaröryggi Bandaríkjanna. Ţátttöku Bandaríkjanna í tveimur heimsstyrjöldum á meginlandi Evrópu ber ađ skođa í ţessu ljósi

Meginland Evrópu, ţađ er ađ segja Evrópusambandiđ, er bćđi varnarlaust og orkulaust. Ţađ sćkir í ódýra orku og ţađ var von sambandsins ađ frá Íran fengist ódýr olía í skiptum fyrir sameiginlegt hatur beggja á Bandaríkjunum. En hér spilar Austur-Evrópa ekki međ og ţađ er ađ verđa stórt vandamál fyrir Evrópusambandiđ. Og Austur-Evrópa getur neitađ ađ spila hér međ, ţrátt fyrir hćttuna frá Rússlandi, vegna ţess ađ tilvistarlegir hagsmunir Bandaríkjanna og Austur-Evrópu fara mjög svo vel saman. Ţess vegna kom Varsjáryfirlýsing Donalds J. Trump síđasta sumar. Hún var stađfesting á ţví ađ bygging Intermarium, sem er hugmynd hins pólska Józefs Pilsudski, er í smiđum. Varsjá verđur međ tíma eins konar ný Berlín fyrir Bandaríkin á meginlandi Evrópu. Bretland er enn ađ melta nákvćma stađsetningu sína í tilverunni eftir Brexit. Enginn nema breski almúginn hafđi gert ráđ fyrir Brexit. Og breska valdastéttin var ekki í sambandi viđ almúgann. Brexit-niđurstađan kom valdastéttinni ţví algerlega í opna skjöldu

Engin evrópsk fyrirtćki nema smáfyrirtćki munu halda áfram í viđskiptum viđ Íran. Ţađ er ađ segja, bara ţau fyrirtćki sem eiga ekki í neinum viđskiptum viđ neitt annađ land í heiminum nema Íran og ESB, munu taka diktat-tilbođi Frakka, Ţjóđverja og ?Breta. Viđskipti viđ Íran eru örverpi miđađ viđ viđskipti viđ Bandaríkin, sem standa fyrir ţremur til fjórum hlutum af hverjum tíu sem verđa til í hagkerfum heimsins. Og svo er ţađ ţannig, ađ ţađ eru fyrst og fremst Bandaríkin sem búa til raunverulega eftirspurn í heiminum. Evrópusambandiđ og Kína skapa ekki raunverulega eftirspurn í heiminum heldur nćrast ţau á henni. Ţađ sést á viđskiptajöfnuđi ţeirra viđ umheiminn

Fyrri fćrsla

Macron missir stuđning hćgrimanna eins og Bjarni [u] 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Fellibylurinn Florence er nú stiginn á land í Norđur Karlólínufylki Bandaríkjanna. Hundruđ ţúsunda Bandaríkjamanna hafa umsvifalaust misst ađgang ađ öllu ţví rafmagni sem veruleikafirrt ríkisstjórn Íslands hefur sćrt sig saman í sértrúarsöfnuđ međ útópískum harđlínu umhverfisistum Vinstri grćnna til ađ halda völdum.

Brexit-sambandsleysi bresku valdastéttarinnar sem ég minnist á hér ađ ofan, má sennilega líka viđ algert sambandsleysi núverandi forystu Sjálfstćđiflokksins viđ íslenskan almúga, sem veriđ hefur krónískt frá ţví ađ Davíđ Oddsson lét af formennsku flokksins 2005.

Gunnar Rögnvaldsson, 14.9.2018 kl. 13:55

2 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

Bretland hefur alltaf veriđ örvćntingarfullt, draumurinn um "heimsveldiđ" eins og hjá dönum rćđur ríkjum.

Ađgerđir "Dóna" Trump, má einnig lýsa sem "örvćntingu" ...

Hvorutveggja, gefa til kynna ađ Bretar og Bandaríkjamenn eru ekki bara á barmi, heldur gjaldţrota.

Bjarne Örn Hansen, 14.9.2018 kl. 18:36

3 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Gunnar

Ţađ kemur á óvart ađ ţađ ţú sért ţví andsnúinn ađ Sjálfstćđisflokkurinn fórni minni hagsmunum fyrir meiri. Sem sé ađ halda okkur utan viđ ESB, en ţví miđur međ ţví ađ "samţykkja" ýmsar firrur samtímans. Međ tímanum munu ţćr glata stuđningi. Sjálfstćđi Íslands er hins vega öllu ćđra; í stjórnmálum vel ađ merkja. 

Einar Sveinn Hálfdánarson, 15.9.2018 kl. 00:24

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Einar.

Já ţetta sögu margir mćtir menn á sínum tíma viđ Winston. "Hentu í hann Gíbraltar eđa Möltu" og ţá ţegir hann.

Sannleikurinn er sá Sjálfstćđisflokkurinn hefur fyrst og fremst hagsmuni af ţví ađ láta kjósendur kjósa sig. En ef kjósendur vita ekki hvar forystan stendur í mikilvćgustu málum, ađ ţá kjósa ţeir ekki flokkinn. Ţađ byrjađi ađ gerast ţegar Geir fór ađ kaupa ţvađur Ţorgerđar og koma fram sem efasemdamađur um stefnu flokksins. Bjarni hefur svo gerst stađfastur og krónískur Chamberlain í grundvallarmálum. Hann hefur breytt flokknum í friđţćgingarflokk og fólkiđ er stokkiđ fyrir borđ og neitar ađ láta sökkva sér í fenjum heiđnikirkjuvelda sértrúarháskóla, sem stýrt er af retarderuđum sjálfkeyrandi umhverfisistum og glóballarbjálfum.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 15.9.2018 kl. 09:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband