Leita í fréttum mbl.is

Frakkland ađ falla?

Ţađ er átakanlegt ađ verđa vitni ađ ţví ađ fyrsta verk nýkjörins forseta Frakklands skuli ţurfa ađ vera ţađ hlýđnast niđurskurđarstefnu Ţýskalands. Og enn meira niđurlćgjandi er ţađ fyrir Frakka, ađ ţurfa ađ skera niđur ţađ sem vernda á frönsku ţjóđina gegn einmitt ţeim sem fyrirskipar niđurskurđinn - og sem kom honum til leiđar međ ţví ađ grafa undan efnahag Frakklands

Ţýskaland hristir jólatré sitt Frakkland, og af ţví fellur strax yfirmađur franska hersins. Ţetta er hreint međ eindćmum. Hvenćr skyldi hristingnum ljúka og ljósin slokkna á evruseríunni. Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ sólarlagsmálum Evrópu á nćstu árum. Ţegar myrkraverkin koma og tala

Svona er ađ vera nágranni svarthols. Ţá ţarf mađur eitthvađ til ađ halda sér í. En hvađ?

Hinn nýkjörni franski forseti hefur hér međ tryggt sér franska herinn á móti sér nćstu 5 árin. Hver skyldi nú hlaupa til og gerast bandamađur forsetans gegn hernum. Franska ţjóđin? Varla

Fyrri fćrsla

Visegrad-löndin í ESB kvarta yfir lélegum ESB-matvćlum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Gunnar - sem jafnan, sem og ađrir gestir, ţínir !

Ţörf: beinskeytt sem og alvarlega ígrundunarverđ ábending, af ţinni hálfu Gunnar, sem vćnta mátti.

Visegrad löndin - verđa međal helztu varnarvirkja Vestrćnnar siđmenningar, ţegar fram á öldina líđur.

Međ: beztu kveđjum af Suđurlandi - sem oftar /  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 22.7.2017 kl. 22:42

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér ađ venju hressilegt innlit og skrif Óskar.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 25.7.2017 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband