Leita í fréttum mbl.is

Spánn missir langtíma lánshćfnismat og einkunn. Evran virkar ekki

Fjármálakerfi evrusvćđis virka ekki. Tröllaukiđ 24,4 prósent atvinnuleysi ríkir á Spáni og skattatekjur ríkissjóđs féllu um 2,5 prósent á fyrsta fjórđungi ársins í ţessu 12. stćrsta hagkerfi heimsins.
 
Í gćrkvöldi lćkkađi matsfyrirtćkiđ Standard & Poor's langtíma lánshćfnismat evruríkissjóđs Spánar um tvö ţrep; niđur í BBB+ flokk. Ţarna missti ríkissjóđur Spánar sitt síđasta A. Skuldatryggingaálag á ríkissjóđ Spánar var 473 punktar í gćr — 212 punktum hćrra en á ríkissjóđ íslensku krónunnar — og hver veit hvar ţađ verđur á morgun eftir tilkynningu gćrkvöldsins.  

Sagđi Standard & Poor's ađ horfurnar á ţví ađ ríkissjóđur Spánar muni halda ţessari nýju BBB+ einkunn áfram, vćru neikvćđar, sem getur ţýtt ađ lánshćfnismat ríkissjóđs landsins verđi innan skamms lćkkađ enn frekar en fimm sinnum orđiđ er, frá 2008.

Helsta undirliggjandi orsök vandamála Spánar er sú ađ Spánn tók upp evru og situr fast undir skuldafjalli vanvita evrubankakerfis sem landiđ reis aldrei undir. Skuldirnar urđu til í stćrstu byggingarbólu sögunnar — frá ţví pýramídar Egyptalands risu — ţegar fjármálabóla evrunnar sprakk voriđ 2009, eftir tíu ára peningastjórn ECB-seđlabanka Evrópusambandsins. Raunstýrivextir voru neikvćđir í langan tíma og peningar í landinu rangt verđlagđir. Fyrir ţetta geldur nú varnarlaus spćnska ţjóđin međ yfirvofandi ríkisgjaldţroti, tröllauknu atvinnuleysi, vaxandi óróleika, niđurbrotnu samfélagi og glötuđu fullveldi í peninga- og stjórnmálum.

Áđur en ţessi risavaxna fjármálabóla evrusvćđis sprakk, ţá var ríkissjóđur Spánar mun minna skuldsettur en ríkissjóđur Ţýskalands, ţ.e.a.s hann skuldađi áriđ 2007 um ţađ bil 35 prósent landsframleiđslu sinnar á međan ţýska ríkiđ skuldađi nćstum tvöfalt hćrra hlutfall sinnar landsframleiđslu. Skuldum einkageirans var síđan undir áföllum laumađ yfir á ríkissjóđ Spánar — skattgreiđendur — fyrir tilstuđlan og ţrýsting yfirvalda evrusvćđis í örvćntingarfullum tilraunum ţeirra til ađ bjarga myntbandalagi Evrópusambandsins frá óumflýjanlegri tortímingu. Yfirvöld evrusvćđis heita ţýskir bankar í Ţýskalandi og franskir bankar í Frakklandi. Svo getur fariđ ađ Spánverjar verđi ţjóđargjaldţrota eins og ađrar evruţjóđir eru nú ţegar ađ verđa í evrum og verđi, evrunnar vegna, smá saman innlimađir í nýtt ríki Evrópusambandsins, sem er í smíđum.

Össur Skarphéđinsson Samfylkingarráđherra er líklega fyrsta Evrópumenniđ í sögunni sem lýsir ţví opinberlega yfir ađ hin endanlega langtímalausn allra hagsmuna og vandamála ţeirra, sé ađ finna í Evrópu. Ólíklegt er ađ nokkur annar í sögunni hafi áđur ţorađ ađ stíga fram og segja ţetta opinberlega. Krefst ţessi vandamálagreining Össurar áđur útgefinnar yfirlýsingar um hundsvit hans á banka- og peningamálum ţjóđar?

Mikiđ hrun hefur veriđ og er nú í lánveitingum úr brotnum banakerfum evrusvćđis. Svo virđist sem bankakerfin séu ađ skrúfa evrusvćđiđ í sundur svo ţau geti passađ sig á ţví ađ verđa ekki sá hluti ţess sem lendir í langtímalausn Össurar. Ţau draga til baka skuldbindingar sínar yfir landamćri evruríkja. Koma sér út úr öđrum evruríkjum eins hratt og ţau geta. Ţau eru ađ leysa evrusvćđiđ upp í reynd. Og ECB-seđlabanki Evrópusambandsins er búinn međ peningana, einu sinni enn, segir FT

Sex vikna tímabili framtíđarlausnar evrunnar er nú lokiđ. Í millitíđinni hefur ECB notađ tímann vel og gefiđ út margar neyđarskýrslur. Seđlabanki ţessi án ríkis er ađ reyna ađ fylkja eftirlifandi mönnum á bak viđ ţá seđla sína sem eftir eru, ţ.e.a.s. áđur en ţeir stökkva fyrir borđ og seđlabankinn glatar pólitískri viđskiptavild sinni međal öxulvelda evrusvćđis. Ágćtt er ţá ađ rifja upp hiđ liđna;

Fimmtudagur, 15. mars 2012; Nýlegt "trilljón" evru upplausnar-neyđarlán ECB-seđlabankans til vissra bankakerfa evrulanda mun á móti upphaflegum vćntingum ađeins hjálpa bönkunum og hvetja ţá til ađ grafa sig enn dýpra niđur í byrgi sín. Ađstođa ţá viđ ađ einangra sig enn pottţéttar frá öđrum bankakerfum á millibankamarkađi evrusvćđis (loka landamćrum) og undirbúa ţá undir ţađ sem koma skal. Ţ.e.a.s lánin munu frekar leysa peningasvćđi evrunnar upp en hitt. Ekkert af peningunum fer í útlán til fyrirtćkja né heimila.
 
Veruleikafirrtur ECB-seđlabanki Evrópusambandsins rćđur engu um hvađ bankar gera viđ peninga sína. Hann veit ađ 3 ára LTRO-neyđarlánin hér fyrir ofan hafa mistekist. En kennir lélegri eftirspurn í hagkerfunum um ađ bankarnir noti peningana í annađ en ţeir áttu ađ fara í á sama tíma og hann og öxulyfirvöld evrulanda fyrirskipa enn meiri niđurskurđ í ţessum sömu hagkerfum sem eru hvort sem er ađ krypplast saman og ţverra norđur og niđur skattagrunn sinn. Ţetta er eins og Storm P. vélin í ríkisstjórnun Össurar á Helguvíkur Heidi í kofa Steingríms á Fjöllum međ varalit Jóhönnu. Hér ţarf greinilega ađ gefa út nýtt DIKTAT!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband