Leita í fréttum mbl.is

Finnland: Evran virkar - enginn hagvöxtur í 5 ár

"If Finland is the best Europe can do we should be worried."

"Finnska leiđin."

Formađur Viđskiptaráđs Finnlands, Risto Penttila, hefur skrifađ grein í Financial Times. Enginn hagvöxtur hefur veriđ í Finnlandi síđastliđin fimm ár. Atvinnuleysi er níu prósent (Eurosclerosis). Nokia eins og viđ ţekktum ţađ, er dautt í evrum. Skipasmíđastöđvar landsins eru í vandrćđum í evrum. Skógariđnađur er ađ skera niđur, loka og lćsa verksmiđjum í evrum. Stćrđ hins opinbera blćs sovéskt út og hefur ţegar náđ hlutfallslegri stćrđ franska ríkisins, eđa 58 prósentum af landsframleiđslu. Millistéttin greiđir ţar af leiđandi eina hćstu tekjuskatta í Evrópu. Kapítalistar eru fáir eftir í landinu segir formađur hins finnska viđskiptaráđs. Og hagkerfi Finnlands er ađ breytast í óđaöldrunarhagkerfi í ESB og evrum. Skuldir hins ömurlega opinbera blása út

Árum saman var ţví logiđ ađ okkur í glansmyndaskýrslum ađ allir vćru í ţann mund ađ flytja til Finnlands. Norđur-Kúbu-umbođslaus Jóhönnu-Steingríms-stjórnin tók Ísland sem gísl til ađ fara međ landiđ okkar sömu lygavegferđ - og bar fyrir sig međal annars lygasögum um "finnsku leiđina". Réttnefni ţeirrar vegferđar hefđi hins vegar veriđ: finnska leiđiđ

Ríkisstjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar og Bjarna Benediktssonar ber umsvifalaust ađ binda enda á ţessa lygavegferđ íslenska ţjóđríkisins. Til ţess voruđ ţiđ kjörnir 

Mesta hrun í landframleiđslu Finnlands frá ţví 1918, varđ áriđ 2009, en ţá hrundi hún um 9 prósent og útflutningur um 24 prósent í magni og evrum

Evran er greinileg ađ virka og gaumgćfilega ađ vinna sitt verk í Finnlandi. Myntin mun ganga af landinu dauđu og breyta ţví í eitt af Evrópusovétríkjum Brussels. Ţetta kemur. Ţetta kemur

Krćkja

If Finland is the best Europe can do we should be worried (Financial Times 23. júní 2014)

Fyrri fćrsla

Evruupptaka hamlar vexti, ţađ vitum viđ

Tengt

Sadomonetarism & BIS (Paul Krugman) - Andrómeda er ţarna

Finnland á ekki afturkvćmt út úr ESB eđa evru

Finnskur ráđherra: mistök ađ Finnland skyldi taka upp evru

Síđasta verksmiđja Nokia í Vestur-Evrópu

Áhlaupiđ á íslensku krónuna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gott ađ sjá ţig aftur á ţessum tíma sumarfría.

Helga Kristjánsdóttir, 7.7.2014 kl. 01:16

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Kćrar ţakkir Helga

Góđar kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 7.7.2014 kl. 01:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband