Leita í fréttum mbl.is

Eini gesturinn á írsku evru-draugahóteli

David McWilliams: hagfrćđingur og fyrrverandi seđlabankamađur á Írlandi
Írski hagfrćđingurinn David McWilliams var eini gesturinn á 90 herbergja evru-draugahóteli í Leinster hérađi á Írlandi nú um helgina. Ekkert kom heita vatniđ fyrr en eftir laaanga bunu. Orđrómur af Ýlfri Egils taginu segir ađ hóteliđ hafi veriđ selt fyrir eina evru - og helling af evruskuldum - inn í NAMA evru-svarthol Írlands.

David segir ađ verđ séu fallandi í flestum geirum samfélagsins, lánveitingar úr bankakerfinu séu fallandi, húsnćđislán (já, í evrum) séu fallandi og ađ hagkerfiđ sé ađ öllu leyti lćst í klóm efnahags- og lánsfjárkreppu (já, í evrum). Allir skulda of mikiđ á Írlandi og enginn vil lána út peninga vegna of mikilla skulda og rotnandi lánasafna (í evrum).

Evra ESB hefur rústađ efnahag Írlands. Röng peningastefna seđlabanka Evrópusambandsins sprengdi efnahag Íra í tćtlur.

Samkvćmt niđurstöđum skođanakönnunnar sem birtist í helgarútgáfu Irish Independent halda 64 prósent írsku ţjóđarinnar ađ Írland skríđi međ öngvar evrur í vösum í skjól hjá Alţjóđa Gjaldeyrissjóđnum, nú ţegar fyrir áramótin.

David McWilliams segir ađ enginn vilji fjárfesta á Írlandi. Landiđ hans er statt í miđju sjálfsvígi - í evrum.
 
Ţess er hćgt ađ geta hér ađ lánskjör ríkissjóđs Íslands eru nú mun betri en ţau sem Írlandi bjóast á alţjóđafjármálamörkuđum og skuldatryggingaálag Íslands er einnig miklu miklu lćgra, eđa 280 punktar á móti 471 punktum á fjárskuldbindingar ríkissjóđs Írlands.
 
Alţjóđlegir fjárfestar trúa og treysta betur á framtíđarhorfur Íslands en á framtíđ evruríkjanna Írlands, Grikklands og Portúgals, ţrátt fyrir krampakennd marvađasundtök björgunarsjóđs evrulanda í fađmi AGS.
 
Á međan ríkissjóđur Ţýskalands ţarf ađ greiđa 2,47% í vexti á 10 ára lánum ríkissjóđs, ţarf ríkissjóđur Írlands ađ punga út međ 7,2% í vexti til fjárfesta til ađ fá ţessi sömu lán. Ţýskaland og Írland eru međ sömu mynt, sömu stýrivexti og sama seđlabanka. Munurinn er sláandi og banvćnn.  
 
Atvinnuástand á Íslandi er nú ađ verđa ţađ al besta sem ţekkist í 27 löndum Atvinnuleysissambands Evrópu, ESB. Á Írlandi er 14,1% atvinnuleysi en 6,4% á Íslandi. Ţađ er ţví meira en tvöfalt verra ađ vera međ evru en íslenska krónu. Ţetta vita alţjóđlegir fjárfestar ofur vel.     
 
Fólksflótti ungs fólks frá ţessu rústađa evrulandi er ţegar hafinn. Fararstjóri í ţeirri för er vćntanlega íslenskur sérfrćđingur úr Ýlfri Egils: Andri Geir Arinbjarnarson. Sá mađur rekur merkilega einnig leiđsögu ítalskra ungmenna sem eru ađ flýja burt frá evrulandinu Ítalíu.
 
 
Tengt efni
Fyrri fćrsla

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ja hérna, ertu ađ segja satt, Gunnar? ESB evran á pari viđ norrćnu velferđarstjórnina sem skađvaldur?

Verđum viđ ţá ekki líka ađ hćtta ađ trúa á jólasveininn? 

Ragnhildur Kolka, 1.11.2010 kl. 19:29

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka Ragnhildur 

Eins og viđ bćđi vitum Ragnhildur, ţá er alltaf gott veđur í Nánd og sérstaklega í Ađsigi. Ţađ var einmitt ţađ sem kom fram í máli franska mannsins í Ýlfri Egils í gćr, fyrradag eđa whatever. Hann sagđi ađ viđ ćttum ekki ađ hugsa um ţetta ár eđa ţađ nćsta, en í stađinn hugsa langt langt og ganga í ESB.

En svona hugsunarháttur verđur alltaf ţess valdandi ađ endalaust er hćgt ađ fresta ţví ađ taka á málunum og standa sig í hlutverki sem ríkisstjórn eđa stjórnmálamađur. Ţađ er einmitt vegna ţessa ađ Evrópa er orđin eitt stykki botnfrosiđ helvíti í atvinnuleysi og atvinnumálum, öll hin síđastliđnu 30 ár. Ţarna bíđa menn ennţá eftir ţví ađ Ađsigi og Nánd komi og birtist ţeim í nýju fötum Samfylkingar Evrópusambandsins, sem eru sérsniđin strigajakkaföt á Gungur og Druslur

Fyrir ađeins tveimur árum átti fjármálageirinn ađ vera lausn á öllu hér, og líka í ESB. En einmitt ţar fraus helvíti ţvert yfir. Tvö ár eru langur tími. Ekki ţurfum viđ heldur ađ binda neinar vonir viđ 10 ára áćtlanir Evrópusambandsins. Ţćr munu ekki virka betur en 5 ára áćtlanir Sovétríkjanna gerđu svo afgerandi ekki.

Gunnar Rögnvaldsson, 1.11.2010 kl. 20:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband