Leita frttum mbl.is

a arf a bjarga evrusvinu fyrst

Simon Johnson, Peter Boone og James Kwak rituu fyrr nokkrum dgum grein Rgemonitor.com og dagblai The Guardian um framtarhorfur evrusvis sem myndbandalag trmingarhttu. Greinin er hr:Start by Saving the Eurozone

Peter Boone er stjrnarformaur Effective Intervention og vinnur einnig Centre for Economic Performance, London School of Economics.Simon Johnsoner prfessor vi MIT Sloan School of Management og "senior fellow" vi Peterson Institute for International Economics.James Kwak er nemandi vi Yale Law School. Saman standa essir ailar a vefsetrinu:The Baseline Scenario

Greinin segir meal annars . .

Hin nverandi fjrmlakreppa hefur greinilega sanna a a er rf njum og sameiginlegum grunni fyrir aljlega samvinnu svii aljlegra peninga- og fjrmla. rangurslausar tilraunir rkustu landa heimsins, hinna svoklluu G7-landa, geta haft au hrif a r muni aeins framlengja kreppunni.

Verstu rvntingunni hefur linnt aeins sumum af hinum rkustu lndum heimsins, en mean breiist kreppan t i nmarkaslndum me hrilegum afleiingum. En a eru samt sem ur engin tiltk gangi til a koma essum lndum til astoar.

Bandarski hagfringurinnJeffrey David Sachs segir a rf s Bretton Woods II rstefnu ar sem fjrmlakerfi heimsins su endurhf og endurbygg.

a arf a byrja v a bjarga evrusvi

En efst verkefnalista svona rstefnu urfa a vera lausnir v hvernig s hgt a bjarga evrusvi fr hruni.

sustu viku hjlpuu samhfar, en ekki sameiginlegar, agerir nokkurra rkisstjrna evrusvi vi a deyfa mesta tta og srsauka rkustu landa Evrpu. En nna eru ess greinileg merki a mean eldurinn er stappaur niur einum sta a breiist hann aeins t njum stum fjrmlakerfinu. Mest gnvnlegar eru r vsbendingar og vntingar sem sna a sumar rkisstjrnir evrusvis muni htta a geta stai vi fjrhagslegar skuldbindingar snar innan skamms. sustu rem mnuum hefur httan a rland, tala og Grikkland muni bregast s bogalist a geta stai vi skuldbindingar rkissja sinna vaxi takt vi skuldbindingar og bjrgunaragerir essara rkisstjrna til handa hlf gjaldrota viskiptabnkum snum. Svoleiis hafa vanskila- og skuldatryggingalg rkistryggum skuldbindingum essara rkja fjrfaldast fr 3 og upp 12 prsent. Hinga til hafa essi lg sagt fyrir um httuna a fasteignatrygg veln eigu fjrmlastofnana um allan heim lendi vanskilum innan kveins tma. En nna er essi htta einnig a frast yfir hendur rkissja.

etta er einungis rkrtt run v bankar mrgum rkjum Evrpu hafa teki sig ln og svo stra httu a skattgreiendur munu ekki hafa efni a borga r. essar skuldbindingar urfa fjrmlastofnanir ennfremur a endurfjrmagna me reglulegu millibili. essi endurfjrmgnun mun reynast mjg erfi vegna fjrmlakreppunnar og afleiingum hennar. ar a auki var stofna til essara skuldbindinga til ess a fjrfesta fasteignum sem nna eru a falla miki veri og sem munu einnig halda fram a falla veri nstu rum. eirri efnahagskreppu sem fylgir kjlfari hrmungum fjrmlageira Evrpusambandsins og var mun verhrun fasteigna a a a vetryggingar bankanna munu gera stran hluta fjrmlageira Evrpu gjaldrota ea gjaldfra (insolvent).

En eiginlega eru etta gamlar frttir. a sem er ntt og breytt stu undanfarinna mnua er a a n sitja rkissjir uppi me httu sem ur sat einangru bnkunum. Me v a gangast byrg fyrir kerfislega mikilvgar fjrmlastofnanir hafa rkisstjrnir og rkissjir flestra landa evrusvis teki sig essar geigvnlegu skuldbindingar sem ur voru hndum bankanna. Stjrnmlamnnum hefur v tekist a breyta lnahttu bankanna gjaldrotahttu rkissja t um alla Evrpu. a tk ekki nema nokkra daga a hra stjrnmlamenn uppr sknum og f til a setja hausa skattgreienda gapastokk fyrir gjaldrota rkissji illa stddum evrulndum. Og ofan kaupi kepptust rkisstjrnir evrusvis vi a yfirbja hverja ara tilraunum snum til a hindra fjrmagnsfltta. Sem dmi er hgt a nefna a rar tilkynntu a eir muni byrgjast allar skuldbindingar strstu banka sinna, en r skuldbindingar nema refaldri jarframleislu rlands og 12 sinnum tekjum rska rkisins. Eins benda greinarhfundar a efnahagsreikningar hollenska fjrmlastofnunarinnar ING nemi tplega risvar sinnum str jarframleislu Hollands. Munu lnd evrusvis hafa efni a halda fram a styja vi baki kerfislega mikilvgum fjrmlastofnunum snum - og hvernig tla rkin a fara a essu? a eru essar spurningar sem fjrmlamarkairnir eru nna farnir a einblna .

Umbo selabanka Evrpusambandsins

Hin venjulega afer til a kljst vi vanda af ess tagi er s a rkisstjrnir hera rkisfjrmlin, og fella gengi. etta styur vi baki atvinnuvegunum og tflutningi og eykur almennan sparna .e. a koma aftur peningar inn bankana og einkaneysla fellur (eyslusemi og brul minnkar). En stra vandamli er a evrulnd geta ekki fellt gengi v au hafa ekkert gengi gagnvart hvort ru lengur og au hafa ennfremur enga ea litla stjrn peningamlum og peningastjrn landa sinna. En a gerir hinsvegar evrpski selabankinn (ECB). En essi selabanki hefur aeins eitt hlutverk - a halda verlagi stugu myntsvinu. au lnd sem eru vandrum - rland, Grikkland, Spnn, tala og Portgal - munu kjsa frjlsari peningastjrnun mean skaland og Frakkland munu berjast fyrir strangri og rngri peningastjrnun og a fram veri einblnt fast 2% verblgumarkmii, sama hverju gengur. Lnd sem vera vandrum munu v urfa a hera og vihafa enn strangari rekstur rkissjs og skera enn meira niur tgjld rkssja sinna og ba sig undir mjg alvarlega kreppu. En plitskt mun etta reynast essum rkisstjrnum mjg erfitt.

Ef s kreppa sem er a skella heiminum mun vera mjg djp og lng er ekki vst a evrusvi muni lifa af. au evrulnd sem eiga httu a geta ekki stai skilum me jarskuldir snar munu setja spurningarmerki vi evruttkuna v au munu jst undir of hum vxtum og of hum skuldatryggingum mean au munu horfa nnur evrulnd njta vaxtanna eirra kostna. Heimastjrnmlamenn essara landa munu legga til a farin veri sama lei og sland valdi - a lta bankana fara hausinn - og skjast eftir lgum vxtum og veiku og lgra gengi gjaldmiils sns. A hvert land sji um sig sjlft (en a var einmitt a sem evrulnd geru sjlf v a komu engar sameiginlegar bjrgunararagerir evrusvi, samtmis sem a myndaist gfurlegur plitskur rstingur ll lndin a skera sig n ekki r heildinni me v a fara arar leiir en en r sem "hinir stru" vldu fyrir hina smrri (sj:Var Finnland kanski ekki ngu strt?). etta getur leitt til ess a sum lnd muni velja a segja sig r myntbandalaginu svo a muni kosta au miklar frnir. Veri hin plitska staa innanlands ngilega erfi munu lndin velja a taka sig ennan kostna. Ef eitt land segir sig r evru munu markairnir spyrja sig hvaa lnd muni yfirgefa myntsvi nst, loka fjrmgnun til eirra allra og a mun svo urfa a semja um margar fjrskuldbindingar upp ntt.

a var nefnilega a.

Hfundar greinarinnar segja san: ef evrulndin viurkenna a a s raunveruleg htta etta muni gerast a s hgt a bjarga evrusvi. En til ess a bjarga evrusvi arf meal annars a setja upp geigvnlega stran sameiginlegan fjrmagnssj sem ll evrulnd geti gengi hindra. Taki vinsamlegast eftir orinu:hindra

Hvaan peningarnir ennan sj eiga a koma er svo stra spurningin a mnu mati. En efst lista ar er vntanlega skaland. En ein af stunum fyrir v a a komu engar sameiginlegar bjrgunaragerir til handa fjarmlastofnunum evrusvi var einmitt andstaa jverja vi slkar agerir. jverjar hafa alltaf greitt mest til ESB. eir hafa nnast haldi ESB gangandi me fjrframlgum snum.

Sagan er arna enn

jverjar hafa aldrei veri hrifnir af myntbandalaginu. eir gengu fyrst og fremst myntbandalagi til ess a geta sameina Austur- og Vestur-skalnd ntt skaland. En eitt af skilyrum Bandamanna fyrir v a skaland mtti yfir hfu sameinast eitt ntt rki voru skilmlar Bandamanna um sameiginlega mynt. Samykki Frakka fyrir sameiningu skalands var skilyrt v a lndin myndu vinna a v a koma sr saman eitt myntsvi, og Frakkar voru j einir af bandamnnunum. En aal-martr jverja vi etta nja myntbandalag var s, og er enn alltaf s hryllingstilhugsun, a fjrmagn og aufi ahaldssamra og skynsamra jverja myndu einn ea annan htt enda kistubotni illa rekinna rkissja annarra landa myntbandalaginu - og srstaklega Suur Evrpu. A haugsugan yri set ofan ska peningakassann og hann tmdur einu sinni enn. a er mjg lklegt a forstumenn Deutsche Bundesbank sitji nna og froufelli af bri yfir v hvernig komi er fyrir fjrmlum sklands eftir a landi var svo a segja vinga inn myntbandalagi. eir munu kenna myntbandalaginu um stu mla, v a geru eir einnig ri 2002 egar upp komst um leynifund frammmanna skum inai og skum fjrmlum eftir a evran hafi falli um 30% gagnvart dollar skmmu ur. essum leynifundi var rsgn r evru eina dagskrrefni.

ess er einnig hgt a geta a ailar fjrmlamarkai eru farnir a veja a evruland brotni upp. Lkindin eru komin 30-35% a etta muni gerast fyrir desember 2010. etta m skoa hr:Will the Euro Survive?

Bloggvinur minn Gumundur Jnas Kristjnsson bendir einnig a minnsta kosti einn ekktur slenskur hagfringur lti einnig a evrusvi s a vera gjaldrota:Gum.lafsson missir ESB-trna

Sast egar sland var a gla vi agang a myntbandalagi fr s tilraun svona:Gengi gullftum yfir silfur Egils

Fjrmlaeftirlit Danmerkur varar vi fjrmagnsurr dnskum bnkum

a berast dag r frttir hr Danmrku a bankar su a illa staddir a a s htta a eir muni fara t a a segja upp lnum hj fjrsterkum einstaklingum og fyrirtkjum til ess a f fleiri peninga inn tma kassa sna. Segja upp lnum sem eru ekki gjaldfallin. En smaletri flestra lnapappra er yfirleitt s klsla a bankinn geti fyrirvaralaust sagt upp llum lnum, n stu. Bankarnir lifa nefnilega ekki upp til lgbundinnar gjaldfrnisstu (solvency) ea eiginfjrstu ef s run sem er gangi mun halda fram. eir eru mrkum hins gra svis n egar og munu auvita gera allt sem eirra valdi stendur til a fora sr fr jntingu. Hluthafar dansa vntanlega af glei yfir essari nju httu sem fjrfestingar eirra gjaldrota fjrmlageirum n eru komnar . etta mun a sjlfsgu f fjrfesta til a halda enn fastar utanum hlutabrf sn essum de facto gjaldrota fjr-mla-fyrirtkjum, ea hva?

Hgt er a mynda sr hvaa hrif etta mun hafa allan fyrirtkjarekstur og svo einnig heimilisrekstur einstaklinga. Einnig m tla a fjrmgnun rekstarlna heilbrigra fyrirtkja muni vera erfi og einnig mjg dr v bankar og fjrmlastofnanir hafa j frelsi til a verleggja peninga eins og eim snist. Minnkandi samkeppni mun heldur ekki hjlpa hr.Heimild:Kapitalkrise truer banker

Matvlafrtt r ESB

Danskar rannsknarstofur hafa n fundi t a 17 af hverjum 20 pakkningum af innfluttu fiurf til Danmerkur - svo sem kjklingar og slkt - s smita me campylo-bakterum. En mean eru aeins 4 af 20 dnskum kjklingum smitair me essum bakterum. tla er a 50.000 Danir verii vekir hverju ri skumcampylo-bakteru.

Heimild:Campylobacter i nsten alt importeret fjerkr

Forsaessa bloggs

Tengt efni:ntir gjaldmilar

Nytsamt efni:Leiari Morgunblasins:Bjartsni svartnttinu

Gar frttir: Viskiptablai:Gjaldeyrisforinn jkst um 33,3 milljara oktber


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Um helgina kom fram grein um eldra efni fr eim rsli Valfells Lektor og Heiari (??) fr Novator, essa efnis a unnt vri a skipta t krnunni me nvernandi gjaldeyrisfora. sta hennar kmi Dollar, ea Evra. Meira yrfti ekki til. dag kom svo fram bending fr Eddu Rs Karlsdttur um a mis atrii vanti ar eins og rkisvxlar og anna sem sjfsagt myndi alltaf krefjast lnapakka upp 500 milljara.

g hef lesi n dlka og tti afar vnt um a heyra na afstu, v hn hefur veri sett fram, a mu viti, afar faglega og vel rkstudd.

Kr kveja

Haraldur Baldursson, Harseli 2, 109 Rvk.

Haraldur Baldursson (IP-tala skr) 10.11.2008 kl. 13:16

2 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Afstaa mn til essarar greinar er s a a s nausynlegt a loka menntastofnunum sem tskrifa svona fjrmlaflk slandi. .e.a.s. ef etta flk kemur r essum sklum. Svo arf a senda a endurhfingu Vog og helst Klepp einnig.

Afstaa mn er mjg svipu Haraldur. a arf enn a hafa stjrn verblgu. Nna eru strivextir 2% Bandarkjunum og verblga 15% slandi. Hva tla menn a gera v? n strivaxtavopnsins arf rkissjur slands stainn a stga harkalega bremsurnar og setja upp gaddavra hagkerfinu. Skera niur heilbrigiskerfi, skera niur menntaml og velfer. Setja lgur nstum hva sem er til a stoppa neyslu og fjrfestingar. Til dmis me v a hkka skatta og lgur nnast hva sem er. ar a auki vri sland sennilega gjaldrota nna v rkissjur sti sennilega byrg fyrir mistkum og glframennsku slenskra bankamanna skum rstings a utan.

svo a a su timburmenn nna urfa slendingar a halda sig fr flskunni framtinni. a ir ekkert a skipta um fengistegund og f ara til a halda flskunni fyrir sig. essutan hefur sland einu sinni veri nlenda og v tti sland a skjast eftir v aftur?

Tv or: rugl og afneitun. tlar aldrei a renna af essu flki?

Ef sland tlar a taka upp dollar urfa eir a ganga Bandarkin fyrst til a geta noti afls og kosta selabanka Bandarkjanna og sameiginlegra fjrlaga sambandsrkjanna og sem eru margfalt margfalt margfalt strri og flugari en a sem evrpusambandi hefur a bja upp.

Gunnar Rgnvaldsson, 10.11.2008 kl. 13:42

3 identicon

a er bi a fjalla svo via um "einhlia upptku evru" taf essari makalausu grein rsls og Heiars Ms. Svo mtti rsll samt rlfi Matthassyni Silfur Egils gr.

g man ekki lengur hvar g skirfai komment en leyfi mr a endurtaka a hr: a vri til bta ef rlfur htti a tj sig um efnahagsml ljsvakamilum.

Gestur H (IP-tala skr) 10.11.2008 kl. 16:30

4 Smmynd: Historiker

A lesa pistla n er hin fnasta skemmtun. Eiginlega jafn skemmtilegt og a lesa Baggaltea Jn Val Jensson. Svo vil g ska Dnum og Svumtil hamingju me vntanlega EMU aild.

Historiker, 10.11.2008 kl. 20:48

5 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Danmrk hefur veri me EMU san 1. jl 1990.

Gunnar Rgnvaldsson, 10.11.2008 kl. 21:12

6 Smmynd: Jn Aalsteinn Jnsson

Blessaur Hva segiru um suur evrpu lndin spyr vegna ess a morgun tji mr Portugali sem vinnur hr og tlar a vera hr segir a a s sst verra en Evrpu. Hann tji mr a um helgina hefi Portugalskur banki rlla og a vri bara byrjunin Poruglsku bankahruni Heldur a a s tilfelli a skrian s a fara af sta. ri sem a einnig vinnur hr sr ekki nokurn tilgang a fara heim heldur vegna atvinnuleysis sem a ir upp hans heimalandi.

Jn Aalsteinn Jnsson, 10.11.2008 kl. 21:54

7 Smmynd: Historiker

Ekki a fullu. En a arf samt svo sem ekki a hafa miklar hyggjur af v. a styttist a maur geti keypt sr l og pylsu kngsins Kbenhavn fyrir Evrur, og a danskar.

Historiker, 10.11.2008 kl. 22:03

8 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Fyrst langar mig a bija Harald Baldursson afskunar a hafa ekki akka honum fyrir innleggi og innliti. En a geri g hr me. Krar akkir Haraldur.

g vona a svar mitt fari ekki of miki fyrir brjsti eim slum sem eiga um srt a binda. En egar versta fjrmlakreppa heimsins san 1914 heimskir lnd vera hrifin hjkvmilega slm fyrir marga. Kreppan kemur ekki sama tma ll lnd, sland var einna fyrst til a vera alvarlega fyrir henni. En hn mun svo koma og leggja fleira rst flestum lndum. a tekur einungis misjafnlega langan tma a leggja fjrmlamarkai eirra a velli.

En a gildir samt a tapa ekki vitinu hrslu og tta. Enginn mun vippa slandi af braut velgegni arir en slendingar sjlfir. sland er rkt land og mun vera a fram, sama 3 bankar fari hausinn inni Evrpusambandinu. g mli eindregi me a menn lesi leiara Morgunblasins hrna: Bjartsni svartnttinu

Sll Jn Aalsteinn og takk fyrir.

J a er vst miki til essu. Atvinnuleysi slandi er enn ekki fari a nlgast mealatvinnuleysi ESB sem hefur veri bilinu 8-10% ratugum saman. Spnn er vst kominn me 11% atvinnuleysi. En a er auvelt fyrir okkur norur Evrpuba a hlja a frum Suur Evrpu og kalla efnahagkerfi eirra fyrir junk-hagkerfi. En etta er ekkert grn fyrir essar jir. a er eins og r hafi aldrei geta fundi sig efnahagsstjrnun Norur Evrpu og a er alls ekki gott fyrir essi lnd. v fleiri lnd sem hafa a gott um allan heim, burts fr eirra aferum vi a stra efnahag snum, v fleiri og betri tflutningsmarkai munum vi vera anjtandi a.

Suur Evrpa hefur veri ansi dugleg vi a lna Suur Amerku peninga. En essir lnegar munu eiga erfitt a greia essi ln til baka nstunni svo a er mjg htt vi a bankar Suur Evrpu muni fara mjg illa t r essu. En vandri eirra heima fyrir var alls ekki btandi. Sama saga er um marga banka rum hlutum Evrpu. eir hafa fjrmagna Austur Evrpu og var. etta mun koma ofan kreppu sem nna geisar ESB. Og svo er hsnisver frjlsu falli va Evrpu. etta verur alls ekki gaman.

En sland mun n sr fljtt. a er g handviss um. Enda held g a margir su hikandi a rtta slandi of stra hjlparhnd v eir vita og geta einmitt vel lesi sr til um hversu rkt landi er.

Kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 10.11.2008 kl. 22:38

9 Smmynd: Fannar fr Rifi

a arf tvennt a koma til, svo a sland geti risi ftur aftur.

a hgt s a flytja gjaldeyri inn til landsins.

og a lkka strivexti niur 5%

ef a er gert held g a vi myndum ekki urfa essum IMF lnum a halda.

Vi urfum ekki a reyna a setja upp einhverja vaxtarstefnu til a lokka a fjrfesta. eir koma ekki fyrr en vi eru stainn upp.

ESB og IMF myndu bara draga okkur me sr langvarandi kreppu.

Fannar fr Rifi, 10.11.2008 kl. 23:03

10 Smmynd: Loftur Altice orsteinsson

g hef nokku oft gert athugasemdir vi orru manna um erlendar fjrfestingar. A mnu mati, er mjg mikilvgt a menn tti sig , a erlendar fjrfestingar eru tvenns konar og eli eirra er mjg mismunandi.

Annars vegar eru fjrfestingar kvenum verksmijum, ea verkefnum. Hr er hgt a taka l-verksmijur sem dmi. essar fjfestingar fara ekki r landi og eru ekki auseljanlegar. etta er g fjrfesting ar sem hn eykur stugleika efnahagskerfisins.

Hins vegar eru erlendar fjrfestingar verbrfum af msu tagi. etta geta veri hlutabrf ea rkisskuldabrf, svo dmi su nefnd. etta er slm fjrfesting, sem kir allar efnahagssveiflur, eins og vi hfum nlegt dmi um. Hr er a finna orsk a efnahagsblum og a er fyrst og fremst etta fjrmagn sem veldur efnahags-kreppum.

Ef g hefi ri einhverju um efnahagsml jarinnar linum ratugum, hefi g barist af llu afli gegn essu illa fjrmagni. etta illa fjrmagn skir enslu hvar sem hn finnst og dregur sig san t egar enslan hverfur og veldur ar me samdrtti.

Lokum hi aljlega enslu-skna lausa-fjrmagn !

Loftur Altice orsteinsson, 11.11.2008 kl. 13:23

11 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

g er n bara svona hyggjufullur borgari og finnst greinar nar afar hugaverar. talar af mikilli heift gegn rsli og Heimi, en g n ekki alveg hva a er sem r hugnast ekki. Er a Evran? Ertu a mla fyrir Dollar ea ertu a segja a vi ttum a tffa etta t? Taka IMF leiina og taka sns afleiingum fyrstu missera?

Hva ert a leggja til? jin er lmu af tta og a virist enginn vita sitt rjkandi r. Hsklamenntair lskrumarar vaa uppi og allir me einhverja tfralausnir ea mtbrur vi eim vxl. Er krnan ekki nt? Hefur algert hrun trusti ekki eitthva a segja me hvernig henni mun reia af? Hva verur um eignasfn bankanna, sem innihalda nnast fjreggi? Mun a lenda klnum erlendum lnsherrum okkar til framtar og a fyrir slikk?

Hvers vegna essi rgandi gn stjrnvalda? Er a merki um a eir su a vinna mlunum ea viti ekki sitt rjkandi r?

g er harur eirri sannfringu a vi ttum a halda okkur utan myntbandalaga en n virist sem lti anna bjist.

Jn Steinar Ragnarsson, 12.11.2008 kl. 05:46

12 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Eigum vi a gera eins og Rssarnir eftir hruni, bjarga vermtustu eignunum r bnkunum me v a selja r a krnu til ligarka? Koma eins miklu r rkiseign einkahendur og mgulegt er? F til ess traustverugt flk, sem vntanlega selur til baka egar fri gefst?

Veit ekki hvort etta er bull, en heyri a svona hafi menn stai a essu.

Jn Steinar Ragnarsson, 12.11.2008 kl. 05:49

13 Smmynd: Halldr Jnsson

Sll Gunnar,

Alltaf endurnrandi a lesa sig inn na su.

Eitt skil g ekki varandi na afstu gegn upptku dollars. Mr hefur skilist a lnd, sem a hafi gert hafi ekki gengi Bandarkin sjlf heldur noti velvildar bandarska selabankans um efnahagssamstarf.

Skyldi Bandarkjamnum ekki vera mun, a sem flest lnd taki upp dollarann ? Maur hlt a a styrkti barttunni vi stra Satan, sem er EBE, sem g hef haldi a vri beinlnis viskiptabandalag gegn USA og dollarasvunum restinni af heiminum.

Hva er a sem g s ekki essu sambandi ?

Halldr Jnsson, 17.11.2008 kl. 21:35

14 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Sll Halldr og akkir fyrir g or og innliti.


egar Selabankinn flytur r landi flytst einnig hagstjrnin me til tlanda og str hluti mguleika jarinnar a skapa velmegun til handa egnum snum. etta er kalla nlendustjrnun. Hagstjrn, sjlfsbjargarvileitnin, frelsi og sjlfsbyrg flytst r landi. En frelsi og sjlfsti er strsta aulind slands.

egar myntin er ekki n ertu ofurseldur mynt annarra og hagstjrn annarra. Til dmis vri rkisgjaldrot eina leiin nverandi standi slands, .e. ef sland hefi ekki sna eigin mynt - v hefir ekkert gengi til a vinna ig t r vandamlunum.

Rki me eigin mynt geta ekki fari hausinn. au fella bara gengi. Einu rkin sem raunverulega geta ori gjaldrota eru rki myntbandalgum og rki me mynt annarra. au geta fari hausinn og munu fara hausinn og hafa fari hausinn.

a hafa vst fir teki eftir v en a er bi a loka fjrmgnun til spnskra bankageirans nna - mitt nni galdra gjaldmilinum henni evru. a standa nna 1.000.000 tmar fastiegnir Spni. Spnverjar ba, - eir ba og vona og geta ekkert gert. Sama me Lettland. 15% verblga ar og 4% strivextir. Reyndu a geta r til hvernig eir tla a n essari verblgu niur, lausnarori er auvita atvinnuleysi og flagslegar hrmungar, hva anna!

Myntbandalg og mynt annarra tryggir EKKI fjrmagn. a gerir hinsvegar g og hfsm hagstjrn. etta hefur Selabanki slands margoft bent ru og riti. En enginn hlustar.

Haldr - a ir ekkert a skipta um fengistegund ea f einhvern annan til a halda flskunni fyrir sig. G hagstjrn er forsenda alls.

Nna er bi a slunda aufum slands holu ofan jrina tlndum. Er ekki kominn tmi til a halda fram me uppbyggingu landsins? Hva er eiginlega a mnnum? Eru menn bnir a gleyma gmlum og gum gildum? a arf a framleia framleia og selja og selja og byggja upp. a er svo auvelt a vera alltaf kaupandi, kaupandi af drasli, a krefst nefnilega engra hfileika - maur eyir bara.

Bestu kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 17.11.2008 kl. 23:06

15 Smmynd: Halldr Jnsson

Sll Gunnar og takk fyrir a svara mr svo greinilega. g leyfi mr a setja n or bloggi hj mr svo a sem flestir lesi au sr til skilningsauka.

g held a vi gtum alveg spurt Kanann hvort vi megum taka upp dollar samvinnu vi og hvort eir ekki hjlpi okkur fslega til ess. A v fengnu gngum vi tafarlaust r EES og afnemum allar tengingar vi ESB slenzkum lgum. Verum sjlfsttt rki aftur skjli USA eins og var strinu. g held a a s hgt a taka upp dollar n ess a ganga Bandarkin. En okkur vst srvantar etta ln fr IMF

g held a etta ESB s a liast sundur, etta er svo sundurlaust og samsttt a a er vonlaust a eir geti lafa svona saman einum gjaldmili. Og svo plitskt steingelt a a urfti a skja Kanann til ess a setja fri Bosnu bakgari ESB. Kaninn eitt flagg sem gildir. Evropa 27 mttlaus flgg og handnt.

Og g held a jverjar muni sprengja Evrpubandalagi andliti remur slenzkum Samfylkingum, sem eru bara annarsvegar kratar og hinsvegar kr, kindur og kratar og svo helmingurinnaf gamla Sjlfstisflokknum eftir landsfundinn janar.

g hef hinsvegar engar hyggjur af v a slenzkir kjsendur muni nokkru sinni urfa a greia atkvi um Evrpubulli, a verur fari hausinn ur ea vi getum aldrei uppfyllt Mastricht skilyrin svo a saga sambandsins yri lengri.

egar kemur aftur krsa nst egar essi er bin og nsta gri lka, getum vi alveg gefi t innlenda krnu aftur. Alveg eins og Leipzig gaf t postulnspeninga krassinu 1929 og flest rki zkalands nnur, g hef s leurpeninga fr essum tma og fleiri gerir.

jverjar notuu til dmis sgarettur sem peninga tv r eftir stri. Pabbi minn sagist hafa borga tveimur gmlum mnnum sem bru koffortin hans fr hfninni upp Reichshof 1947, rlaburur fyrir gamlingja, 5 sigarettur hvorum. eir vildu helst kyssa hann fyrir svo glair uru eir. egar hann sagi zkum viskiptaflgum fr essu uru eir alveg trtilbrjlair og skuu hann um a tla a kollvarpa efnahag hins unga fjra rkis sem var fingu. Hmarki vri 1 sgaretta fyrir essa jnustu. Hitt vri vsun launaskri og verblgu og voru svo vondir a hann var skthrddur a hann vri binn a fyrirgera llum bsness snum. essu gleymdi hann aldrei.

Kannske eigum vi eftir a upplifa svona hrilega tma sjlf. En vonum a svo veri ekki og etta l birti upp um sir ekki s tliti beinlnis glsilegt heiminum

Bestu kvejur til n Gunnar. ert frbr alufrari efnahagsmlum.

Halldr Jnsson, 18.11.2008 kl. 23:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband