Leita í fréttum mbl.is

Björn Bjarnason veit og skilur

Ég leyfi mér að benda lesendum á bloggfærslu Björns Bjarnasonar. 

Þekking Björns er mikil og skilningur hans á þessu máli er djúpur og afar mikilvægur. Hann skilur málið til fulls þegar hann segir:

Í Evrópu hefur verið reynt að gera eitthvað nýtt eftir tvennar heimsstyrjaldir, skilin við hið gamla eru þó ekki nógu skýr og verða það ekki vegna sögulegra róta sem ekki þvældust fyrir mönnum í Bandaríkjunum.

Lesið alla færslu Björns hér: Miðvikudagur 17. 10. 12. Hún er góð. 

Það er víst óþarfi að endurtaka hér skoðun mína á því hvað Evrópusambandið mun breytast í. Hana má lesa um hér í fyrri færslum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband