Leita í fréttum mbl.is

Fjárfestingarhlutfall í Danmörku falliđ 30 ár aftur í ESB-tímann

Fjárfestingarhlutfall atvinnulífsins í Danmörku miđađ viđ verđmćtasköpun 
 
Til ađ finna samsvarandi lágt hlutfall fjárfestinga atvinnulífsins í hagkerfi Danmerkur, verđum viđ ađ leita aftur í tímann til ársins 1982. Alveg út í vinstri kant myndarinnar, sem gerđ er af samtökum launţegahreyfinga í Danmörku, AE. Myndin nćr ţví miđur ekki lengra en 30 ár aftur í ESB-tímann, sem hófst í Danmörku áriđ 1973.

Ţessi mynd sýnir okkur ţróun hins svo kallađa fjárfestingarhlutfalls atvinnulífsins í einkageiranum miđađ viđ ţá verđmćtasköpun sem kemur út úr öllum fyrirtćkjum landsins (ţ.e.a.s: velta ţeirra ađ frádregnum launum, vörunotkun, sköttum, gjöldum og verđbólgu).
 
Falli ţetta hlutfall óeđlilega mikiđ ţá ţýđir ţađ ađeins eitt; fyrirtćkin eru ađ vinna međ meira og meira úrelt framleiđsluapparat. Ţegar ţađ úreldist ţá gerist tvennt; 1. Ef nýjungar og tćkniframfarir eru ekki á ný byggđar inn í framleiđsluapparatiđ ţá verđur ţađ úrelt og ónothćft, óarđbćrt og ósamkeppnishćft - eđa - 2. Ţá verđur sjálft vinnuafliđ sem vinnur viđ framleiđsluapparatiđ ónothćft, ţví ţađ er ekki hćgt ađ auka framleiđni ţess á međan ţađ stendur og stundar störf sín međ úr sér gengnu framleiđsluapparati. Ný tćkni verđur ađ koma til og byggjast inn í apparatiđ. Annars er engin ástćđa til ađ festa fé í ţví sem úr apparatinu kemur. Ţú ferđ á hausinn og fólkiđ missir vinnuna. Eđa, ţú lćkkar laun ţess, kaupir ţér svipu og pískar ţađ áfram til ađ hlaupa hrađar og hrađar fyrir lćgri og lćgri laun. Dćmi; hin endurfrumvarpađa sovéska síđutogaraáćtlun Steingríms J. Sigfússonar, Jóhönnu Sigurđardóttur og Össurar Skarphéđinssonar.

Takiđ eftir ţví ađ inn í myndina getum viđ bókfćrt fjögur vođalega merkileg ESB-ártöl; Ţađ fyrsta; gengisbinding dönsku krónunnar viđ snúrustaur niđri í Ţýskalandi áriđ 1982, sem fyrir alvöru markar upphaf ERM II og uppţornunar Danmörku. Hiđ annađ; Ţjóđaratkvćđis greiđslu Dana til Brussel um "EF-pakkann" áriđ 1986, sem samanstóđ af miklum lagabálki sem átti ađ samhćfa fyrirtćkjalöggjöf og búa til hinn svo kallađa innri markađ, sem enn í praxís er einungis kenning á blađi í skúffufélagi embćttismannaveldis Brussels. Ţađ ţriđja; Gangsetningu fullveldis- og peningalegs sýklahernađar evrunnar á 12 lönd áriđ 1999. Hiđ fjórđa; gildistaka hinnar nýju stjórnarskrár Evrópusambandsins, sem eftir níu ára baráttu gegn fólkinu og á barmi hruns í desember 2007, var loksins stađfest. Hún átti ađ bjarga Evrópu, hvorki meira né minna. Bjarga henni frá öllu ţví sem ESB hefur kallađ yfir álfuna. 

Ţiđ hljótiđ ađ sjá hve allt ţetta mikla og stórfenglega bjargrćđi Evrópusambandskommúnismans hefur gagnast fjárfestingum í atvinnulífinu í Danmörku. Ef ţiđ sjáiđ ekki árangurinn, ja, ţá er bara ađ stara fastar og fastar á myndina ţar til hún breytist í Össur. Sumir myndu ţó segja, nei sé ekki neitt ţvert á móti, ţegar ţeir horfa á myndina.

Talnasería AE nćr ekki lengra aftur í tímann en til ársins 1982. Hvađ skyldi gerast ef viđ förum lengra aftur í tímann. Aftur fyrir sköpun hins innri alheims Evrópusambandsins í Danmörku áriđ 1973. Út fyrir myndina (OMG)

Viđ finnum fram nýja en gamla og svipađa mynd úr skjalasafni danska seđlabankans. Hvađ sýnir hún? Jú, hún sýnir okkur ţađ sama og myndin frá AE. En hún nćr hins vegar miklu lengra aftur í tímann. Og skali myndarinnar er annar. Hér er ţetta fjárfestingarhlutfall atvinnulífsins sýnt sem hlutfall af allri landsframleiđslunni. Hin fyrri sýndi okkur hlutfalliđ og breytingar ţess miđađ viđ verđmćtasköpun atvinnulífsins, ađeins. 
 
Fjárfestingarhlutfall atvinnulífsins í Danmörku miđađ viđ landsframleiđsluna
 
Hér sjáum viđ ađ fjárfestingarhlutfall atvinnulífsins var miklu miklu meira áđur fyrr. En svo kom big bang: Danmörk gekk í ESB áriđ 1973. Siđan ţá hefur landinu hreint ekki farnast vel hvađ varđar fjárfestingar atvinnulífsins.

Úr heimilisgeira dönsku ţjóđarinnar — sem dćmi um ESB styrkleikann — er vert ađ minnast ţess ađ íbúđarbyggingar á Reykajvíkursvćđinu voru í langan tíma fleiri ađ fjölda til og ađ fermetratölu á ári hverju en ţćr voru á öllu Kaupmannahafnarsvćđinu. Jafnvel áđur en Ísland fór út í bankagröft. Og ekkert nýtt veglegt hótel var til dćmis byggt á öllu Kaupmannahafnarsvćđinu frá cirka 1977 til 2002. Mynd 3.A (Investeirngskvote B&A) á blađsíđu ţrjú í skýslu AE, sýnir okkur fjárfestingarhlutfalliđ í bygginga- og mannvkirkjagerđ fyrirtćkjanna á móti verđmćtasköpun ţeirra. Byggingar endast lengur en sjálf framleiđslutćkin. En hlutfalliđ er samt sífellt og nćstum án 30 ára afláts niđur á viđ.

Í Danmörku búa nú um 5,45 milljón sálir
  • 1.200,000 eru eftirlauna- og ellilífeyrisţegar á framfrćslu hins opinbera ađ mestum hluta til
  • 840.000 manns á fullri framfćrslu hins opinbera viđ ađ gera ekki neitt
  • 700.000 eru opinberir starfsmenn á fullri framfćrslu verđmćtasköpunar einkageirans (búa ekki til nein verđmćti)
  • 900.000 eru börn undir 14 ára aldri
  • 300.000 eru námsmenn eđa álíka
  • Atvinnuleysi hefur ekki fariđ niđur fyrir bankakreppuhlutfall í samfellt 30 ár, ađ fimm árum undanskildum; ţ.e. á fjármálabóluárum ECB-seđlabanka Evrópusambandsins. Ţađ er nú um 8 prósent.
3 af hverjum 4 kjósendum eru á framfćrslu hins opinbera, ađ fullu leyti, ađ hluta til eđa eru opinberir starfsmenn. Ţetta er nokkurs konar dópsala stjórnmálamanna.
 
Vilt ţú fjárfesta ţig í bremsuklossum ESB?
 
Fyrri fćrsla
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Til ađ undirstrika alvarleika ţessa máls birti ég hér einnig yfirlit Samtaka iđnađarins í Danmörku (Dansk Industri) yfir safn ţeirra beinu erlendu fjárfestinga sem eru í fullum rekstri og afköstum í hagkerfi Íslendinga undir íslensku krónunni - og hins vegar í hagkerfi Danmerkur, sem hlutfall af landsframleiđslu landanna, áđur en núverandi ríkisstjórn komst til skađvalda á Íslandi.

Allt samanburđarverk Samtaka iđnađarins í Danmörku má skođa hér

Safn beinna erlendra fjárfestinga Danmörk - Ísland 2009

Gunnar Rögnvaldsson, 26.4.2012 kl. 02:59

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Til ađ auđvelda lesendum afstöđutöku til beinna erlendra fjárfestinga hér á landi ţarf ađ undirstrika ţađ sem dćmi ađ Alcoa er almenningshlutafélag, skráđ í kauphöllinni í New York. Allir Íslendingar gátu fjárfest í ţessu fyrirtćki sem er međ rekstur hér í landi ţeirra. Gátu gert hér óbeinar fjárfestingar í Alcoa í gegnum ţennan almennings-hlutabréfamarkađ. 

Lönd sem eru međ yfirburđarstöđu hvađ varđar opin almenningshlutafélög skráđ í kauphöllum sínum, ţurfa ekki ađ reiđa sig á beinar erlendar fjárfestingar.

Beinar erlendar fjárfestingar geta veriđ hćttulegar ţegar ţćr koma frá glćpaklíkulöndum á borđ viđ kommúnistaríkiđ Kína og álíka. Ţar er gagnsćiđ ekkert og ţurfa ábyrgđarmenn ekki ađ standa skilum á opinleika gagnvart almenningi, sem er ţar eins og lús undir hćl klíkuyfirvalda og í löggjöf á borđ viđ löggjöf Sovétríkjanna.
 
Ţađ er ekki sama hvađan fjárfestingar koma.
 

Gunnar Rögnvaldsson, 26.4.2012 kl. 03:23

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Kína hefur sem dćmi fjárfest grimmt ESB-bananalýđveldinu Ungverjalandi. Ţađ ber ađ hafa í huga ţegar myndin frá frá Dansk Industri er skođuđ. Ungverjum finnst nú ađ ţeir séu helst tilneyddir til lćra kínversku til ađ fá vinnu viđ beinar erlendar fjárfestingar Kínverja í ţeirra eigin landi. Skólar rísa niđur.

Svona er ađ vera fyrrverandi fyrrverandi í ESB, sem í dag samanstendur af 10 fyrrverandi Sovétríkjum Evrópu. Múrinn féll frá austri til vesturs. Ekki öfugt.

Gunnar Rögnvaldsson, 26.4.2012 kl. 03:57

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Efnislegur samdráttur á vesturlöndum í heildina eftir 2000 til 2100 [hćgfara samdráttur er Comission EU ađ ţakka] gerir ţađ ađ verkum ađ Ríki á Vesturlöndum keppast um ađ eigin neytenda markađir dragist hlutfallalega minnst saman. 
Efnistilflutningar ađ körfu ríkja utan Vesturlanda er kröfur sem öll ríki ađ ţví er virđist önnur en Ísland virđast skilja. Ísland telur Norđulönd vera sína heimamarkađi, og ţess vegna á skattleggja Íslenskan heimarkađ til byggja upp neytendamarkađi utan Íslands.   Útlendingar tala um markađi erlendis og líta á sem langtíma varsjóđi, til greiđa niđur stofnkostnađ viđ eigin heima raunvirđisskapandi rekstur. Missi ríkin varsjóđina ţá minnka ţeir líka innflutning hráefna á móti. Almenningur býr viđ meiri stöđuleika til 30 ára en hér á Íslandi.

Cohesion í EU stendur fyrir langtíma viđskiptasamninga einkaframtaks milli ríkja í grunni [sem Commission reglu stýrir], ţetta fer ekki hátt, en Seđelbaka kerfi EU undir kommission  bakar ţetta upp međ međmćlum [seldri baktryggingu] til lykil fjárfesta. Evru Seđlabanka hirđa hagnađ af seldum efrum til Ríkistjórna á hverju ári, fer í pott og er svo skipt niđur hlutfallslega miđađ miđ HCPI raunţjóđartekjur. EU er međ hlutfallslega hćrri markas verđ á mörgum verđflokkum     en gilda í heiminum ađ međatali: beyglađar kúrkur elli-kýrkjöt, kjúklinga lifur, grískt tóbak, ...margr fleirra er stuđla ađ strykningu evru.   M.ö.o. mikiđ er lagt á   6 til 3 verđflokka sömu vöru í evrum á Evrusvćđinu.  Ísland fékk 30 % ókeypis hagvöxt  ţegar CPI var skipt úr fyrir HCIP raunvirđimćlikvarđa ađ mínu mati. Mér finnst 1 til 3 verđflokkur sömu hráefna og orkugjafa betri og vil ţví eins og USA veikara gengi en í EU miđađ viđ CPI, ekki 50%  veikara miđađ viđ HCIP: sjá miđgengi krónu síđan 2007. Međmćli Seđlabanka heimsins.  Keldan.is

Júlíus Björnsson, 26.4.2012 kl. 18:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband