Bloggfærslur mánaðarins, október 2011
Mánudagur, 31. október 2011
36 stunda neyðaráhrif neyðarfundar evruríkja
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 31. október 2011
Húsnæðislán í Danmörku skorin niður. Þýskt mark aftur?
Þýskaland
Skoðanakönnun þýska Financial Times: Vilt þú fá þýska markið aftur sem gjaldmiðil? Já svara 55 prósent. Nei svara 33 prósent. Þeim sem er sama eða taka ekki afstöðu eru 12 prósent. 10.828 höfðu svarað. Könnunin hófst 25. eða 26. október 2011: krækja
Bensíngufan frá maraþon-neyðarfundi evruríkja í Brussel aðfararsólarhring fimmtudagsmorguns í síðustu viku, er gufuð upp og markaðir Evrópu snarfalla nú frá morgunstundinni, eftir að markaðir Asíu héldust neikvæðir í alla nótt. Vísitalan yfir U.S. equity futures fyrir viðskipti nú á mánudag lýsir rautt. Þetta bendir til þess að hrifning markaða vegna samkomulagsins á fimmtudag sé ekki lengur þar sem hún sást síðast á föstudag. Það skyldi engum koma á óvart
Noregur
Andstaðan við ESB aðild eykst í Noregi því nú segjast 72 af hverjum 100 Norðmönnum vera andvígir aðild Noregs að Evrópusambadninu. Aðeins 12 af hverjum 100 Norðmönnum eru hlynntir aðild, skrifar danska dagblaðið Børsen í dag
Erfiðara að fá lán í Danmörku
Í Danmörku hafa húsnæðislán verið skorin niður miðað við heimilistekjur þeirra sem sækja um lán og kröfur til lántakenda hertar. Fyrir fimm árum var hægt að fá húsnæðislán sem svaraði til fjórum sinnum heimilistekna umsækjenda á ári og oft án þess að eiga handbært fé. Sjaldan var beðið um miklar upplýsingar um fjárhag umsækjenda.
Í dag er þetta lánshlutfall komið niður í 2,5 til 3 sinnum heimilisárstekjur umsækenda. Eigin sparnaður þarf að nema 5-10 prósent af kaupverði og lánastofnanir vilja fá að vita allt um fjárhag og aðra hagi umsækenda ásamt lífrænu rekstraröryggi lántakanda; hefur þú sjúkratryggingu hjá vinnuveitanda? Áttu ellilifeyrissparnað? Hefur þú keypt þér atvinnuleysisbótatryggingu? og svo framveigs. Skoðað er undir allar kommóður heimilisins; krækja
Talið er að um 40 prósent húsnæðiseigenda undir 35 ára aldri í Danmörku skuldi meiri peninga í fasteign sinni en hægt er að selja hana fyrir
Tvisvar hrun
Á síðustu 25 árum hefur fasteignamarkaður í Danmörku hrunið tvisvar sinnum. Í fyrra skiptið frá 1987 til 1994 vegna innleiðingar fastgengis og niðurskurðar á greiðslu- og fjárlagahalla til þess að halda mætti Danmörku á sporbraut umhverfis kjarna ESB. Þá fóru nauðungaruppboð upp í 1700 uppboð á mánuði. Það fólk sem þá missti húsnæði sitt á nauðungaruppboðum þar sem ekki fékkst inn fyrir öllum skuldum, mátti oft halda áfram að greiða af lánum mörg næstu árin, þó svo að húsnæði þeirra væri fyrir löngu farið.
Seinna skiptið á þessum síðustu 25 árum er svo þessi núverandi kreppa, sem hófst á dönskum fasteignamarkaði fyrir fjórum til fimm árum. Um þessar mundir eru haldin um 450 nauðungaruppboð á fasteignum í hverjum mánuði í Danmörku.
Um það bil 830 þúsund Danir á vinnualdri eru að fullu leyti á framfrælslu hins opinbera. Hægt er að segja að atvinnuleysi í Danmörku hafi í raun aldrei farið undir 10 prósent síðan 1979. Það er það fyrsta sem nemendur á fyrsta ári í þjóðhagfræði læra þar í landi, þó svo að þokukenndar tölur hins opinbera segi stundum annað
Landsfundur
Landsfundur dönsku þjóðarhreyfingarinnar gegn ESB aðild Danmerkur (Folkebevægelsen mod EU) var haldinn um helgina. Ítrekað var að til væri heimur fyrir utan múra ESB og var andstaðan við evruaðild Danmerkur undirstrikuð enn fastar. Rifjuð voru upp nokkur rök danskra evrusinna úr síðustu herferð þeirra fyrir upptöku evru árið 2000. Þar sögðu þeir að miklu betra væri að vera um borð í stóru skipi þegar veður versna, heldur en að vera einn á litlum báti. Þá var þess ekki getið að stóra skipið hét allan tímann ESB Titanic; krækja
Í Danmörku eru þrír af hverjum fjórum kjósendum á framfærslu hins opinbera; að fullu leyti, að hluta til, eða eru opinberir starfsmenn.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 30. október 2011
Passið ykkur; Lilja Lýðræði kemur
Sjá frétt Mbl. hér að neðan.
Mynd; Gengi krónu og evru miðað við Bandaríkjadal frá 1. október 2001. Eins og sjá má á myndinni á evran eftir að hrynja. Það er hið nokkuð vel þekkta náttúrufyrirbæri, tíminn, sem hér hindrar að allir hlutir gerist samtímis alls staðar. Oft gagnlegur.
Já. Hérna kemur þetta frá frú Lilju Mósesdóttur:
"þetta snýst um að ná í skattstofna sem hafa orðið til eftir hrun og þá á ég við ofurhagnað útflutningsfyrirtækja sem hefur skapast vegna veikrar krónu.
Já við skattleggjum þá sem "græddu" vegna gengisbreytinga. Ok, þessi helför hefst þá svona;
a) Þið kæra fólk sem "grædduð" á hækkun krónunnar og keyptuð ykkur t.d. bifreiðar og húsnæði á of háu Liljugengi krónunar, já, þið fáið heim til ykkar sendan eitt stykki reikning frá frú Lilju Lýðræði
b) Þið sem fóruð í 5-15 utanlandsferðir á ári á bóluárunum, þið fáið heimsendan reikning frá Lilju Lýðræði
c) Og þið sem sögðuð okkur sem þáverandi bjuggum erlendis að pressa bara 5 ára "eldgamlar" bifreiðar okkar (mín var 15 ára og ópressuhæf), þið fáið extra bónus frá Lilju Lýðræði fyrir íslensku ráðgjöfina sem með glotti var veitt til erlendra fyrirtækja sem húktu í púkalegum órekstri sínum þar. Þá stóðu Íslendingar fyrir utan dönsk fyrirtæki og sungu ölvaðir hæðinssöngva. Nú skríður þetta sama fólk hins vegar heim til Lilju og biður um "réttlæti" (þó mest sem læti fyrir utan réttinn)
d) Þau íslensku innflutningsfyrirtæki sem fluttu inn vörur á of sterku gengi, þið fáið sendan stóran reikning frá Lilju Lýðræði. Og þeir neytendur sem keyptu vörur þeira fá einnig reikning frá Lilju Lýðræði
e) Þau útflutningsfyrirtæki sem fengu að blæða og blæða og blæða vegna of hás gengis árum saman, þið fáið fyrsta kossinn til að mýjka ykkur upp fyrir punggripið sem frá frú Lilju Lýðræði kemur nú
f) Þeir Íslendingar sem nú eru flúnir til Noregs vegna þess að þeir samkvæmt Lilju Lýðræði eru svo áfjáðir í að borga háa og hærri skatta (já þetta sagði hún í salarkynnum VIB, hvað svo sem þetta VIB er) þið fáið stóran stóran reikning sendan heim til ykkar frá Lilju Lýðræði, því þið eruð að senda peninga heim til fjölskyldunnar á Íslandi á allt of hagstæðu gengi. Þið eruð samkvæmt frú Lilju Lýðræði að svindla gróft og nýta ykkur neyð annarra.
Hvenær ætlar þessari heimsku að linna? Hvað er að?
Ekki þýðir að senda svona fólk í skóla aftur því það er búið að vera þar mestan hluta æfinnar. Einn túr á togara norður í ballarhaf gæti kannski, en bara kannski, hjálpað. Ef hann dugar ekki þá gæti svona eins og einn 10 ára túr til Danmerkur ef til vill reynst gagnlegur.
En hvernig á að skattleggja það fólk sem með skrílslátum komst til valda vegna gengishruns krónunnar og bankanna og engu öðru? Hvernig eigum að að útfæra skattlagningu ofurhagnaðs stjórnmálafyrirtækja á borð við Lilju Mósesdóttur A/Þm og flestra (en ekki allra) fyrrum flokksmanna hennar, sem skapast hefur vegna einnar veikrar krónu og eins bankahruns? Öllu fögru var lögmætum eigendum lýðveldisins lofað af þessu fólki. En líitð annað en kosningasvik hefur þetta fólk afhent. Þetta fólk er greinilega svikin vara.
Þegar Lilja Mósesdóttir sagði já við því að senda svona eins og eina óumbeðna umsókn fyrir hönd okkar Íslendinga inn í Evrópusambandið, þá framdi hún það sem kallað er krosseignatengd pólitísk innherjaviðskipti með lögmæt atkvæði kjósenda. Kosningasvik. Hvernig getur þetta fólk á vinstri vængnum ennþá staðið og bent með fingrum? Það er mér óskiljanlegt. Þau eru algerlega umboðslaus - og alls nakin.
Beljur á svelli eru ekki skemmtileg sjón
Takið ykkur saman þingmenn!
PS; (uppfært) nú hefur mér verið sagt hvað "VÍB" er; VÍB er "eignastýringarþjónusta Íslandsbanka" og hún, væni minn, er til húsa þar sem fæðingardeild Íslandsálags sérfræðinga að sunnan er, en sem reyndist þó bara vera bankaálagið
Vill lýðræði í atvinnulífið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Föstudagur, 28. október 2011
Eitthvað annað er komið
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Fimmtudagur, 27. október 2011
Björgunardagurinn mikli; Standard & Poor's lækkar lánshæfnismat Kýpur
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 27. október 2011
Björgun!! ESB stefnir að því Grikkland verði orðið að Ítalíu árið 2020
Ég kynni hér með málgagn Willem Buiter frá árinu 2002
Viðauki við hörpusláttinn - hlýnun smjörfjalls - skemmtiatriði frá 2002
WHY BRITAIN SHOULD JOIN THE EURO
Að njóta ókosta sameiginlegs gjaldmiðils
Eftir: Willem Buiter, Willem Buiter og Willem Buiter
WHY BRITAIN SHOULD JOIN THE EURO
Tralla lallla la
Ísland gæti orðið Grikkland svo hratt sem innan 5 ára segir Gylfi & Gylfi
Gylfi Gengisfelling; Tvennt er hægt að fella. Þrennt reyndar. Fella tár. Fella gengið. Fella heimilin.
Tralla lallla la
Beina útsending AGS frá Kredithörpunni er hér
Takk til Paul Krugman og Simon Johnson
Sameiginleg sturlun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 27. október 2011
Til hamingju Íslendingar: Nýr Þór sigldi inn til Vestmannaeyja í gær
Hið nýja varðskip Landhelgisgæslu Íslands, Þór, siglir til hafnar í Vestmannaeyjum
Eyjafréttir; Varðskipið Þór í Eyjum 2011
1944: 17. júní í ár gefum vjer oss sjálfir lýðveldisstjórnarskrána.
"Að baki þeirri niðurstöðu, sem nú er að verða í stjórnmálum, liggur hörð barátta og mikil frægðarsaga Íslendinga. Í far hinna mörgu stjórnmálasigra kom hin öra framför á öllum sviðum.
Fjárlagafrumvarpið, sem danska ráðherrabrotið lagði fyrir Alþingi 1875, var þannig: tekjur kr. 247.906,00, gjöld kr. 203.788,00. Tekjur samkvæmt núgildandi fjárlögum eru 94 miljónir.
1874 var engin brú og enginn brautarstúfur á Íslandi. Sjávarútvegurinn var aðallega rekinn á smá bátum. I Hafnarfirði voru að vísu skútur 15 til 40 lesta og hákarlaskip á Eyjafirði. Engir vitar voru hjer á landi."
2011: Nýtt varðskip í flotann
Mikið hefur unnist frá því að samtaka íslensk þjóð varð sjálfstæð í eigin málum. Það gerðist á Þingvöllum þann 17. júní 1944. Um 700.000 ferkílómetra landhelgi Íslands er vitnisburður um mátt þess að vera sjálfstæð og fullvalda þjóð í eigin landi. Þetta er ekki sjálfgefið.
Lýðveldi Íslands lifi!
Megi varðskipið Þór verða happafleyta lýðveldis okkar. Hamingjuóskir til Landhelgisgæslunnar sem vakta þarf stærsta hafsvæði heimsins miðað við þann mannfjölda sem að baki henni stendur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 26. október 2011
Græningjar í Frakklandi: 30 ára atvinnuleysi og óöryggi er rót vandamála Evrópu
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 25. október 2011
Er Evrópa best geymd á safni? Bankaáhlaup hafið í Grikklandi
For years, we have been told in endless academic papers, books, symposia mostly funded, however, by the EU in its one-way ratchet of ideological integration that the EU is indeed a constitutional order, but of a special kind, a new phenomenon in the world, one that has the best of all possible worlds polis creating its own demos, simultaneously a supranational order but also a merely multilateral collection of sovereignties, etc., etc. My reaction as an academic was, well, maybe, lets wait and see; I understand that political leaders cant wait on academic history but must make their choices and act. But when push comes to shove, the constitutive rules didnt prove to bind even the leading principals, as Cowen points out, and discretionary political leadership prevailed instead. And apparently it prevails now.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Mánudagur, 24. október 2011
Hanna þarf 17 þjóðir að myntinni. Framleidd í Brussel
Stefán Fühle, stækkunarstjóri ESB, sagði á fundi með utanríkismálanefnd Alþingis að hann liti svo á að ekki væri hægt að sækja um aðild að Evrópusambandinu í þeim tilgangi að sjá hvað út úr því kæmi. Umsókn þyrfti að byggjast á skýrum vilja til að fá inngöngu í sambandið og viðræðurnar fara fram á þeim forsendum
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008