Leita í fréttum mbl.is

"Multilateral" eđa fjölţjóđaisminn ađ renna sitt síđasta skeiđ

Stefnur, ismar, líkön og straumar koma og fara. Ein slík stefna á sviđi milliríkjaviđskipta var merkantílisminn. Sú stefna og ţađ viđskiptalíkan Evrópulanda ríkti í tćplega ţrjár aldir. Merkantílisminn féll svo dauđur niđur er Bretar og Frakkar gerđu tvíhliđa viđskiptasamning á milli landa sinna og sem kenndur er viđ Cobden og Chevalier, áriđ 1860. Hann er sagđur fyrsti "(frí)verslunar-samningurinn" á milli ríkja. Sá tvíhliđa viđskiptasamningur ruddi braut 57 tvíhliđa viđskiptasamninga í Evrópu á minna en nćstu 20 árum

En auđvitađ eru svo kölluđ "frí og frjáls viđskipti" ekki til og hafa aldrei veriđ til, ţau eru alltaf pólitísk og ófrjáls ađ einverju leyti fyrir einhvern. Öđruvísi geta ţeir "samningar" ekki orđiđ til. En viđskipti eru hins vegar sannarlega til, ţví er ekki hćgt ađ neita. En ţau eru aldrei frí né frjáls. Og oft eru ţau ferlega klikkuđ ţegar á heildina er litiđ, ţ.e. fyrir ađalfélagiđ, sem er ţjóđfélag ţjóđríkisins. En viđskiptin geta hins vegar veriđ tollfrjáls. Ţađ geta ţau

Á okkar dögum hefur e. "multilateralism" eđa fjölţjóđaismi ráđiđ ríkjum ţađ lengi, ađ allir eru komnir međ lćgsta sameiginlega nefnaranefiđ sitt í slíkum félagsskap, ofan í hvers manns kopp í mörgum löndum, sem ţeir eiga ekkert erindi í. Ţar ţefa rugluđ mismennin, kyngja eđa skyrpa ţví sem gerist í öđrum löndum. Ygla sig eđa kumpánast allt eftir ţví hvernig dagurinn er fyrir ţá, en ekki hina. Allt er ţví ađ verđa ein stór steik aftur og einn stór imperíalismi hins lćgsta sameiginlega nefnara slíkra fyrirkomulaga. Ţetta skeiđ er nú ađ renna út, og punkturinn fyrir aftan ţađ er kominn á loft og byrjađ ađ slá niđur

Evrópusambandiđ er eitt gott dćmi um slíkt dulbúiđ viđskiptalíkan umhverfis svarthol. Bćđi ESB og evran eru viđskiptatćki elíta til ađ stjórna öđrum og til ađ hagnast helst á ţeim. Síđar meir í sögunni verđur Evrópusambandiđ dćmt sem ófriđarbandalagiđ er tćtti Evrópu í tćtlur

Ţađ sem tekur viđ af multilateralismanum, er stóri sannleikurinn úr hinum Heilögu ritningum Vesturlanda: ţ.e. ţjóđríkiđ sem hornsteinn velfarnađar ţjóđa. Ţjóđríkin munu svo gera eđa ekki gera ţá tvíhliđa samninga viđ önnur lönd eftir ţví sem ţeim sýnist. Ţjóđríkiđ er komiđ aftur. Og imperíalismi ţeirra sem gráta Brexit og fjórđa og fjórtánda júlí, fer í kistulagningarferliđ: ENDIR

Hér er tímamóta Fíladelfíu-rćđa Theresu May í lauslegri ţýđingu Björns Bjarnasonar; Theresa May hvetur - og hér má horfa á hana. Allir sem áhuga hafa á veröldinni ćttu ađ kynna sér efni ţessarar rćđu. Hún markar tímamót eins og innsetningarrćđa Donalds J. Trump gerir einnig: og hana má horfa á hér. Tvćr stefnumótandi rćđur sem marka sömu tímamótin

Fyrri fćrsla

Skelfilegt: stjórnmálamađur sem meinar ţađ sem hann segir!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Orđin multilateral - multilateralism - lateral tengjast  latínsku orđunum latur, latus, lateralis.

Í miđalda ensku finnast fyrstu dćmi um notkun orđsins lateral en ég held ađ "latheral" sé nýyrđi í ensku eđa kannski bara stafsetningarvilla sem ţú villt kannski leiđrétta.

agla (IP-tala skráđ) 30.1.2017 kl. 15:23

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Agla.

Ţađ átti ađ sjálfsögđu ekki ađ vera neitt h í enska orđinu "multilateral(ism)".

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 30.1.2017 kl. 15:38

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Líttu á hvađan eitt stykki bíll eđa eitt stykki farţegaţota eru upprunnin og segđu mér ađ ţađ verđi svona miklu hagkvćmara fyrir alla ađila ađ hvert ţjóđríki framleiđi ţetta út af fyrir sig. 

Gallinn viđ núverandi fyrirkomulag er ţađ, ađ ţegar hópar fólks eins og verkafólk í ryđbeltinu í BNA finnur fyrir ţví ađ ţađ hefur tapađ frekar en grćtt á frjálsum alţjóđaviđskiptum, blasir ţessi stađreynd viđ. 

Hitt hefur ekki veriđ reiknađ út hve mikil almenn kaupgeta ţessa fólks hefur aukist viđ ţađ ađ hlutirnir séu framleiddir ţar sem ţađ er hagkvćmast, innan lands sem utan. 

Líttu á allan ţann mikla og fjölbreytta iđnađ, sem blómstrađi hér áđur en Viđreisnarstjórnin og ađildin ađ EFTA komu til. 

Ţađ er nokkuđ auđvelt ađ sjá hve mörg íslensk fyrirtćki hćttu framleiđslu og starfsfólkiđ missti vinnu, en hagkvćmnin og aukin kaupgeta blasa ekki beint viđ. 

Ómar Ragnarsson, 30.1.2017 kl. 16:49

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Ómar

Veit ekki viđ hvađ ţú átt. Ţú talar út og suđur.

En ţađ sem ég á hins vegar viđ er ađ sá tími ţar sem hvert ţjóđríki fyrir sig ákveđur viđ hvern ţađ ćtlar ađ eiga viđskipti viđ međ ţađ sem ţađ vill eiga í viđskiptum viđ, er ađ renna upp á ný.

Og ađ sá tími ţar sem til dćmis danskur skógarvörđur viđ Randersfjörđ situr atvinnulaus á dönskum atvinnuleysisbótum viđ ađ horfa á portúgalska skógarverđi hreinsa til í skógum Danmerkur eftir síđasta fellibyl, vegna ESB-reglna um einn-markađ og útbođ, já hann er ađ verđa liđinn. Og hann verđur ekki liđinn mikiđ lengur.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 30.1.2017 kl. 18:06

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Vonandi hefur ţú rétt fyrir ţér Gunnar.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 31.1.2017 kl. 05:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband