Leita í fréttum mbl.is

Never underestimate a minority, sagđi Winston

Aldrei ađ vanmeta né trođa á minnihluta, var áđur sagt.

Sá minnihluti Íslendinga sem vill breyta og útţynna stjórnarskrá Lýđveldisins, komst til orđa og lét til sín heyra. Hann krefst ţess ađ í kjölfar eina bankahruns lýđveldissögunnar verđi skipt um ţá stjórnarskrá sem allir Íslendingar eiga ađ lifa og deyja undir. Ekki er enn vitađ hvers ţessi freki og ósvífni minnihluti krefst viđ nćsta bankahrun. Kannski krefst hann ţess ađ hinn mikli meirihluti Íslendinga sem fyrirlítur ađförina ađ fullra-sátta-stjórnarskránni frá 1944, verđi rekinn úr eigin landi.

Eins og ţorri landsmanna vita er blekiđ á stjórnarskrá Lýđveldisins varla ţornađ, eftir hina löngu og ströngu baráttu Íslendinga fyrir ađ fá ađ búa viđ fullveldi og sjálfstćđi í okkar málum í eigin landi.

Mig hryllir, býđur viđ og skelfir sú pólitíska sturlungaöld sem sitjandi ríkisstjórn hefur veriđ og er stanslaust ađ reyna ađ koma af stađ og tendra á ný í Lýđveldi okkar Íslendinga. Mikiđ er ég reiđur. Mikil er fyrirlitning mín á ţeim sem standa fyrir ţessu máli.

Ég er minnsti minnihluti Lýđveldis Íslendinga; ein lifandi persóna. Og mér er afar illt. Ég óttast framtíđ okkar ef ţessu heldur svona áfram. Óttast framtíđ Íslands sem frjálss og sjálfstćđs Lýđveldis. Ég er fullur af reiđi og heift eftir stjórnartíđ ömurlegasta forsćtisráđherra Lýđveldisins, sem einnig er handhafi handjárnađra skjálfandi handa stćrsta kosningasvikara Íslandssögunnar; Steingríms J. Sigfússonar, hins huglausa formanns Vinstri grćnna

Ţetta endar illa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hálft ár eftir af Jóhönnustjórninni. Síđan er hún farin og kemur aldrei aftur.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 21.10.2012 kl. 23:14

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Sćll Gunnar Rögnvaldsson.  Ég man ađ ţá var Hjörleifur Guttormsson iđnađarmála ráđherra og allt var stíflađ mánuđum  saman í Straumsvík.  Ţađ leit útfyrir ađ ţetta fyrsta á álver á Íslandi yrđi úr sögunni, en svo komu kosningar og hjólin fóru ađ snúast og hafa gert ţađ síđan.  Einhvernvegin ţá hét mađur ađ svona vitfirring yrđi aldrei aftur til í stjórnsýslunni, en ţađ fer víst allt í hring.

 Í lýđrćđissamfélögum er ekki hćgt ađ banna fífl.  En Jóhanna sagđi ađ stjórnarskránni yrđi breitt hvađ sem liđi niđurstöđu kosninganna, enda var ţetta bara til ađ taka athygli frá einhverju sem viđ höfum ekki en séđ.  Ómarktćkt fyrirbćri.  Ţađ er bara verst ađ vera komin úr allri ćfingu viđ ađ henda grjóti.

Hrólfur Ţ Hraundal, 22.10.2012 kl. 00:56

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég ţarfnast ekki ćfinga til ađ girđa mig belti,bara svona til ađ toppa ţig Hrólfur minn.Hvađ ég skil Gunnar og langar oft ađ kveđa svo fast ađ orđi. Vćri ekki tilvaliđ ađ endurvekja neđanjarđar stjórnina,sem var svo öflug um áriđ,alveg sérstakt ađ hitta fólk,sem hugsađi nákvćmlega ţađ sama,komandi úr sín hverri áttinni. Viđ skynjuđum strax hćttuna og ekki ađ ófyrirsynju.Ég er til í ađ beita sikileyjarvörn og hafa sigur.ég er orđin svo vond ađ ég rasa ekki ađ neinu.

Helga Kristjánsdóttir, 22.10.2012 kl. 02:41

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Um stjórnarskrár ţá er best ađ grunnsetningar sem leiđa má rökrétt lög af séu sem abstarkt og almennar, ţannig ađ ekki ţurfi ađ lítisvirđa stjórnskrána međ breytingnum. Breyting er ekki ţađ sama og fjölgun laga bókstafa. Stjórnskipunarskrá getur veriđ innifalin eđa til hliđar viđ ţađ sem varđar almennan rétt einstklinga. [Líka varnir honum til handa gegn valdníđslu stjórnsýlunnar, ofvirkni og skattagrćđgi].

Ísland mun hafa hrađast breytt sinni stjórnarskrá í samhengi stjórnarskráa af sömu eđa svipuđum rótum.  Fjöldabreytingin sem nú var sett í kosningaskođinnar könnun er gerđ er til skammar. Mikiđ um lođin hugtök, mörg mismunandi orđ um sama lykil orđiđ. Ţađ sem kallast réttur milli ríkja er sjálfgefiđ Ríkiđ á sig per se. Ţađ viđurkenna önnur ríki hingađ til. Óţarf ađ setja í stjórnskrá ákvćđi um ađ sumt eigi ríkiđ ekki.   Ţađ sem einstklingur á er skilyrt eign, sem hann missir alltaf viđ andlát.  Ríkiđ hinsvegar er lögađil sem getur orđiđ eilíft og getur líka međ lögum og ýmsum ráđum eignast allt beint sem ţá á óbeint.  UK á sínum tíma var sniđugt og seldi erlendum auđmönnum mikiđ af menningverđmćtum, sem kosta eiganda , eignaskatta og viđhald. Ţess skatta má hćkka endalaust međan eigendum í ţessum geira er ekki mismunađ. Eđa almanna heill krefjast.     Hvađ ţörf er á ţví ađ leyfa Íslensku ríkiborgurum ađ hafa marga ríkisborgararétti? EF erlendum ađ hafa Íslenskan til viđbótar viđ sinn eigin. Ţetta gildir ekki í mörgum ríkjum heims.

Í EU kemur EU passi sem viđbót viđ ríkispassa en kemur ekki stađinn fyrir hann. Framfćrslu skylda Ríkis á sínum borgurum er hennar einkamál.   Ţjóđverjar eru međ reglur ađ tekjur ţjóđverja utan ţýsklands er skattskyldar ţrátt fyrir ţađ.
Öll ríki EU er mikiđ meiri ţjóđhollustu ríki en Ísland í dag.

 Ţar er hollusta viđ EU miđstýringu í neyslugrunni byggđ á hollustunni sem ţjóđremburnar koma međ ađ heiman.
Íslenskir ESB sinnar skilja ekki Borgarahugsun eins og  viđ sem erum genalega aftur í aldir borgarar. 10% mćlast yfir greindir. Elítur Ţýskalands Frakklands , Bretlands eru 80% bara samsettar úr slíkum einstaklingum , sam fá ţjálfum frá fćđingu til efla sig hvađ varđar úthald og ţolinmćđi,sjáfsaga,  og leggja ekki mat hvađ ţeim ţykir skemmtilegt heldur geta gert ţađ sem skyldan býđur síđar. 

Forréttindi yfirgreindra  er ađ ekki lagt mat á greind ţeirra sem eru minna greindar. Ţeir vita ţví betur hvađ á kjósa í kosningum er hinir međalgreindu: 80% ţegna.    Fjármál vegna orđskorts og lélegra skilgreinga ţýđinga  er ekki hćgt ađ greina af viti á Íslensku. Ţađ sanna Íslendingar sjálfir ţegar ţeir tala á útlensku en hugsa á Íslensku.

Júlíus Björnsson, 22.10.2012 kl. 04:30

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Gunnar, ég skil tilfinniguna. En nú skulum viđ harđna enn í andstöđunni viđ landssöluna og úrrćđaleysiđ. Ţú getur hvergi fundiđ vopnabrćđur í pólitík nema í Sjálfstćđisflokknum. Ekki gera ekki neitt eins og ţeir segja hjá rukkurunum. Gerđu ţér ţađ ljóst Gunnar minn. Allir verđa ađ leggja hönd á einn plóg.

Halldór Jónsson, 22.10.2012 kl. 07:06

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur fyrir 

Kćri Halldór vinur minn: Ţegar formađur Sjálfstćđisflokksins hefur kropiđ, kysst krónuna og svariđ henni eilífđar hollustueiđ, ţá geng ég í Sjálfstćđisflokkinn. En ekki fyrr. 

Einnig hef ég og engin annar ekkert fengiđ viđ ţví svariđ hvađ varđ um ţá byggđastefnu fyrir Ísland sem ég lagđi til á fundi Sjálfstćđismanna á Hvanneyri og sem af afar góđu Sjálfstćđisfólki borin var til borđs síđasta landsfundar og ţar af grasrótinni samţykkt (já samţykkt!) á fundinum sem gersemi fyrir allt Ísland. Hvar er hún? Er kannski búiđ ađ selja hana fyrir botoxađan-sleikipinna í Gaharrđarbć? Hvar er hitt og hvar er ţetta sem grasrótin í flokknum hefur boriđ til borđs fyrir Gnarrđarhahabćhćinga í Kremlar og Kredithörpuveldi Reykjavíkursukkara og omegns.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 22.10.2012 kl. 14:41

7 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Mikiđ vćri gaman ađ hafa huglesturshćfileikana sem birtast í ţví ađ geta fullyrt ađ ţeir, sem ekki taka ţátt í kosningum séu á móti niđurstöđum ţeirra.

Sé svo er fyrirséđ ađ samtals um 75% bandarísku ţjóđarinnar verđi á móti ţeim forseta sem minnihlutinn vođalegi mun velja.

Og líka ljóst ađ allt ađ 3/hlutar bandarísku ţjóđarinnar hafa veriđ á móti öllum forsetum ţess lands, sem kosnir hafa veriđ frá upphafi.  

Ómar Ragnarsson, 22.10.2012 kl. 14:56

8 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sćll Ómar Ragnarsson

Ţú ert ađ bera saman epli og banana. Ţú allra manna ćttir ađ vita ađ í Bandaríkjum Norđur-Ameríku hefur mađur ekki fyrir ţví ađ skrá sig sem löglegan kjósenda á kjörskrá nema ađ líkur séu á ađ Fylkiđ manns nái ţeim lit sem mađur ađhyllist. Sá litur sem vitađ er ađ nái kjöri og sem síđan nćr kjöri fćr alla kjörmenn fylkisins og hinir engan. Ţú ert ađ snúa út úr ţegar ţú ţykist ekki vita ţetta. Nema ađ ţú sért svona heltekinn af fjandskap viđ flest ţađ sem 98 prósent Íslendinga sögđu já viđ ţegar ţeir samţykktu fullra-sáttar stjórnarskrá Lýđveldisins áriđ 1944, ađ ţú hreinlega viljir ekki sjá né vita ţetta. 

Svo veistu einnig ofurvel ađ ţađ er ekki hćgt ađ líkja ţjóđaratvćđi um stjórnarskrármálefni nýlega stofnađs lýđveldis viđ neitt annađ sem kosiđ hefur veriđ um einversstađar úti í heimi; til dćmis um turnspírur í Sviss og eđa undanţágum frá vissum ákvćđum Lissabon-stjórnarsrkár Evrópusovétsambandsins.

Hefđi ég ekki ţurft ađ vera á kjörstađ í kjörstjórn allan laugardaginn hefđi ég ekki kosiđ. Svo einfalt er ţađ. Ég vil EKKERT hafa međ ţessa ađför stjórnvalda ađ stjórnarsrká Lýđveldisins ađ gera. Ekki neitt. EKKERT! Ţađ sama hugsa margir. Og ţađ veit ég. 

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 22.10.2012 kl. 15:18

9 identicon

Sćll Gunnar.

Hafđu sćll sagt ţađ.

Get ekki stillt mig um ađ taka orđrétt upp ţađ
sem Sigurđur Líndal skrifar um "Merkingarlausa
ţjóđaratkvćđagreiđslu" í Fréttablađinu í dag en ţar er
komiđ ađ kjarna máls:

Hér er unniđ í anda sýndarlýđrćđis sem er vísastur vegur til ađ rćkta jarđveg fyrir pólitíska spillingu, ţannig ađ hún verđi stunduđ í skjóli teygjanlegs lýđrćđilegs umbođs sem túlka megi á hvađa veg sem er og réttlćta hvađ sem er.

Forsćtisráđherra lýsti ţví í Silfri Egils í gćr ađ afgreiđsla endurskođađs stjórnarskrárfrumvarps yrđi látin hafa algeran forgang á Alţingi og önnur mál látin bíđa ef tími reynist ónógur. Ţeirri hugsun verđur nú varla varizt ađ međ ţessu sé veriđ ađ draga athyglina frá raunverulegum vandamálum, einkum atvinnumálum og skuldamálum heimila og fyrirtćkja, enda skammt til kosninga. Og ţá er spurningin hvort Alţingi standi í hlýđni viđ forsćtisráđherra eđa taki sjálft frumkvćđi ađ ţví ađ taka á ţeim vanda sem helzt brennur á ţjóđinni.""

Húsari. (IP-tala skráđ) 22.10.2012 kl. 18:00

10 identicon

Annađ sem kemst illa inn hjá Ómari er ađ ţótt hjáseta í bindandi kosningu jafngildi ţví ađ samţykkja hverja ţá niđurstöđu sem er ţá á ţađ ekki viđ ef um ráđgefandi kosningu er ađ rćđa - sérstaklega ef lyktir málsins geta ómögulega ráđist fyrir almennar kosningar.

Ţeir sem ekki kusu í kosningunum vita ţađ beinlínis međ fullri vissu ađ ţeir munu hafa tćkifćri til ađ hafa áhrif.  Ţađ er međ öllu ómögulegt ađ túlka ţögn sem jafngildi samţykkis.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 22.10.2012 kl. 18:00

11 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Vesalings, Ómar Ragnarsson, er okkur fyrrum samherjum hans, týndur og tröllum gefinn. En ég held í ţá von, greindur sem hann er og vel af Guđi gerđur, ađ Ómar eigi eftir ađ snúa frá villu síns vegar og bćta ráđ sitt ?

Kv., KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 30.10.2012 kl. 06:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband