Leita í fréttum mbl.is

Gengur Donald J. Trump í skrokk á Ţýskalandi?

Hagnađurinn á viđskiptareikningi Ţýskalands viđ umheiminn er nú um ţađ bil sá stćrsti í veröldinni. Hann er hvorki meira né minna en nćstum ţví stćrri en hagnađur Kína er viđ umheiminn og sem prósent af landsframleiđslu nálgast hann 9 prósent! Sem ţýđir 91 prósent geggjun fyrir flest önnur lönd evrusvćđis

Bandaríska fjármálaráđuneytiđ setti Ţýskaland á sérstakan gátlista í október á síđasta ári. Ţetta er listi sem blikkar rauđu í mćlaborđinu yfir helstu gengisfalsara og nurlara veraldar. Ţar blikkar nú ţýska hagkerfiđ beint framan í andlit hins nýkjörna forseta

Obama gerđi minna en lítiđ í ţessu á allri sinni forsetatíđ eins og flestu öđru, enda fór hann úr embćttinu sem óvinsćlli forseti en Nixon var og sem meira ađ segja sagđi af sér. Einungis Ford, Truman og Carter mćldust hjá Gallup, á tímabilinu frá 1945 til 20. janúar 2017, óvinsćlli forsetar en Obama var í embćttinu

Donald Trump ţarf ađ glíma viđ ţennan vanda. Hvađ gerir mađur viđ land eins og Ţýskaland, sem ríđur til veislu á bökum mölbrotinna hagkerfa evrusvćđis. Vanti Ţýskaland enn lćgra gengi til ađ styđja viđ útflutningsfíkn sína, ţá kveikir ţađ bara í enn einu evrulandinu í viđbót, evran lćkkar bang og út hendast enn fleiri gámar frá höfninni í Hamborg. Ţetta veit Donald Trump mjög vel

Á međan eru mörg hagkerfi á evrusvćđinu ađ deyja í evrum. Ţau eru varanlega löskuđ. Ţađ er ekki einu sinni hćgt ađ lána ţeim peninga ţví ţau eru ekki lánshćf og fleiri peningar gagnast ţeim ekki lengur. Ţau geta einfaldlega ekki tekiđ viđ ţeim ţví ţeir gera ekkert gagn ţví einkageirinn er í öndunarvél. Meira súrefni kálar honum bara. Einkageirinn er; fyrirtćki og heimili. Ţetta er finnska leiđiđ sem koma skal

Fáir hafa veitt ţví athygli ađ kosningabaráttan um brexit og svo kosningabarátta Donalds J. Trump, eru sennilega einu slíkar í manns minnum ţar sem baráttan gekk ekki ađ mestu út á krónur og aura, heldur flest annađ. Ţađ eru tímamót og frétt til nćsta bćjar, en sem enginn hefur sinnt í geggjunarćđisköstum flestra svo kallađra "fjölmiđla"

Síđasti ráđherra Bandaríkjanna sem gekk í skrokk á Ţýskalandi var James Baker. Donald Trump mun sennilega margfalda hann međ tíu og hann gćti einnig látiđ verđa af ţví ađ rífa suma afskaplega vonda pappíra í ţúsund tćtlur. Og svo hefur Donald Trump einnig símanúmeriđ hjá henni Yellen

Fyrri fćrsla

"Multilateral" eđa fjölţjóđaisminn ađ renna sitt síđasta skeiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja hérna....mikiđ er hatur ţitt á ESB.

ÁFRAM ESB

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 31.1.2017 kl. 11:31

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér innlitiđ Helgi Jónsson.

Reglur Evrópusambandsins sem Ţýskaland heimtar ađ Grikkland og önnur lönd haldi og fari eftir, skipa svo fyrir ađ ekkert land megi skrúfa hagkerfi sitt ţannig saman ađ ţađ sé rekiđ međ meira en 6 prósent hagnađi á umheiminum.

Í tilfelli Ţýskalands sem er fjórđa stćrsta hagkerfi veraldar og sem flytur út nćstum helming landsframleiđslu sinnar vegna innri dauđa ţýska öldrunarhagkerfis, ţá er ţetta fyrir ţau lönd sem eru í handjárnuđu gengisfyrirkomulagi viđ Ţýskaland eins og ađ reyna ađ byggja sólkerfi í kringum svarthol. Dauđinn sjálfur. 

Ef ţetta vćri nettó stađa Bandaríkjanna viđ umheiminn ţá vćri ţriđja, fjórđa og fimmta heimsstyrjöldin ţegar skollin á. Ţetta er međ öđrum orđum nauđgun Ţýskalands á hinum svo kallađa innri markađi ESB og umheiminum.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 31.1.2017 kl. 11:55

3 identicon

Ég hélt ađ helsta vandamál jađarríkja ESB svo sem Írands og Spánar vćri ađ búa viđ of hátt gengi evru sem ţyrfti ađ lćkka til ađ ţau nćđu ađ bćta samkeppnisstöđu sína. 

Íslandi varđ til bjargar ađ gengi krónunnar lćkkađi en ekkert slíkt var í bođi hjá t.d. Írum, segir sagan. 

En skv. ţínum kenningum ţá er lćkkun evrunar beinlínis tćki til ađ bćta samkeppnisstöđu Ţjóđverja sem komi niđur á öđrum ESB ţjóđum ţar sem verr gengur. 

Eitthvađ passar nú ekki ţarna. 

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 31.1.2017 kl. 12:38

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Bjarni Gunnlaugur.

Nú geta engin lönd á myntsvćđi Evrópusambandsins bćtt samkeppnisađstöđu sína gagnvart Ţýskalandi međ gengisbreytingum, ţar sem ţau búa öll viđ mynt Ţýskalands sem heitir evra og sem Ţýskaland stjórnar.

Eina leiđin fyrir ţau gagnvart Ţýskalandi er ađ lćkka laun og kostnađ í löndum sínum. En vandinn er hins vegar sá ađ Ţýskaland hefur einnig stundađ ţannig innvortis gengisfellingar samfellt síđustu 16 árin og hefur ţýskur almenningur ţví litla sem enga raunlaunahćkkun fengiđ í 16 ár. Lćkki önnur evrulönd laun og kostnađ hjá sér, ţá lćkkar Ţýskaland bara sín laun og kostnađ enn meira, og ţađ myndi svelta sig í hel til ađ hafa betur en löndin sem eru handjárnuđ föst viđ ţađ međ evru.

En ţar sem Ţýskaland hefur rústađ fjármálakerfum og ríkisfjármálum flestra evrulanda međ ţví ađ búa til stćrstu fjármálabólu mannkynssögunnar frá 2002 til 2007 međ ECB-seđlabankann í rassvasanum og sem bjó til neikvćđa raunstýrivexti í ţeim löndum handa Ţýskalandi (geggjunarbólu), sem svo dćldi algerlega óábyrgum lánum til ţessara landa eins og olíu er hellt á eld, til ađ búa ţannig til eftirspurn eftir vörum frá Ţýskalandi, já, ţá er geta ţessi lönd ekkert annađ gert annađ en ađ deyja í evrum. Ţau eru varanlega sködduđ (e. structurally depressed) vegna ţátttöku í vitlausri mynt og ţau eru lćst föst á röngu efnahagssvćđi. Eru öfugu megin viđ rimla evrufangelsisins.

Löndum evrusvćđisins var sagt ađ evran myndi ţýđa ađ allir stćđu saman af ţví ađ upptaka evru myndi tryggja og ţjóna ţeim sem sameiginelg vörn gegn kreppum og áföllum. En ţegar til kastanna kom ţá ţýddi evran hins vegar ţađ, ađ hvert einasta evruland stóđ eitt og fótalaust međ vandamáliđ, en var samtímis gert skylt ađ halda áfram ađ kaupa ţýskar vörur. "Hć hć, ţiđ eruđ öll ein á báti en allir eru samt skyldađir til ađ halda áfram ađ kaupa vörurnar frá Ţýskalandi." Lok lok og lćs.

Ţađ var víst ekki skilningur ţessara landa á evru"samstarfinu" ađ ţađ ćtti ađ ţýđa kapphlaup ţjóđanna niđur á botn samfélaga í innvortis gengisfellingum.

Ţýskaland flytur ţví ótruflađ helming útflutnings síns til landa hins innri markađar međ allt kerfiđ og seđlabankann í rassvasanum. Ţađ ţýđir ađ 25 prósent af landsframleiđslu Ţýskaland fer til annarra landa ESB og hinn helmingurinn fer til landa utan ESB, af ţví ađ evrusvađiđ er alelda og mynt ţess í útrýmingarhćttu. Ţýskaland nýtur góđs af ţessu međ ofbođslegu gengisfalli evru.

Ţađ eru engin "jađarríki" til á alvöru myntsvćđi. Akureyri er ekki á jađarsvćđi krónunnar frekar en Reykjavík. Allt ţetta ţvađur um jađarsvćđi er blekking til ađ breiđa yfir ţá stađreynd ađ Ítalía og Ţýskaland geta ekki búiđ viđ sömu mynt og Ţýskaland. Evran er sennilega heimskulegasta uppfinning heimskingjaveldis Evrópusambandsins.

Ţađ sem ţarf ađ gerast til ađ bjarga ţví myntsvćđi sem Ţýskaland er búiđ ađ kengríđa til hins óţekkjanlega, er ađ Ţýskaland gefi löndum Suđur-Evrópu og Finnlandi um ţađ bil 7 prósent af landsframleiđslu Ţýskalands um alla eilífđ. Ţađ er ţađ eina sem lćknađ getur ţann skađa sem orđinn er. En ţađ mun auđvitađ ekki gerast. Ţađ sem hins vegar mun gerast er ţađ ađ Evrópa fer annađhvort í stríđ eđa verđur varanlega gjaldţrota ţriđjaheims álfa. Sjálfur held ég ađ borgarastyrjaldir verđi ţađ sem koma skal í Evrópu. Og ađ heraflar verđi jafnvel notađir sem innheimtustofnanir ţegar borga ţađ upp TARGET2 ójöfnuđinn ţegar evran springur í loft upp. Luftwaffe sem innheimtustofnun, sem eitt tilbrigđiđ.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 31.1.2017 kl. 13:31

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Átti ađ standa: "7 prósent af landsframleiđslu Ţýskalands hvert einasta ár um alla eilífđ"

Gunnar Rögnvaldsson, 31.1.2017 kl. 13:41

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

.

Segja má ađ evran sé tifandi tímasprengja undir efnahagsmálum veraldar.

Og segja má einnig ađ evran sé hin "óvopnađa" útgáfa af öfugum Versalasamningum. Hún var sett í heiminn til ađ skapa og viđhalda ójafnvćgi. Vissum í hag, en öđrum í óhag. Hún er orđin terror-balance tćki. 

Ţetta veit Donald Trump. Hann veit ađ evran er ökutćki Ţýskalands og hann hefur sagt ţađ.

Frétt Finacial Times rétt í ţessu: Trump’s top trade adviser accuses Germany of currency exploitation

.

Gunnar Rögnvaldsson, 31.1.2017 kl. 14:00

7 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

heldur einhver ađ ŢJÓĐVERJAR VINNI AĐ HAGHSMUNUM ANNARA EN SINNA ??? HE HE HE !!!

Erla Magna Alexandersdóttir, 31.1.2017 kl. 21:12

8 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já Erla. Vel ađ orđi komist ;)

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 31.1.2017 kl. 22:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband