Leita í fréttum mbl.is

Evran ađ nálgast fall íslensku krónunnar undir bankahruni

Frá 25. júlí 2008 og til í dag, hefur mynt Evrópusambandsins, evra, falliđ um 41,4 prósent í verđi gagnvart japönsku yeni. Já, stórir gjaldmiđlar sveiflast mest. Ţađ er stađreynd.

Ţau heimili og fyrirtćki í ESB — og ţau eru mörg — sem tóku lán í japönskum yenum vegna lćgri vaxta, standa ţví nú međ 70,5 prósent hćrri skuldir í brennandi borg. 

Ţegar evran var sett á flot í ársbyrjun 1999 ţá féll hún um 30 prósent gagnvart Bandaríkjadal á nćstu tveimur og hálfu ári. Falliđ kom ţá í veg fyrir ţrot Ţýskalands en gróf samtímis sökkulinn undan öđrum ríkjum myntbandalagsins gagnvart Ţýskalandi.
 
Ţá óttuđust Danir, sem bundnir eru ósjálfbjarga viđ ţessa óútreiknanlegu flotmynt ESB, ađ hún myndi draga Danmörku saklausa niđur til botns. Ţá vildi enginn eiga smitađa evrópska gjaldmiđla, sögđu bankamenn. En nú er evran hins vegar ađ draga Danmörku niđur í varanlegt efnahagslegt svarthol, sem er svo djúpt ađ enginn hefur ennţá séđ ţar til botns. 

Ţegar allt bankakerfi Íslands hrundi undan örvita stjórnendum ţess haustiđ 2008, ţá féll Íslenska krónan um ţađ bli 50 prósent gagnvart evru. Ţiđ getiđ ímyndađ ykkur hvernig umhorfs verđur í Evrópu ţegar stórbankar og ríki myntbandalagsins fara í ţrotiđ og magar ţeirra opnast. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: P.Valdimar Guđjónsson

Evran er fín.

Fyrir ţann langstćrsta.    Í ţessu tilfelli Ţýskaland.  Hin eru farţegar í lest sem ađeins einn til ţrír stjórna.   Ađrir ráđa engu um hvert er fariđ.

En ţetta batnar allt ţegar  stofnađ verđur "ein reich" .   Gallinn er bara sá ađ fylgifiskur ţess er oft og einatt "ein fuhrer".  

P.Valdimar Guđjónsson, 7.1.2012 kl. 00:53

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

"Piece of cake" segja Jóhanna og Össur sem sátu í stjórn á Íslandi ţegar bankarnir hrundu og hafa svo lagt sitt af mörkum til ađ sú megi stađan vera.

Ţví verđur seint haldiđ fram ađ ţau hafi tekiđ til sín gamla málsháttinn: Brennt barn forđast eldinn.

Ragnhildur Kolka, 7.1.2012 kl. 10:38

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ eru ađ minnsta kosti ţrjú ár síđan ţýskur vinur minn sagđi mér ađ viđ vćrum heppinn, ţví evran myndi hrynja og ţá vćrum viđ ađ ná okkur upp úr kreppunni, en bara ef viđ héldum okkur utan ESB.  Hann hefur sannarlega haft nokkuđ til sína máls.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.1.2012 kl. 14:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband