Leita í fréttum mbl.is

Hagrćđing: Gekk 12 km á einni vakt

"Skrefamćlir sýndi ađ hjúkrunarfrćđingur á bráđadeild Landspítalans gekk 12 kílómetra á einni erilsamri vakt" 

Nú?

Og ég sem hef hlustađ á ţann söng hér heima sem erlendis í 25 ár, ađ međ súpersjúkrahúsum ţá sparist flest og útgjöldin verđi svo afar góđ og allt svo gott. 

Ef sjúkrahúsiđ vćri tvöfalt stćrra ţá gengi hjúkrunarkona- og mađur kannski 24 kílómetra á einum degi. Ţetta er kölluđ hagrćđing! Útgönguleiđir verđa ţá vćntanlega engar og starfsfólkiđ mun ganga til eilífđar, ekki satt? Og verđa allt sjúklingar.

Stađreyndin er hins vegar sú ađ hiđ opinbera er komiđ í ţrot međ rekstur sjúkrahúsa. Ţađ er alveg sama ţó allri landsframleiđslu Íslands vćri dćlt ofan í hinn opinbera geira — og ţar međ taliđ ţá stjórnmála- og embćttismenn sem alltaf ţykjast vita betur en allir ađrir hvernig reka á ţessar göngudeildir starfsfólksins — ţađ mun aldrei koma neitt betra út úr ţví en lengri gangar og meiri sóun.

Endalausir biđlistar eru heimsţekkt norrćnt fyrirbćri. 

Hér er búiđ er ađ heilaţvo of marga. Lítil fullkomin sjúkrahús í nálćgđ viđ borgarana á öllu landinu ţar sem lćknar, hjúkrunarkonan- og mađurinn ţramma ekki jarđgöng sjúkrahúsa helminginn af deginum, eiga fullan rétt á sér.

Lífeyrissjóđir landsins gćtu eins og skot fjárfest summum í sjálfseignarrekstur fullkominna sjúkrahúsa og í ađhlynningu út um allt land fyrir ţá sem ţurfa á ađ halda. Ţađ er óţolandi ađ ţessu máli sé endalaust haldiđ sem einka-pókerspili stjórnmálamanna fyrir hverjar kosningar ţeirra inn á ţing. Allt er síđan svikiđ og hinn almenni borgari látinn um skađann - og starfsfólk látiđ ţramma tugi kílómetra á dag. Ţessi vegalengd stjórnmála á kostnađ ţjóđarinnar eykst bara viđ hverjar kosningar, sama hver stjórnin er.

Sumir halda ţađ ađ fari hlutur, mál eđa hugmynd fyrst inn í höfuđ ríkisrekins embćttis- og stjórnmálamanns, ađ ţá komi máliđ ţađan út sem gćđastimplađur gjörningur. Ţađ er fjarri sannleikanum ađ svo sé. Tökum Sovétríkin og DDR sem dćmi. Ekkert gat ţar lengur gerst nema međ samţykki og leyfi yfirvalda. Afleiđingin varđ sú ađ ríkin dóu úr fátćkt.

Núverandi ríkisstjórn er til dćmis bara einkarekstur stjórnmálamanna sem vilja völd umfram landshag. Hún situr í margítrekuđu trássi viđ ţjóđina. Ţađ er eins og landiđ okkar sé komiđ međ lús.

 


mbl.is Gekk 12 km á einni vakt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dagný

Mikiđ skrambi er ţetta rétt hjá ţér.

Dagný, 5.1.2012 kl. 19:23

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Gunnar. Takk fyrir góđan pistil.

Ţrćlahaldiđ á Íslandi er í mikilli uppsiglingu, og ríkisfjölmiđlar segja hagvöxt mikinn fyrir ríkiđ.

Ef einhvertíma hefur veriđ ástćđa til ađ standa saman og mótmćla (ţvert á ađkeypta flokkspólitík), ţá er ţađ núna.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 5.1.2012 kl. 22:18

3 Smámynd: Jón Ásgeir Bjarnason

Nákvćmlega máliđ.

Jón Ásgeir Bjarnason, 5.1.2012 kl. 22:59

4 identicon

Ég hef fylgst međ ţér í nokkurn tíma. Ţú segir:

 "Endalausir biđlistar eru heimsţekkt norrćnt fyrirbćri. "

Ţér ađ segja, vćni minn, ţá lifa flestir lengst og best í norrćnum samfélögum .

Ţú getur gúglađ ţađ, bjáni.

jóhann (IP-tala skráđ) 5.1.2012 kl. 23:21

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur innlitiđ

Lífslíkur (ćvilengd) hvers Dana sem fćđist í dag eru ađeins 78,5 ár og hefur Danmörk hrapađ niđur á 48. sćti á ţessum skala. Sem sagt, ţeir ţegnar sem búa í 48 ríkjum öđrum en Danmörku lifa lengur en Dani sem fćđist í dag. Margra ára biđ eftir heilsugćslu í skattpíndasta landi heimsins, Danmörku, hefur veriđ ţrotlaust vandamál ţar síđan 1980. Ţjóđin hefur ekki lengur efni á ađ reka heilbrigđiskerfi sitt ţví tćplega ein milljón manns er ţar á vinnualdri án atvinnu og svo hefur landinu tekist ađ hlađa upp meira en milljón manns sem er á ellilífeyri. Ofan í ţessa tölu koma öll börn og skólafólk. Vélin í norrćnu velferđarvél Danmörku er ónýt. Ţetta land mun ekki fara neitt. Ţetta gerist óhjákvćmilega í löndum sem eru DDR-light eins og Danir sjálfir skilgreina land sitt. 

Heilbrigđiskerfiđ í Sovétríkjunum var ekki upp á marga fiska og heldur ekki í Austur-Ţýskalandi. Ţar drapst fólk unnvörpum úr kommúnisma.

Svíţjóđ er hröpuđ niđur á 16. sćti á ţessum lista og Ísland er númer 18 á listanum og mun hrapa hratt ţessi árin.

Finnland er einu sćti framar en Danmörk, eđa númer 49 á listaum yfir ţćr ţjóđir sem lifa lengst. Noregur kemur inn á 25. sćti listans. 

Ţjóđir ţrauka ekki endalaust á biđlistum, sama hversu harđgerđar ţćr eru.

Sovétborgarar í nýdauđu fyrirheitnalandi ríkisstjórnar Íslands, Rússlandi, geta gert ráđ fyrir ađ lifa í 66 ár og eru númer 161 á ţessum lista ţjóđa heimsins, sem telur 221 land međ Angóla á botni hans. En ţangađ flýja Portúgalir nú unnvörpum út úr Evrópusambandinu.

Kveđjur 

Gunnar Rögnvaldsson, 5.1.2012 kl. 23:56

6 identicon

"eru ađeins 78,5 ár"! 

 Ađ Danir séu í 48. sćti?!

Ertu skáld? 

Settu inn mćlingarnar, stubbur.

jóhann (IP-tala skráđ) 6.1.2012 kl. 00:41

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Nei ég ekki Kínverskur fjárfestir Jóhann

En hér neyđist ég til ađ svara ţér eins og Steingrímur J. Sigfússon ráđherra Icesave-hringsins myndi svara ţér: ég er of ţreyttur, sorry

Gunnar Rögnvaldsson, 6.1.2012 kl. 00:48

8 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sjálfsagt er ađ benda á ţađ ađ međalaldur er ekki ţađ sama og vćntanleg lífslengd nýfćddra. Íslendingar eru ung ţjóđ (međalaldur lágur) ţví hér fćđa konur einna flest börn í hinum vestrćna heimi. Ţökk sé ţeim er međalaldur Íslendinga lágur og skattagrunnur landsins ţví hlutfallslega sterkur og vel hćgt ađ hafa skatta hér miklu lćgri en á Norđurlöndunum og samtímis veita betri velferđ en í öldrunarhagkerfum.

En ţađ skiptir ţó ekki máli ef of margir á vinnualdri í ungu samfélagi eru of lengi án atvinnu. Ţá ţorna skattatekjur ríksins upp og ţađ ţarf ađ hćkka skatta á ţá sem enn vinna, eđa ţá ađ skera ţarf velferđ allra niđur. Danmörk hefur haft krónískt hátt atvinnuleysi alla tíđ frá árinu 1978. Ţannig lönd verđa fátćkt ađ bráđ og hćtta ađ hafa efni á velferđ. 

Vćntanleg lífslengd nýfćddra byggist á reiknilíönum sem byggja á tölfrćđi yfir ţróun látinna í ţjóđfélaginu. 

Vissulega lifir fólk á Norđurlöndunum lengi. En ađrar ţjóđir hafa tekiđ fram úr Norđurlöndunum. Danmörk, Svíţjóđ, Finnland eru ađ hellast úr lestinni. Ţau eru heft í spennitreyju Evrópusambandisns og hjálparlaus.

Viđ munum einnig sjálfkrfa hellast úr lestinni ef viđ göngum í Evrópusambandiđ og ef stöndum okkur ekki áfram í sambandi viđ fulla atvinnu handa öllum. Ađins full atvinna handa öllum getur tryggt góđa framtíđ fyrir land og ţjóđ. Til ađ skapa fulla atvinnu handa öllum ţurfum viđ nauđsynlega á sjálfstćđi og fullveldi landsins ađ halda - og ađ nota ţađ í ţágu okkar sem byggjum ţetta land.

LIFE EXPECTANCY AT BIRTH

Gunnar Rögnvaldsson, 6.1.2012 kl. 02:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband