Leita í fréttum mbl.is

Visegrad-löndin í ESB kvarta yfir lélegum ESB-matvćlum

Hópur Miđ-Evrópuríkja í Evrópusambandinu segja ađ ESB-löndin í vestri selji ţeim sérstakar lélegri útgáfur af matvćlum sem eru ţeim seld undir ţekktum vörumerkjum. Ađ komist sé ţannig í kringum ađ gćđi ţekktra vörumerkja í matvćlaiđnađi séu eins, sama hvar ţau eru seld

Vestur-ESB býr til sérstakar lággćđa útgáfur af mat til ađ selja okkur undir ţekktum vörumerkjum sem blástimpla eiga ţađ sem í pakkningunum er. Viđ höfum rannsakađ innihaldiđ og vitum ađ ţađ er lélegra, segir forsćtisráđherra Slóvakíu

Ţetta er ađ ţróast alţjóđlegan matvćla-skandal, segir forsćtisráđherrann. Ríkin í vestri nota ţekktu vörumerkin sín til ađ dulbúa tvöfaldar útgáfur af matvćlum. Fólkiđ okkar tekur ţessu sem móđgun. Ţađ ćtti ekki ađ vera ţannig ađ í Ţýskalandi innihaldi sami rétturinn nautakjöt, en ţegar í mitt land hann er kominn ţá er sama varan gerđ úr kjúklingaleifum og seld sem sama vara undir sama vörumerki

Rannsakendur í Tékklandi og Ungverjalandi halda ţví fram ađ mikillar gćđatvöfeldni gćti í innihaldi matvćla eins og brauđs, mjólkurdufts og til dćmis súkkulađisósu, svo ađ nokkrar tegundir matvćla séu nefndar til sögunnar 

Ţó svo ađ fyrirtćkin uppfylli lög um vörumerkingar, ţá segja lögin ekki ađ hárefnagćđin í vörumerkjum eigi ađ vera eins í ţeim á öllum mörkuđum. Ţetta kom fram í fréttum um máliđ í Financial Times í gćr:

FT: Visegrad Four group of EU states complains of inferior food imports

Og alţekkt er í Evrópusambandinu ađ matvćlaeftirlitiđ er ađ stórum hluta til í höndum framleiđendanna sjálfra - og mafíusamtaka sem ráđa stórum hluta hagkerfa sambandsins

Í Evrópusambandinu gildir óskrifađa reglan um tvöfeldni ţeirra sem mestu ráđa, um flest. Tvöfalt siđgćđi. Tvöfeldni laganna. Tvöfeldni peningastefnu. Tvöfeldni hvađ varđar regluverkiđ. Tvöfeldni réttlćtis. Tvöfeldni í gćđum matvćla og ţar fram eftir götum

Ţegar ég sé erlent korn- og moldarkaffi undir ţekktum erlendum vörumerkjum komiđ í hillur versalana hér á landi, í stađ fyrsta flokks varanna frá Te og Kaffi, sem Simmi ćskuvinur minn sálugi stofnađi, ţá geng ég út og nenni helst ekki ađ koma ţar aftur

Ég reyni alltaf ađ kaupa fyrst og fremst íslenskar vörur, ţví ţćr eru oftast bestar og hreinni. Ég bjó sjálfur í ESB í tćplega 30 ár og ţekki svikna fákeppnis-úrganginn ţađan ţegar ég sé hann í verslunum hér á landi

Ţađ er óskiljanlegt ađ Íslendingar haldi oft ađ erlend vara sé betri en íslensk og ađ ţeir treysti yfir höfuđ erlendum matvćla-vörumerkjum, eftirliti og framleiđendum fyrir horn. Fćstir virđast ófćrir um ađ ímynda sér hversu háţróuđ svikin og prettirnir eru á flestum sviđum á matvćlamörkuđum ESB-landa

Fyrri fćrsla

"Skattaafsláttur vćri skynsamlegur" suđiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband