Leita í fréttum mbl.is

Dönitz mynt Evrópusambandsins er hćttulegur rekaviđur

Evran er alveg laus viđ allt gagn fyrir öll lönd evrusvćđis nema Ţýskaland og kannski Frakkland líka. Međ evrunni hefur Ţýskalandi tekist ađ falsa gengi ţýska hagkerfisins í heilan áratug og velta miklum samfélagslegum byrđum yfir á Bandaríkin og fleiri lönd. Allir sem hugsa vita ađ ef Ţýskaland vćri međ sína eigin mynt, ţýska markiđ, vćri gengi ţess einn á móti tveimur Bandaríkjadölum. En ţađ er bara einn á móti einn komma ţremur dölum.  

Ef Bandaríkin myndu endurgjalda ţennan ţýskalemjandi óheiđarleika í alţjóđlegum viđskiptum, myndu ţau strax ganga til ţeirra ţarfaverka međ ţví ađ falsa gengi Bandaríkjadals. Ţađ gerđu ţau međ ţví ađ hleypa allri Suđur-Ameríku inn í eitt dollarasvćđi. Ţá myndi gengi Bandaríkjadals lćkka mikiđ, ţví ţá gćtu Bandaríkin notiđ góđs af ţví ađ hafa vanefna annars flokks hagkerfi međ í myntinni sinni. Ţetta er evrusvćđis ađferđin.

Á ţessum eina áratug hefur Ţýskalandi tekist ađ raka til sín viđskiptahagnađi sem nemur ţúsund miljörđum Bandaríkjadala. Ţetta hefur allt gerst á kostnađ Bandaríkjanna og ţeirra landa evrusvćđis sem heita hvorki Ţýskaland né Frakkland. 

Af hverju er ţetta svona? Jú vegna ţess ađ Ţýskaland og Frakkland sturluđust úr ofsahrćđslu ţegar járntjaldiđ féll. Ţau óttuđust samkeppni frá Austur-Evrópu. Ţau ţoldu ekki hina nýju nágranna í austri. Yfir ţetta er svo spilađ međ hjáróma stefi níundu rúgbrauđssymfóníu Evrópusambandsins, sem heitir óđs manns ćđi til friđarins.   

Nú er svo komiđ ađ ţessi rekaviđur Ţýskalands er ađ eyđileggja Evrópu eina ferđina enn. Myntin sundrar Evrópu. Hún rífur hana í tćtlur. Á Íslandi eru ennţá til einn og tveir fjármálaauđvitar međ fálmara, sem trúa enn á ţennan hjáróma rekaviđ frá kjarnanum í ESB. 

En ţegar upp styttir - já - ţá munu ţessir ofvirku fálmarar íslenskra fjármála geta týnt sér evrusprek í heimagerđa eldhúskolla á rekaviđarfjörum Hornstranda Íslands - og ţađ fyrir ekki neitt. Myntin evra er svartur blettur á Evrópu. Hún sökkti henni. 
 
Ben Bernankie og Mervyn King vita af ţessu. Ţeir eru ekki alveg áhyggjulausir, en bíđa fćris. Hefndin verđur súrsćt. Best vćri ţó ef hćgt vćri ađ reka Ţýskaland úr Evrópu. 

Mundu ađ ţú last ţetta kannski fyrst hér.
 
Fyrri fćrsla

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

LOL, á kjarnyrtu máli :)

Sennilega ćttu Kanar ađ stofna sameiginlegt gjaldmiđilssvćđi međ allri Ameríku. Sama gildir auđvitađ um Kínv. sem hafa veriđ ađ stýra sínum gjaldmiđli ţannig ađ hann haldi verđgildi sínu gagnvart dollar.

Kćr kveđja.

Einar Björn Bjarnason, 1.11.2010 kl. 23:17

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

1.11.2010 | 23:17

Yfirlögfrćđingur Alţingis Íslands biđst undan ađ svara einfaldri spurningu sem gćti sýnt fram á ađ Umsókn vegna Inngöngu í ESB sé ólögleg. Forseti Íslands átti ađ skrifa undir hana en ţađ gleymdist í hamaganginum á Alţingi Íslands

Spurningin er hvort umsóknin er löggjafamál eđa stjórnarerindi en fróđir menn í ráđuneytum segja ţetta stjórnarerindi nema yfirlögfrćđingur alţingis. Hann bađst undan ađ svara.??? Ef ekkert er hćgt ađ gera vegna ţessa galla á umsókninni sem er efni til ţess ađ draga hana til baka hvar eru viđ ţá stödd. Fyrst eru gerđ landráđ samkvćmt kafla X greinar 86/87/88 síđan eru brotin stjórnarskrár lög grein 18 og grein 19 ég spyr verđum viđ fólkiđ ekki ađ láta taka ţessa ráđherra fasta fyrir brot á stjórnarskránni. 

18. gr. Sá ráđherra, sem mál hefur undirritađ, ber ţađ ađ jafnađi upp fyrir forseta.
19. gr. Undirskrift forseta lýđveldisins undir löggjafarmál eđa stjórnarerindi veitir ţeim gildi, er ráđherra ritar undir ţau međ honum. Sjá umsókn http://www.mbl.is/media/79/1579.pdf

Samkvćmt stjórnarskránni ţá er umsóknin um ađild ađ ESB ógild og ólöglegt plagg.

Valdimar Samúelsson, 1.11.2010 kl. 23:29

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţađ hlaut ađ koma ađ ţví ađ einhver segđi ţađ sem er rétt í sambandi viđ evruna.  Hitler hefđi veriđ ánćgđur ef Göbels hefđi haft svona mikiđ vit.

Hrólfur Ţ Hraundal, 2.11.2010 kl. 00:05

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ef ţetta er rétt sem Valdemar segir, ţá er ţetta stćsta frétt ársins og ekki hefur ţađ markast af smátíđindum.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2010 kl. 00:25

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Sumir dýr eru jafnari en önnur.

Júlíus Björnsson, 2.11.2010 kl. 03:23

6 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Gunnar.

Ég las ţetta fyrst hjá ţér, og ţađ var í janúar 2009 sem ţú náđir til ađ sannfćra mig um ađ viđ ţyrftum ekki ađ hafa áhyggjur af innlimun ESB, ţví sambandiđ vćri ađ gliđna og ekkert gćti stöđvađ ţá ţróun.

Ţví eftir allt, ţá eru ţađ skriđdrekar sem halda ólíkum ţjóđum saman á krepputímum, og Ţjóđverjar gleymdu ađ framleiđa ţá.

Mćltu manna heilastur međ ţínar spár.  

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 2.11.2010 kl. 08:40

7 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Góđ samlíking Gunnar, ađ BNA gćtu hleypt suđur Ameríku inn í USD til ţess ađ leggja hana undir síg svipađ og ţjóđverjar hafa gert í Evrópu međ evrunni.  

ţetta er bara ástand sem ekki getur varađ lengi, Evrópa er ađ vakna og nú er ađeins spurning um hvenćr en ekki hvort verst settu evrulöndin fara ađ búa til sína eigin peninga.

Guđmundur Jónsson, 2.11.2010 kl. 09:38

8 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţakka Jón.Ég er ađ bíđa eftir nánari uppýsingum frá Umbođsmanni Alţingis og ćtla ţá ađ reyna ađ endirskrifa ţetta en ég er búinn ađ fá ţrjú svor, frá Alţingi, eitt ađ ţetta vćri ţingsáliktun, eitt ţá var beđist undan ađ svara og eitt var ađ ţetta vćri einhverskonar stjórnarerindi. ég bíđ eftir svari frá Umbođsmanni Alţingis.

Valdimar Samúelsson, 2.11.2010 kl. 09:39

9 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţetta svar fór á vitlausa síđu en hvađ međ ţađ en hér er baráttu hugur.

Valdimar Samúelsson, 2.11.2010 kl. 09:40

10 identicon

Donitz mynt EB. EB, ţrátt fyrir ađ sjálfur vilji ég ekki ganga í ţann klúbb, er fyrst og fremst friđarbandalag. Ţađ hefur dregiđ piigs ríkin úr fátćkt og dráttarklárinn er Ţýskaland. Nú kenna ţau klárnum um vandrćđi sín. Ţađ er landlćgt hatur á Ţjóđverjum á Íslandi og auđvelt ađ gagnrýna ţá ţrátt fyrir ađ fáar ţjóđir hafi reynst okkur betur eins og t.d. í sjálfstćđisbaráttu okkar. Bandaríkin eru sjálf völd ađ sínum óförum međ klúđri sem er algjört heimsmet, heimsveldi sem entist nokkra áratugi. Stjórnmálamenn ţar ćttu ađ lesa varnađarorđ Benjamins Franklin. Varđandi Kína ţá er júaniđ hengt á dollar sem er eins og ţeir vita sem vilja, fallandi vegna botnlausra skulda og seđlaprentunar "ţyrlu" Ben´s Bernankie. 

Ásgeir Reynisson (IP-tala skráđ) 2.11.2010 kl. 16:27

11 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur fyrir 

Eins og sumir vita ţá er hin núverandi alheimskreppa upplýst í ljósi umrćđu sem heitir "ójafnvćgi" (imbalances). En inni í ESB er máliđ hins vegar ennţá verra ţví ofaní ţađ hrikalega ójafnvćgi sem Ţýskaland hefur orsakađ í heimsviđskiptum ţá er ţađ einungis barnaleikur miđađ viđ ţađ "ójafnvćgi" (imbalances) sem elliheimiliđ Ţýskaland hefur stofnađ til innvortis í myntbandalagi Evrópusambandsins. Falskt gegni er stórvirkt.

Ţegar menn í tímans fyllingu munu hafa gert ţessa kreppu upp, mun Ţýskaland verđa skúrkur númer eitt eđa tvö á listanum yfir: helstu orsakir kreppunnar.

Gunnar Rögnvaldsson, 2.11.2010 kl. 19:26

12 Smámynd: Júlíus Björnsson

Aldrei ađ vanmeta ţá sem láta lítiđ fyrir sér fara í viđskiptum. Svo sýnir enginn öll tompin á hendi, sem virkilega er ađ grćđa.

Júlíus Björnsson, 3.11.2010 kl. 01:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband